Ísafold - 31.12.1874, Blaðsíða 2

Ísafold - 31.12.1874, Blaðsíða 2
34 14. vísa. Finnbogi hinn rammi hinn er gekk hart fram við hjálms runna rauð friða [Fjölnis glóð' í blóði ok [þollar háraddar hrings2 gingu ófáir hræddir fyrir þeim [sárjökuls geima þrym- svellis3. 1, Óðins eld, svorð. 2, hárödd hrings, hljómur sverðs, orr- usta; þo 11 ar hennar, menn. 3, sárjökuls geima f. sárgeima jökuls, blóðjökuls; sárgeimajökull, blóðjökull, sverð; s v e r ð þ r y m s v e 11- ir, orsustu-æsir, hórmaður. Finnbogi hinn rammi var uppi á 10. öld; deilur hans við jiá bræð- ur Ingimundarsonu voru á árunum 950—955. Kappi mikill hefur Finn- bogi verið, en þó eru ýkjur miklar í sögu hans á sumum stöðum. 15. vísa. [Æsiþróttr unnar hreina1 Ormr Stórólfs sun bauð átta ok fjórum jarlsmönnum til einvígis: ítr, eggdjarfr Eirikr bað seggi leitaz firir þá er [angrs eldmeiðir2 tók reiða ás at drengjum, 1, unnar hreinn, hreindýr sævar, skip;knýjari pess, maður. 2) angrs (= fjarðar) eldr, gull; meiðir, skerðir þess, maður. Miklar sagnir eru til um afreksverk Orms, og stórkostlegar mjög. pau, sem hér er talað um, átti hann að gjöra hjá Eiríki jarli Hákonar- syni (um 1000); pað var og hjá Eiríki, að Ormr átti að bera sigluna úr Orminum langa 3 fet. En þessar sagnir geta varla staðizt, þá er þess er gætt, að Ormur var ömmubróðir Gunnars á Hlíðarenda, en Gunnar fæddist um 945. Ormur hefur því hlotið að vera dáinn fyrir 1000. 16. vísa. [Fylgimeiðar flausta1 frýðu-t2 einkarhraustum Bjarna hug- ar — sá vápnrjóðr var [Viðris veðr3 gjarn — þá er enn vægðarlausi [Ása ölbeinir4 laust [hæBs haus flein5 á nasar Há- konar jarls. 1, fjelagar skipa, menn. 2, frýðu eigi. 3, Viðris veðr, orrusta. 4, Asa öl, skáldskapur; beinir eðá veitir hans, skáld. 5, hæfis haus, uxakúpa; fleinn hennar, (drykkjar-) horn. Atburðar þessa er hvergi getið í sögum, og eigi verður vitað með vissu,.hver Bjami þessi skáld sje, eða hver Hákon jarl þessi sje. Um 2 Bjarna er hjer að gjöra. Bjami Gullbrárskáld er f Skáldatali nefnd- ur meðal skálda Ólafs Tryggvasonar, en Hálcon jarl illi var næstur á undan Ólafl, og kemur það því vel saman. Bjarni Gullbrárskáld orti og flokk um Kálf Árnason, er var fyrir bændum í Stiklastaðaorrustu (1030). Á undan Ólafi helga var Hákon jarl Eiríksson. Bjarn A.son er nefndur fyrir 2 vísum í Ormsbók og Bjarni A.sk(áld) fyrir öðrum 2 í Laufáseddu (sbr. Sn. E. Bvík 1848 bls. 216, 235, 236), en pað er að líkindum sami maðurinn hvorttveggja. 17. vísa. Satt er at síð mun sverðs leikþundr verða röskvari Gretti á Snægrundu — [lofða lestir1 var hraustr —: sá sókn-efnandi of réð at hefna hlýra síns. þorbjörn hné þar til [Þrós drósar2 i [fjörnis gný4. 1, manneyðir, hermaður. 2, Óðins kvonai-, jarðar. 3, hjálms gný, orrustu. Styrkleik, vígfimi, hug, speki hafði hálfgoð hetjualdar fslands, Grett- ir Ásmundarson (996—1031), til að bera. Hann er átrúnargoð- íslands, því að einungis hið yfirnáttúrlega er látið vinna bug á honum. Fyrir á- lög átti hann við mótlæti að búa, fyrir álög gat hann hræðzt, og fyrir fjölkyngi fjelf hann. Hið yfirnáttúrlega vann hann, en mennirnir notuðu það. smátt og smátt», og bar fórður því I svari sínu fund Vestur- heims saman við uppástungu Knúts — hún var reyndar um fjárframlögur til endurbótar á fjósabyggingum —; kölluðu sam- nefndarmenn Knúts hann eptir þetta aldrei annað en «Fundinn Vesturheim*. Hugsaði Knútur þá með sjer, að ekki væri til neins að vera að slíta sjer út þar, sem ekki væri hægt að gjöra neitt gagn, og þáði eigi kosningu eptir það. En ekki var hann iðjulaus samt, og til þess að hafa eitt- hvað fyrir stafni, tók hann sig til og jók og efldi sunnudaga- skóla sinn. Hann kom og nýu fjöri í kristniboðsfjelag þar í sveitinni, og varð skjótt aðal-máttarstólpi þess þar og í nær- sveitunum. f>á sagði J>órður, að það væri segin saga, að þeg- ar Knútur færi að safna fje til einhvers fyrirtækis, þá væri það einhverstaðar úti í heimi, margar þúsundir mílna í burtu. |>eir Knútur voru reyndar engir óvinir. J>eir sóttu að vísu eigi fund hvor annars, en þeir kvöddust og töluðust við, þeg- ar þeir hittust. Knúti varð reyndar aldrei gott innanbrjósts, þegar honum datt þórður í hug, en hann harkaði það afsjer, og sagði við sjálfan sig, að það hefði farið eins og fara átti. Mörgum árum eptir þetta voru þeir einu sinni staddir saman í stórri veizlu, og báðir farnir að verða hreifir. f>á stje Iínút- ur upp á stól, og mælti fyrir skál oddvitans í hreppsnefndinni og helzta þingmannsins í amtinu! Hann lalaði þangað til að ho.num var farið að vökna um augun, og sagðist þá að vanda 18. vísa. þorleifr sá er réð smíða heiðnum jarli úfríðan óð þorði herða þing allsnarpra hringa. því kváðu þjóðir þann ok Ólaf annan vega berserk — báðir bræðr voru þar at því verki. porteifr jarls-skáld og Ólafur Völubrjótur voru synir Ásgeirs Rauð- feldar á Brekku í Svarfaðardal. I æaku vógu þeir bræður Klaufa böggvi berserk, og varð porleifr fyrir þá sök útlægur gjör, og fór til Noregs. þá orti hann pokuvísur um Hákon Hlabajarl (•(• 995). páttrinn af por- leifi er auðsjáanlega blandinn mjög eldri sögnum og hjátrú. 19. vísa. Ek frá at snjallr Ormr skógarnef olli opt rógi1— sá snarr [hljómboði darra2 var örr til snerru — ok Gaukr Trandils sun gladdi [geirraddar hauka3 — hann vann heldr ófám manni geig at hjaldri. 1, orrustu. 2, hljómgjafi spjóta, hermaður. 3, orrustu- h a u k a, hrafna. Ormur skógamef Hámundarson, laungetinn bróðir Gunnars á Hlíð- enda, var í krapparúmi á Orminum langa við Svoldur (árið 1000) og fjell par. Gaukur í Stöng í pjórsárdal, porkelssonar trandils, var fóst- bróðir Ásgríms Elliðagrímssonar (um 935—1013), en pó veginn af hcm- um. Gauki er svo lýst, að hann hafi verið „manna fríðastr ok bezt at sér gör“. 20. vísa. Gunnar varðiz greitt [Göndlar garða1 runnum, en Gizurr sótti ákafa snarpan garp: snarr [hjörregns Njörðr2 lét sextán hljómviðu darra særða, en tvá vegna — lialr3 lék sárt við hölda. 1, Göndul, Yalkyrja; garðar valkyrju, skildir. 2, sverð- r e g n s N j ö r ð r, kermaður. 3, heldr f. halr tilg. J. p. sökum ríms. Gunnar á Hlíðarenda, hinn ágætasti og glæsilegasti af öllum íslands hetjum, fæddist um 945 og fjell 990. Hjá honum kemur hetju- og ridd- araandinn fram í fegurstu mynd sinni. Með honum kemst hetjuöldin á hæsta stig, en með Gretti fellur hún. Gizur hvíti lifði hjer um bil frá 945 eða 955—1020. 21. vísa. Ek frá at Miðfjarðar-Skeggi æsti hvast hjálms hregg, hinn ungi drengr rauð opt munn úlfs fyr(ir) sunnan haf: hildfrækn [hjörva hríð' gervandi gekk í haug Kraka ens milda ept sköfn- ungi at [hrœ-klungrs2 hnykki. 1, orrusta. 2, sverðs. Miðfjarðar-Skeggi var kappi mikill og um langan tíma einn af helztu höfðingjum norðanlands. Hann bjó á Reykjum (enum syðri) í Miðfirði, og má par nú sjá fjalir nokkrar í baðstofu með fomum skurði, er vera eiga úr skála Skeggja. Skeggi fæddist um 890 og dó í hárri elli hjá Eiði syni sínum á Ási i Borgarfirði. 22. vísa. Siðu-Hallr sá er kunni lög sónar hélt til fulls við alla [fylla fúrrunna1 — raun þess var sén : ágætr hrotta elbjóðr átti mæta sunu — dýrr himnaharri skóp sannan veg höfuðs- manna. 1, fylla (fyllr, sjór) fúrr, sæva eldr, gull; runnar gulls, menn. HaOur á Síðu porsteinsson (f. um 945, d. milli 1012 og 1024) var á sinum tíma einhver með mestu höfðingjum austanlands. Hann stóð með brennumönnum, og missti Ljót son sinn á pinginu mikla (1012). mæla vel. þetta þótti fallegt af honurn, og Þórður kom til hans og sagði, dálítið undirleitur, að honum ætti hann að þakka mikið af því sem hann vissi og væri. Við næstu hrepps- nefndarkosningu komst Akra-Knútur aptur í hreppsnefndina. En ef þórður á Haugi hefði vitað það, sem af því leiddi, þá hefði hann aldrei hleypt honum inn í hreppsnefndina. Hvað á sinn tíma, segir málshátturinn: þegar Akra-Knútur kom í hreppsnefndina voru helztu mennirnir í sveitinni staddir í mesta voða, og var það afleiðing af afskaplegri ábatasótt, er hafði hel- tekið alla sveitina, og var farin að verða þeim að tjóni. þórði á Haugi var kennt um þetta, því að hann liefði komið ábata- fýkninni inn í sveitina. það var í hreppsnefndinni, að sýki þessi kom fyrst upp, því enginn fekkst eins mikið við gróðabrögð og sjálf sveitarstjórnin. það var varla svo lítilfjörlegur dag- launamaður, að hann reyndi ekki til að tífalda dalinn sinn með kaup-brutli. Fyrst voru allir fullir af stjórnlausri fjegræðgi, svo tók við jafn-óstjórnleg útbruðlunarsemi. Enginn hugsaði um annað en peninga, og þvi fyIgdi tortryggni, úlfúð og þrasgirni, svo allt lenti í málaferlum og fjandskap. Hjer gekk hrepps- nefndin líka á undan; þvi að eitt hið fyrsta verk þórðar, eptir að hann var orðinn oddviti í hreppsnefndinni, var að höfða mál móti prestinum, góðum og æruverðum öldung, úl úr vafa- sömum rjettindum. Presturinn hafði tapað máiinu, en sagt af sjer brauðinu rjett á eptir. þá höfðu stunir liælt þessu, en

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.