Tíminn - 27.11.1979, Side 12
12
ÍÞROTTIR
IÞROTTIR
Þriöjudagur 27. nóvember 1979
KR-ingar - án Símonar
réta ekki vin FH-inga
24:22 var aldrei i-faættu
FH-ingar hóldu áfram sigur-
göngu sinni — þeir lögöu KR-
inga aö velli 24:22 i Laugardals-
höllinni og var sigur þeirra
aldrei I ha'ttu. KR-ingar sem
settu leikmann til höfuös Geir
Ilallsteinssv ni, uröu fyrir
óhappi f byrjun leiksins, en þá
sneri Simon I nndórsson sig á
ökkla og gat þess vegna ekki
leikiö meö. I><u voru KR-ingar
bunir aö im--.i mestu skyttu
loa.
l'H-ingar i • >uöu leikinn vel
f— komust jiii -i 1 og 6:2, en þá
| náöu KR-iiie. sér á strik og
jöfnuöu 7:7. <•:. FH-ingar svör-
uöu meö þren ur mörkum — og
þeir höfðu siöan yfir 12:11 i leik-
hléi. Þeir voru siöan alltaf yfir
og var staöan 21:17 fyrir þá,
þegar 10 min voru til leiksloka.
Haukur (iltesen skorar þá 2
mork fyrir KH-inga og staðan
var þá 21:1:/ fyrir FH og KR-
ingar meö knottinn — og smá
spenna virtisi a'tla aö komast I
leikinn. KK-ingar, sem léku
fáimkenndan sóknarleik,
misstu knöttinn til FH-inga og
Pétur Ingólísson skoraöi 22:19
og siöan komu tvö mörk FH-
inga i kjölfariö og staöan var
24:19 fyrir Hafnfiröingana og
sigur þeirra i höfn, þótt aö KR-
ingar skoruöu þrjú siöustu mörk
leiksins sem lauk meö sigri FH
— 24:22.
Geir tók litiö þátt i sóknarleik
FH-inga þar sem Haukur Otte-
sen tók hann úr umferö og elti
hann eins og skuggi. Geir hélt
sig úti á miöjum velli, svo aö 5
KR-ingar þurftu aö gæta vlta-
teigsins — þeim tókst þaö ekki
vel gegn snöggum FH-ingum,
sem áttu auðvelt meö aö finna
leiðina aö marki Vesturbæjar-
liðsins. Pétur Ingólfsson sýndi
góöan leik nteö FH-liöinu —
skoraöi 5 falleg mörk i seinni
hálfleiknum.
Þaö var mikill missir fyrir
KR-inga, aö Simon meiddist —
við þaö varö sóknarleikur
þeirra sviplaus og einhæfur.
KP ist l AN ARASON...vinstrihandarskyttan hjá FH, sést hér
skora jjegn KR-ingum. d iinamynd Tryggvi)
Hauk..i
.r sá leikmaöur KR- rik 1
inga M-m hrelldi FH-inga mest
— har.n skoraði 8 mörk.
Annars skiptust mörkin
þanmg i leiknum:
KR: Haukur 8, Björn Peturs-
son 5i2', Jóhannes 3, Konráö 2,
Þorvarður 2, Kristinn 1 og Friö-
Fll: Pétur 5, Kristján 5(2)
Sæmundur 4, Guðmundur M. 3
Valgarður 3, Guömundur Arni 2,
Geir 1 og Hans 1.
MAÐUR LEIKSINS: Pétur
Ingólfsson.
—SOS
„Fékk margar nýjar
hugmyndir í Belgíu”
— sagði Jón Hermannsson, þjálfari nýiiða Breiðabliks
I 1. deildarkeppninni f knattspyrnu
— Ég fékk margar
nyjp '• hugmyndir i
Belgiu, sagöi Jón Her-
mannsson, þjálfari ný-
liða Breiöaliliks i 1.
deildarkeppninni i
knattspyrnu, en hann er
nýkomiun frá Belgíu,
þar sem hann dvaldist
hjá Lokeren i hálfan
mánuð.
— Égfylgdistmeöæfingum hjá
Lokeren og þá var ég á námskeiði
hjá þjálfurum liösins, þar sem
þeir kynntu fyrir mér undirbún-
ingsæfingar og ýmsar nýjungar I
knatlspyrnuþjálfun, sagöi Jón.
Jón sagöi aö hann heföi fengið
margar hugmyndir og punkta,
sem hann myndi vinna úr og nota
við þjáilun Blikanna.
— Það er mikill hugur í strák-
unum i H' i-iðabliki og við heijum
æfingar ot> undirbúning tyrir
næst:. i- 'i'nistimabil nú i vik-
unni
— Brt :*;.hliksliðið er skipað
ungum H minönnum, sem skortir
reynslu l.eikmenn liðsins leggja
mjög haii að sér við æfingar og
var æimgasóknin þetta 90% hjá
þeim sl keppnistimabil — og þá
kom hin mikla þjálfun að mjög
góðu gagni Þá er mikil breidd
hjá okkur og hart barist um sa-tin
i liðinu sagði Jón.
Jón r.áði mjög góðum árangri
með Biikana sl. keppnistimabil
og veröur gaman að fylgjast meö
þeim i hinni hörðu knattspyrnu i
1. deildarkeppninni. Þeir léku
skemmtilega knattspyrnu sl.
sumarog gáfu 1. deildarliöunum
ekkert ettir. —SOS
• EINAR ÞORHALl.SSON
Einar og
Sigurjón
— til Blikanna
Einar Þórhallsson, miö-
vöröurinn sterki, sem lékmeö
Akurey rarliöinu KA sl.
keppnistimabil f 1. deildar-
keppninnif knattspyrnu, hefur
ákveöiö aö ganga aftur til liös
viö slna gömlu félaga I Breiöa-
bliki. Þá hefur Sigurjón Krist-
jánsson, sein æfði meö Skaga-
möiuium sl. sumar, einnig
ákveöiA aö snúa heim — til
Kópavogs og leika með
Breiöabliki.
Laugadælir
töpuðu...
— fyrir Eyfirðingum
tslandsmeistarar Laugdæla
i blaki töpuöu óvænt 2:3 fyrir
Eyfiröingum á Akureyri á
laugardaginn I 1. deildar-
keppninni I blaki. Hrinurnar
fóru þannig — 15:11, 12:15,
7:15, 15:9 og 18:16. Siöasta
hrinan var æsispennandi en
Laugdælir voru þá yfir 14:10
en Eyfiröingar voru sterkari á
endasprettinum.
Laugdælir hefndu slöan
ófaranna á sunnudag, en þá
unnu þeir sigur 3:1 yfir Ey-
firöingum — 14:16, 15:9, 15:9
og 15:13.
Þróttarar unnu léttan sigur
3:1 yfir stúdentum — 15:11,
15:17, 15:6 og 15:7.
HK var auðveld
bráð fyrir Val
Valsmenn skoruðu fyrstu 9 mörk
leiksins og unnu 27:15
Valsinenn áttu ekki I vandræöum
meö aö leggja HK að velli 27:15 að
Aarmá i 1. deildarkeppninni i
handknattleik. Valsmenn byrjuöu
leikinn af fullum krafti og kom-
ust yfir 9:0, áöur en Kópavogslið-
ið gat svarað fyrir sig á 17. min
leiksins. Þetta var góö byrjun —
undirrilaður man þó eftir bctri
byrjun, það var þegar Framarar
komust yfir 12:0 gegn Vikingi i
gamla Hálogalandsbragganuni.
Brynjar Kvaran, markvöröur
\alsmanna, var i miklum viga-
móöi og varði mjög vel. enda var
vörn Valsmanna sterk fyrir
framan hann.
HK-liðið lék án fjögurra sityta
fastamanna og þurfti þvi að kalla
á gömlu kempuna Karl Jóhanns-
son, sem lék aö nýju meö HK-lið-
inu og sýndi aö sjálfsögöu gamla
takta — hann skoraði 3 mörk, öll
úr vitaköstum.
Eftir hina góöu byrjun Vals-
manna var aldrei spurning hver
myndi sigra, heldur hvaö sigur
Valsmanna yröi stór. Þeir höföu
yfir 14:6 i leikhléi og náöu siöan
fljótlega tiu marka forskoti 17:7
og unnu siðan meö 12 marka mun
— 27:15.
Mörkin i leiknum skiptust
þannig:
HK: — Ragnar 7(2), Karl 3(3),
Friðjón 2, Kristinn 2 og Magnús
G. 1.
VALUR: — Bjarni J. 5, Þor-
björn G 5(1), Steindór 4, Björn B.
3, Brynjar H. 3(2), Gunnar Lúö-
viksson 2, Jón Karlsson 2, Höröur
Hilmarsson 1 og Þorbjörn Jens-
son 1.
MADUR LEIKSINS: Bjarni
Guðmundsson, Val. —BR
6 VIKÍNGAR
— í liöi vikunnar i handknattleik
• JÓN HERMANNSSON
6 Vikingar eru nú 1 liöi vikunnar
I handknattleik. en ntiklar breyt-
ingar eru á liöinu. frá þvl viö
völdum fvrsta liö vikunnar I vet-
ur.
Eftirtaldir leikmenn skipa nú
liö vikunnar:
Markveröir:
Kristján Sigmunds., Vfk........1
Brynjar Kvaran, Val............1
Aðrirleikmenn:
Steinar Birgiss., Vik..........
Arni Indriðas., Vfk ...........
Þorbergur Aöalsteinss., Vik ...
Pétur Ingólfss., FH............
SigurbergurSigsteinss.,Fram.
Siguröur Gunnarss., Vik........
Ólafur Jónss., Vik.............
Birgir Jóhannss., Fram ........
Atli Hilmarss., Fram...........