Tíminn - 27.11.1979, Page 13

Tíminn - 27.11.1979, Page 13
ÍÞROTTIR ÍÞROTTIR Þriðjudagur 27. nóvember 1979 13 Pétur er óstöðvandi Guðni hefur ekki verið ráðinn... — landsliðsþjálfari i knattspyrnu stranglega gætt — skoraði 2 mörk gegn FC Utrecht — Ásgeirs ávallt ® Pétur Pétursson er algjörlega ■ óstöðvandi I Hollandi — hann ® var á skotskónum á sunnudag- I ínn, þegar Feyenoord vann ® góban sigur 3:0 yfir FC Utrecht I ■ Kotterdam. Pétur skoraöi 2 ™ mörk og hefur hann nú skoraö 15 I mörk I 13 leikjum i hollensku 1. _ deildarkeppninni. Asgeir Sigurvinsson og félag- _ ar hans hjá Standard Liege _ máttu þola tap 1:3 fyrir Lierse | og skoraöi Asgeir mark liösins. am Asgeir hefur ekki átt sjö dagana | sæla i belglsku 1. deildarkeppn- ■ inni i vetur — I öllum leikjum ■ Standard Liege er settur maöur ■ honum til höfuös, sem eltir hann I allan leikinn til aö koma i veg Pétur Pétursson fyrir aö Asgeir geti byggt upp sóknarlotur Standard Liege. Arnór Guöjohnsen og félagar hans hjá Lokeren unnu sigur 4:2 vfir CS Brugge. JÚLtUS VALGEIRSSON... sést hér senda knöttinn I körfu IR-inga. Eins og sést á myndinni eru þrir Njarövikingar undir körfunni, en þaö var algeng sjón i leiknum — svo siakir voru tR-ingar I fráköstum. Tfmamynd Tryggvi) — Þú segir mér fréttir — er ég oröinn landsiiösþjáifari I knatt- spyrnu? sagöi Guöni Kjartans- son knattspyrnuþjálfarinn kunni frá Keflavik, þegar viö spuröum hann hvort þaö væri rétt, sem Dagblaöiö sagöi frá i gær — aö Guöni væri oröinn landsliösþjálfari. — Nei, ég hef ekki veriö ráöinn landsliösþjálfari, sagöi Guöni og var hann greinilega undrandi yfir frétt DB. Guöni sagöi aö ýmis félög heföu haft samband viö hann og kannaö hvort hann væri tilbúinn til aö þjálfa. — Ég hef ekki sagt já eöa nei viö neitt félag, enda alveg óráöinn i hvaö ég geri, sagöi Guöni. • PALL BJÖRGVINSSON PÁLL — leikur sinn 300. leik með Vikingi Páll Björgvinsson, lands- liösmaöurinn sterki I hand- knattleik úr Vikingi, leikur sinn 300. leik meö Vikingum, þegarþeir mæta Valsmönnum annaö kvöld kl. 7 I Laugar- dalshöllinni. Þaö má búast viö fjörugri viöureign liöanna. Úrslit Fjórir leikir voru leiknir i 1. deildarkeppninni i handknatt- leik kvenna um helgina og uröu úrslit sem hér segir: KR-Valur................15:14 KR-Þór, Akurey..........18:10 Grindavik-Þór, A........13:21 Vikingur-Haukar.........18:12 2. DElLD-karla: Fylkir-Þór,A............21:15 Afturelding-Þór,........16:15 Þróttur-Armann..........22:19 Blak — 1. Deild kvenna: IS-Breiöablik.............3:2 Blak — 2. deild — karla: Völsungur-ÞrótturN........3:1 KA-Þróttur N..............1:3 IMA-Þróttur N.............3:0 Sigurganga Njarðvikinga heldur áfram ÍR-ingar voru fómar- lömb Njarðvíkinga Njarövikingar halda áfram sigurgöngu sinni i „Úrvalsdeild- inni” I körfuknattleik — á laugar- daginn uröu lR-ingar fórnarlömb þeirra 103:96 i Hagaskólanum. Þaö var ekki fyrr en á lokasprett- inum aö Njarövikingar skutu ÍR-inga á kaf — eftir miklar sviptingar og spennu, sem ein- kennir nú leikina i „Úrvalsdeild- inni”. IR-ingar höföu yfir 90:88 þegar 5 mín. voru til leiksloka — þá þurfti Jón Jörundsson að yfirgefa völlinn meö 5 villur, en áöur hafði Stefán Kristjánsson fengið 5 vill- ur. Þetta var blóðtaka fyrir IR-inga, sem höföu ekki leikmenn til að fylla skörð þeirra Jóns og Stefáns. Njarðvikingar — án Ted Bee og Júlíusar Valgeirssonar, sem voru farnir útaf með 5 villur, voru sterkari á lokasprettinum. Þegar staöan var 94:94, geröuþeirút um leikinn — skoruöu 6 stig i röð og staðan var 100:94 fyrir þá. Mark Christiansen skoraði þá fyrir ÍR-inga 100:96, en yfirgaf siöan leikvöllinn með 5 villur— og sigur Njarövikinga var þá I höfn 103:96. IR-ingar voru yfirleitt yfir i fyrri hálfleik — mestur munurinn var 8 stig (37:29), en staðan var 52:50 fyrir ÍR-inga í leikhlé. Njarövikingar náöu yfirhöndinni i seinni hálfleik og voru þeir yfir 77:75 þegar IR-ingar misstu Stefán Kristjánsson út af, en Stefán haföi átt stórgóðan leik i 96:103 í „Urvalsdeildinni” i körfuknattieik. Úrslit leiksins réðust á elleftu stundu vörnogeinnig I sókninni, þar sem hann skoraði 15 stig. Njarðvikingar voru yfir 82:77 þegar villuvandræöi fóruaö segja til sin hjá þeim — þeir Bee, Július og Jónas Jóhannsson voru meö 4 villur. Þegar 7.12 min. voru til leiksloka var allt á suöupunkt.i — Ted Bee fékk sina 5. villu, þegar hann hrópaði á varamanna- bekknum og IR-ingar jöfnuöu 84:84 úrtæknivíti sem dæmt var á Bee, og Kolbeinn Kristinsson kom IR-ingum siöan y fir 86:84 og voru menn farnir aö spá IR-ingum sigri, en þá misstu þeir Jón Jörundsson útaf. Njarðvikingar sem hafa miklu meiri breidd en IR-ingar — 10 jafngóöa leikmemv voru sterkari á lokasprettinum, eins og fyrr segir, og tryggöu sér sigur 103:96. Guðsteinn Ingimarsson var mjög traustur hjá Njaröviking- um, þegar mest lá viö — hann skoraði grimmt. Þá voru þeir Gunnar Þorvaröarson og Ted Bee góöir og þeir Július, Jónas, Brynjar og Jón Viðar áttu góða spretti. Aöall Njarövikurliösins Einn nýliði — I liði vikunnar I körfuknattleik Einn nýliöi cr I liöi vikunnar i körfuknattleik — Njarövikingur- inn Ted Bee. Þetta er i fimmta skipti sem liö vikunnar er valiö og er liöiö nú skipaö þessum leik- mönnum —tölustafirnir sýna hve oft þeir hafa veriö i liöi vikunnar: Guösteinnlngimarsson.Njaröv. 4 Jón Sigurösson, KR............4 Simon Clafsson Fram ..........4 Krisönn Jörundsson IR.........4 Þorvaldur Geirsson, Fram .....3 Gunnar Þorvaröars.Njaröv ....3 Kristján Agústsson, Val ......2 Marvin Jackson, KR ...........2 John Johnson, Fram............2 Ted Bee, Njarðvik..........,. 1 er, hvaö jafngóöir leikmenn liðs- ins eru. Krisönn Jörundsson átti góöan leik hjá IR-ingum og einnig voru Mark Christiansen og Stefán Kristjánsson meöan hans naut viö góöir. Jón Jörundsson var einnig drjúgur. Stigin skiptust þannig i leikn- um: IR: — Mark 25(3), Kristinn 22(4), Jón J. 17(3), Stefán 15(3), Kolbeinn 13(3) og Sigmar 4. NJARÐVIK: - Guðsteinn 22(4), Gunnar 20(4), Bee 19(6), Jónas 14, Júlíus 12, Brynjar 10 og Jón Viöar 6. MAÐUR LEIKSINS: Guðsteinn Ingimarsson. —SOS STAÐAN Staöan er nú þessi i „Úrvalsdeild- inni” I körfuknattleik: IR-Njarövik...........96:103 Njarövik.........6 5 1 533:502 10 KR...............6 4 2 499:446 8 Valur............6 3 3 515:500 6 ÍR...............6 3 3 485:514 6 Fram.............6 2 4 503:521 t IS...............6 1 5 486:538 2 Stigahæstu menn: John Johnson.Fram.............229 Trent Smock, IS...............194 Jón Sigurösson, KR............160 Tim Dwyer, Val................156 Gunnar Þorvaröarson, Njarö vik...........................128

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.