Ísafold - 22.02.1876, Page 2
10
Um skyldu húsnianna til að greiða
presti heytoll-
„Yfirmönnunum er þvf vant,
undirsátamir hnýsa grant,
eptir |>ví sem fyrir augun ber“. ,
í stjórnartíðindunum B. í ár, bls.
G.—7. slendur brjef landshöfðingjans til
stiptsyfirvaldanna frá 27. febrúar, og í i
neðanmálsgrein er til skýringar birtal- |
menningi brjef stiptsyfirvaldanna til pró- j
fastsins í Dalasýslu frá I. febr. 1869.
Brjef þessi eiga að vera úrskurðir yfir-
valdanna um skyldu húsmanna að greiða !
presti heytoll. En með því úrsknrðir |
þessir eru nokkuð óljósir og flóknir, j
hafa þeir vakið talsverðar umræðurhjer j
meðal almennings. Landshöfðinginn
fmnur ekki ástæðu til, að breyla úr-
skurði stiptsyfirvaldanna í fvmefndu
brjsfi, eins og ekki var við að búast,
með því að hann var annar af stipts-
yfirvoldunum, sem gáfu úrskurðinn, og
er það þvi óefað mál, að hann hefir
verið manna færastur til að skilja, hverja j
þýðingu þau lögðu i það.
Landshöfðinginn segir, að eins og j
málið hjer liggi fyrir, verði eigi úr- i
skurðað um annað, «cn heimild presta j
til að heimta heytoll af húsmönnum,
sem hafa afnot af jörðu til beitar og
slægna fyrir málnytu og annan pening,
er þeir hafa sjer og sínum til framfær- j
ís, og að stiptsyfirvöldin hafi þegar í
brjefi frá 1. febr. 1869 til prófastsins,
kveðið upp það álit, að svo megi vera». i
Með þessu hefir þá landshöfðinginn,
— þar sem hann ekki finnur ástæðu
til að breyta úrskurði stiptsyftrvaldanna j
í nefndu brjefi — skýlaust lagt þann j
skilning i allan hinn langa og fiókna
stiptsyfirvaldaúrskurð, að hann liggi
allur í hinum fyrstn orðum, sem til- '
færð eru úr nefndu brjefi: «Vjer álít-
um það ómótmælanlegt, að allir þeir j
húsmenn, 6em hafa grasnytjar, eigi að
greiða presti heýtollo. Sömuleiðis ligg-
ur þaðbeint við, eptir brjefi landshöfð-
ingjans, að menn eigi að skilja rök-
semdafærslu stiptsyfirvaldanna um það,
hvað grasnytjar þýði, þannig: að það
sje afnot af jörðu til beitar og slægna, j
fyrír málnytu og annan pening, er mað- i
ur hafi sjer og sfnum til framfæris; |
þvi hann segir: «Hvað þá spurningu j
snerti, hvert prestar megi krefja hina j
nefndu húsmenn um heytoll», o: þá hús- í
Stiideiitinii íráSalamanca.
Eptir Washington Irwing.
(Framhald). Ilann hvarflaði hug-
fanginn kring um húsið, eins og þegar
elskhugi reikar umhverfis laufskála, þar
sem ástmey hans hefir lagzt lil hvíldar.
Máninn reis upp og varp siifurglituð-
nm geislum sínum á gráa hallarmúr- j
ana, og speglaði sig í turngluggunum.
Varð skjótt allbjart umhverfis turninn, j
þar sem ekkert sást áður fyrir myrkri. j
Og er Antonio fann, að myrkrið skýldi
sjer eigi, og óttaðist því, að einhver j
kynni að sjá til sin, þar sem hann var
að læðast, hafði hann sig á braut, enn |
þótt nauðugt væri. i
Það var forvitni, sem fyrst hafði j
dregið stúdenlinn þangað, sem turninn
stóð, en nú var annað komið í hennar
stað. Hann lagði bóknámið að mestu
fyrir óðal, og settist um húsið gamla
með turnioum seiðmannsins. Hann j
hafði með sjer bók, og sat mestallan
daginn undir trjápum skammt frá hús- I
inu; hafði hann varla nokkurn tíma af
þvi augun, til þess að geta komizt fyr-
ir, hvert töframærin legði leiðir sínar,
menn, sem hafa áðurnefnd afnot af
jörðu, «þá hafa stiptsyfirvöldin kveðið
upp það álit, að svo megi vera». Sam-
kvæmt þessu, sem þegar er ritað, ligg-
ur þvi beinast við að skilja orð iands-
höfðingjans þannig, að þó hann finni
eigi ástæðu til að breyta úrskurði stipts-
ylirvaldanna í nefndu brjefi, þá eigi þó
úllistun þeirra á því, hvað skiljast eigi
við grasnytjar, enganveginn að takast
til greina við úrskurð lians um tjeða
spurningu, með þvi að ekki er unnt að
samrýma það, nð grasnytjar eigi ein-
ungis að skiljast wm afnot af jörðu
til beilar og slægna, við það, að til
þess aö hafa grasnytjar, þurfi maður
að hafa fösl urnráð yfir grasbýli eður
jarðarparti.
Stiptsyfirvöldin segja í brjefi sinu:
«En um hitt getnr verið meiri efi,
hvort grasnytjar eigi lika að skilja um
heykaup, eða einungis um þá, sem hafa
föst umráð yfir grasbýli eður jarðar-
parti». Um þetta finnst mjer enginn
vafi, því heykaup á ekki annað skylt
við grasnytjar, en að gras verður að
heyi, þegar það er slegið. Heykaup á
sjer sjaldan stað til sveita, nema í harð-
indum og heyþröng á vetrardag, en
helzt kanpa menn hey í kaupstöðum,
og mun fæstum koma til hugar að telja
það með grasnytjum. Föst umráð yíir
grasbýli eða jarðarparti, eptir því sem
það er venjulega skilið, hafa ekki aðrir
en bændur, svo það getur ekki komið
húsmönnum við. í kirkjurjetti assess-
ors Jóns Pjeturssonar stendur: «þó
einhver hafi nokkrar skepnur, og fái
sjer einhverstaðar slægjur að fyrir þær,
getur hann eigi verið skyldur fyrir það
til að fóðra prestslamb, heldur virðist
sem hann verði að hafa föst umráð
einhversjaröarparts fyrir skepnur sínar».
Fyrir þessu áliti sfnu færir assessorinn
ekki, helduren optar í kirkjurjettinnm,
neinar ástæður, og þvf síður er útlistað
með einu orði, hvað hann skilji við
þessi föstu umráð einhvers jarðarparts,
en til þessa hvorutveggju var þó því
meiri ástæða, með þvi að hann byrjar
útlistun sfna á lambsfóðurskyldunni
þannig: «Eptir gamalli venju og á-
kvörðunum á hver sá sem hefur gras-
nyt, að fóðra eitt lamb fyrir prestinn»,
og byggir þannig lambsfóðursskyiduna
á grasnytinni einni. |>að væri annars
fróðlegt, að vila hverjar þessar gömlu
ef hún færi citthvað út. Hann varð
skjótt vísari þess, að hún kom aldrei
út fyrir húsdyr nema til að lilýða tið-
um, og þá var faðir hennar jafnan með
henni. Uann beið við kirkjtidyrnar og
rjetti henni vfgða vatnið, f þeirri von
að geta þá snortið hönd hennar; er
það algengt kurteisisviðvik i kaþólskum
löndum. En hún bandaði hóglega við
því hendinni, og leit jafnvel eigi tipp
til að sjá, hver vatnið rjelti; fjekk sjer
síðan sjálf vatn úr fontinum. Hún var
ákaflega guðrækin í kirkjunni; hafði
aldrei augun af prestinum og altarinu;
á leiðinni heim frá kirkjunni skýldi hún
mötllinum fyrir andlitið.
Antonio hjclt áfram njósnum sínum
svo vikum skipti, og fór áhugi hans
dagvaxandi. En jafnnær var hann eplir
sem áður. Turnbúinn hafði að öllum
líkindum fengið veður af honum, þvf
ásjónan fagra bælti að sjást við giugg-
ann, og ekki kom höndin mjallhvíta
framar út f gluggann til þess að vökva
blómin. Eina huggun lians var nú að
hvarfia á nóttunum þangað sem hann
hafði staðið á njósn áður og hlustað á
söng mevarinnar, og yrði hann þá svo
ákvarðanir eru, sem assessorinn byggir
lambsfóðurskylduna á, og sömuleiðis
að sjá á prenti útlistun hans yfir þetta
efni, og hvaða skilning hann leggur í
umráð einhvers jarðarparts, með því að
hann virðist að álíta, að þessi umráð
sjeu fólgin í grasnytinni. Grasnytjar
eða grasnyt eru auðskilin orð, eptir því,
sem þau eru venjulega höfð í daglegu
tali, o: afnot af grasi til beitar og
slægna fyrir skepnur sínar, hvort seip
maður hefur sjálfur umráð jarðarinnar,
eða cinhvers parts hennar, eða maður
fær hjá öðrum að nota þessa beit og
slægjur, án þess að hafa nokkur sjerslök
nmráð jarðarinnar; því menn fá opt
beit og slægjur til láns hjá ábúendum
til notkunar, án þess þeir svipti ábú-
andann fyrir það umráðum jarðarinnar,
og er þetta tiðast fyrir búsmönnum hjer,
að þeir fá hjá húsbóndanum beit fyrir
skepnur sínar eptir þörfnm og slægjur
eptir því sem hann getur í tje látið, sem
optast er meira eða minna eptir árferð-
inu. Stundum fær húsmaðurinn líka
hállt eða heilt kýrgras úr túni hans,
og yrkir hann þá venjulega þann blett,
sem hann slær það árið, en allt fyrir
það liggja allar álögur og útgjöld á
húsbóndanum, sem befur öll umráð
jarðarinnar. J>ó að stiptsyfirvöldin segi,
að allir húsmenn, sem hafa grasnytjar,
o. s. frv. eigi að greiða presti heytoll,
virðist sem þeir hafi látið leiðast af
kirkjurjettinum til að vilja binda lambs-
fóður-skylduna við umráð einhvers jarð-
arparts; líka hafa stiptsyfirvöldin álitið,
að mikið tillit ætti að hafa til venjunn-
ar á hverjum stað. En jeg leyfi mjer
að spyrja, hvaða ákvarðanir eða ástæð-
ur eru fyrir þvi, að binda lambsfóður-
skylduna við umráð einhvers jarðar-
parts? Gelur venjan gjört afnotin
jafn löghelg og umráðin? eða getnr
hún gjört það að lögum i einni sveit
eða hjeraði, sem erólög í hinu næsta?
Hvað á venjan á hvcrjum stað að vera
gömul og yfirgripsmikil til að heimta
heytoll eptir henni? Er það ekki til að
draga úr mönnum að hlýðnast úrskurði
yfirvaldanna, að lýsa efa á því, að menn
muni nú á tímum álíta sig bundna við
þá, ef þeir ganga þeim á móti? Ligg-
ur það ekki fyrir utan verkahring stipts-
yfirvaldanna, að gefa reglur fyrir því,
eða leggja áherzlu á það, til hvers dóm-«
stólarnir eigi að hafa tillit í dómum
heppinn <að koma auga á, er skugga
hennar bar fyrir gluggann, taldi hann
sig manna sælastan.
Einu sinni, er hann var á þessu
næturflögri út við turninn, heyrði hann
fótatak allnærri sjer, og flýtti sjer þvf
að fela sig i stólpagangarústunum and-
spænis turninum. Sjer hann þá hvar
kemur maður, tígulegur á velli, og
hafði sveipað um sig stórri skikkju
spænskri. Ilann nam staðar niðri und-
an glugganum, og hóf að lílilli stundu
liðinni upp fagran mansöng, og sló
gígju undir. Uann hafði mikinn róm
og karlmannlegan; hann Ijek fimlega á
hljóðfærið og söng með fjöri miklu og
viðkvæmni. Hann hafði fjaðurtypplan
liatt á höfði og spennt gimsteinabelti
um fjaðrirnar; gljáði á það í tunglskin-
ina. Skikkjan seig niður af annari öxl-
inni, er hann sló gígjuna, og sá stú-
dentinn, að hann var skrautlega búinn
undir. Var auðsjeð á öllu, að þelta
var tiginn maður.
Nú flaug Antonio allt í einu í hug,
einhver kvnni að hafa náð ást hinnar
fögru, ókúnnu meyjar. Ilún væri ung
og vafalaust viðkvæm; það væri eigi