Tíminn - 27.11.1979, Page 15
Þriöjudagur 27. nóvember 1979
IÞROTTIR
lilirJM1®'
IÞROTTIR
15
Manchester Unlted vann stórsigur 5:0 yfir Norwich á Old Trafford
„Erfitt að eiga við
Rauðu djöflana
— Það er erfitt að
eiga við Manchester
United, þegar leikmenn
liðsins eru i slikum ham
— þeir léku vel og ég gat
aldrei leyft mér þann
munað að slaka á í
leiknum, sagði Kevin
Keelan — Indverjinn í
marki Norwich, sem
þurftiað hirða knöttinn 5
sinnum úr netinu hjá sér
á Old Trafford.
Þaö var Skotinn Lou Macari
sem opnaöi leikinn á 17. mín.
með góöu marki og stuttu siöar
skoraöi KevinMaranannaö mark
„Rauöu djöflanna”. Steve Copp-
ell skoraöi siöan meö þrumuskoti
af 20 m færi og i seinni hálfleik
skoraöi Joe Jordan tvö mörk og
glæsilegur sigur United var i
höfn.
Enn fær Forest skell
Evrópumeistarar Nottingham
Forest, sem hafa tapaö þremur
leikjum i röö, fengu skell á Base-
ball Ground, þar sem leikmenn
Derby lögöu þá aö velli 4:1. 28.
þús. áhorfendur sáu Gerry Daly
opna leikinn meö góöu marki á
30. min. og á næstu þremur min.
bættu þeir John Duncan og Steve
Emory mörkum viö.. John
Robertsonminnkaði muninn fyrir
Forest á 47. min. meö marki Ur
vitaspyrnu og siöan sóttu leik-
menn Forest ákaft, en David
McKellar, markvöröur Derby,
var imiklum vigamóöi og varði
hann þrivegis glæsilega á siðustu
stundu — skot frá Garry Birtles
og Trevor Francis. Þaö var svo
John Duncansem gulltryggöi sig-
I
STAÐANI
11. DEILD
Man. Utd ..17 9 5 3 25: 11 23
Liverpool .... ..16 8 6 2 32: 12 22
CrystalPal... .. 17 6 9 2 23: 15 21
Arsenal ..17 6 7 4 18: 11 19
Nott.For ...17 8 3 6 27 : 22 19
Middlesbro... . .17 7 5 5 16: 11 19
Tottenham ... ..17 7 5 5 22: 26 19
Norwich ..17 7 4 6 28: 26 18
Aston Villa ... . .16 5 8 3 16: 14 18
Wolves 7 4 5 19: 19 18
Coventry ..17 8 2 7 27: 29 18
Man.City ... ...17 7 3 7 16-22 17
WBA .. 17 5 6 6 23: 20 16
Bristol C. ... ...17 5 6 6 16 : 18 16
Southamton .. ..17 6 3 8 28: : 27 15
Everton ..17 4 7 6 22: 24 15
Stoke ..17 5 5 7 21: 25 15
Leeds . .17 4 7 6 17: 24 15
Derby -.17 6 2 9 19: : 23 14
Ipswich .. 17 6 2 9 16; : 22 14
Brighton ..16 3 4 9 17: : 30 10
Bolton ..17 1 7 9 12: : 28 9
2. DEILD-
QPR . 17 10 3 4 34 : 15 23
Chelsea . 17 11 1 5 29 :20 23
Newcastle .. .17 9 5 3 23 : 15 23
Luton . 17 8 6 3 30 : 17 22
Leicester ..., .17 8 6 3 31 :21 22
Birmingham , .17 9 4 4 23 : 17 22
West Ham ..., , 17 9 2 6 20 : 16 20
Sunderland .. 17 8 3 6 25: : 20 19
Notts. County 17 7- 4 6 26: 21 18
Preston 17 4 10 3 22: : 19 18
Swansea 17 7 4 6 21: 22 18
Wrexham .... 17 8 1 8 19: 21 17
Cardiff 17 6 4 7 17: :23 16
Orient .17 4 7 6 20 :27 15
Oldham . 17 4 6 7 17: 20 14
Shrewsbury . .17 5 3 9 20: 2l 13
Watford , 17 4 5 8 13: :20 13
Fulham 17 5 3 9 21: 31 13
Cambridge. .. 17 3 6 8 18: 24 12
Bristol R 17 4 4 9 24: 31 12
Charlton 17 3 6 8 18: 33 12
Burnley 17 1 7 9 20: 34 9
þegar þeir eru I slikum
ham”, sagði Indverjinn
Kevin Keelan, markvörður
Norwich
ur Derby á 77. min. eftir fyrirgjöf
frá Steve Buckley.
Frábær leikur á High-
bury
Liverpool, sem hefur aöeins
unniö tvisvar sinnum sigur á
Highbury siöan 1951, mátti þakka
fyrir jafntefli 0:0 gegn Arsenal.
Þaö var Ray Clemence, mark-
vöröur, sem kom i veg fyrir aö
Arsenal sigraöi — hann varöi
hvaö eftir annaö mjög vel. Einnig
varöi Pat Jennings, markvöröur
Arsenal, vel. 50 þús. áhorfendur
sáu leikinn, var hann mjög
skemmtilegur og bæöi liöin léku
frábæra knattspyrnu — þaö eina
sem vantaöi, voru mörk. Kenny
Dalglish, sem lék sinn 100. leik
meö Liverpool, fór t.d. tivsvar
mjög illa meö góö marktækifæri.
Liam Brady lék ekki meö
Arsenal, vegna meiösla i ökkla,
en i staöinn fyrir hann lék hinn
ungi Steve Gatting og stóö hann
sig stórkostlega — einnig hinn
ungi varnarmaöur Arsenal, John
Devine.
Arsenal-liöiö, sem er skipaö
mörgum ungum og snjöllum leik-
mönnum, sýndi þaö gegn Liver-
pool, aðliöiö veröurmeö ibarátt-
unni um Englandsmeistaratitil-
Góður sigur Ipswich
Ipswich vann góöan sigur 3:1
yfir Dýrlingunum frá South-
ampton á Portman Road — þaö
voru þeir Erik Gates.John Wark
og Alan BrasBsem skoruöu mörk
liðsins,en Steve Williams minnk-
aöi muninn fyrir Southampton.
Orslit leikja á alaugardaginn
uröu þessi:
1. DEILD:
Arsenal-Liverpool..........0:0
Aston Villa-Leeds .........0:0
Bristol C.-Man.City........1:0
C. Palace-Coventry.........0:0
Derby-Nott. Forest.........4:1
Everton-Tottenham..........1:1
Ipswich-Southampton........3:1
Man. Utd.-Norwich..........5:0
Middlesb.-Brighton.........1:1
Stoke-Bolton...............1:0
GEORGE BEST
Best var
frábær
Knattspyrnukappinn George Best
sýndi gamla takta þegar hann lék
sinn fyrsta leik meö Hibs i Skot-
landi — hann lék eins og hann
væri knattspyrnumaöur ársins og
skoraöi glæsilegt mark. Þaö
dugöi þó ekki Hibs tii sigurs gegn
St. Mirren, sem skoraöi 2 mörk.
Wolves-W.B.A........
2.DEILD:
Burnley-Cambridge ..
Fulham-Watford.....
Leicester-Wrexham ..
Luton-Birmingham...
NottsC.-Chelsea ...
Oldham-Shrewsbury .
Preston-Orient......
Q.P.R.-Charlton....
Sunderland-BristolR .
Swansea-Newcastle .
.0:0
.5:3
.0:0
.2:0
.2:3
.2:3
.0:2
.2:2
.4:0
.3:2
.2:3
ENSKA
KNATTSPYRNAN
West Ham-Cardiff........3:0
ÚLFARNIR... yfirspiluðu leik-
menn W.B.A., en þeir voru
óheppnir að skora ekki mörk.
Tony Godden, markvöröur
W.B.A. sá til þess, meö snilldar-
vörslu.
BREND O’CHALLAGAN..
tryggöi Stoke sigur yfir Bolton og
David Rodgerskoraöi sigurmark
Bristol City 1:0 gegn Manchester
City. Paul Powell, fyrirliði Man.
City var rekinn af leik velli í leikn-
um.
MICKY BURNS.. skoraöi fyrir
„Boro”, en GaryWilliams jafn-
aöi 1:1 fyrir Birghton.
Rangstöðutaktik
Leikmenn Tottenham léku
rangstööutaktik gegn Everton á
Goodison Park. Þaö var Bob
Latchford sem lék sinn 200. leik
fyrir Everton, sem skoraöi mark
Mersey-liösins, eftir sendingu frá
Andy King, en Lundúnaliöinu
tókst aö jafna 1:1 Argentinumað-
urinn Ardiles lék þá skemmtilega
fram völlinn og sendi knötttinn til
Gerry Armstrong, sem sendi
góöa sendingu fyrir mark Ever-
ton, þar sem Chris Jones var á
réttum staö ogsendiknöttinn i net
Everton.
ALAN EVANS... misnotaöi
vitaspyrnu fyrir Aston Villa, sem
lék sinn 10. leik I röö án taps, þeg-
ar liöið mætti Leeds.
„Hat-trick” hjá Berts-
chin
Keith Bertschin var hetja
• JOE JORDAN... skoraöi 2
mörk fyrir United. Hann er
fyUilega búinn aö ná sér eftir
meiösiin.
Birmingham, þegar liöiö lagöi
Luton aö velli i Hattaborginni
frægu — 3:2. Hann skoraði öll
mörk Birmingham — tvö þeirra
eftir sendingu frá Willie John-
ston, fyrrum skoskum landsliös-
manni hjá W.B.A., sem átti stór-
góöan leik. Þeir Terry Lee og
Dave Moss, vitaspyrna, skoruöu
mörk Luton.
Clive Allan (2), Stan Bowlesog
Glen Roeder skoruöu mörk
Q.P.R. gegn Charlton og Clive
Walker skoraði 2 mörk fyrir
Chelsea gegn Notts County.
—SOS
GORDON HILL..
Harðsnúið lið á
Loftus Road
Q.P.R. keypti Gordon Híll frá Derby
— Ég er ánægður að
vera kominn aftur til
London og er viss um að
ég mun kunna vel við
mig á Loftus Road. Það
eru margir snjallir leik-
menn i herbúðum
Q.P.R., sem verður
gaman að leika með,
sagði enski landsliðs-
maðurinn Gordon Hill,
sem Tommy Docherty,
framkvæmdastjóri
Q.P.R., keypti frá Derby
fyrir helgina á 150 þús.
pund.
Gordon Hill þekkir Docherty
mjög vel — það var hann sem
keypti Hill til Manchester
United á 200 þús. pund og
Docherty keypti Hill siöan til
Derby frá United á 200 þús. pund.
Tommy Docherty hefur keypt 9
leikmenn til Q.P.R. slðan hann
tók við stjórninni á Loftus Road
sl. sumar — og hann hefur nú
komið upp harösnúnu liði, sem
hefur tekið stefnuna á 1. deild.
Docherty hefur keypt eftirtalda
leikmenn til Lundúnaliðsins:
Chris Woods, Nott. For. 250
Tony Currie, Leeds.......400
David McCreery, Man. Utd. ..200
BobHazell, Wolves........240
Steve Burke, Nott. For.....100
Steve Wichs, Derby..........300
Gordon Hill, Derby..........150
Þá hefur hann keypt tvo unga
leikmenn frá Manchester United
— þá Martyn Rogers og Gary
Micklewhite. Fyrir utan þessa
leikmenn, hefur Docherty gefiö
ungum leikmönnum hjá Q.P.R.
tækifæri.
Tommy Docherty hefur selt
þrjá leikmenn frá Q.P.R. — þá
Gerry Francis til Crystal Palace
á 465 þús. pund, John Hollins til
Arsenal á 75 þús. pund og Paul
McGee til Preston á 100 þús.
pund. —SOS
Æfinga-
búningur
Verðiö aðeins
kr. 9.785.-
til 12.760.-
Blússan með vösum. Buxur
með vasa, saumuðu broti og
rennilás.
Póstsendum
Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar
Klapparstíg 44 • Sími 1-17-83