Tíminn - 27.11.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.11.1979, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 27. nóvember 1979 3 Vaxtagreinargerð Seðlabanka til ríkisstjórnar: Nýbökuö fegurðardrottning okkar tslendinga Kristin Bernharðs- dóttir. Timamynd Tryggvi. Fegurðardrottning íslands: Tvítug stúlka úr Eyjum Engar tillögur — aðeíns mat á efnahagsástandinu FRI — Tvltug stúlka úr Vest- mannaeyjum Kristln Bern- harösdóttir varö hlutskörpust I keppninnni um titilinn Feg- uröardrottning tslands, en hún hefur áöur oröiö feguröar- drottning Vestmannaeyja. „Þetta kom mér mjög á óvart og ég átti alls ekki von á þessu sagöi Kristin I samtali viö Tlm- ann. „Þetta kemur ekki, aö ég held, til meö aö breyta llfi mlnu mikiö.” „Ahugamálin eru Badminton (hnit) en þaö hef ég stundaö i um 5 ár meö TBV. Auk þess hef FRI — Innbrotsþjófar lögöu leið sina vlöa um helgina. Hvergi uröu þeir rikir af amstri slnu en viöa unnu þeir þó nokkrar skemmdir á þeim stööum sem brotist var inn á. Meöal staöa sem brotist var inn ég áhuga á hestamennsku, söng og dansi.” Kristln vinnur I tþróttamiö- stööinni I Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar eru Fjóla Siguröardóttir og Bernharö Ingimundarson verkstjóri I Fiskmjölsverksmiöjunni t ööru sæti I keppninni var Guöbjörg Siguröardóttir 21 árs frá Reykjavlk og I þriöja sæti var Auöur Elísabet Guömunds- dóttir 21 árs frá Reykjavlk. Aö keppninni stóöu Dagblaö- iö, Hljómplötuútgáfan hf. og feröaskrifstófan Úrval hf. á eru kjúklingabúiö aö Teigi I Mosfellssveit, hárgreiöslustofan aö Leirubakka 36, Miöbæjar- markaöurinn, innbrotstilraun I Hilduborg, Geröuberg 3-5, Shell- benslnstööina Laugavegi 180 og Ingólfsstræti 16. JSS — Enn stendur allt I járnum meö vaxtahækkunina 1. des n.k. og mun rikisstjórnin á fundi sin- um I dag fjalla um greinargerö frá Seölabankanum um máliö. Aö sögn Daviös ólafssonar banka- NM framhaldsskóla í skák: Sannfærandí sigur MH FRI —Menntaskólinn Hamrahliö sigraöi á Noröurlandamóti fram- haldsskóla meö miklum yfir- burðum en þvi lauk I Stokkhólmi á sunnudag. Sveitin hlaut alls 16,5 vinninga af 20 mögulegum en næstir aö vinningum uröu Sviar A-liö meö 12,5 vinninga og Svlþjóö B-lið meö 11 vinninga. Danir uröu I 4. sæti, Finnar i 5. sæti og Norömenn ráku lestina I 6 sæti. Bestum árangri náði Jón L. Arnason á 2. borði en hann vann allar slnar skákir, 5 aö tölu. Slðast var keppt viö Svíþjóö A-liö ogþarkomeina tapskák MH I allri keppninni. tsland hefur nú unnið tvöfalt I skákmótum skólanema á Noröur- löndum en fyrr í ár vann skák- sveit gagnfræðaskóla Alftamýrar keppni gagnfræöaskóla á Noröur- löndum. Ekki var miklu stoliö, 20 þús- undum I Miðbæjarmarkaöinum og samlagningarvél á einum staö, sennilega til aö reikna út nætur- vinnukaupiö! Málin eru I rannsókn. stjóra var ekki um neinar tillögur aö hálfu Seölabankans varöandi vaxtahækkun aö ræöa, heldur aö- eins bollaleggingar og mat á nú- verandi ástandi I efnahagsmál- um. Nú munu liggja fyrir allar þær stæröir.sem ákvöröun um vaxta- hækkun er byggö á en þaö eru einkum veröbólguþróun sl. þrjá mánuöi svo og áætluö þróun I efnahagsmálum 6 mánuöi fram I tlmann. Aöspuröur um hvort vextir hækkuöu jafn mikiö og langtíma- JSS — Athugun á stööu skipa- kaupmálanna svonefndu hefur Framsóknarraenn i Hafnarfirði: Húsfyllir á kosningaíundi HEI — Framsóknarmenn I Hafnarfiröi héldu kosninga- fund i Snekkjunni (Skiphól) I Hafnarfiröi á sunnudags- kvöldiö, og var húsfyllir. Fjórir efstu menn fram- boðslista framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi fluttu ávarp og auk þess skemmti Ómar Ragnarsson fundar- mönnum. áætlun Seölabankans varöandi framkvæmd vaxtalaganna segöi til um, kvaðst Davlö ekkert vilja segja um þaö aö svo stöddu. 1 lögunum segöi aö fyrirárslok 1980 ætti þvf takmarki aö vera náö aö sparifé yrði verötryggt. Segja mætti aö revnt heföi veriö aö búa til einhverja langtlmaáætlun sem væriekki kveðiöá um I lögunum, en væri öllu heldur vinnuregla, sem vanalega væri fariö eftir. Kvaöst hann ekkert vilja segja hvaö yrði ofan á i þeim málum aö þessu sinni. leitt I ljós aö 4 mál af samtals 47 skipakaupum hafa komiö til kasta stofnana á vegum dóms- máiaráöuneytisins. Hiö fyrsta var dæmt i Sakadómi Reykjavik- ur I mars sl. og hefur dómi þeim veriö áfrýjaö til Hæstaréttar. 1 ööru málinu var ákæra gefin út i september og i þriöja og fjórða málinu stendur enn yfir rannsókn hjá rannsóknarlögreglu rlkisins. Sem fyrr greinir hafa kaup á 47 skipum veriö könnuö, en ófull- nægjandi upplýsingar hafa feng- istum 18skip. Af þeim 29 málum, sem upplýsingar hafa fengist um, nemur baksamninga- og greiöslu- fé um 8.3 milljónum norskra króna. Ekki hefur veriö talin þörf á skattaaögeröum I 11 þessara mála. en þrjú þeirra eru I athug- un hjá gjaldeyriseftirlitinu. Rannsókn á hinum 15 málunum Framhald á bls 19 Þjófar víða á ferð um helgina Skipakaupamálið: Baksamninga- og greiðslufé nemur um 8,3 m. norskra kr. ísland, ísrael og íhaidið Það er aö renna upp fyrir æ fleirum I forystusveit Sjálf- stæðisflokksins aö „leifturstriö” þeirra er einhver mesta aug- lýsingavitleysa sem sögur fara af I fslenskum stjórnmálum. Málsvarar flokksins hafa ekki undan, hvort sem er I Utvarpi, sjónvarpi eöa á fundum, aö reyna að útskýra þessi ósköp fyrir tortryggnu fólki og gera allt hvaö þeir mega tö þess aö láta þetta hugarfóstur foringj- anna lita nógu vel út. Allt hefur þetta þó komið fyrir ekki. Hins vegar hefur fylgis- mönnum Geirs Hallgrímssonar tekist eitt, og má það heita merkilegt I þeirri upplausn sem rikir innan flokksins, og þaö er að koma I veg fyrir að þeir dr. Gunnar Thoroddsen og Albert Guömundsson ásamtfleirum fái aðkoma fram I kosningabarátt- unni. Þaö gengur meira að segja svo langt aö Pétur niðursetning- ur Sigurösson sem var „settur niöur” I sæti á framboðslistan- um, eftir aö Ellert Schram fót- boltamaöur fór i „vörnina”, — jafnvel Pétur niðursetningur fær varla að láta á sér kræla. A meöan á öllum þessum ósköpum gengur blöa þeir dr. Gunnar og vinir hans sallaró- legir og horfa á það hvernig hugsanlega glæsilegur sigur flokksins fer fyrir Utið. Takist flokknum ekki aö vinna einn sinn glæsilegasta sigur i kosningunum nú, eftir allt sem á undan er gengiö og eftir „leiftursóknina”, hyggjast þeir tala svolltið um það innan flokksins á eftir. Þær umræöur munu aöallega fjalla um for- mennsku Geirs Hallgrímssonar. Sumir málsvarar ihaldsins hafa verið aö halda þvi að fólki aö „leifturstriðið” sé frumleg efnahagsmálastefna og hafi verið soðin saman í höfuö- stöövum Sjálfstæöisflokksins I Reykjavlk, höllinni sem ýmist er kennd viö Armannsfell eöa Albert sjálfan Guðmundsson. Fátt er fánýtari iöja. „Leifturstriöið” er uppsuöa úr* ofstækisfullum hugmyndum alþjóölegrar hægristefnu sem einkum hefur verið kennd viö helsta málsvarann, bandariska hagfræöinginn Milton Fried- man. Nú er Friedman hinn merkasti fræðimaður á marga lund og hefur haft mikil áhrif á sinu sviði. En auk þess að vera hagfræðingur er hann fylgis- maöur mjög öfgakenndrar hægristefnu og er þaö lagiö að klæöa allar kennisetningar hennar I föt óhrekjanlegra efna- hagslegra „lögmála”. Milton Friedman er nefnilega ekki gefið aö efast um eigin orö og þessari fullvissu hans hafa islenskir sjálfstæöismenn ger- samlega fallið fyrir. Eitt hiö helsta sem Milton Friedman hefur boöaö I efna- hagsmálum, auk alls kyns póli- tiskra og félagslegra full- yröinga semhann veifareins og algildum sannindum, er hin svo nefnda peningamagnskenning eöa „mónetarismi”. Nú er peningamagnskenningin á marga lund mjög athyglisverö hagfræðikenning og hana má rökstyöja á mjög sannfærandi hátt, t.d. meö sögulegum dæm- um allt frá tlmum landafund- anna miklu. En þegar peningamagns- kenningin kemur saman viö hinar hægrisinnuðu öfgar, fer heldur að versna I þvl. Þá mun flestum þó lika betur við fram- kvæmd t.d. jafnaöarmanna- stjórnarinnar i Vestur-Þýska- landi, sem þó fylgir undirstööu- atriöum þessarar kenningar I hagstjórn sinni. Undirstööuatriöi peninga- magnskeniiingarinnar voru fyrst i lög leidd meö hinum svo nefndu Ólafslögum sl. vetur, og var þaö þvi vinstristjórnin sem fyrst brá á það ráö að beita þeim. Hún vildi hins vegar aö- eins beita þeim, eins og vera ber, sem hagstjórnarleið en ekki sem lið i allsherjaraftur- haldi eins og íhaldið nú vill. Hvernig hefur boöskapur Friedmans reynst þar sem afturhaldssinnuð stjórnvöld hafa tekið hann upp og hrundiö I framkvæmd? Dæmin um þetta eru ólygnust. Þau eraðfinna i Chile, þar sem ógnarstjórn herforingjanna hefur fylgt hugmyndum spekingsins af mikilli natni. Annað dæmi er Ceylon, og má segjaaðþar hafi beturtekist til. Þriöja dæmiö er Stóra-Bret- land, en ýmislegt bendir nú til þess að gætnari mönnum íhaldsflokksins þar sé fariö aö litast heldur illa á blikuna. Fjóröa dæmiö var okkur sýnt i sjónvarpinu nú um helgina, en þaö er efnahagsstefna rlkis- stjórnar tsraels. Frændur Friedmans þar I landi fylgja hugmyndum hans út I æsar. Hvaö hefur gerst? Þetta hefur átt sér staö I Israel: + Veröbólgan er oröin miklu meiri en nokkurn óraöi fyrir, eöa komin upp fyrir 120% miöaö viö 12 mánuöi. + Þetta gerist þrátt fyrir aö kaupmáttur I heild hafi veriö skorinn niöur meö minni rfkisiitgjöldum, opinberum framkvæmdum og niöur- skuröi niöurgreiöslna, en los- aö hefur veriö um verölagiö meö þessum afleiöingum. + 1 landinu hafa þeir riku oröiö rikari og hinir fátæku fátæk- ari og þeir sem hafa aöstööu geta I krafti gjaldeyrisfreisis fariö sinu fram. + órói magnast á vinnu- markaöinum og óánægja meöal almennings grefur um sig. Rikisstjórn Begins þarf hernaöarástandiö á landa- mærunum til aö halda al- menningi niöri. Og þetta ætla sjálfstæðismenn nú að bjóða tslendingum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.