Tíminn - 25.11.1979, Blaðsíða 28

Tíminn - 25.11.1979, Blaðsíða 28
Gagnkvæmt tryggingaféJag Auglýsingadeild Tímans. 08300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantið myndalista. Sendum í póstkröfu. SJÓNVAL v“m“7i íö" Sunnudagur25. nóvember 1979 i 4 ^ * .. - ' * * r t?-. ?V 1 - . ' JSr.. Bein lína til Ólafs — Sjá einnig bls. 2 og 3 Eigum mik- inn rétt Jan Mayen HEI — Gunnar Bjarnason i Grindavik spuröi um stefnu framsóknarmanna gagnvart Norömönnum vegna Jan Mayen. „Stefna framsóknarmanna er sti, að viö eigum ekki aö afsala okkur neinum réttindum i þvi máli. Þess vegna eigura viö aö fara hægt og varlega i öllum samningum. Sérstakiega tekur þetta til iandgrunnsins, af þvi aö þaö eru möguleikar til þess — meö tilliti til væntanlegs hafréttarsáttmála — aö viö getum átt meiri réttindi þar en þau helmingaskipti sem sumir menn voru aö gera tillögu um og ég fer ekki aö nafngreina. frekar. Þá þekkja allir, þvi þaö var aug- lystásinum tima og þeirtöldusig vera aö slá sér upp meö þessu”. Gunnar spuröi álits Ólafs á þeirri hugmynd aö Norömenn ættu eyjuna og 12 mllur umhverfis hana, en ekki meira. ,,Ég býst viö þvi aö ekki veröi véfengt aö Norömenn eigi eyjuna, þrátt fyrir bréfaskriftir og fyrir- vara islendinga á sinum tima. Þá var þeim ekki fylgt þannig eftir. Sé litiö hlutlægt á þaö út frá lög- fræöi og aiþjóöarrétti, veröur maöur aö gera ráö fyrir þvi aö þeir veröi taidir ciga yfirráöarétt eyjarinnar. Hitt er annaö mál, hvaöa rétt þeir eiga til fiskimiöanna um- hverfis eyjuna”. spurði Helgi Guömundsson og minntist f þessu sambandi á óafturkræf lán frá USA. Ólafur svaraöi fyrri hluta spurningarinnar neitandi. Um Marshallaöstoöina og óafturkræf vörukaupalán gilti hinsvegar, aö andviröi dollaranna sé lagt inn á reikning i banka hér á landi og þaö fé stæöi hér inni i bönkum. Helgi spuröi hvort með þessu fé væri hægt aö hafa áhrif á peningamagn i umferð hér á landi. ólafur sagöi svo ekki vera, enda þyrfti sérstakt leyfi til aö nota þetta fé, eöa setja þaö I um- ferö hér. Hinsvegar gætu banka- stjórar gefiö um þetta miklu betri upplýsingar. Verðjöfnun óhjákvæmi- leg HEI — Karólina Sigurjónsdóttir á Siglufirði, spuröi hvort Fram- sóknarflokkurinn mundi beita sér fyrir veröjöfnun á hitaveitu- gjöldum, en þau heföu nú hækkaö um 150% á Siglufiröi á nimu ári. ,,Ég verö aö svara þessu persónulega fyrir mig”, sagöi óiafur. ,,Ég er meö veröjöfnun, þótt kannski sé hættulegt fyrir mig sem frambjóöanda i Reykja- vik aö svara svo. En sannfæring min er ekki föl fyrir atkvæöi og þaö er min sannfæring aö verö- jöfnuná upphitunarkostnaði þurfi aö koma til”. Láglauna- fólkið stóð með stjórninni HEI — Arni Jóhannsson spuröi hvort Ólafur teldi ráðlegt aö fara aftur i stjórn meö krötum. Hann heföi átt þess kost aö sitja á þing- pöllum nokkuö oft s.l. vetur og hann myndi ekki eftir ööru eins villingaliói á Alþingi tslendinga i áratugi, þetta heföi veriö ömurleg lifsreynsla. ,,Ég skil þig sannarlega. En þrátt fyrir ailt og i þeirri von, aö þeir hafi eitthvað lært af reynsl- unni og aö þeim fækki eitthvaö, Sleppi ekki því sem ég hreppi HEI — „Get ég treyst þvi eí ég kýs þig núna að þú veröir þing- maöur áfram og hættir ekki á þingi”, spuröi Siguröur Óskars- son. „Ég sleppi aldrei þvi sem ég hreppi”, svaraöi Ólafur. — Er öruggt aö þú sleppir þá ekki sæt- inu?” Itrekaöi Siguröur og visaði til ýmissa sögusagna. „Þú mátt bóka aö ég verö áfram og enginn ætti aö vita þetta betur en ég. — Auðvitað meö þeim fyrirvara aö lif og heilsa endist”, svaraði Ólafur. Áttavitinn hans Jónasar HEI— Svava Rönning spuröi um hvaö Ólafur hygöist reyna f efna- hagsmálum. „Ég ætla aö reyna aö koma þeim ölium á betri veg. Viö höfum verið á villigötum. Ekki er hægt aö neita þvi. Nú þarf aö setja áttavitann á rétta átt og áttavita hefur Jónas Kristjánsson ritstjóri gefiö mér, svo vonandi á allt aö fara aö ganga betur”. Um banda- rískt fé HEI — „Hafa islensk stjórnvöld einhverntíma gert samninga viö Bandarikjamenn um, aö vörur keyptar frá þeim yröu greiddar meö islenskum gjaldeyri?” þá myndiég vilja reyna stjórnar- samstarf viö þá einu sinni enn- þá”, svaraöi Ólafur. „Láglaunafólkiö stóö sérstak- lega vel viö bakiö á stjórninni, en þaö voru aðrir sem brutust út úr og kröföust þessaö fá meira i sinn hlut”svaraöi Ólafur er Ami gat þess aö hann sem Dagsbrúnar- maður heföi stutt fyrrverandi stjórn og jafnvel átt nokkurn þátt i myndun hennar. Arni spuröi einnig hvort stefna Framsóknarflokksins væri aö koma á verðtryggðum lifeyris- sjóði fyrir launþega almennt, en mismunun á þessum réttindum, miöaö viö opinbera starfsmenn, mæltist ákaflega illa fyrir. Ólafur sagöist skilja þaö ákaf- lega vel. Opinberir starfsmenn heföu notiö sérstakra hlunninda i þessu efni. og nauðsynlegt væri aö jafna aöstööu manna hvaö þetta varöaði.Aö ööru ley ti visast til nánara svars viö svipaðri spurningu annarsstaðar i þessari opnu. Það er alveg ótrúlegt, hve margir slíta sér út við erfiðisvinnu í jólamánuðinum. Þvottar, hrein- gerningar og lagfæringar innan- húss eru sannarlega erfiðisvinna, sem margir vildu vera lausir við svona rétt fyrir jólin. Við leggjum til, að þúleysirþennan vanda á þínu heimili með því að mála - já, mála íbúðina með björtum og fallegum Kópal-litum. Með Kópal sparast ótrúlega mikið erfiði, og heimilið verðursem nýtt, þegar sjálfur jólaundirbúningur- inn hefst. fyrirjól máiningh!f Fleiri svör Ólafs Jóhannessonar á beinni línu birtast i blaðinu á þriðjudag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.