Ísafold - 27.01.1875, Blaðsíða 1

Ísafold - 27.01.1875, Blaðsíða 1
11,1. Kemur út 2—3 á mánuBi, 32 blöí alls um árifl. Miðvikudas 27. janúar Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4kr.), stök nr. 20aura. Jeg vildi biöja yður, herra ritstjóri, að gefa rúm í blaði yðar nokkr- um línum til skýringar pví atriði í greininni um „kennsluna í hin- u m lærða skól a“, er snertir sagnafræðina. par segir svo: „veraldarsagan er eigi kennd lengra fram, en að árinu 1815, en pó er hitt verra, að ekkert slculi vera kennt í íslands sögu“. I>að er nú ekki ólíklegt, að mörgum þyki þetta talsverður galli á sögukennslunni, enda verður því eigi neitað, að svo er. pað hefir svo margt og mikið gjörzt í heiminum síðan 1815, að ófært virðist að sleppa því alveg úr skóla- náminu, en hitt, að kenna ekkert í íslendingasögu í íslenzkum skóla, það er með öllu fráleitt. Hvað mega útlendir menntamenn hugsa um oss? Og þetta erunú íslendinganiir, sem eiga að vera svo dæmalaust vel að sjer! En hvað veldur því þá, að þetta hefir svo lengi við geng- izt í skólanum, bæði pað, að kenna ekki söguna eptir 1815, og hitt að kcnna alls ekki íslendingasögu? Að pví er snertir hið fyrra, pá erpað af pví komið, að samtals í öllum bekkjum hefir sögunni eigi verið ætl- aðar nema 14 stundir um vikuna (p. e., 3 stundir í fjórum bekkjum og 2 stundir i einum), en pað hefir reynzt of stuttur tími til pess að geta yfirfarið sögubók Bohrs, sem lengst hefir verið við höfð, allt til enda; hún cr löng og erfið, og aðgætandi er, að sögutíminn í efsta bekk hefir allur gengið til pess að lesa hana upp aptur, og varla veitt af — en aS lesa söguna optar en einu sinni, ermeð öllu ómissandi, ef menn eigaað vita nokkuð í henni til gagns. Nú er síðan í haust orbin sú breyting á þessu, aðfai'ið er í sumumbekkjumaðlesa sögubók eptirþá Thrige og B 1 o c k, í þeirri von, að komizt verði lengra en að 1815, eða, með öðrum oi'ðum, pangað sem sú bók nær, en það er að 1867. pó er van- sjeð að petta takist, ef eigi verður fjölgað sögustundum. En pað er hið síðara snertir, eða tilsögn í íslendingasögu, pá er pað vitaskuld, að með- an ekkert ági'ip er til af henni og meðan henni er engin stund ætluð í skólanum, pá ereigi kostur að kenna hana. Jeg vona pess fastlega, að á pessu verði ráðin bót hið allrabráðasta, og jeg er sannfærður um, að allir menntavinir hjer á landi muni segja par til já og amon. Vá 11 Melsteð. Útlendar frjettir. 1. Frá frjettaritara vorum á Englandi. J>að eru engia stórtíðindi að færa í sögur sem stendur; engar fólkorrustur hafa orðið síðan síðast frjettist heim, ekkei t hásæti hefir hrunið, ekkert konungshöfuðið hefir orðið laust við konungsherðar, svo frjetzt hafi, engin kóróna hefir hrotið ofan í hinn sítóma vasa Sóslalista. Spánverjar og Karlungar þæfa borgarastyrjöldina norðan á Spáni og veitir ýmsum betur, Karlungum miður yfir höfuð, og nenni jeg ekki að tína til smáatriði þessarar styrj- aldar, sem nú eru orðin leiðindaefni fremur enn skemmtunar. [>að er minnkun fyrir Spánverja, með öllu þeirra þjóðdrambi, og allri þeirra frægðarsögu, að láta fáeina hálf-hervanda fiokkariðla Járnbrautin og kirkjugarðurinn. Eptir Björmtjerne Björnson. (Framhald). [>egar hann var búinn, spurði Akra-Knútur lágt, livort hinum sýndist eigi sama og honum, að fullt væri af vofum í kringum þá. [>að var skuggsýnt í stofunni, og þótt aliir, sem inni voru, væri fullorðið fólk, og sætu þarna margir sarnan, var eigi trútt urn, að felmtri slægi yfir þá. þórður tók upp hjá sjer eldspýtnastokk, og sagði nokkuð þurrlega, að þetta hefði þeir vitað allt saman iöngu áður. «Ó nei», segir Knút- ur og gekk um gólf«; þetta er meira en jeg lief vitað áður. Jeg fer nú að halda, að ofdýrt megi líka kaupa járnbrautirnar». Ilinum hnykkti við, og Knútur sagði, að taka yrði málið upp aptur; kom hann með uppástungu í þá átt. «í ósköpunum, sem hjer hafa gengið á», mælti hann, «hefir helzt til mikið verið gjört úr nytsemi járnbrautarinnar; verði hún ekki lögð um sveitina, verða sjálfsagt hafðir áfangastaðir sinn við hvorn enda heonar; það er vitaskuld, að það er fyrirhafnarmeira að fara þangað fyrst, heldur en ef áfangastaðir væri hjer í miðri sveitinni; en 6vo voðalegt er það þó ekki, að þörf sje á að fara að ónáða íramiiðna þess vegna». Knútur var einn af þeim, sem ekki var lengi að detta eitthvað gott í hug, þegar komið var á hann skriðið; hann hafði rjett áður ekkert vitað, liggja sjer svo lengi á hálsi eins og nú er orðið. En aðal- meinið er tjárþurrð ríkisins. Fje skortir til að borga hernum, en enginn hermaður berst að gagni nema honum sje borgað fyrir handverk sitt, og því óreglulegar sem honum er greiddur máli, því óhlýðnari gjörist hann foringja sínum, því ómildara lætur hanu sópað greipum um hýbýli vina jafnt sem óvina; en því verr stendur hann að vígi og það mál er hann á að verja. Lóma hershöfðingi liggur nú með 1400Ö hermanna í Guipuzcoa og er í mæli að hann muni taka þar vetrarsetu með her sinn, en halda sterkum verði úti með fram landamærum þessa hjeraðs og Frakklands, en muni snúa liðinu á hendur Karlunguin suður og vestur í Navarra, er vorar, og vegir greiðast um fjalllendin. Don Carlos hefir nú fengið nýan yfirforingja að nafni Egana, sem ekki þykir hafa farið enn all-skellega með hernað herra síns. Fyrir skömmu rjeðst hann á stjórnar- herinn, eða lítinn hluta hans, rjettara sagt, meðan hermenn- irnir stóðu vopnlausir í víggarðahleðslu fyrir utan borgina St. Marcial; en Egana varð að hverfa frá leiknum eptir allharða rimmu, og ljet, að sögn, fjölda manna. Nú er í almæli I Mad- rid, að Serruno marskálkur sje að reyna að fá saman ærið fje til að múta hershöfðingjum Don Garlos og öðru herfólkl; þykir stjórninni sem þetta bragð muni verða honum skæðara en kúl- ur og byssustingir; því uu um hríð hafa allmargir Karlungar gjörzt liðhlauparar; og varpað sjer á náðir stjórnar-hershöfð- ingjanna. þetta bragð halda þó aðrir að muni litlu megna nema óhægð stjórninni, og ekkert muni koma hollustu-vitinu fyrir Navarra-búa nema það, að vinna með vopnum þá bæi, er Karlungar hafa þar á valdi sínu. í F r a k k 1 a n d i er nú allt kyrt að kalla; þingið er ný- lega komið saman, en engin stórmál hafa enn komið til um- ræðu; menn búast við engu sjerlega sögulegu fyr en eptirjól. Bæjarstjórnin í Paris hefir enn einusiuni orðið að leita láns til að borga skuldir og þarfir bæjarins; í þetta skipti þótti þurfa 220 millióna franka, og hefir þingið fallizt á að heimila lánið með lögum. Annað lagaboð hefir og náð meiri hluta atkvæða, á þingi, er skyldar útlenda menn búsetta í Frakklandi til að vera háða útboðslögum ríkisins, nema þeir sanni að þeir full- nægi þeim heima á ættjörðu sinni. það hefir þótt eptirtektavert, að R ú s s a -stjórn fór ný- lega framm á það við konung P r ú s s a, hvort ekki mundi nú vel fallið að endurskoða landamæri Prússlands og Rússlands; en hitt þó ekki síður, að stjórn Prússa kvað stult nei við hvað hann átti að segja, en þetta, sem hann sagði nú, beit á alia. þórður sá, að hjer var hætta á íerðum, og að bezt rnundi að fara varlega; Ijezt þvi fallast á það, sem Knútur sagði. t'ess konar tilfinningar eru ríkastar fyrst í stað, hugs- aði hann; bezt að bíða, og sjá hverju fram vindur. En það fór öðruvísi en hann ætlaði. [>ví að stuggurinn, sem mönnum stóð af því, að hreifa við líkum ættingja sinna, magn- aðist æ meir og meir og færðist um allt byggðarlagið; enginn haföi sett þetta neitt fyrir sig, meðan ekki var farið að nefna þá, sem fyrir fiutningnum átti að verða, en nú voru allir orðnir frá sjer útaf því. Mest varð kvennfólkinu um, og næsta fundardag var krökt af fólki kringum þinghúsið. [>að var um hásnmar, í miklum hita; gluggarnir voru teknir úr; þaö var jafnfullt úti og inni. Allir bjuggust við einhverjum stórtíðindum. [>órður ók I hlað. Ilesturinn fyrir vagni hans var Ijóm- andi fallegur. Allir tóku ofan. [>órður litaðist um með mestu spekt og stillingu, eins og ekkert væri um að vera. Hann settist við gluggann, hálmstráið var fundið, og það var ekki trútt um, að honum stykki bros, þegar hann sá Knút standa upp til þessa að tala máli ailra hinna framliðnu í gamla kirkjugarðin- um fram á Uaugi. En Akra-Knútur byrjaði ekki á kirkjugarðinum. ilann hót' mál sitt á því, að gjöra betur grein fyrir, að I öllum þessura 1 ósköpum, sem á heföi gengið, hefði of mikið verið gjört úr 2

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.