Ísafold - 18.12.1875, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.12.1875, Blaðsíða 1
(Kemarút2—3ámánubi. Kostar prjár krónur um»! £ ( . árið (32 blöð), stök nr. 20 aura. Arsverðib greiðist fi 1S. (lesbr. (kauptíð, eða þá hálft á sumarmálum, hálft áhaustlestum.) iSkrifstofa Isafoldar eríhúsinu nr. 1 á Hlíðarhúsalandi j(Doktorshúsi). Auglýsingar eru teknar í blaðiði XcJ i O. (fyrir 10 aura smáleturslínan eða jafnmikið rúm. ) II i ii nýa 1 ö g g j « f, II. 4. Launalög, 15. o k t. 1 8 7 5. Launaupphæðauna sjálfra er áður getið (ísafold, II, 16). Önnur helztu fyrirmæii þeirra laga eru þessi. Embættismenn og sýslunarmenn, sem eptirleiðis verða lögð embættishíbýli, eiga að viðhalda þeim á sinn kostnað og greiða af þeim alla skatta og álögur, er að lögum hvíla á þeim, sem hafa afnot af húsi; sömuleiðis alla opinbera skatta af embættisjörðum sínum (1. gr.). — Embættismenn eða sýslunarmenn, sem skip- aðir eru með launum, ákveðnum í launalögum, verða að þola breylingar á embættisstörfum sínum, þótt slíkt sje eigi fyrir skilið í veitingarbrjefum þeírra (2). — Sá, sem gegnir tveim embættum í einu, missir helming af minni iaununum, eða ef hvorutveggju launin eru jafnhá, 7-t af þeim samanlögðum (3). — Sje embættismaður settur um stundarsakir í æðri stöðu í sömu stjórnargrein, og hann er í, á hann ekki tilkall til þeirra hærri launa, er þeirri stöðu fylgja. Sje embættismaður settur í annað embætti, og geti bann ekki gegnt sínu embætti jafn- framt, getur hann, auk ferðakostnaðar, fengið öll laun þess embættis, er hann er settur í, ef hann sleppir laununum af embætti sjálfs sín. En gegni hann báðum embættunum eða sýslununum, fær hann auk launa síns eigin embættis í þókn- un allt að helmingi af launum hins embættisins (sem hann er settur í). Sje embættislaus maður setlur í embætti, nýtur hann allra launa þess, nema hann hafi biðlaun eða eptirlaun; þá dregst frá svo mikið sem þeim nemur (4. gr.). — Metorða- skattur greiðist einungis af þeirri tign, sem er æðri embættinu sjálfu. Veitingabrjefagjöld falla burtu eptirleiðis (5. gr.). — þeir embættismenn, sem fá endurgjald fyrir skrifstofukostnað, eiga að senda ráðgjafanum við lok hvers reikningsárs greini- iega skýrslu um skrifstofukostnað sinn það ár (6. gr.). — «j>v[, sem einhverjum samkvæmt fyrri launaákvörðunum hefir verið lagt meira í tekjur en iagt er embætti því eða sýslan, er hann hefir á hendi, í þessum eða öðrum launalögum, heldur hann sem viðbót, er honum sje veitt fyrir sjálfan hann». Launa- viðbót um stundarsakir og eptir embættisaldri fellur burtu frá 1. janúar 1876, að því er snertir þá embættismenn, sem nefnd- ir eru í þessum lögum. »|>eir embættismenn, sem eptir eldri ákvörðunum hafa aðgang til að fá hærri embættislaun, en á- Joseph Smitli, höfundur Mormonstrúar. (Framh.). Prestur einn, Lewis að nafni, sór og fyrir dómi, að Smith hefði einnig sagt sjer, að að átján mánuðum liðnum skyldi hver sem vill fá að sjá gullbifliuna. En þegar þessi tími var liðinn, og prestur gekk eptir heitinu um að fá að sjá bókina, svaraði Smith, að hann hefði verið prettaður; við annan mann (bróður prestsins), sagði hann afdráttarlaust, að «Guð hefði svikið sig». Tengdaföður sínum hefði hann sagt, að ómálga barn mundi fyrst allra fá að sjá bókina. Annar maður hefir svarið, að Smith hafi sagt sjer, að hann mundi eignast son fyrstan barna, og mundi hann verða sá eini, er gæti lokið bókinni upp. En hún kveðst hafa verið viðstödd, er Smith fæddist frumgetningurinn, og var barnið andvana og þar á ofan vaoskapað. Enn fremur hefir systir Harris, skrif- ara Smiths, svarið, að hún hafi heyrt hann svara konu sinni, er hún eggjaði hann á að segja skilið við Smith, því að hann mundi fara með tóma lygi og vjelar: að sjer stæði á sama, þó svo væri; «en skiptu þjer ekki af því, jeg skal hafa fje upp ur lyginnin. INú bar svo við einhverju sinni, áður þýðingunni væri lok- ið, að með Harris kviknaði efasemd um spádómsanda Josephs og spámannstign; vildi hann því fá að sjá gulltöfluna. Þess 209 kveðin eru í lögum þessum, skulu einskis i missa við þau« (7. gr.). Af brjefl ráðgjafans til landshöfðingjans 8. f. m. (Stj.tíð. B, 98) má sjá, að þessi síðastnefnda ákvörðun (3. liður 7. greinar) er þegar orðin að ágreiningsefni meðal hálærðra lög- fræðinga. Landshöfðinginn skilur hana svo, að gefa skuli, þá er lögin öðlast gildi, þ. e. á nýári f vetur, hverjum embættis- manni kost á að kjósa, hvort hann vilji heldur þiggja laun sín eptirleiðis eptir eldri lögum eða eptir nýu lögunum. Hon- um getur semsje sakir launahækkunarinnar eptir aldri, sem á- kveðin var f eldri lögum, orðið meiri hagur að þvf að beitt sje við hann eldri lögunum en hinum nýu, því að eptir þeim standa launin allt af í stað. Biskupnum t. a. m. er talsverð- ur hagur að því, að kjósa laun eptir eldri ákvörðunum, því að með því raóti fær hann 7122 kr. næsta ár, og 7232 kr. árið 1877, 400 kr. meira, efhann lifir árið 1881, þar sem biskups- launin eptir nýju lögunum eru að eins 7000 kr. En ráðgjaf- inn skilur nefnda ákvörðun á þá leið, að þeir sem nú eru í embættunum, skuli halda rjelti sínum til launahækkunar eptir embættisaldri, ekki einungis ef þeir kjósa að þiggja laun sín eptir hinum eldri ákvörðunum, heldur einnig þótt þeir taki þau eptir hinum nýu lögum. Ætti eptir því t. d. amtmaður- inn sunnan og vestan að mega taka laun sín eptir nýju lög- unum að upphæð 6000 kr., og þar að auki að fá launaviðbót eptir embættisaldri samkvæmt hinum eldri ákvörðunum, og hefði hann þá 6133 kr. f laun uæsta ár, og 6400 kr. árið 1877, en 7000 kr. árið 1882. J>að er að vísu satt, að áminnst ákvörðum í 7. gr. er svo óheppilega orðuð, að í hana má leggja þá þýðingu, sem ráð- gjafinn gjörir, en nærri má geta, að alþingi hefir ekki ætlast til, að hún væri þannig skilin. f>á hefði það brotið með ann- ari hendinni þá reglu, sem það bjó til með hinni, sem sje að launin skyldu standa í stað. Og hætt er við að almenningur, er lítið þekkir til ráðgjafans, sem nú er, skilji þessa skýringu hans á nefndum lagastað eigi«iöðruvísi en sem óheppilega til- raun til að bæta enn tekjum við þá embættismenn, sem bezt eru launaðir, og það heimskulega vel, eptir efnahag og ástæðum landsbúa, enda er eigi ólíklegt, að hann hverfi frá því, er hann les umræður þingsins um málið. synjaði Joseph, sem nærri má geta, en fjekk Harris pappírs- blað, með einhverju ólesandi klóri á, og sagði honum, að þetta væri eptirrit af kafla úr gullbiflíunni. Harris fór með blaðið til New York og sýndi það þar ágætum fornfræðing. Hann sagði undir eins, að ekki væri einn egypzkur stafur í þessu eptirriti af gullbiflíu Josephs Smiths, heldur væri það samsull af ýmsu letri: grísku, hebresku, o. fl., sumt væri latínskir bók- stafir, er stæðu á höfði. Harris sagði honum og frá gulltöfl- unum og gleraugunum, og fór honum þá eigi að lítast á blik- una og sagði Harris, að þetta mundu vera tómir prettir allt saman. Samt sem áður hvarf Harris aptur á fund Smiths, og Ijet hann ginna sig til að halda áfram skrifarastörfum. f>ó hugsaði hann sjer að reyna spámanninn, og stal í því skyni rúmlega 100 blaðsíðum af því sem búið var af biflíþýðingunni. «Ef Joseph Smith er sannur spámaður, á honum að vera hægð- arleikur að koma með nýa þýðingu» — sagði hann. — f>etta var í júlím. 1828. En Joseph varð ekki ráðafátt. Hann kveðst hafa fengið opinberun frá guöi, og hafi hann veitt sjer átölur fyrir, að hann »fjekk guðlausum manni í bendur, það sem heilagt var, þrátt fyrir hina ströngu skipun, er hann hefði meðtekið». Ekki tók Drottinn þó harðara á þessari yfirsjón spámanns síns, en að hann svipti hann spádómsgáfunni um stundarsakir og bauð honum að snúa sjer og betrast. 210

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.