Tíminn - 27.11.1979, Qupperneq 10

Tíminn - 27.11.1979, Qupperneq 10
10 Þriðjudagur 27. nóvember 1979 Þriðjudagur 27. nóvember 1979 11 ÍLSiLSilliI KOSNINGAGETRAUN RAUÐA KROSSINS Olafur Jóhannesson á beinni línu Gylfi Thorlacius, löfgræOingur. ÉG SPÁI: Fjöldi þingmanna '78-79 Spá Alþýðubandalag 14 /0 Alþýöuflokkur 14 f Framsóknarflokkur 12 /r Sjálfstæðisflokkur 20 Aðrir flokkar og utanflokka 0 í Samtals 60 60 Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa spá út og berið saman við aðrar sem birtast. ALLIR MEÐ! RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓÐUR uandssniiðjan SÖLVHÓLSGÖTU-101 REYK JAVIK SÍMI 20680 TELEX 2207 Ávallt fyrirliggjandi loflpressur af öllum stærðum JltlasCopcc LANDSSMIDJAN annast viðgerðaþjónustu á öllum tegundum loftverkfæra og tækja. Ef óskað er sjáum við einnig um fyrirbyggjandi viðhald. MóOir okkar Arndis Þorsteinsdóttir fyrrverandi ljósmóbir. Syðri-Hömrum andaöist 23. þ.m. Börnin Þökkum innilega hlýhug vift andlát og jarftarför móftur okkar, tengdamóftur og ömmu Ingibjargar Eiriksdóttur frá Djúpadal Aftalgötu 4, Sauftárkróki Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki sjúkrahúss Sauftárkróks Sigurgeir Sigurftsson Eirlkur Sigurftsson og barnabörn. Sigrfður Gyfta Sigurftardóttir. Margrét Sigurftardóttir, Framkvæmd ,leiftursóknar’ leiddi til sam- dráttar kreppu HEI — „Er kreppa eða þensla á tslandi I dag” spurfti Guömundur Jón Matthlasson. „Það er þensla. Við lifum aö mörgu leyti viö ákaflega hagstæð ytriskilyrði. Við höfum haft næga atvinnu, framleiðslan hefur auk- ist, einnig verömætasköpun og við höfum haft hagstæöa og nóga markaði fyrir útflutningsvörur okkar. En við höfum ekkert bréf upp á það að þetta ástand haldist á- fram. En hinsvegar er lika mikil innflutt verðbólga. Vörurnar sem við kaupum erlendis frá hafa farið og fara núna ört hækkandi vegna vaxandi verðbólgu í okkar viöskiptalöndum. Þaö hallar lfka undan fæti þannig, að Þjóðhags- stofnun gerir ráð fyrir örlitið minni þjóöartekjum á næsta ári og örlitið minni kaupmætti tíma- kaups. En auövitaö er þetta allt háð þvl hvaöa stefnu veröur fylgt I at- vinnu- og efnahagsmálum á næsta ári. T.d. erégekkil neinum O g vafa um, að framkvæmd „leiftur- sóknar” sjálfstæðismanna i höfuðatriðum, leiddi til samdrátt- ar, atvinustöðvunar og kreppu.” Guömundur bað um samanburö Ólafs á söluskatti, tekjuskatti og eignarskatti. „Söluskattur er auðvitað ekki neitt óskabarn mitt. Honum fylgja augljósir gallar, þannig að ef notast á viö hann held ég að gera þurfi breytingar þar á. Setja hann meira sem skatt af inn- flutningi beint I tolli, þannig að það væri ekki hægt — eigum viö ekki að segja aö tortryggja — að skotið væri undan. En stefnan hefur verið aö taka upp svokall- aöan viröisaukaskatt I staðinn. Um tekjuskatt er það aö segja, aö hann álit ég að eigi að hafa. Hitt er aftur álitamál, hversu hár hanná að vera, enhannernokkuð hár hér,reyndar þóekki hærri en annarsstaðar. En það óþægilegasta varðandi skattamálin, er munurinn á þvi, að beinir skattar eru utan vísitölu en óbeinir eru inni I visitölunni. Þessvegna hneigjast menn til beinna skatta. Þessu mætti Framhald á 19. siöu. Vil ekki taka þingmann af neinu kiördæmi HEI — „Hvaöa breytingu hefur þú hugsað þér á kjördæmaskip- aninni” spurði Þorvaldur Jó- hannsson á Seyöisfiröi. ,,Ég hef hugsað mér það, að leiðrétta þurfi þaö misræmi sem oröiö er á vægi atkvæða á milli þéttbýlissvæðisins við Faxaflóa og annarra landshluta. Helst hef ég hugsaö mér þetta á lá lund, að allir uppbótarþingmennirnir veröi færðir til þessa svæðis. Einnig gæti ég trúað að ekki verði komist hjá þvf að fjölga þing- mönnum eitthvað og þá á þessu svæði. Hinsvegar vil ég ekki taka þingmann af neinu kjördæmi. En þetta er ekki mótaö. Stjórnarskrárnefndin var búin að afla gagna og ætlaöi að leggja fram ýmsa valkosti. En það var skorið á þráðinn þannig aö . engar tillögur komu fram fyrir kosningarnar nú. En aö sjálf- sögðu heldur hún áfram að starfa.” sagði ólafur. „Oliukyndingarkostnaðurinn er aö veröa eitt helsta byggöarösk- unarmál fyrir okkur Seyðfirð- inga” sagði Þorvaldur. „Það er óhjákvæmilegt aö koma á meiri jöfnun i þessum hit- unarmálum. Þaö veröur jafnvel að eiga sér stað meö veröjöfnun. Ég segi það sem mina sannfær- ingu, að það verði að eiga sér stað, þótt þessi orð kunni kannski að reyta af mér einhver atkvæöi hér i Reykjavik. En það er óhjá- kvæmilegt að koma með ein- hverjum hætti á móts við fólk sem býr viö hina gifurlega dýru ollu- kyndingu. Auðvitaö er það ætlunin að reyna að vinna sem allra fyrst og mest að hitaveitum, sem er alltaf að fjölga. Með þvi verða þá færri og færri sem þurfa aö hita með hinni dýru olfu. Þorvaldur minntist i lokin á jafnréttismálin varöandi slma- kostnað. Hann hefði beöið á lin- unni i 22 minútur og bað Ólaf að reikna út mismuninn á kostnaði sinum við þetta simtal miöað við ibúa i Reykjavlk, sem hringt hefðu svipaðra erinda. List vel á að menn hef ji ungir afskipti af stjórnmálum HEI — „Ef þú verður kosinn, heldur þú þá aö þú viljir hafa svo- litið meira af krökkum I útvarp- inu” spurði Starki Arnarson, sem sagðist vera 7 ára. „Þaö er sjálfsagt að athuga það Starki. En þótt ég verði kosinn á Alþingi er ekki þar með sagt aö ég geti haft mikil áhrif á ákvaröanir Eiga kommar að HEI — „Telur þú ekki hættulegt að lýðræðisleg rikisstjórn taki þátt i þvi að láta menntamál þjóöarinnar i hendur kommúnistum” spuröi Bogi Hall- grimsson, i Grindavik. útvarpsráös. En mér finnst þú snemma byrjaður aö hafa af- skipti af stjórnmálum og list vel á þaö. Kannski aö þú veröir sjálfur þingmaður áöur en æfinni lýkur”, sagöi Ólafur. • „Kannski”, svaraöi Starki, og fannst þaö auöheyrilega ekkert fráleitt. mennta börnin? „Er menntun ungmenna ekki það viðkvæmasta, sem við mótum?” ,,Ég er sammála þér um, aö það getur verið vafasamt”. Húsnæðiskostnaði verður að ná Sumir halda að verðbólgan sé þeirra hagsmunir HEI — „Nú fyrir kosningar kynnaallirflokkarlausnirá þess- um efnahagsmálum. Mönnum hefur þótt erfiðlega ganga og hverju eiga þeir þá eiginlega að trúa” spurði Erlendur Erlends- son. „Það er nú auðveltfyrir mig að svara þessari spurningu. Þú átt auövitað aö trúa þvi sem fram- sóknarmenn segja um það. Við höfum sagst ætla að lækka verð- bólguhraðann i áföngum. Og sannleikurinn er sá, að það hefði tekist nokkuð á þessu ári, ef að þessi óskaplega oliuverðshækkun sem átti sér stað hefði ekki komiö til. Þar sem aö verð á gasoliu og bensi'ni þrefaldaöist frá haustinu 1978 fram á mitt sumar 1979.” Erlendur benti á að Fram- sóknarflokkurinn hefði veriö i stjórn fram undir þetta. „Já Framsóknarflokkurinn hefur verið minnsti flokkurinn i stjórnarsamstarfinu og oröið að eiga samráö við aöra flokka. Þá veröa allar tilraunirtil lausnar aö byggjast á samkomulagi og þá verða það mismunandi sjónarmiö sem stangast á. Sannleikurinn er nú sá, aö i orði segjast allir vilja veröbólguna burt. En ég hef nokkurn grun um það, aö ekki sé það alltaf mælt af heilindindum. Þaö eru til ákveðn- ir forréttinda- og hagsmunahóp- ar, sem hafa raunverulega hagsmuni af þvi að verðbólgan haldist. Siðan eru enn aðrir hóp- ar, hagsmuna- og þrýstihópar, 1 Framhald á bls 19 niður í ákveðið mark af tekjum og lengja lánstímann Við förum ekki í neina „leiftur- sóknarstjórn” HEI — „Ólafur, getur þú ekki lofaö mér þvi, aö þú farir ekki i stjórn með Ihaldinu” spurði lvar Björnsson. „Ég get lofaö þér þvi, að ég fer ekki i stjórn meö Ihaldinu og Framsóknarflokkurinn fer áreiöanlega ekki i stjórn meö þvi, upp á þessa „leiftursókn” gegn verðbólgu”, svaraði Ólafur. „Er það rétt sem Magnús H. Magnússon, sagði mér á beinni linu, aö örorkubætur og tekju- trygging mundi hækka um frá 60 til 80 um næstu áramót” spurði tvar. „Þegarég fór úr stjórninni, var gert ráð fyrir, að þetta mundi hækka, en ég þori ekki að nefna tölur i þvl sambandi. En ég get ekki sagt neittum það nú hvaö úr þessu verður. Við munum hins- vegar styðja það aö tekjutrygging hækki”. sagöi Ólafur. Vilmundur þyrfti að upp* lýsa hvaða mál týndust HEI —„Veistþú Ólafur hvort það er rétt, að skattsvikamál þau sem Vilmundur Gylfasonsegir að hafi týnst i dómskerfinu — og lætur að liggja aö hafi týnst á Fram- sóknaráratugnum — hafi raun- verulega týnst i stjórnartiö við- reisnaráratugnum um eöa fyrir áriö 1970?” spurði Snorri Finn- laugsson. „Það hefur nú læöst að mér grunur um það. En ég get ekkert fullyrt um þetta fyrr en málin eru nefnd. Það er þvi best aö hann segi hvaða mál þetta eru. Þá f yrst er hægt aö ræöa þetta, þegar Samvinna við íhaldið? HEI — „Kemur samvinna við ihaldiö til greina eftir kosn- ingar”, spuröi Guðmundur Eyþórsson. „Þaö kemur áreiðanlega ekki til greina, enda trúi ég ekki að nokkur flokkur vilji vinna með Sjálfstæöisflokknum upp á þessa „leiftursókn” þeirra, svaraöi Ólafur. menn vita hvaða mál þetta eru og hvernær þau týndust. Það þyrfti Vilmundur að upplýsa. Mln reynsla af dómsmálaráðu- neytinu er hinsvegar sú, að það týni ekki málum.” „Nú hefur Wilson, forsætisráö- herra Breta, lýst þvi yfir að Framsóknarflokkurinn hafi verið Bretum þrándur i götu í land- helgismálinu. Er þá rétt ályktun aö Sjáifstæðisflokkurinn meö Geir Hallgrimsson i broddi fylk- ingar haf i viljað færa Bretum sig- ur, með óhagstæðum samningum fyrir okkur?” spurði Snorri. „Já Wilson hefur litið svo á. En ég vil ekkert segja um þetta. Ég fer ekki að tala illa um Geir Hall- grimsson, sem var ágætur sam- verkamaöur minn um skeið. Ég visa þvi bara til skoðunar Wil- sons.” sagöi Ólafur. Snorri spuröi einnig hvort ólaf- ur væri ánægöur með störf „kratabræðranna” Benedikts og Kjartans i Jan Mayen-málinu. „Benedikt hafði góða samvinnu við mig i þvi máli og ég hef ekki reynt hannað neinu misjöfnu i þvi sambandi. Ég var aftur á móti alls ekki sammála þeirri stefnu, þeim tillögum og þeim hugmynd- um, sem fram komu i landhelgis- nefnd um þetta, frá vissum aðil- um. Benedikt tók þær kannski upp að nokkru leyti. En svo lögö- ust þær i rikisstjórninni meö sam- komulagi og einnig varð sam- komulag um að lokum, aö fresta þessu máli. En um Benedikt hef ég ekkert illt að segja i þessu máli”, sagði Ólafur. HEI — Bergur Hjaltason spurði um stefnu Framsóknar I hús- næðismálum, varðandi lán og þvi um likt. „Framsóknarflokkurinn var al- veg sammála þvi húsnæöisfrum- varpi sem samiö var, en ekki gafst tlmi til að afgreiða áður en stjórnin fór frá. Vonandi veröur það þó afgreitt. En með þvi er ekki allur vandi leystur. Það þarf aö ganga betur fram I þeim málum til þess að koma húsnæöiskostnaöi niður i ákveöiö mark af tekjum og lengja lánstfmann”. Benti Ólafur siðan tilfyrra svars sfns á beinu linunni við sömu spurningu. Bergur spuröi einnig um áætlanir um varanlega vegagerð. „Þaö er auövitað keppikefli aö koma hér varanlegu slitlagi á vegi. Timamörk hafa ekki veriö sett, en æskilegt væri aö semja um þetta áætlun og setja þar til- tekin mörk, sem ætti aö ná á til- teknu ára bili. Samgöngumálin eru ein aöal- mál okkar Islendinga, sem eöli- legt er i strjálbýlu og stóru landi”. Að lokum spurði Bergur, hvort ekki væri ósanngjarnt aö eigend- um rafblla væri ætlaö að greiöa þungaskatt af bilum þessum. Vitnaöi hann þar til greinar i Morgunblaöinu, þar sem reiknaö var með þungaskatti I rekstrar- kostnaði þessara bila. Ólafur benti á, að aðeins einn sllkur bíll hefði veriö fluttur hingað á vegum Háskólans og hann vissi ekki betur en að sam- þykkt heföi veriö i rikisstjórninni að fella niður af honum alla tolla og aöflutningsgjöld. Sagðist Ólafur þvi hafa oröið hissa er hann hefði séð að veriö væri að ganga á eftir greiðslu vegna þessa, af hálfu fjármálaráöu- neytisins. En áreiöanlega hefði hvergi veriö talað um það af neinni al- vöru að leggja þungaskatt á þessa bila ef innflutningur hæfist á þessum bilum til almennra nota. Mikilvaegt að búa vel að iðnaðinum HEI — Ingvar Þorsteinsson sagðist hafa saknað þess, hve litö hefði verið minnst á húsgagna- iönaöinn i allri kosningabarátt- unni, sem kannski væri skiljan- legt þar sem litiö væri um iönaðarmenn i framboðum. Spurði hann um stefnu Fram- sóknarflokksins varöandi jafna aðstööu þessarar iðngreinar miðað viö samkeppnislönd okkar. „Stefna Framsóknarflokksins er, aö þaö verfti aft veita iDnaft- inum þá vernd og þá aftstoft sem hann þarf til aft geta orftift sam- keppnisfær viö iftnaft i nágranna- löndum okkar. Margt kemur þarna til auftvitaft, m.a. verftur iðnaöurinn hér aft fullnægja til- teknum skilyrftum til þess, aft honum sé veitt sú vernd. En ég tel iftnaftinn einn höfuöatvinnu veginn og framtiftaratvinnuveginn. Þaft verftur hans hlutverk aft taka viö þeirri fólksfjölgun sem hér verftur væntanlega á næstu árum. Þessvegnaer ákaflega mikilvægt aft búa vel aft honum. Þaft hefur svolitift verift reynt, en hann hefur þó hvergi nærri, og best aft játa þaft hreinskilnislega, notift jafn- réttis vift hina aftalatvinnuvegina. Þetta gildir lýmsum efnum, t.d. 1 lánamálum. Og þaft er mln skoft- un, alveg eindregin, aö þaft verfti aft lagfæra. Vift verftum á næst- unni aft leggja alveg sérstaka rækt vift orkumál og orkunýtingu. Ingvar benti d, aft hjá okkur færi orka i sjóinn á hverri nófcu fyrir tugi milljóna, þ.e. raforkan sem ekki væri notuð I næturhitun. Hana þyrfti endilega að nýta til upphitunar á vatni á næturnar. Einnig gat hann þess, aö honum fyndist að undanförnu hafa veriö ráðist á landbúnaöinn af svo mikilli heift og látum, að hann væri reiöur, þótt hann væri tré- smiður I Reykjavik en ekki bóndi. Hann spurði hvört ekki hlyti aö verahagkvæmaraaö leggja niður t.d. eitthvað af störfum sem hægt væri að vera án hjá þvi opinbera, heldur en samsvarandi marga bændur. ólafur sagöi að varlega yröi aö fara I fækkun opinberra starfs- manna. Þarna væri um mikil- væga þjónustu að ræða i flestum tilfcllum og henni yrði að halda uppi. Þess vegna væri ákaflega mikift út i bláinn þegar menn skelltu þvl fram aft hægt væri aö fækka opinberum starfsmönnum svo og svo mikift. Fyrst þyrfti aft rannsaka hvernig þjónustan er . Hins vegar sagftist hann alveg taka undir orft hans um bænd- urna. Þaft væri raun aft hlusta á þaft, cft þótt bændur hefftu haft þaft gott á einu einasta ári — 1978 — og þá náft tekjum cins og aftrar stéttir, þá væri rekift upp rama- kvein eins og þaft væri einhver ósköpaftbændur fengjueinu sinni sinar tekjur mft skilum. Þetta væri skammarlegt. Nu er gler tisku littala býður frábæra línu í glösum, bollum, diskum, skálum o.fl. Komið í nýju GJAFAVÖRUDEILDINA og skoðið nýju gerðirnar með lausu handfangi ætlaðar fyrir heita og kalda drykki. KRiSTjnn SIGGEIRSSOfl HF LAUGAVEG113. REYKJAVÍK, SÍMI 25870

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.