Tíminn - 27.11.1979, Síða 5

Tíminn - 27.11.1979, Síða 5
Þri&judagur 27. nóvember 1979 5 Halldór Asgrímsson: Fólk vill markvissar aðgerðir en orðiö leitt á eilifu verðbólgutali, talnaflóði og prósentum HEI — „Þaö er mikið kosninga- starf i gangi hjá framsóknar- mönnum hér á Austuriandi, enda eru menn staöráönir i þvi aö rétta okkar hlut eftir áfalliö i si&ustu kosningum. Ná bæöi fyrra forystuhlutverki hér og okkar þrem þingmönnum aftur, sem viö teljum vera mögulegt. En til þess a& svo megi veröa þurfa auövitað ailir a& ieggjast á eitt”. Þetta sagöi Halldór Asgrims- son sem nú er 2. maður á lista framsóknarmanna i Austur- landskjördæmi, nýlega. Hall- dór var fyrst kosinn á þing 1974, þá aöeins 27 ára gamall Hann er einn af fjölda ungra manna sem nú skipa Fram- sóknarlistann i Austfjaröakjör- dæmi, þar sem 2., 3., 4., 5., 6 og 9. sætiö er skipaö fólki af eftir- striöskynslóðinni, þar af þrir undir þritugu. Um þetta fólk fórust Vilhjálmi Hjálmarssyni, fyrrv. alþingismanni svo orö i frambjóðendakynningu Fram- sóknarflokksins: „Þetta er fólk, sem gerþekkir austfirskar að- stæður, vinnur að félagsmálum og tekur þátt I landnámi nýrra tima hvert á sinu sviði. Allt er þettafólká ágætum starfsaldri, borið og barnfætt á Austurlandi eða hefur haslað sér hér völl að loknu námi”. Timinn spurði Halldór hverj- um augum Austfirðingar litu á þjóðfélagsmálin um þessar mundir. „Fólk er afskaplega mikið hugsandiyfirþviástandi sem er I þjóðfélaginu. öllum er auðvit- aðljóst.að það verðbólguástand sem verið hefur, getur ekki gengið i það óendanlega, heldur verður að vinna bug á þvi. Hins- vegar er fólk orðið afskaplega leitt á hinu eilifa tali um verö- bólguna, og öllu þessu prósentu- og talnaflóði, sem bæði fram- bjóöendurog fjölmiðlar ausayf- ir það á degi hver jum. En fólkið vill fá einhverjar markvissar aðgeröir I þessum málum. Aftur ámótihefégþóekkihitt marga sem telja einhverja von til þess að vinna á veröbólgu- draugnum með þeim aðferðum A . lHi „Segja má aö þennan tima hafi ég stundaö sjómennsku og siöan félags- málastörf, sem ég hef veriö mikiö i aö undanförnu” sagöi Halldór er Timinn spuröi viö hvaö hann hafi starfaö frá siöustu kosningum. Þessi mynd var tekin af Halldóri á bryggjunni á Höfn I fyrrahaust, en hann var þá á sildarbát. sem sjálfstæðismenn boða nú, þ.e. i einu vetfangi. En það er allt að þvi á sjálfstæðismönnum að skilja að þetta megi gera i einum matartima. En miðað við þá miklu baráttu sem háð hefur veriðviö þennan draug á undan- förnum árum, leggja menn lit- inn trúnað á aðþetta sé hægt svo fyrirhafnarlitið. Úti á landsbyggðinni hafa menn afskaplega mikinn áhuga fyrir sinum framfaramálum” svaraöi Halldór er hann var spuröur um málefni sem sér- staklega brynnu á Austfiröing- um. „Þótt hér hafi orðið mikil atvinnuuppbygging á undan- förnum árum, má segja að félagsmálin og uppbygging opinberrar þjónustu hafi ekki fylgt nægilega i kjölfarið. Einn- ig hafa smæstu staöirnir orðið nokkuð útundan. Menn hugsa lika mikið um orkumálin, en i þeim hefur Austurland orðið útundan, svo hér blasir við vandræðaástand á næstunni. Austurland býr yf- ir miklum auö i vatnsorku og auðvitað er það eitt brýnasta málið hér, að takast á við þau framtlðarverkefni sem felast i þeim auði. Einnig er það hið mikla órétt- læti i húsahitunarmálum. Það brennur mjög á fólki hér, aö ein- hver aðstöðujöfnun fáist fram I staö þess gifurlega ójafnaðar sem nú rikir, þegar fólk þarf kannski áð grefða allt að 10 sinnum hærra verð fyrir aö hita upp hús sin hér, en á Reykja- vikursvæðinu.” Fundur kaupfélagsstjóra: Stefna skal að hvetjandi launakerfi FRI- Fyrir nokkru var haldinn fundur kaupfélagsstjóra i Hoitagöröum i Reykjavfk. Auk fastra liöa á fundinum þá var fjallaö um hvetjandi launakerfi I smávöruverslunum hérlendis. Máliö var undirbúið af Vinnumálasambandi sam- vinnufélaganna. Framsögu- maöur var Július Valdimarsson framkvæmdastjóri Vinnumála- sambandsins. Fundurinn sam- þykkti álytkun um það að stefna að þvi að taka upp hvetjandi launakerfi. Þetta getur komið til með aö veröa stórmál i sam- vinuversluninni. A fundinum flutti Erlendur Einarsson forstjóri SIS bráða- birgöaskýrslu um rekstur og af- komu sambandsfélaganna frá áramótum. Talaði hann um störf Sambandsins og um rekst- ur Sambandsins og kaupfélag- anna frá áramótum. Umræður urðu um skýrslu markaðsráðs, en það er nefnd sem er samstarfsnefnd kaup- félaganna og Sambandsins um vöruval og annað sem lýtur að versluninni i heild. Auk sérmálsins um hvetjandi launakerfi var annað sérmál til umræðu á fundinum. Var þaö vaxtareikningur I viðskiptum kaupfélaga við viöskiptavini sina. Eiginlega um vaxtatöku i viöskipta reikningum kaup- félaganna. Framsögumaður var Geir Magnússon fram- kvæmdastjóri fjármáladeildar Sambandsins. Það var samþykkt ályktun sem sérstök nefnd haföi undirbúið um það hvernig beri að reikna vexti af viðskiptum kaupfélaganna við viðskiptavini sina. Forsætisnefnd Norðurlandaráös: Auglýsir starf upplýsingastj óra — á skrifstofu nefndarinnar i Stokkhólmi Verkefni upplýsingastjórnans eru m.a.: að fjalla um erindi sem varða upplýsingar innan Noröurlanda og utan um Norðurlandaráð og norrænt samstarf að öðru leyti, aö veita upplýsingadeildinni for- stöðu, að vera ritari upplýsinga- nefndar Noröurlandaráös. Umsækjandi um starfið verður að kunna góð skil á samstarfi, þjóöfélagsmálum og stjórnarfari Noröurlanda. Upplýsingastjórinn nýtur sömu launkjara og starfsmaður I launaflokki F 23 i Sviþjóð (nú 10 586 sænskar krónur á mánuði), en fær auk þess sérstaka uppbót. Starfið verður veitt til fjögurra ára, en möguleiki á framlengingu allt að tveimur árum. Nánari upplýsingar um starfs- svið og starfsskilyrði fást I for- sætisskrifstofunni (hjá Gudmund Saxrud skrifstofustjóra) eða Harry Granberg upplýsinga- stjóra), simi 08/14320. Umsóknir skal senda forsætis- nefnd Norðurlandaráðs og berast henni i siðasta lagi 12. desember 1979. Utanáskriftin er: Nordiska radets presidiesekretariat, Box 19056, S-104 32, Stockholm 19. Upplýsingar fást einnig hjá rit- ara Islandsdeildar Norðurlanda- ráðs, Friöjóni Sigurðssyni skrif- stofustjóra Alþingis, simi 15152. REnniHURÐH SKHPHR ERU SÍGILD LAUSN Auðveldir i uppsetningu fyrir hvern sem er. Viðartegundirnar teak, eik og álmur ávallt fyrirliggjandi. við sendum um land allt, en útsölustaðir okkar em: JL-húsið Reykjavík, Húsgagnakjör Reykjavík, Húsgagnaverzlun Axels EyjóHssonar Kópavogi, Nýform Hafnarfirði, Bústoð Kefiavík, Kjörhúsgögn Seffossi, Bólsturgerðin Sigkifirði, Vörubœr Akureyrí Kaupfólag Þingeyinga Húsavík, Verzkin Elíasar Guðnasonar Eskifirði og Egilsstöðum. Vinsamlega sendiö mór upplýsingar um skápana. 5 hentugar stærðir. Hæð: Breidd Dýpt: Hæó: 173 sm. Breidd:. 110 sm. Dýpt: 60 sm. 240 sm. 110 sm. 65 sm. Nafn Breidd A: 175 sm Breidd B: 200 sm Hæö: 240 sm Dýpt: 65 sm Heimili Hæó: 240 sm. Breidd: 240 sm. Dýpt: 65 sm. AXEL EYJOLFSSON HUSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KOPAVOGI SIMI 43577

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.