Ísafold - 27.01.1875, Blaðsíða 2

Ísafold - 27.01.1875, Blaðsíða 2
3 4 allri slíkri endurskoðun. J>etta setja þeir, er glöggsæir þykja á veðurfar þar eystra, í samband við margvísleg vina-atlot, er stjórnin í Pjetursborg, hefir látið frammi við Póiverja á þess- um síðustu dögum. Sagt er að nú búi Rússastjórn yfir þvf, að veita Pólverjum höfuð mikið sjálfsforræði, að endurreisa þjóðerni þeirra, láta þá jafnvel hafa sinn eiginn her og þar með konung skattskyldan Rússlandi að eins. þettasegja veður- vitringar komi af þvi, að Rússland búist við þjóðverjinn muni herja á sjer bráðum, muni hann þá setja upp frjálst konungs- ríki Pólland, undir konung af þýzkri ætt, láta það taka við öll- um slettunum að austan, og styrkja það af öllu megni til að kría að sjer á allar lundir; þjóðverjinn muni reyna að bola sig út frá Eystra-salti, hann fái Svía með sjer að norðan, Austur- ríki og Tyrkja að sunnan, en nú sje rikið (Rússland) svo víð- lent, samgöngur svo seinar, ríkishlutarnir svo sundurleitir og fjandsamlegir hvorir öðrum, er á bjátar, að til mesta voða hljtóti að horfa, ef i styrjöld slái með þjóðverjum. þess vegna sje bezt að draga úr hættunni það sem dregið verði. þannig segja þeir, er kanna stjórn-ráðageimana hið eystra, að tákn- um lopts og tima horfi við. Um engan hlut hefir verið jafn-tíðrætt nú um mánaðar- bilí Norðurálfunni, og r i t g j ö r ð er stjórnvitringurinn Glad- stone hefir gefið út gegn atferli páfansíRóm, er sýnir fram á það, að afleiðingin af trúarsetningunni um óbrigðulleik páfa hljóti að verða sú, að þeir, sem trúa henni, geti ekki verið rikisborgarar, er treysía megi til sannrar fósturjarðarástar. Eins og menn muna, var frumvarp til háskólalaga handa írlandi hin síðasta tilraun Gladstones til stórrjettarbóta fyrir það land. Á undan voru gengin kirkjulögin, sem voru kaþólskum alsendis í vil, og búnaðar- og landsetalögin, sem hafa reynzt hin mesta rjettarbót, er írar hafa nokkru sinni fengið. Háskólalagafrum- varpið var lagt fram á þingi 1873, og var hvervetna tekið með mesta þakklæti. þingmenn íra og byskupar luku lofsorði á það í öllum blöðum landsins, og stjórnin var svo heppin að enginn þóttist geta neittfundið, er nokkru skipti, að frumvarp- inu, og þingmenn íra greiddu í einu hljóði atkvæði fyrir því að taka frumvarpið til inngangsumræðu. Nú leið og beið, þangað til undirbúningsumræða skyldi vera. En er frumvarpið var búið að vera svo lengi úti, að tími var fyrir það að kom- azt til Rómaborgar og fyrir Róm að hafa sent aptur byskupum og þingmönnum fyrirmæli, hvernig farið skyldi með lögin, stakk svo í stúf, að enginn byskup og enginn þingmaður þóttist sjá i þeim annað en háska og voða, og er gengið var til atkvæða um það, hvort taka skyldi frumvarpið til síðustu umræðu, greiddu allir kaþólskir þingmenn í einu hljóði atkvæði gegn því. það var nóg til þess, að frumvarpið fjell; en fall þess leiddi með sjer hrun stjórnarinnar. Nú vissu menn fyrir víst, að þingmenn greiddu atkvæði eptir skipun frá Róm til að frelsa sálir sínar, hagnaðinum af því, að liafa járnbrautina þar um sveitina. Hann leiddi rök að máli sínu, hafði reiknað út fjarlægð allra bæjanna frá næstu brautarstöðvum. "Og hvers vegna», mælti hann, «er þá látið svona mikið með þessa járnbraut, fvrst það er ekki sveitarinnar vegna? það er hægt að segja, hvernig á því stendur: Hjer eru til menn, sem eru búnir að koma öllu í þann glundroða og vandræði, að ekki er annað ráð fyrir þá, en að vekja enn meiri vandræði til þess að hin gleymist. Hjer eru og til aðrir, sem ætluðu sjer að nota óðagotið, sem á menn komi fyrst í stað, til þess að koma út jörðum sínum og búshlutum við ókunnuga menn, sem eru nógu vit- lausir til að kaupa; þetta væri svivirðilegt gróðabragð, og til þess ætti nú að nota eigi lifandi menn, heldur framliðna líka!» — Um þessi orð fannst öllum mikið. En þórður hafði ein- sett sjer að láta ekkert á sjer festa, hvað sem á dyndi. Hann 6varaði því með mestu hógværð, að hann vissi eigi betur en að Akra-Knútur hefði sjálfur verið ólmur eptir að fá járnbrautina, og fráleitt dytti nokkrum manni í hug að bregða honum um, að hann kynni nokkuð til gróðabragða. (það var ekki trútt um, að hinum stykki bros). Knúti þótti ekkert að því, þótt lík dónanna væri flutt burt vegna járnbrautarinnar; en þegar það var afi hans, sem flytja átti, þá varð þetta allt í einu að velferðarmáli fyrir allt bjeraðið. — Meira sagði hann ekki, en leit kýmandi til Knúts, og hinir eins. En hann tók öðruvísi en ekki eptir sannfæringu sinni; því hjer voru tvær atkvæða- greiðslur hvor ofan í aðra um eitt og sama óbreylt mál. þetta er nú frumrótin til ritlings þess, sem Gladstone nú gefur út. Hann hefir farið gegnum sögu hins síðasta stórþings í Róm, sýnt að formgallar eru svo margir á því þingi, að það geti ekki að lögum verið «algilt», og þá heldur ekki trúarsetningar þess, nema þær, sem þegar væri það áður. þá fer hann inn í eðli og anda páfaligs óbrigðulleika, og sýnir hversu skaðvænan hann hafi sýnt sig og hljóti að sýna sig hvenær, er í hart ræki milli ríkisins og kirkjunnar, eða rjettara hvenær er Jesúitar í Róm ímyndi sjer, að einhverjum kirkjulegum hagsmnnum muni verða ofboðið einhverstaðar út um heim, og borgaralegur eiðnr verði því að lúta eilífri sáluhjálp þeirra. Ritið hefir hleypt upp prelátum og prestum, páfa og öllu saman. Erkibyskup Manning er hjer æðstur rómverskur byskup; hann var fyrri enskur pró- testant; hann er maður mjög vel máli farinn og hinn ötulasti forvígismaður þeirrar stefnu, er nefna má rjett á íslenzku ramm-knpólsku (Ultramontanismus) — það er sú stefna, er mið- ar að því, að ofurselja allt þjóðfrelsi kirkna og byskupa í hend- tir páfa einum, svo að allir þjóðkirkjufundir og stórþíng verði þýðingarlausir og byskupar verði að eins erindsrekar Róma- borgar. Erkibyskup Manning hefir ritað af miklum liita gegn Gladstone, og borið honum, að hann hafi fært sögu rómabysk- upa afleiðis, ætlað þeim athafnir, sem þeir hafi aldrei framið eða hugsað, og þar fram eptir götunum ; þá endar hann með því, að óbrigðulleiki páfa geti aldrei riðið bág á festn þegn- anna við borgaralega eiða sína. Eptir þetta kom fram kaþólsk- ur lávarður, Acton að nafni, er sannaði af frumskjölum, að páfarnir hefði leyst þegna frá hollustueiði við kontinga sína, og týnir til fjölda dæma til að sýna, hversu opt þetta bragð haft verið leikið af páfum við einstaka rnenn og við einstök atvik, og endar með því, að prenta samning, er Júlíus páfi 3. gjörði við ítalskan morðingja að drepa Elísabet Englandsdrottningu. Jafnframt þessu hafa lýðbyskupar kaþólskir hjer sent út hirðara- brjef til safnaða sinna, og ýmist húðað út Gladstone eða fordæmt rit hans, en lítið hefir þar orðið fyrir af ástæðum. Jesúítar hamast nú út úr öllu, og hóta ölltim, er láti skjátlast í trúnni á óbrigðulleik páfa, kirkjulegri útskúfun hjer, og eilífri fordæm- iugu hinu megin. þessi stormur blæs hvassan enn í dag. þessi ritlingur Gladstones hefir orðið samfara mestu þing- róstum í Rerlin út úr kirkjumálunum áþýzkalandi. Keisara- stjórnin í Berlin hefir afráðið að halda engan erindsreka úti við hirð páfa lengur. Ut úr því urðu Ultramontanar uppvægir og lögðu Rismarck hörðustu ámæli fyrir tiltækið. Hann svaraði í ræðu, sem leiddi til óhljóða og róstu. Hann sagðist ekki sjá hvaða gagn væri að því, að halda úti erindsreka þar sem engu erindi hans væri sinnt. Róra hefði legið í fjandskap við þýzka- land jafnan frá því áður en styrjöldin hófst við Frakka. Hann í strenginn en þeir höfðu búizt við, og svaraði: «Jeg játa það: jeg vissi eigi hvað þetta var fyr en það kom við sonarhjartað í mjer; má vera, að það sje minnkun að því, en þá er samt meiri minnkun að skilja það ekki, — eins og á sjer stað um þórð! Aldrei>>, bætti hann við, «hefir keskni hans átt ver við en hjer; því að fáir menn eru svo gerðir, að annað eins og þetta taki ekki á þá«. — «Hún er ný-tilkomin, þessi mikla við- kvæmni», svaraði þórður, «svo það er vonandi hún líði fljótt frá aptur. Hver veit nema það megi lækna hana með því, að hugsa dálílið nm, hvernig preslinum, prófastinum, stiptsyfir- völdunum og stjórninni muni iítast á það, að vjer skulum fyrst samþykkja þetta í einu hljóði, og síöan fara og biðja um að hætta við allt saman? — Að vjer ráðum oss fyrst ekki fyrir feginleik og yrkjum fagnaðarljóð, en förurn siðan að skæla og halda líkræður. — Mjer þætti engin furða þótt fólk yrði hrætt um, að vjer værum orðnir vitlausir hjerna í sveitinni; að minnsta kosti mundi því fmnast vjer vera farnir að verða skrítnir upp á síðkastið». — «Já, það er satt», segir Knútur, «það væri full vorkunn; vjer erum farnir að verða kynlegir upp á sið- kastið, og það er tími til kominn að hverfa aptur. Jeg get eigi að því gjört; mjer þykir kasta tólfunum, egar við förum að grafa feður okkar upp úr jörðinni til þess að járnbrautin komist að, jeg hann afa minn og þú þinn, — þegar farið er að róta um hvíldarstöðum framliðinna einungis til þess að eiga

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.