Tíminn - 27.11.1979, Blaðsíða 16
16
Þriðjudagur 27. nóvember 1979
I
sjonvarp
Þriðjudagur
27. nóvember
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þjéðskörungar tutt-
ugustu aldar Nýr mynda-
flokkur hefur nú göngu sina
f sjónvarpi. Hann er um
nokkra af helstu þjóöarleiö-
togum á þessari öld, ævi
þeirra og áhrif á sam-
tímann. Fyrsti þáttur
greinir frá þeirriveröld sem
þeir tóku aö erföum og um-
breyttumjög. Fyrstum sinn
veröa þættir þessir á dag-
skrá annan hvern þriöju-
dag. Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.10 Hefndin gleymir engum
Franskur sakamálamynda-
flokkur. Fjóröi þáttur. Efni
þriöja þáttar: Ungur,
bandariskur verkfræöingur,
hljóðvarp
Þriðjudagur
27. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir,
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
fréttir).
8.15 Veöurfregnir.Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigriöur Eyþórsdóttir held-
ur áfram aö lesa „Snata og
Snotru”, dýrasögu i endur-
sögn Steingrims Arasonar
(2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tdnleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 A bókamarkaðinum.
Lesiö úr nýjum # bókum.
Margrét Lúövíksdóttir
kynnir.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar.Ingólfur Arnarson og
Jónas Haraldsson tala viö
Martein Friöriksson á
Sauöárkróki og Kristján As-
geirsson á Húsavík, — fyrri
þáttur.
11.15 Morguntónleikar:
Sinfóniuhljómsveitin i
Berlin leikur
„Semiramides” forleik eftir
Rossini, Ferenc Fricsay
stj./Nicanor Zabaleta og út-
varpshljómsveitin i Berlin
leika Hörpukonsert^eftir
Boieldieu, Ernst Marzen-
dorferstj./Nicolai Gedda og
Mirella Freni syngja arfur
Ur óperunni „La Bohéme”
eftir Puccini.
12.00 Dagksráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni. Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.40 isienskt mál. Endurtek-
inn þáttur Asgeirs Blöndals
Magnússonar
15.00 Tónleikasyrpa. Létt-
klassisk tónlist og lög úr
ýmsum áttum
15.50 Tilkynningar
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
Buck Paige, búsettur i
Paris, fær vinnu á oliubor-
palli viö strönd Nigeríu.
Konunni hans ungu leiöist
fyrst i staö en brátt kynnist
hún manni aö nafni Joel
Moulin og meö þeim takast
ástir. Paige berast nafnlaus
bréf þar sem lýst er
nákvæmlega athaéfi konu
hans. Hann kemur til
Parisar 31. mai og finnur
konu sina látna. Honum
veröur svo mikiö um aö
hann styttir sér aldur.
Camaret lögreglumaöur sér
aö samhengi er i þremur
dauösföllum sem oröiö hafa
31. mai þrjú ár i röö.
Þýöandi Ragna Ragnars
22.05 UmheimurinnJ>áttur um
erlenda viöburöi og málefni.
Umsjónarmaöur Bogi
Agústsson fréttamaöur.
22.55 Dagskrárlok
16.20 UNGIR PENNARJIarpa
Jósefsdóttir Amin les efni
eftir börn og unglinga.
16.35 Tónhorniö.Sverrir Gauti
Diego stjórnar.
17.00 Síðdegistónleikar. Krist-
inn Hallsson syngur íslensk
þjóölög í útsetningu Svein-
björns Sveinbjörnssonar,
Fritz Weisshappel leikur á
pfanó/Konunglega hljóm-
sveitin f Kaupmannahöfn
leikur Sinfóniu nr 1 I c-moll
op. 5 eftir Niels Gade, Johan
Hye-Knudsen stj.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir
20.30 A hvltum reitum og
svörtum. Guömundur
Arnlaugsson rektor sér um
skákþátt.
21.00 Barnamenning • Hinrik
Bjarnason flytur erindi.
21.20 Einsöngur i útvarpssal:
Elfn Sigurvinsdóttir syngur
lög eftir Þórarin Guö-
mundsson, Ingunni Bjarna-
dóttur, Arna Björnsson,
Loft Guömundsson, Pál
lsólfsson og Karl O.
Runölfsson, Agnes Löve
leikur á pianó.
21.45 tJtvarpssagan:
„Monika” eftir Jónas Guð-
iaugssonJúnfus Kristinsson
þýddi, Guörún Guölaugs-
dóttir les (8).
22.15 Fréttir. Veöurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Michaei Ponti leikur á
pianó verk eftir Alexander
Skrjabiiua. Fjögur lög op. 51,
b. Þrjú lög op. 52. c. Fjögur
lög op. 56. d. Tvölög op. 57.
e. Albúmblaö op. 58. f. Tvö
lög op. 59.
23.00 A hljóðbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. Woody
Allen á útivelli: Hljóöritanir
frá skemmtunum hans i
Washington, Chicago ogSan
Franc isco.
23.35 H armonikulög r örvar
Kristjánsson leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
t 9W
Hjólbarðasólun, hjólbarðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
Mjög
gott
verö
Eigum fyrirlÍKitjuitdi flestar stæróir
hjólbaróa sólaóa oy nýja
Tökum allar renjulegar Btarölr
hjölbaröa Ul sólunar
Dmtelgun —
JatnvnKlssUUing
HEITSÓLUN •
KALDSÓLUN
Fljót og góð
þjónusta
Opið alla daga
PÓSTSENDUM UM LAND ALLT
GÚMMÍ
'VMNU
ifr
Skiphort 35
105 REYKJAVÍK
simi 31055
oooooo
Heilsugæsla
Kvöld, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik vik-
una 23. til 29. er f Reykjavíkur
Apóteki. Einnig annast Borgar
Apátek kvöldvörslu frá kl. 18 til
22. samhliöa næturvörslu>
apóteki.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst í heimilislækni, simi
11510.
"sjnkrabifreið: Reykjavlk og'
Kópavogur, sfmi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
' Slysavarðstofan: Sfmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
'Hafnárfjörður — Garðabær:'
Nætur- og heigidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
'kópavogs Apótek er opiö öll
kvifld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk*
ur. ónæmisaögeröir fyrir'
fullorðna ge^.i mænusótt fara
fram i Heils uverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöféröis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Bókasöfn
Borgarbókasafn - Reykjavik-
ur:
Aöalsafn —útlánsdeiid, Þing-
holtsstræti 29a, sfmi 27155.
Eftir lokun skiptiborðs 27359 I
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aðalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aðal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokaö júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiösla
i Þingholtsstræti 29a simi
aöalsafns Bókakassar lánaöir,
skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn— Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27,
sfmi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuöum bókum við fatlaöa
og aldraöa.
Simatfmi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hijóöbókasafn — Hólmgaröi
34, simi 86922. Hljóöbókaþjón-
usta viö sjónskerta.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-4.
Hofsvallasafn — Hofevalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlimánuð vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn — Bústaöakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
Ef þú boröar ekki gulræt-
urnar núna, færðu þær i
morgunmat.
— Oj barasta, þetta er það
andstyggiiegasta, sem nokkur
hefur nokkurn tfma sagt við
nokkurn.
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safniö eropiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-'
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-aprfl)
kl. 14-17.
IMIMI
DÆÍVIALAUSI
Bláfjöll
Upplýsingar um færö og lyftur i
simsvara 25582.
1
Tilkynningar
Kvöldvaka veröur þriðjud. 27.
nóv. kl. 20.30 á Hótel Borg.
Dagskrá:
1. Dr. Haraldur Matthlasson og
Óskar Halldórsson, lektor taka
fyrir efni Njálssögu I máli og
myndum.
2. Myndagetraun sem Bergþóra
Siguröardóttir, læknir stjórnar.
Tvenn bókaverölaun. Aögangur
ókeypis. Allir velkomnir meöan
húsrúm leyfir.
Ferðafélag Islands
Nóg að gera
Nií er mikið og liflegt starf hjá
framsóknarmönnum og alltaf
bætast við verkefni. Við hvetj-
um þvf áhugasamt framsóknar-
fólk að láta skrá sig til starfa I
sima 24480 eða koma á skrifstof-
una Rauðarárstig 18, sem fyrst.
Kvenfélag Hreyfils munið
matarfundinn þriöjudaginn 27.
nóv. kl. 20.30. stundvíslega.
Stjórnin.
Yoga— Hugleiðsla:
Kynningarfundur um indverska
Yoga-meistarann Sri Chinmoy.
Fjallað veröur um kenningar
hans og hugleiöslutækni, sýnd
kvikmynd og kennd undirstöðu-
atriöi hugleiðslu f Norræna hús-
inu þriðjudag 27. nóv. 1979 kl.
20.30.
6EN6IÐ
Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna-
þann 14.11. 1979 , gjaldeyrir gjaldeyrir
Kaup Saia Kaup Sala
1 Bandarikjadoliar 391.40 392.20 430.54 431.42
1 Sterlingspund 846.40 848.10 931.04 932.91
1 Kanadadollar 332.30 333.00 365.53 366.30
100 Danskar krónur 7486.25 7501.55 8234.88 8251.71
100 Norskar krónur 7800.40 7816.30 8580.44 8597.93
100 Sænskar krónur 9295 9314.15 10224.67 10246.67
100 Finnsk mörk 10404.00 10425.30 11444.40 11467.83
100 Franskir frankar 9432.45 9451.75 10375.70 10396.93
100 Belg. frankar 1367.35 1370.15 1504.09 1507.17
100 Svissn. frankar 23739.20 23787.70 26113.12 26166.47
100 Gyllini 19820.75 19861.25 21802.83 21847.38
100 V-þýsk mörk 22121.75 22166.95 24333.93 24383.65
100 Lírur 47.43 47.53 52.17 52.28
100 Austurr.Sch. 3078.25 3084.55 3386.08 3393.01
100 Escudos 778.45 780.05 856.30 858.06
100 Pesetar 590.80 592.00 649.88 651.20
100 Yen 159.46 159.79 175.41 175.77
Lögregla og
slökkviliö
R e y k j a v ik7 _Lögr egláiT “sifní
11166, slökkviliöiö og
sjúkrabifreiö, sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan,
simi 51166, slökkviliðiö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100^
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi'’85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfiröi f sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.