Ísafold


Ísafold - 06.09.1875, Qupperneq 4

Ísafold - 06.09.1875, Qupperneq 4
135 136 •— Prentvilla. í kvæðinu i síðasta bl. (Niagara) hefir misprentazt f endanum á 1. erindinu ,,heim“ fyrir hreim. — PóstskipiS lagði af staS hjeðan í gærkveldi. — Samskotin handa Austfirðingum. Síðan samskot þessi voru síðast auglýst (í ísafold II, 11), hefur petta bætzt við: frá porst. sýslumanni Jónssyni ð. Kiðabergi og H. Th. A. Thomsen kaup- manni í Rvík 50 kr. hvorum; frá Egli Egilson borgara í Rvík, konsúl Smith, M. Johannessen faktor í Rvik, Magnús Stephensen yfirdómara, Randrup lyfsala, sira Sigurði á Útskálum, Helga Sigurðarsyni samastað- ar, Jóni Stefánssyni verzlunarstjóra í Rvík 10 kr. hverjum; frá Magnúsi Sæmundssyni á Búrfelli 8 kr.; frá N. Zimsen faktor í Rvík, Magnúsi á Traustsholtshólma 4 kr. hvorum; frá Ilalldóri Guðmundssyni skólakenn- ara og sira Helga Hálfdánarsyni prestaskólakennara 3 kr. hvorum; frá P. Guðjolinsson organmeistara, Páli Jóhannessyni amtsritara, Magnúsi hringjara Guðmundssyni og frá ónefndum 2 kr. hverjum; frá Seltjern- ingum, 91 kr.; frá Mosfellingum og Kjalnesingum 19 kr. 41 eyrir (frá sira porkeli á Mosfelli og Jóni vinnumanni í Skrauthólum 2 kr. hvorum; Guðmundi bónda á Presthólum 1 kr. 11 aurar, Gísla bónda á Fitjakoti. Jóni b. á Laxnesi, Bergfióri vinnum. í Gröf, Einari vinnum. í pverár- seli, Snorra b. á Norður-Reykjum, Guðlögi b. á Helgafelli, Gunnfríði ekkju samast., Bjarna vinnum. samastaðar, Sigurði bónda á Eajubcrgi, porkoli b. á Brekku, Oddi í Iíróki og Bimi á Árvelli 1 kr. hverjum; frá Ásbirni í Mýrarholti 66 aurar; Klemens í Saltvík 50 a.; Jónibónda á Grund 25 a.); hreppsnefndin í Hrunamannahrepp hefir sent 80 kr. (frá sira Jóhanni í Hruna 6 kr.; sira Jóni í Hrepphólum 5 kr.; Helga í Birtingaholti, Sigurði á Kópavatni og Jóni í Skipholti 4 kr. hverjum; sira Yaldimar Briem í Hrepphólum og Eiríki á Sólheimum 3 kr. hveij- um; Jóni í Hörgsholti, Einari á Laugum, Jóni á pórarinsstöðum, Guð- mundi í Jötu, Bjama í Tungufelli, Einari í Bryðjuholti, Einari í Lax- nesi, Hannesi Torfasyni á Grafarbakka, Hróbjarti i Efra-Langholti, Brynj- úlfi á Sóleyjarbakka og Áma í Syðra-Langholti 2 kr. hverjum; Arn- dísi f Hvítárholti 1 kr. 35 aurar; Ólafi á Hildarseli 1 kr. 33 aura; Jóni í Hrunakróki, Sveinbimi á Kluptum, Brvnjúlti á Kaldbaki, pórði á Fossi, Sigurði á Jaðri, Magnúsi í Skollagróf, Halldóri í Reylcjadalskoti, Guðrúnu samast., Högna 1 Reykjadal, Jóní á Kothaugum, Sveinbirni í Ási, Guðmundi í Efra-Seli, Ögmundi Ögmundssyni á Hrafnkelsstöðum, Ögmundi Arinbjamarsyni samast., Einari í Hellisholtum, Hannesi Hann- essyni á Grafarbakka, porsteini í Hauksholti, Jóni í Syðraseli, Jóni i Skrautási, sira Steindóri í Hruna, Ingibjörgu á Sóleyjarbakka, Jóni í Bolafæti, Gunnari í Dalbæ, og Kristjáni á Kópsvatni 1 kr. hverjum; frá Ólafi í Langholtskoti 82 aurar ; frá Jóni á Högnastöðum, Guðmundi á Sóleyjarbakka og Guðrúnu samast. 50 aurar hverjttm). Með pví sem áður var komið eru nú samskotin hjá nefndinni orðin alls 993 kr. 41 eyrir. Gjöfum verður enn veitt viðtaka af gjaldkera samskotanefndar- innar. Jóni landsritara í Reykjavík, ogöðrom nefndarmönnum. — Hestakaupaskip enskt, Queen að nafni, hafnaði sig hjer i morgun, og ætlar af stað aptur á morgun. Með þvf fer enskt ferðafólk og nokkrir Vesturheimsfarar að norðan. — Skipafregn. Komin: 26. júlí Elizabeth 'Williams (157 tons, skipstjóri John Steel) frá Englandi eptir hestum. 28. s. m. John James (78, John Clayton) frá Englandi með 133,000 þakhellur til konsul Siemsens. 30. s. m. Anine (67, Rasmussen) frá Liverpool með salt til Thomsens o. fl. 31. s. m. Jason (61, Andersen) frá Liverpool með salt til Sím. Johnsens. 3. ágúst Lyhikens Haab (51, Petersen) frá Noregi með við til Thomsens. 14. s. m. Marie Christine (61, Han- sen) frá Liverpool með salt o. fl. til Smiths og Magn. í Bráðr. 20. s. m. Frau Peta (83, Janssen) frá Engl. með kol til kon- sul Siemsens. 26. s. m. Julia (54, Askam) frá Skotlandi með kol lil lausakaupa. — Farin : 24. júlí Waldemar (89, Svendsen) til Barcelona með fisk frá Fischer. 26. s. m. Marie Christine (61, IJansen) til Liverpool. 6. ág. Elizabeth Willi- ams (157, John Steel) með hesta til Englands. 10. s. m. Urda (62, Gjermundsen) til Bergen (Snæbj. Þorvaldss.). Dito (65, Olsen) til Liverpool með ull frá Havsteens verzlun. 13. s. m. Johanne Margrethe (52, Eilertsen) til Bergen frá Jo- hannesen. 14. s. m. Lykkens Haab (51, Petersen) til Khafn- ar frá Thomsen. 16. s. m. John James 178, John Ciayton) til Liverpool. S. d. Eduard (108, Pauls) til Spánar með fisk frá Siemsen. 18. s. m. lda (108, Petersen) lil Liverpool með nll frá sama. S. d. Helene Frederikke (72, Heintzelmann) til Khafnar frá Fischer. 30. s. m. Fredericia (89, Christiansen) til Khafnar frá Smith. S. d. Marie Christine (61, Ilansen) til írlands frá Magnúsi í Bráðræði. S. d. Jeune Delphine (43, Skou) til Khafnar frá Thomsen. 2. sept. Anna Cathrine (47, A. Nielsen) til Khafnar fró Havsteens verzlun. — Embættispróf á prestaskólanum 16--24 ágúst 1875. 1 Brynjólfur Gunnarsson . . 2. aðaleinkunn 23 Ilalldór Briem .... 2. 39 Jóhann f>orkelsson . . . 2. 33 Stefán Jónsson (Eiríkssonar) 2. 39 Sveinn Eiriksson . . 3. 19 Tómas Hallgrímsson . . 3. 17 Spurningar í skriflega prófinu voru : í Biblíupýbingu : Rómv. 7, 7.—13. / trúarfrœSi: Ilvernig er frábrugðin skoðun kathólskra og prótestanta á prestsembættinu? og í hvej-jn sambandi slend- ur lærdómur hvorutveggja um þetta efni við lærdóm Ny;ja Testa- mentisins? / siðafrœði: Að lýsa þeim hællum, sem sönnn siðgæði eru búnar af röngum skoðunum á frjálsræði mannlegs vilja? Iiceðutexti: Jóh. 12, 44.—48. — Próf í læknisfræði hjer í Reykjavík tók seint i júní þ. á. stúdent Sigurður Ólafsson frá Viðvík (með 2. eink.). — Peningabreytingin. Fresturinn til að koma sljesvík-holsteinskum peningum í jarðabókarsjóðinn hefir verið lengdur til síðustu póstskipsferðar í haust, þ. e. fram í miðj- an nóvember. Auglýsingar. í Kaupmannahöfn eru íslenzk póstmerki keypt á þrjár krónur hundraðið. feir, sem selja vilja, eru beðnir að senda þau í brjefum, er borgað sje undir, til Aordisk Frimærkc-Depot Hjöbenliavn. Gothersgadcs Matcrialliaiulel red M. L. Möller & Meyer anbefaler alle npræparerede Medicinalvarer, saasom: Engelsk Salt, Amerikansk Olie, Natron, Dlagnesia, Rhabarber, Camillethee, Kamfer, etc. etc. Bitter Esscntser Vestindisk, Angoslura, v. Oostens o. Fl. Hnsholdning's- og Delikatessevarer som: Thee, Riis, Stivelse, Sago, Chocolade, Pickles, Oliven, Ingefær, Krydderier, Capers, Sæber, Soda, etc. etc. Parfmner, Sæber, etc. Priskurant lilsendes frit. M. L. Möller & ITIeyer. Forhandlere Rabat. Kjöbenliavn Gotliersgade 8. — Önnur útgáfa af Stálmabókinni nýjn er nú al- prentuð, og kostar óinnbundin 1 kr. 25aura. Hún fæst til kaups á skrifstofu prentsmiðjunnar, og verður sem fyrst innbundin. Við fyrsta tækifæri verður bún send helztu bókasölumöpnum prentsmiðjtinnar. Reykjavfk, 30. ágúst 1875. Einar Pórðarsson. Kaupendur Isafoldar úr nœrsveitunum hjer við Beykjavík geta vitjað hennar í apótekinu, hjá herra Brynj- rlfi Jóhannssyni, aðstoðarmanni apótekara. — Inn- og útborgun sparisjóðsins verður fyrst um sinn á skrifstofu landfógetans á hverjum laugardegi frá kl. 4—5 e. m Útgefandi og ábyrgðarmaður: líjörn Jónsson, cand. phi Lantlsprentsmiðjan í Reykjavík. E i n a r p ó rð a r s o n

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.