Tíminn - 27.11.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.11.1979, Blaðsíða 19
ÞriOjudagur 27. nóvember 1979 19 Viðtalstimi frambjóðenda Framsóknarflokksins i Reykjavik Ólafur Jóhannesson, Guðmundur G. Þórarinsson, Haraldur ólafs- son og Sigrún Magnúsdóttir, efstu menn á framboðslista Fram- sóknarflokksins I Reykjavlk verða til viðtals á skrifstofu flokksins daglega frá kl. 17 til 19. Kosningasjóður — Reykjavik Tekið er á móti framlögum i kosningasjóð f ul ltrú ar áðs' Framsóknarfélagsins i Reykja- vik á skrifstofunni á Rauðarár- stig 18, alla daga (einnig um helgar) frá kl. 9 til 19. Hveragerði. Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélags Hveragerðis er að Reykjabraut 1, Hvera- gerði. Kosningasimar: 4500 og 4163. o Steingrimur fram á að Alþýðubandalagið hafi haft einhverjar tillögur i efnahagsmálum með þvi að tala um milligróðann i þjóðfélaginu. A máli Kjartans hefur það kom- ið vel fram, sem er eitt einkenn- ið á málflutningi kommanna, að þeir þora ekki að koma fram með neitt sem gæti stuðað nokk- urn almennan kjósanda. Þeir staglast á þvi að það sé enginn vandi að sigrast á verðbólgunni án þess að það komi niður á nokkrum manni nema þessum ógurlega vondu milliliðum. t fyrri rikisstjórn hafði Svavar Gestsson viðskipta- ráðherra það hlutverk að hlut- asttil um þessi milliliðamál. Ég man ekki eftir þvi að nokkur maður hafi haft á móti þvi að hann reyndi að sinna þvi verk- efni. Og reyndar verður ekki séð Utankjörfundar atkvæðagreiðsla hófst laugardaginn 10. nóvem- ber um land allt. Kosiö er hjá sýstumönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum. Erlendis er hægt aö kjósa hjá Islenskum sendiráöum og ræöismönnum. Upplýsingar um kjörstaöi er- lendis er aö fá á skrifstofu Framsóknarflokksins I Reykja- vik og kosningaskrifstofum flokksins um land allt. Munið að listabókstaf- ur Framsóknarflokks- ins er B. að þetta mál i sjálfu sér breyti miklu um verðbólguna. Hins vegar taka menn auðvitaö eftir þvi aö þegar Kjartan og flokksbræöur hans eru aö ráöast þannig á hagnað fyrirtækjanna þá eru þeir aö höggva mjög nærri rótum þeirra velmegunar sem er i landinu, og þá m.a. á Vestfjörö- um. Mikil vinna og miklar tekj- ur á Vestfjörðum sem annars staðar byggist auðvitað á þvi að atvinnufyrirtækin þar eru sterk. Ég verð að segja það að ég tel ákaflega varasamt að ætla að skattleggja þessi fyrirtæki meira en nú er gert. Þau verða að vera það sterk að þau geti byggt sig upp og skapað örugga atvinnu. Með þessum málflutningi eru Alþýðubandalagsmenn að nota sjónarmið sem flestir vilja fall- ast á, til þess að ráðast á þessi öflugu og nauðsynlegu fyrirtæki sem við byggjum svo mikið á.” íi flokks starfið Kosningaskrifstofur B-listans utan Reykjavikur Vesturland. Borgarnesi Simi 7518.' Kosningastjóri Brynhildur Benediktsdóttir, heimasimi 7195. Akranesi.Sunnubraut 21, simi' 2050. Kosningastjóri, Valgeir Guðmundsson, heimasimi 2037. Búöardalur Simi 2222, Gunnarsbraut 5. Kosningastjóri Kristján Jó- hannsson. Vestfirðir tsafiröi Hafnarstræti 7 simi 3690. Kosningastjóri örnólfur Guðmundsson. Norðurland vestra. Sauöárkrókur. Suðurgötu 3, simi 5374. Kosningastjórar: Geirmundur Valtýsson, Pétur Pétursson. Siglufiröi, Aöalgötu 14, simi 71228. Kosningastjóri Asgrim- ur Sigurbjörnsson, heimasimi 71755. Hofsósi, Kirkjugötu 5 simi 6388. Kosningastjóri Gunn- laugur Steingrimsson. Blönduós, Uröarbraut 7, simi 4409. Kosningastjóri, Valdi- mar Guðmannsson og Guö- mundur Jónsson. Skagaströnd, Hólabraut 11, simi 4766. Kosningastjóri, Jón Ingi Ingvarsson. Hvammstangi, Hvamms- tangabraut 34, sími 1405. Kosningastjóri örn Björnsson, heimasimi 1926. Norðurland eystra Akureyri, Hafnarstræti 90, simi 21180, Kosningastjóri, Þóra Hjaltadóttir, heimasimi 22313. Húsavik. Garöar, simi 41225. Ólafsfjörður Skrifstofa Ólafs- vegur 2. Stefán B. Ólafsson, simi 62216. Austurland Höfn, Skólabraut 1, simi 8415. Kosningastjóri, Björn Axels- son. Egilsstaöir, simi 1419. Kosningastjóri Benedikt Vil- hjálmsson. Seyöisfiröi, Norðurgötu 3, simi 2375. Kosningastjóri, Jóhann Hansson. Breiödalsvik. Hákon Hansson simi 5648. Eskifiröi Bleiksárhlið 59 simi 97-6359 Kosningastjóri Alrún Krist- mannsdóttir. Suðurland. Selfossi Eyrarvegi 15, slmar 1247 og 1109. Kosningastjóri Guðmundur Kr. Jónsson, heimaslmi 1768. Hvolsvelli Hliðarvegi 7, slmi 5187. Kosningastjóri, Asmund- ur Þórhallsson. Vestur-Skaftafeilss. Kosningastjóri, Guðmundur Eliasson Pétursey. simi 7111. Vestmannaeyjar, Heiöarvegi 3, simi 2173. Kosningastjóri, GIsli R. Sigurösson, heima- simi 1558. Reykjanes Kópavogur. Hamraborg 5, simi 41590 Kosningastjóri, Magnús Ingólfsson. Keflavik. Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26. simi 1070 Grindavik. Hvassahrauni 9. Kosningastjóri Ragnheiður Bergmundsdóttir simi 8211. Opið frá kl. 16-22. Hafnarfjöröur Hverfisgötu 25. simar 51819 53955 Kosningastjóri Guöný Magnúsdóttir, heima- simi 51145. Garöabær. Goðatún 2 er opiö alla daga kl. 16-18 og lengur suma. Siminn er 43290. Seltjarnarnes. Melabraut 3. Slmi 19719. Kosningasjóður. Vinsamlegast gerið skil á heimsendum giróseðlum. Þökkum veittan stuöning. O Embættísglöp án þess að hafa fyrir þvi að fletta frekar upp I möppum ráðuneytisins til athugunar á þeim atriðum i vinnuplagginu san ætla mátti að væru ófrá- gengin eða röng. 1 þessu sambandi hefur Dómarafélag Reykjavikur sent frá sér fréttatiÚcynningu þar sem segir m.a.: ,,Þar sem hér er um mjög al- varlega ástacun að ræða I garö þeirra sem með dómsmál fara i landinu þá hefur stjórn Dómarafélags Reykjavikur aflað sér upplýsinga um hvað hér er á ferðinni og getur að þeim fengnum fullyrt að yfirlýs- ing ráðherrans er röng. Um- rædd þrjú mál eru ekki týnd og hafa aldrei verið það. Málin sjálf og upplýsingar um þau, hefur allan timann verið að fá hjá viðkomandi dómstól. Það mun hins vegar vera sammerkt með öllum málunum þrem aö það eitt hafi farist fyrir að við- komandi dómarar fengju i hendur formlega niðurfellingu af hálfu ákæruvaldsinsá málum þessum”. „Yfirlýsing ráðherrans sýnir að hann hefur ekki sinnt þeirri sjálfsögðu skyldu að afla eða láta afla upplýsinga, sem myndu hafa leitthið sanna i ljós áður en hann gefur yfirlýsingar i fjölmiðlum sem eru rangar og fallnar til ærumeiðandi túlkun- ar. Stjórn Dómarafélags Reykjavikur lýsir þeirri von sinni að vinnubrögð sem þessi verði ekki framvegis viðhöfð af hálfu dómsmálaráðherra”. Málin þrjú Samkvæmt upplýsingum sem Timinn hefur aflað sér um efni og meðferð málanna þriggja þá eru þau öll smá i sniöum og siður en svo að þar sé um meiri- háttar skattsvikamál að ræöa. 1 ináli A var um að ræða dýra- lækni með nokkra lyfjasölu. Framtakkæranda var áfátt frá upphafi og lá þaö Ijóst fyrir skattstjóra fyrir álagningu. Hefði þvi borið að reikna refsi- álag en ekki sést af kærugögn- um að sú heimild ha-fi verið notuð. Ri"kisskattstjón visaði málmu til meöferðar hja skatt- sektanefnd en gjaldandinn neitaði meðferð þess hjá henni og var málið siðan siait sak- sóknara. Málið var kært með bréfi 3. mai 1972. Mál þetta virðist i engu frá- brugðið hundruðum eða liklega þúsundum mála sem árlega fara I gegnum skattakerfið án þess nokkrum detti i hug aö visa þeim til skattsektanefndar hvað þá dómstóla er 47. gr. skattalag- anna þá látin duga. Imáli B er gjaldandinn sjálfs- eignarvörubilstjóri. Eftir álagningu kom fram að fram- taldar tekjur voru allmiklu lægri en launamiöar sem upp voru gefnir. Gjaldandi viður- kenndi vanframtalda launa- miöaaðupph. 112.000. Máliö var sent ríkisskattstjóra. Gjaldandi neitaði meðferö hjá skatt- sektarnefnd. Aðöðru leyti gildir það sama og hjá A. 1 máli C er um smáfyrirtæki aðræða. Framtali ábótavant en rikisskattstjóri kærði en engin ákveðin tilvik nefnd um vantal- in laun eða oftalinn kostnað. Málið tekið fyrir i sakadómi 27. nóv. 1973, kærugögnin lögð fram og kvaddir til meödóm- endur. Athugun fór fram á mál- inu með þeirri niðurstööu, að eins ogmálavöxtum væri háttað væri ekki efni til frekari að- gerða i þvi. Haft var munnlegt samband við embætti saksókn- ara, sem féllst á að málið yrði fellt niður. Hins vegar láðist að fá bréf um það. Eins og aö ofan greinir eru engin þessara mála stór. Hækk- anir skattsektarnefndar i hverju fyrir sig eru sem hér segir. A) 91. þús., B. 194. þús. Báðar skuldir greiddar að fullu. 1C tæpmillj. enfyrirtækið orðið gjaldþrota þegar að skuldadög- um kom. \ Kosningaskrifstofa F"ram- sóknarflokksins er I Hamra- hlið 4. Simar: 8605. Opið dag- lega kl. 16-19 og 20-22 F'ramsóknarfélag Grundarfjarðar. ■■■........ Skrifstofa B-listans á Suðurnesjum, Keflavik opið kl. 2-21. Framsóknarhúsinu Austurgötu 26. Simar 1070 — 3050 Starfsmenn: Ari Sigurðsson heimasimi 2377 Sæmundur Guðmundsson heimasimi 3066 Kristinn Danivalsson heimasimi 1864 Friðrik Georgsson heimasimi 2767 Mosfellssveit-Kjalarnes-Kjós B listinn hefur opnað kosningaskrifstofu I Áningu Mosfellssveit. Opiö kl. 18-20 daglega. Fáið upplýsingar um kjörskrá. Simi 66500. Kosningastjóri: Stefán Jónsson. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Kjósarsýslu. Suðurlandskjördæmi. Sameiginlegir fundir framboðslista á Suðurlandi verða sem hér segir. Þriðjudaginn 27. nóvember kl. 21 á Selfossi. Miðvikudaginn 28. nóvember kl. 21 I Vestmannaeyjum. Fimmtudaginn 29. nóvember kl. 21 i Þorlákshöfn. Dalvik Kosningaskrifstofan verður fyrst um sinn að Hafnarbraut 25, simi 61385 opið frá 13-23. Kosningastjóri er Lárus Gunnlaugsson. Húsvikingar — Þingeyingar Framsóknarfélag Húsavikur hefur opnað kosningaskrifstofu i Garðar. Opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 18-19 og 20-22. A laugardögum er opið frá kl. 16-18. Framsóknarmenn! Komum til starfa i nýbyrjaðri kosningabaráttu. Sókn er hafin til sigurs! Framsóknarfélag Húsavikur. Framboðsfundir i Norðurlandskjördæmi Vestra Sauðárkróki þriöjudaginn 27. nóvember kl. 21. Frambjóöendur. Skrifstofa B listans á Akureyri. Hafnarstræti 90. Simar: 21180 — 25616 — 25717. Opin alla daga kl. 9 — 23. Starfsmenn: Þóra Hjaltadóttir og Sveinn Kristjánsson. Frambjóðendur Framsóknarflokksins eru til viðtals á skrifstofunni. Frambjóðendur i Norðuriandskjördæmi eystra Ingvar Stefán Guðmundur Niels Hákon © Skipakaupamálið hefurgefið tilefni til boðunar upp- töku á skattstofnum kaupenda og forsvarsmanna þeirra. Sjö þess- ara siöasttöldu mála eru einnig til athugunar hjá gjaldeyriseftirlit- inu. Þá hefur verið 1 gangi athugun á umboðsskilum islenskra skipa- miðlara varðandi kaup á skipum frá Noregi og er nú mál eins þeirra fyrir rikisskattanefnd, lok- ið er rannsókn I máli annars en mál hins þriðja er enn I athugun. © Framkvæmd breyta ef sömu reglur giltu um þessaskatta. Auðvitað ætti fjár- öflun til hins opinbera, sem geng- ur til þess að bæta hag fólksins með ýmsum hætti, ekki að leiða til kauphækkunar. Þvi þessi þjón- usta er f sjálfu sér kjarabót, t.d. bygging skóla, barnaheimila eða sjúkrahúsa, og ætti þvi ekki að leiða jafnframt til kauphadckunar þegnanna. Þessvegna hef ég lengi verið þeirrar skoðunar að gera þurfi endurbætur á núverandi visitölu- kerfi, m.a. þannig að skattar væru teknir út úr visitölu. En ég vil taka skýrt fram að ég er ekki meðþessu að tala um að afnema vísitölukerfið, heldur að gera endurbætur á því. Um eignaskatt má deila að ýmsu leyti. Hann veröur aö vera enn það getur verið rétt að stilla honum I hóf. T.d. viröist manni hann stundum bitna óeðlilega þungt á eldra fólki, sem hefur með nýtni og sparsemi náð sam- an nokkrum eignum. En I almennum orðum, álit ég það heppilegast aö skattleggja eyðsluna, sem þýðirað ég er frek- ar inn á óbeinum sköttm.” „Hvaða fjármálaaðgerðir geta bætt úr núverandi ástandi?” spurði Guðmundur. „Þetta er erfiö spurning. Það verður erílðasta málið að glima við — eftir kosningar — að reyna að koma þessu af tur á réttan kjöl. Þaðer áreiðanlegt, að vegna þess ábyrgöarleysis að stofna til kosninga við núverandi ástæður, kemst margt úr skorðum og verð- ur erfiðara við að eiga á eftir. Við framsóknarmenn höfum sett fram okkar efnahagsstefnu, sem hefur verið kynnt. o Sumir halda sem halda að þeir hafi hagsmuni af þvi að verðbólgan haldist áfram.” „En nú hefur Sjálfstæðisflokk- urinn þessar „súperlausnir” að vanda” sagði Erlendur. „Já, það eru þessar „súper- lausnir”, þær eru nú ekki alltaf þær réttu. Það verður að halda sig við jörðina i þessum efnum. Aö minu mati er ekki hægt að taka nein heljarstökk varðandi verðbólguna. Það mundi hafa svo mikla röskun i för með sér. Rétt- ara væri að orða það svo að menn yrðu að feta sig út úr veröbólg- unni. Hefur þú lika veitt þvi athygli, að sjálfstæðismenn eru strax lagðir á flótta? Það gerðu þeir i sjónvarpinu I gær. Það er lika mála sannast, að margur maður- inn hefur bjargað sér a flótta, hvort sem þeim tekst það.” „En hversvegna ætti maður að trúa hinum frekar?” spurði Er- lendur. „Framsóknarflokknum t.d. Hann hefur starfað af heilindum i þeim rikisstjórnum sem hann hefur verið. Hann sprengdi ekki siöustu stjórn. En auðvitað getur öllum skjátlast, lika Fram- sóknarflokknum, þvi neita ég ekki. En menn eiga að læra af reynslunni. Það sem er kannski auðveldast aö miða viö verkin. Auðvitað er þaö erfitt þegar mönnum kemur ekki saman um hver verkin eru, t.d. þegar Sjálf- stæðisflokkurinn predikar það nú aðverðbólgustigið sé 81%. Það er auðvitað fjarstæða. Þar segir Þjóðhagsstofnun það rétta, en þetta ársegirhun veröbólguna 54 — 55%. I Utreikníngum Sjálf- stæðisflokksins er hinsvegar gengið út frá siðustu mánuðum ársins, á meðan Alþýöuflokkur- inn er við stjórn á ábyrg) Sjálf- stæðisflokksins.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.