Ísafold - 31.12.1874, Blaðsíða 1
I, 9.
Flinmtndag: 31. desember
IHf4.
liergbúiiljöð.
(Morgunsöngur).
Heil sjerlu, jörðin frægra feðra,
fagurt og hrímgað móðurskaut !
Heil sjertu, bláa höllin veðra,
himinljómandi stjörnnbrant I
Heil sjertu, Ránar röstin víða,
röm þar sem Fenja gullið mól!
Heil sjertu, drottning bjarta og blíða,
blessuð dagstjarna, Morgunsól!
Skín þú á Kjartans forna foldu,
frostkaldan eptir svefna-dúr,
þar sem að hetjur hvíla f moldu
helkalda eptir málma-skúr.
Og láttu augað logaskæra
líta á ung og sofin blóm ;
virztu þau bæði að vernda og næra
voldug í tímans dauðahljóm!
Svalar þótt nornir svipum veifi
snöggt yfir gamlan fjallatind,
og lúaskap og lygum hreifi
lánuðum upp frá Heljar grind:
þá byggjnm vjer f bjarga leyni,
böðull þar enginn náð oss fær,
og dveljum undir dvergasteini
demanti, gulii og silfri nær.
Nú gengur ljós af dimmu djúpi —
dýrðlega, fagra morgunstund!
Syngur við foss og sjórinn gljúpi,
sólin upp lýkur gullinmund;
Bláfell þar stendur brugðið Ijóma,
blikar um tind og skín á mold —
heil sjertu, fornum búin blóma,
bjarta, eldgamla ísafold!
Benedict Gröndal.
— Alþingiskosningin i Gullbringu- og Kjósarsýslu.
(Framhald). Hverjar þær bætur eru á sveitarstjórn-
arlögunum, og sem þakka sje tillögum hans, og sem lögin
Jámbrautin og kirkjugarðurinn.
Eptir
Björnstjerne Björnson. (Framhald).
En þegar hann var háttaður, sagði hann: «Hjeðan af
ætla jeg að vera heima». Og hún rjeði sjer ekki fyrir fögnuði
þótt hún þyrði eigi að láta á því bera, og hún þakkaði guði
fyrir allt sem orðið var, því hvernig sem allt hafði gengið, þá
var nú orðið gott úr því.
Áður árið væri liðið, var þórður orðinn oddviti í hrepps-
nefndinni, formaður fyrir stjórn sparisjóðsins, fyrsti sáttanefud-
armaður, f stuttu máli: allt sem unnt var að velja hann í. í
amtsráðinu þagði hann fyrsta árið, en nnnað árið fór hann að
tala, og þótti engu minna kveða að honum þar, en í hrepps-
neíndinni. f>ví hann fór eins að og fyr, að hann rjeðst tii mót-
göngu gegn þeim, sem þar hafði haft mest ráðin, vann full-
kominn sigur á hontim og rjeð síðan einn öllu. Úr amtsráð-
inu komst hann inn f stórþingið. Hafði orðstír hans borizt
þangað á undan honum, enda var honum eigi hlíft þar. Eu
hanu Ijet eigi mikið á sjer bera á þingi, þótti þó ætíð traust-
ur og áreiðanlegur. Hann hirti eigi um að ráða nema þar,
sem hann var kunnugur; hann vissi, að ef sjer tækist illa á
þinginu, niundi það fara með riki sitt heima í hjeraði, og það
vildi bann ekki eiga á hættu.
hafi batnað við fremur en tillögur nokkurra annara, vitum vjer
eigi; reyndar voru 2 uppástungur hans f þvf máli samþykkt-
ar á þinginu 1871, en báðar einstaklegs efnis, og hvorug
merkileg, enda gat stjórnin eigi notað nema aðra þeirra, og
það er 17. greinin í lögunum. Þar eru nú allar bæturnar pró-
fastsins upp taldar.
Stefnufestu sfra Þ. þekkjum vjer eigi, ogeinmitt það málið,
sem höfundarnir virðast leggja hvað mesta áherzlu á, til að
sýna dugnað og framúrskarandi þingmennsku sfra J>., spítala-
gjaldsmálið, ber þess Ijósan vott, að hann eigi er við eina
fjölina felldur, ef í það fer. Hann var einn f nefnd þeirri,
sem skipuð var á alþingi 1869 til að íhuga það mál, og var
framsögumaður f þvf, og hver var þá uppástunga hans og
nefndarinnar? Sú, að nema úr lögum tilsk. 10. ágúst 1868,
og 2. sú, að frumvarp stjórnarinnar, sem lagt var fyrir þingið
1867, yrði óbreylt gjört að lögum. En eptir því frumvarpi
skyldi leggja ákveðið gjald á hvert það skip, sem til fiskjar
gengi. En hvað verður: 1871 kemur frumvarp frá stjórninni,
nokkuð breytt frá tilsk. 10. ág. 1868, en þar sem þó spftala-
gjaldið skyldi lagt á eptir aflanum. Sfra J>. kemst líka í þá
nefnd, og það getur vel verið, að hann eigi mikinn þátt í þvf,
eigi að eins að frumvarpið var samþykkt með nokkrum breyt-
ingum, heldur að breytingarnar voru svo vitlausar sem fram-
ast má hugsa, svo að engum einum formanni eða skipseiganda
á öllu íslandi er auðið að fullnægja boðum lagaboðsins, ívo
sem að skýra frá, hversu mikinn íisk hver háseti hans salti,
hversu mikið hann herði eða selji óverkaðan. Þetta eitt er nóg
sönnun fyrir stefnufestu síra I’. og hugsunarhætti.
Vjer skulum nú eigi rekja þetta mál lengur að þessu
sinni, enda höfum vjer svarað öllum aðalatriðunum f Þjóðólfs-
greininni, og smá-atriði nokkur, sem vjer nennum eigi að elta,
eiga eigi við meiri rök að styðjast en hin. Vjer kveðjum svo
höfundana að sinni, en segjum oss skylda til að draga betur
hjúpinn af þingmennskn sfra Þ., ef hann eða nánir vinir hans
æskja þess; en að óðru leyti mun þingið í sumar bera ljóst
vitni um það, hvert traust þingmenn bera til hans.
Grein þessa vonum vjer að ísafold taki borgunarlattst.
Nokltrir kjósendur, o. s. frv.
Skýiing
á vísunum í íslendingadrápu Hauks Valdísarsonar, samin aðmestu leyti
eptir skýringum Möbiusar af Guðm. stúdent porlákssyni. (Fram-
hald; sjá Víkverja 9. júlí 1874).
því að heima 1 hjeraði ljet honum lífið. Þegar hann stóð
undir kirkjuveggnum á sunnudögunum, og múgurinn gekk fram
hjá, tók ofan og þorði varla að lítaáhann augunum, en bænd-
urnir námu staðar hjá honttm hvor eptir anuan til þess að
geta talað við hann hálft orð, þá mátti með sanni segja, að
hann stýrði allri sveitinni með einu hálmstrái; því að það hjekk,
sem nærri má geta, út úr munnvikinu.
það var ekki um skör fram, að hann var f þessum miklu
metum. Veginn, sem fólkið fór til kirkjunnar, hafði hann lagt,
kirkjuna, sem það stóð hjá, hafði hann látið smíða; þetta og
mikið meira voru ávextirnir af sparisjóðnum, sem hann hafði
stofnað og stóð sjálfur fyrir. J>ví arðurinn af honttm var settur
i veltu; öll sveitarstjórnin fór og svo reglulega og vel úr hendi,
að orð var á gjört.
Akra-Knútur var alveg hættur að skipta sjer af sveitar-
roálefnum. Fyrst framan af kom hann nokkrum sinnum á
fundi; hann vildi eigi liggja á liði sínu, þótt honum þætti það
reyndar hart aðgöngu að vera að bjóða sig fram ofan á það,
sem á undan var gengið. En það fór eigi betur en svo, að
í fyrsta skipti, sem hann kom með nppástungu, rak þóröur
hartn í bobba, — hann vildi að Knútur rekti út ( æsar allt,
sem frumvarpið gæti af sjer leitt — svo að Knútur flrrtist og
rmelti: |>egar Kolumbus fann Vesturheim, var hann ekki bú-
inn að skipta honura i prestaköll og prófastsdæmi — það kom
33