Ísafold - 18.12.1875, Blaðsíða 2

Ísafold - 18.12.1875, Blaðsíða 2
211 212 5. Lög um sölu Landsprentsmiðjunnar, 15. okt. 1 8 7 5. þessi lög eru heimild fyrir ráðgjafann til að selja prent- smiðjuna ásamt áhöldum hennar, bókaleifum þeim og útistand- andi bókaskuldum, sem voru 1. janúar 1875, fyrir ekki minna en 20,000 kr. 6. Lög 15. okt. 1875 um breytingu á póst- m á 1 a t i I s k i p u n 26/3 72 hafa lítiö annað að geyma en breytingu á burðareyri. Sakir hinna nýu peninga þurfti að breyta honum i aura, en þingið notaði tækifærið til að þoka honum upp, af þeirri lítilfjörlegu ástæðu, að óhægra er að reikna í aurura, ef ekki stendur á tugum(?). Vitum vjer eigi betur, en að þetta sje hið fyrsta dæmi þess um allan heim, að póstgjald hafi verið hækkað. Hafa stjórnendur í öðrum löndum jafnan leitast við að láta það vera sem minnst, með því að þeim heör þótt mikið undir því komið, að samskipti fjarstaddra manna gæti orðið sem allra-auðveldust. Lög þessi öðiast gildi 1. ágúst 1876, og verður þá borg- unin undir einfalt brjef (fyrir neðan 3 kvint) 10 aurar (í stað 4 sk.) og 20 og 30 fyrir tvöfallt og þrefallt brjef (í stað 8 og 12 sk.). Krossbandssendingar helmingi minna. 7. LögumbrunamálíReykjavík(l5. okt.) eru nákvæmar varúðarreglur gegn eldsvoða, og fyrirmæli um þar að lútandi skyldu bæjarbúa. 8. Lög um þ o r s k a n e t a 1 a g n i r f Faxaflóa (12. nóv.) banna að leggja þorskanet fyrir 14. marz ár hvert. Net og afli upptækt fyrir þeim, sem á móti brýtur. Á sá aflann, sem upp tekur, en sveitarsjóðurinn þar, sem hinn seki á heima, fær uppboðsandvirði veiðarfæranna. 9. Lög um heiðurslaun handaJóni Sig- urðssyni (15. okt.) veita honum 3,200 kr. í árleg laun frá 1. jan. 1876. 10. Lög um verzlunarstað við Blönduós og 11. — — ---- á Vestdalseyri löggilda verzlunarstaði á þessum stöðum frá 1. janúar 1876. Ritdómnr. «M a n f r e ð> og nókkur kvœði eptir Byron lávarð. Matthías Jochúmsson þtjddi. Síðan Jón þorláksson var á dögum, hefir ekkert skáld lagt jafnmikið kapp á að snúa á tungu vora ágætum skáldskap eptir þjóðsnillinga vorrar aldar, og sira Mattías, og á hann sannarlega miklar þakkir skilið fyrir það. Vjer eigum honum að þakka, að öll alþýða nú getur lesið Friðþjófssögu Esaiasar Tegners,— Mac- beth'i eptir Shakespeare — og nú seinast »Manfreð» eptir Byron; og eru þó ótalin mörg smákvæði eptir ýms skáld, er hann hefir þýtt. Orðfærið á öllum þýðingum skáldsins er Opinberun þessi dugði þó það, að Harris var dyggur spá- manninum um hríð eptir þetta. En ekki tókst apturhvaröð, er Drottinn hafði lagt fyrir Joseph, betur en svo, að skömmu eptir þetta rak tengdafaðir hans hann burtu af heimili sínu og allt hans hyski, af því að honum leiddist skálkapör þess. (Svo hefir hann sjálfur frá skýrt fyrir dómi). Nú hvarf Joseph heim til föður síns aptur. Skömmu síð- ar þurfti Joseph á nýrri opinberun að halda, og fjekk hann hana viðstöðulaust (i febrúar 1829). Þar er talað um að stór- tiðindi sjeu i nánd og gamli Smith áminntur um þolinmæði með son sinn. Virðist það benda til, að hann hafi þá ekki verið með öllu lýtalaus. Harris var ekki ánægður enn og var allt af að klifa um að fá að sjá gulltöflurnar. Spámaðurinn er ekki seinn á sjer og kemur enn með eina opinberunina (í marzm. 1829), þess efnis, að drottinn býður Harris að segja, að hann haö sjeð þá hluti, sem hann (Guð) hafi sýnt Joseph; vilji hann eigi gjöra það, sje hann glataður. Með öðrum orðum; Guð bauð Harris að Ijúga. þrátt fyrir allar þessar opinberanir kom þeim Harris og spámunninum eigi vel saman, og loks kom þar, að hann varð að fá sjer annan skrifara. En nú sótti skjótt í sama horöð með hann, og hafði Joseph eigi önnur ráð en birta nýja op- inberun. I henni beindi Drottinn máli sínu að spámanninum og hinum nýa skrifara báðum saman, og hvatti skrifaranu til víðast hvar snilldarlegt, og frumritin þrædd svo vel, sem fram- ast má. Sjerstaklega skulum vjer fara nokkrum orðum um hina síðustu þýðingu, á «Manfreð». þýðandinn heör sjálfur stuttlega skýrt frá því í eptirmála við kvæðið, hverja þýðingu Manfreð heör sem skáldskaparrit, og getum vjer því látið oss nægja að vísa möunum þangað. Byron er haönn yör vort lof, og vjer skulum því ekki þreyta oss á því að lofa ritið, því að það mundi óþarö. Hitt þykir oss ekki eins víst, að alþýðu manna hjer á landi muni falla ritið eins vel f geð og það á skílið. Fegurðartilönning almenn- ings er orðin svo spillt af leirbnrði úr rímnaskáldum (sumum) og öðrum, og heör á hinn bóginn átt svo litlu góðu að venj- ast, að hún skilur eigi, þólt henni sje boðið eitthvað betra en vant er. Hin nýja útgáfa af Snót mun heldur hafa spillt feg- urðartilfmning manna, en bætt hana. Vjer neitum því eigi, að þetta heör færzt nokkuð í lag, einkum síðan kvæði Jónasar og Bjarna komust nálega á hvert heimili, en skáldskaparsmekkur alþýðu á þó langt í land enn, og einkum heör hún eigi vit á að meta sorglegan1 kveðskap, enda er það eigi von. Öll skáld vor hafa hingað til verið harpkvæðaskáld (lyrisk) — gleðileika- skáldin tel jeg ekki — og enginn heör enn þá reynt að frum- semja harmkvæði2 á íslenzku, enda heör alraenningur ekki þekkt neitt slíkt fyr en Matthías þýddi Macbeth. ^að er því varla von, að almenningur taki báðum höndum við Manfreð, sem er harmkvæði. Flestum þykir það «ljótt«, sem «illa fer«, að því er þeir segja. En þetta er hinn mesti misskilningur. það er misskilningur, að kvæði fari illa, þó að sá, sem kvæðið er um gjört (hetjan), hnigi að lokum ofurliði borinn, ef hann á annað borð á það skilið, að falla í valinn, og rjettar fegurðarreglur krefjast þess. Hetjur þær, sem skáld lýsa í harmkvæðum, eru yör höfuð tvenns eðlis. Annaðhvort berjast þær fyrir eigin- gjörnum og endanlegum hvötum, móti hinum eilífu, óendan- legu siðferðislögum, og þá sýnir hið sorglega aíl og háöeygi sig í því, að hin guðlega forsjón, afl það, sem ræður yör öllu þvf, sem endanlegt er, hegnir þeim, sem svo gjörðist djarfur að bregða brandi gegn hinu eilífa, fyrir ofdirfsku hans. í öðru lagi geta hetjurnar barizt fyrir hinu eilífa siðferðislögmáli, fyrir einhverri stórkostlegri hugmynd, sem þá er að ryðja sjer til rúms hjá mannkyninu; þær halda að tíminn sje kominn, reisa upp merki hinnar nýju hugmyndar, og kveðja alla samtíðar- menn til að berjast undir merkinu; þeir blása til atlögu, æpa herópi, kveða Bjarkamál, og knýja til framkvæm^a. En því er miður! heimurinn skilur þá ekki, engir eða fáir vilja fylkja sjer undir merkin; — en samt þrýtur þá ekki hug; þeir leggja 1) Mjer dettur ekki annað íslenzkt orð í hug yfir „t r a g i s k“, og er þó tragisk nokkuð annað i fegurðarfræðinni. 2) Svo köllum vjer „Tragedíu". Ilún er enginn leikur, og því eigi heldur „sorgarleikur“. að vera iðinn og hlýðinn Joseph, sagði þeir skyldu varast báð- ir tveir að sækjast eptir auðæfum, heldur skyldu þeir einungis leita speki. Skrifaranum var heitið þýðingargáfu eins og Joseph hefði fengið, og að hann skyldi fá sjálfur nokkuð til að þýða. En svo fór, að þessi fyrirheit brugðust. Fór þá hinum nýa skrifara að leiðast vistin, og varð Jóseph enn að koma rneð ný- ar opinberanir, til þess að halda honum við vinnu sína. En er vinna þeirra spámannsins stóð sem hæst, birtist þeim Jóhannes skírari, og vígði þá báða prestsvígslu, Joseph og skrifara bans. — Hann hjet Cowdery. — Hin helga athöfn fór fram 5. maí 1829. Vígsluvottar voru þeir Adam gamli, og forfeður Gyðinga: Abraham, Isaak og Joseph. En eptir að at- höfninni var lokið, bauð Drottinn þeim Smith að skira hvor ann- an, og vígja síðan hvor annan upp aptur; Jóhannes heör eptir því ekki gjört það almennilega. Fám dögum eptir þetta fjekk Joseph enn þá eina opin- berun. Þar var honum boðið að breyta því, er hann væri bú- inn að þýða úr gullbiflíunni, «svo að það kæmi eigi heim við það, sem stolið hafði verið frá honum». það var þessu næst, að þeir Barris og Cowdery tóku sig saman og heimtuðu enn að fá að sjá gullbifiíuna. En Joseph hafði þá af sjer með nýrri opinberun, og er þeim fjelögum og þriðja manni, er David Whitmer hjet, heitið þar, að þeir skuli

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.