Ísafold - 31.12.1874, Blaðsíða 3

Ísafold - 31.12.1874, Blaðsíða 3
35 Aörir synir SíÖu-Halls voru þeir: piðrandi, er dísir vágu, porsteinn, er peirra var ruerkastur (um 994—1050), Egill, porvaldur?, Kolur. Af por- steini og Agli eru pættir til. 23. vísa. [Unnar hyr-tælirU Ek frá arfa Ilalls þann er óligast rak illmælis vera hollan styrjargöllungum2: fleins valdr lét of felda flmm nadda viðu á einum morni — þorsteinn vá þá hávan þórhadd. 1, u n n n a r h y r r, sævareldur, gull; tælir eða eyðir pess, maður. 2, hröfnum. porsteinn vó pórhall með fjórum sonum hans um 1030, á Kársstöðum. Frá upphafi til pessa vígs er sagt í þættinum af porsteini SíðuHallssyni. 24. vísa. Margþrótt(ig)r Hólmgöngu-Bersi var kunnr mörgum manni — sá leizt dróttum vægðartrauðr at vers-vígum ; [borðs bliks harðglóðar Móði1 hinn er sté með [bruma ekka2 of hálfan fjórða tog hlakkar runna. 1, borðsblik, skjöldur; harðglóð skjaldar, sverð; M ó ð i s v e r ð s, maður. 2, exi. Hólmgöngu-Bersi fæddist um 925. Hann var kappi mikill og víga- maður, og skáld gott. 2á. vísa. Kynstórr Kormakr kendi stundum brynjuviðum lúta í gras — opt [brá hann við heiptir sút hrafns1: ok hugprúðr álmr blóðugra skjalda sá er hlaut hald hilmis trúði á sik. 1, bregða sút hrafns, eyða hryggð hrafns, afia hrafni fangs. Kormakur (937—967) frá Mel í Miðfirði, var að eins 30 ára gamall, er hann fjell á Skotlandi. Ást, skáldskaþur og óeirðir eru aðalatriðin í sögu hans. Hann og Hallfröður eru keimlíkir að mörgu, og jafnvel por- móður, pó var pormóður stilttari maður. 26. vísa. Hjaldrörr1 pórarinn kappi feldi horska hölda ok vann sjaldan happ á hólmi* — fleina þrymnirðir [né þorðu3 at standa í gegn þeim Steinars syni, en seimalundur hjó stórt. 1, orrustugjarn. 2, þorðu eigi. pessa pórarins kappa Steinarssonar er hvergi getið í sögum. 27. vísa. Víst (er, at) Ilolmgöngu-Starri (háði?) seim-farra (sverðs- elda, þ. e. vápna) snerru . . . Hólmgöngu-Starri, son Eiríks landnámsmanns í Goðdölum, var ;höf ð- ingi rnikill og vígamaður, sem nafnið bendir til. Hann liföi á 10. öld. Lengi fram voru Goðdælir einna mestir höfðingjar í Skagafirði, svo sem Hafur hinn auðgi og Eiríkur Starrason o. fl. Siðunni 26. nóv. 1874. Allur júlímánuður var hjer fremur vætusamur, en hlýtt var, oggæða grasveður; en lítill varð samt grasvöxt- ur, einkum á túnum, pví jörð náði sjer ekki eptir vornæðingana. Al- mennt var farið að slá seint í 13. vikunni. ífýting mátti kallast fremur góö, en pó perri-lint væri. Ágústmán. var kaldari, og veðrátta mjög ó- stöðug, snjóaði þá einatt á fjöll. Hjelst þessi umhleypingur fram til jafndrægra; en eptir pað hljóp í með sífellda snjókrassa og gaddköst, með einstöku spakveðursdögum á milli, pangað til út úr Allraheilagra- *) málmr beit hlíf. aðrir lastað það; en illt til eptirdæmis var það. Nú komu fram afleiðingarnar af atferli þórðar: mikið fjártjón fyrir öllum «stórlöxunum» í sveitinni; og var þá ekki lengi að koma annað hljóð í strokkinn. Mótstöðuflokkinn vantaði heldur ekki málið, því Akra-Knútur var kominn inn í hreppsnefndina — þórður hafði sjálfur komið honum þangað! Orustan byrjaði undir eins. Unglingarnir, sem Akra-Knút- ur hafði kennt, voru nú orðnir fulltíða menn, og voru bezt að sjer af sveitarmönnum og vel heima í hvers konar sýslu, og kunnugir sveitarstjórnarmálum — með þessum mönnum átti hann að ganga í bardagann; og þeim var illa við þórð síðan þeir voru unglingar. Á kveldin þegar hann var kominn heim af einhverjum róstu-fundinum, og stóð á stjettinni fyrir framan bæinn sinn og renndi augunum yflr hjeraðið, þá var eins og geigvænlega þrumu drægi upp eptir í móli honum frá stór- bæjunum, sem ókjörin vofðu yfir. Hann vissi það, að sama daginn og þeir færu, mundi sparisjóðurinn velta um koll og hann sjálfur með; allt hans langvinna starf mundi þá snúast í bölvun yfir höfði honum. í þessum heljar-vandræðum, kom eitt kveld að Ilaugi járn- brautarnefnd, er átti að velja stefnu fyrir nýja járnbraut; Ilaug- ur var yzti bærinn í sveitinni. þórður talaði við nefndina um kveldið og komst þá að því, að annaðhvort átti að leggja járn- messu; hefir mátt heita æskileg tíð, einkum nú í hálfan mánuð, með spakkveðurs rigningu og blíðu, svo hjer sjest nú ekki svell nje snjór í byggð nje búfjárhögum, enda eru engir farnir að heyja lömb sín, og sumir beita nú pessa daga kúm geldum. Heyskapur var hjer almennt með minnsta móti, vegna grasleysis, og margir hafa lógað talsverðu af lömbum og nautpeningi, því ekki voru heyleifar eptir í vor til að styðjast við. par á mót var meltak í Skjald- breið með bezta móti, jafnvel meira en í fyrra, og er það til mjög mik- ilia fóðurdrýginda. Haustheimtur eru hjer orðnar allgóðar, en skurðartíð hefir verið mjög rýr; svo að saaðir með aldri hafa víða hvar naumast gjört 10 pd. tólgar. Hvalir 2 hafu rekið hjer í sumar. Annar á Fossfjöru, sem er hálf eign prestins að Kirkjubæjarklaustri, en hálf bænda-eign. Hann hafði verið skorinn af hvalaveiðamönnum, og náöist heldur ekki nema að nokkru leyti, vogna brims; en talsvert varð skorið af rengi og kjöti. Ekkert var selt af honum svo jeg viti til, heldur gefið sveitarmönnum sem til náðu, það sem látið var. Hinn hvalurinn rak á Slýjufjöru í Meðallandi; sú jörðer klaustraeign; var hannseldurá uppboði, ogkomst spikvættin að meðaltali 4 5—6 rd. og rengi frá 9 mrk. til 15 mrk, Önnur höpp hafa hjer ekki að borið, og slysfarir engar. Frameptir sumrinuvar heilsufar manna gott, en síðarihluta ágústm. fór að brydda á hálsveiki í börnum og ungu fólki; heíir sú veiki geysað hjer í hrepp og Skaptártungu af alefli, en er nú í rjenun. í premur sóknum hjer hafa frá 20. ágúst til 1. nóv. dáið 24 börn frá 2 ára til 20, og á sumum bæjum hafa öll börnin dáið. Nú sem stendur ber f>ó ekki mikið á henni. par á móti er nú farið að brydda á taugaveiki, en eng- inn hefir dáið úr henni enn þá. pjóðhátíðin var haldin hjer í sveitinni eins og lög gjöra ráð fyrir. Yar messað að Prestsbakkakirkju 2. ágúst, og samsæti haldið að aflok- inni guðspjónustugjörð, voru hjer um bil 400 manns í samsætinu. par voru ýms minni drukkin, og sveitarbændur komu sjer saman um að ganga í búnaðarfjelög, og, ef kostur væri á, í verzlunarfjelög, helzt til þess að geta losast við einokunarverzlunina á Papósi, því þangað reka nú flestir Síðumenn verzlun sína. Samsætið var haldið lieima að Prests- bakka, og stóð með skemmtun og reglu fram undir kvöld. Hinn 26. sept. var lrjörþingið haldið að Leiðvelli, fyrir vestari kjör- hluta Skaptafellssý8lu. Komu þar að eins 16 kjósendur; nefnil: 2 úr Kleifahrepp auk kjörstjóranna, 1 úr Skaptártúngu, 1 úr Álptaveri, og 9 úr Langholtssókn, en enginn úr Dyrhólahrepp. Hlaut sira Páll á Prests- bakka 15 atkv., en þeir Ólafur óðalsbóndi Pálsson á Höfðabrekku, og Ingimundur hreppst. Eiríksson í Oddum 7 atkv. hvor. í eystri kjörhluta sýslunnar var kjörþingið að Holtum 1. okt. Höfðu þar komið 14? kjós- endur _og hlaut Stefán í Árnanesi 13 atkv., en sira Páll 11. Hinn 19. okt. var fundur að Kirkjubæjarklaustri til að telja saman atkvæðin fyr- ir allt kjördæmið, og haföi þannig sh-a Páll 26 atkv., en Stafán 13. Yerzlunin var fremur stirð í sumar hjer eystra. Rúgur á 12 rd. tunnan, bankabygg 16 rd., hvorttveggja skemmt. Kaffi 56 sk., sykur 28 sk. Spritblanda 36 sk. potturinn. Hvít ull 52 sk. pundið, og mislit ull 36 sk. Um haustverzlunina er mjer þar á móti ókunnugt. Kemislan í lærða skólanum í Rcykjavík. (Aðsent). það er nú nálega hálfur mannsaldur síðan, að jeg tók burtfarar- próf við lærða skólann í Reykjavík. í minni skólatíð sá jeg, að allmargar kennslugreinir þurftu breytinga og umbóta við, en þá var minna hugsað um þess háttar efni, og enginn dirfðist brautina þar um hjeraðið, eða eptir dal, sem lá í sömu átt og hún. Allt í einu flaug honum í hug, að gæti hann feng- ið járnbrautina þar um sveitina, mnndu allar jarðir þegar hækka í verði, og honum sjálfum væri ekki einungis borgið, heldur væri og frægð hans rótfest um ókomnar aldir. Hann gat ekki soflð um nóttina; það leiptraði allt af fyrir augunum á honum, og stundum þóttist hann heyra skröltið á járnbrautinni. Daginn eptir var hann sjálfur með nefndinni að skoða landið; hann reið allt af á undan, og heim til hans fóru nefndarmenn aptur um kveldið. Daginn þar á eptir skoðuðu þeir dalinn, sem gekk öðru megin fram með sveitinni; hann var enn með þeim, og fylgdi þeim heim til sín um kveldið. Bærinn á Ilaugi var allur uppljómaður þegar þeir komu heim; voru þar komnir allir helztu bændur úr sveitinni og slegið upp stóreflís- veizlu fyrir nefndarmönnunum; stóð hún fram á morgun. En allt var til einskis. það sást æ betur og betur, að ekki var hægt að leggja járnbrautina um sveitina nema með miklum kostnaði. Leiðin inn í bjeraðið var mjög þröng og lá um gljúfur, og þegar beygt var inn í hjeraðið, rann áin líka í krók, svo járnbrautin varð annaðhvort að liggja með fjallinu, eins og vegurinn nú, en það var allt of hátt og tvisvaryflr ána að fara; — eða að öðrum kosti beint áfram og þá yflr gamla kirkju- garðinn, sem nú var búið að leggja niður! En það var ekki

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.