Ísafold - 17.03.1876, Blaðsíða 2

Ísafold - 17.03.1876, Blaðsíða 2
18 var ágæt fyrirmynd landa sinna að kjarki, eiju og starfsemi. Havstein amimaður var einhver atkvæðamesli embættismað- ur á sinni tíð, og jafnframt manna holl- astur og dyggvastur þjóð sinni. Jósef Skaptason var hinn mesti ágætismaður í sinni stöðu, áhogamikill framfaramað- ur og ríklundaður hjeraðshöfðingi. Af öðrum merkismðnnum, er ljetust þetta ár, nefnum vjer síra Pál Jónsson á llesti, ungan ágætismann, síra Magnús Hákonarson á Stað f Steingrímsfirði, lipran gáfumann og skáld gott, og loks frú Sigríði þorláksdóttur á Stað á Reykjanesi, afbragð kvenna að guð- rækni og manngæzku. Lög gegn ofdrykkjn. (Úr blaðinu „Nya Uppsala11 J4/» 74). Frakkland. í janúarmán. 1873 voru þar sett lög gegn ofdrykkju. Eptir þeim lögum verður hver sá, er hittist ölvaður á almanna færi, þar á meðal á veitingahúsum, fyrir útlátum frá 70 a. til 3 kr.; auk þess má og dæma menn í fangelsishegningu fyrir það. Sjáist nokkur ölvaður árið eptir að hann hefir verið dæmdur f annað sinn fyrir of- drykkju, skal dæma hann f fangelsi í 6 daga til mánaðar og láti auk þess úti 10—200 kr. Finnist hann enn ölv- aður árið þar á eptir, sæti hann þyngstu hegningu slíkri, sem nú var sagt; þá hegniogu má enn tvöfalda, og missir hinn brotlegi ank þess kosningarrjett, kjörgengi og rjett til að hafa á hendi nokkra sýslan í almennings þarfir, og enn missir hann rjett til að bera vopn (um 2 ára tíma). Sá, sem selur ölv- uðum manni eða unglingum yngri en 16 vetra áfenga drykki eða leyflr slíkum mónnum að taka við þess konar drykkj- um í húsurn sinnm, sæti úllátum (70 a. til 3 kr.), og fangelsi, ef miklar eru sakir; ítreki hann sama brot á eins árs fresti, er hegningin 6 daga til 1 mán- aðar fangelsi og 10 — 200 kr. sekt, og verði honum það enn á árið eptir þessa ráðningu, liggur hin þyngsta hegning við af því sem nú var nefnt eða Ivö- Ntiidentinn fráSalamanca. Eptir Washington Irwing. (Frh ) Nær morgni seig loks á hann vær og hægur blundur. Legar morg- unsólin varp fyrstu geislum sínum inn um gluggann, kom hin fagra Inez blóðrjóð inn í herbergið og kerlingin með henni. Kvaddi stúdentinn þær og fór heim til sín, með því hann var sjálfor svefnþurfi orðinn; en bað Inez áðttr leyfis að mega koma aptur, til þess að vita hvernig föður hennur liði. Legar hann vitjaði aplur turnbú- anna, var gultgjörðarmaðorinn máttfar- inn og fremur þungt haldinn; þó var auðsjeð, að hann þjáðist meir á sál en líkama. Óráðið var af honum, og liaiði honiun verið sagt frá, hvernig það at- vikaðist, að honum var b.argað úr brun- anum, og hversu nákvæma hjúkrun stúdentinn hafði veitt honum. Ilann gat ekki latið í Ijósi þakklæti sitt öðru- visi en með augunum, enda ætlaðist Antonio ekki til neinna þakka; hjarta haos veitti honum nægilega umbun, og var ekki fjarri, aö honum þætti vænt um slys það, er hafði orðið orsök þess, falt á við það, og enn fremur nííssir borgaralegra rjettinda þeirra, er áður vorunefnd; svo má o.g valdsmaður loka veitingastofu þess, sem brotlegur verð- ur, og jafnvel banna honum með öllu að selja áfenga drykki. Sá, sem lætur ófullveðja ungling (yngri en 16 ára) drekka sig ölvaðan, má láta úti 10— 200 kr. og sæta 6 daga lil mánaðar fangelsi. Yfirvöldin mega festa upp dóm sinn hvar sem þan vilja,og óskemmt exemplar af lögum þessum skal hanga á vegg í hverju veitingahúsi og á öör- um slikum stöðum. — í umræðunuin um frumvarpið til laga þessara var þess getið, að árin 1849 til 1869 hefði tala þeirra, er Ijetust af ofdrykkju á Frakk- landi, aukist úr 331 upp í 587 um ár- ið; árið 1849 voru þar framin 240 sjálfsmorð af ofdrykkju, en 1869 664. Að sama skapi hafði fjölgað glæpum, er ofdrykkja var undirrót að; ( suinnrn hjeruðum landsins hafði lala þeirra, er misstu vitið af ofdrykkju, fimmfaldast áðnrnefnd 20 ár, og höfðu 25—40 af hundraði allra vitlirringa i landinu misst vitið af ofdrykkjn. Shk lög setja Frakkar sjer nú — segir blaðið — er áður höfðu frjáls- ræði til að drekka sig ölvaða eptir vild sinni og höfðu sölu áfengra drykkja mjög óbundna. þetta hefur reynslan kennt þeim. Norður-Ameríka. Öldungaráðið í Illinois hefir tekið það í lög, með 20 atkvæðum gegn 5, að hver sá sem sæt- ir meiðslum, fjártjóni eða hreppir ein- hvern bjargræðishnekki fyrir ofdrykkju eiginmanns síns eða eiginkonu, for- eldra eða barna, hjúa eða verkamanna, eða þeirra, er liann hefir ráð eða fjár- hald fyrir, skuli eiga rjett á að krefj- ast skaðabóta hjá þeim, er hafa selt þeim áfenga drykki. Enginn fær leyfi til að selja áfenga drykki, utan hann leggi fram vörzlufje, ekki minna en 18000 kr., að veði fyrir því, að hann greiði allar sektir, er hann kynni að verða dæmdur í. Ófullveðja mönnum má eigi selja áfenga drykki ulan með skriflegu leyfi fjárhaldsmanna þeirra, og alkunnum ofdrykkjumönnnm alls ekki, hvorttveggja að við lögðum 70— 340 kr. sektum og 10—30 daga fangelsi. Suður-Ameríka. I þjóðvaldsnkinu Ecuador er það sett í lög, að hvern þann, er sjest ölvaður á veilingahús- að hann* komst inn í þennan huldnbú- stað. Gullgjörðarmaðurinn var svo van- mátla, að hann þurfli mikillar hjálpar við, og var Antonio þvi hjá bonum mestallan daginn. Ilann komapturdag- inn eptir, og daginn þar á eptir. Virt- ist honum sem hinum sjúka manni þætti æ vænna og vænna um komur sinar, og hinsvegar varð hann æ elsk- ari að karlinum. Má og vera, að dótt- irinn hati áll talsverðan þátt í því. Hann átti opt langar viðræður við gullgjörðarmanninn Virtist hontim hann undarlegt sambland af eldlegum áhuga og furðulegri einfeldni, svo sem tílt er um slika menn ; hann var furðu viðles- inn og margfróður um ýmislegt, sem engin not eru að, en gaf jafuframt hversdagslegnm hliitum engan gaum, og var gjörsamlega ókunnugur heimin- um. llann var vel að sjer í kynja- miklum og dularfullum fræðum, og mjög hneigður fyrir draumóralegar ígrundan- ir. Lundarfar Antonios var ekki laust við skáldlegan dularblæ, og hann hafði sjálfur eilt skipti verið að rýnast í htilin fræði; fyrir því tók hann svo vel og á- hyggjusamlega undir það, sem gull- um eða annarstaðar á almannafæri, skal keyra í varðhald og láta hann sitja þar 3—8 daga eða þá sæta 100 kr. sektum. Sje brot þetta ítrekað, liggur tvöföld hegning við, og verði nokkur sekur í 3. sinn í sama broti, skal hann hjeraðsrækur. Veitingamenn mega láta úti 60—80 kr. fyrir hvern mann, er sjestölvaður í veitingastofu þeirra; ítreki þeir brot þetta, má lögreglustjórnin loka veitiugastofunni. — Lögreglan i Ueykjavík. (Að- sent). það er engin nýlunda, þótt mis- sagnir finnist i þjóðólfi, enda virðist svo sem þær fari eigi minnkandi; en þá má enginn furða sig á því, þótt rit- stjórinn i skáldaórunnm gleymi á stund- um að leita sjer fræðingar um sann- leikann, nema að hann ætlist til, að l'jóðólfur sje tómur skáldskapur. En lesendunum þykja missagnir þessar leiðinlegar. Ein af missögnum þessum er í greininni i 8. blaði 28. ársins um *lög- * regluna í I!eykjavik», að svo miklu greinin öll er eigi ein missögn. þar er sagt, að einn af lögregluþjónum Reykjavíkur hafi fenaið laun sin (150 rd.) úr bæjarsjóði. þella er með öllu ranghermt; 2 af lögregluþjónunum hafa l'rá upphafi fengið laun sín úr ríkis- sjóði eða nú hin siðustu árin úr lands- sjóði, og sá þriðji úr jafnaðarsjóði suð- uramtsins, en enginn þeirra neinn skild- ing í laun úr bæjarsjóði. Rilsijórinn hefir annars farið mjög hyggilega að, að fara eigi djúpt í þetta mál, eins og hann segir sjálfur; en hyggilegast hefði þó verið fyrir bann að nel'na það aldrei á nafn, þar sem hann er svo skilningslítill, að hann skilur það eigi, að bæjarstjórnin skyldi eigi vilja íþyngja bæjarbúum með því, að hlaupa eigi þegar undir bagga með landssjóðnum, og fara að launa lög- regluþjónunum úr bæjarsjóði; þvi að úr því lögregluþjónarnir hafa ávallt fengið og fá enn laun sín úr landssjóði, ligg- ur beinlínis sú skyida á sjóðnum, að greiða þeim hæfilegt kaup, eins og öðrum embættismönnum, sem fá laun sín þaðan. það er vissulega vafasamt, eptir því sem atvik eru til, hvortAlexí- us Árnason hafði rjett til að hætta þjónustu sinni með ölln fyrirvaralaust, eins og hann gjörði, ef bæjarstjórnin gjörðarmaðurinn var að tala um, að karlmn var allur á lopti. Lmtalsefnið var optast stjörnuspár, spásagnarlist og Íeyiidardomurinn rnikli. þá gleymdi hinri gamli maður sárum sínum og þjáningum, reis upp f rúminu eins og vofa og varð svo mælskur, að hann rjeð sjer ekki. Væri hann þá minnt- ur með hægð á, hvernig á stæði fyrir honum, varð það ekki til annars en að hann beindi huganum með engu minrii áhuga að öðru atriði. »Æ, sonur rninn», var hann þá vanur að segja: «er ekki einmitt þessi veikla og þessar þjáningar önnur sönn- un fyrir þvi, bversu mikið kveður að leyndardómum þeim, er vjer erum um horfnir af á alla vegu? Hvað kemur til, að veikindin leggja oss i rúmið, að ellin sviptir oss öllu fjöri, að and- inn eins og slokknar i oss? af hverju kemur það öðrn en því, að vjer höfum glatað leyndardómum fjörs og æsku, sem forfeður vorir þekktu á undan fall- inu? Að finna aptur þessa leyndar- dóma hafa spekingarnir siðan ávailt verið að berjast við ; þegar rjett er að þvi komið, að þeir handsami hnossið,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.