Ísafold - 17.03.1876, Blaðsíða 2

Ísafold - 17.03.1876, Blaðsíða 2
18 varágæt fyrirmynd landa sinna að kjarki, elju og starfsemi. Havstein amtmaður var einhver atkvæðamesti embættismað- ur á sinni tíð, og jafnframt manna holl- astur og dyggvastur þjóð sinni. Jósef Skaptason var hinn mesti ágætismaður í sinni slöðu, áhtigamikill framfaramað- ur og ríklundaður hjeraðshöfðingi. Af öðrum merkismðnnum, er Ijetust þetta ár, nefnum vjer sira Pál Jónsson á Hesti, ungan ágætismann, síra Magnús Hákonarson á Stað I Steingrímsfirði, lipran gáfumann og skáld gott, og loks frú Sigríði þorláksdóttur á Stað á Reykjanesi, afbragð kvenna að guð- rækni og manngæzku. Lög gegn ofdrykkju. (TJr blaðinu „Nya Uppsala" »/, 74). Frakkland. í janúarmán. 1873 voru þar sett lög gegn ofdrykkju. Eptir þeim lðgum verður hver sá, er hittist ölvaður á almanna færi, þar á meðal á veitingahúsum, fyrir útlátum frá 70 a. til 3 kr.; auk þess má og dæma menn í fangelsishegningu fyrir það. Sjáist nokkur ölvaður árið eptir að hann heflr verið dæmdur ( annað sinn fyrir of- drykkju, skal dæma hann f fangelsi í 6 daga til mánaðar og láti auk þess úti 10—200 kr. Finnist hann enn ölv- aður árið þará eptir, sæii hann þyngstu hegningu slíkri, sem nú var sagt; þá hegniogu má enn tvöfalda, og missir hinn brotlegi ank þess kosningarrjett, kjörgengi og rjett til að hafa á hendi nokkra sýslan í almennings þarfir, og enn missir hann rjetl til að bera vopn (um 2 ára tíma). Sá, sem selur ölv- uðum manni eða unglingnm yngri en 16 vetra álengadrykki eða leyflr slíktim mönnum að taka við þess konar drykkj- um i húsum sínom, sæli úllátum (70 a. til 3 kr.), og fangelsi, ef miklar eru sakir; itreki hann sama brot á eins árs fresti, er hegningin 6 daga til I mán- aðar fangelsi og 10 — 200 kr. sekt, og verði honum það enn á árið eptir þessa ráðningu, liggur hin þyngsta hegning við af því sem nú var nefnt eða Ivö- Sttidentinn f ráSal.irnanca. Eptir Washington Irwing. (Frh.) Naer morgni seig loks á hann vær og hægur bltindur. i'egar morg- unsólin varp fyrstti geislum sinum inn um gluggann, kom hin fagra lnez blóðrjóð inn f herbergið og kerlingin með henni. Kvaddi stúdentinn þær og fór heim lil sín, með þvi hann var sjálfur svefnþurfi orðinn; en bao Inez. áður leyfis að mega koma apiur, til þess að \ita hvernig fööur hennar liði. Pefíar hann vitjaði apiur turnbú- anna, var guligjörðarmaðiirinn máitfar- inn og fremiir þnngt haldinn; þó var auðsjeð, að hann þjáðist meir á sál en líkama. Óráðið var af honum. og halði honinn verið sagt frá, hvernig það at- vikaiMst, að honum var barfiað úr brun- annm, og hversu nákvæma hjúkrun stúdentinn hafði veitt honum. Hann gat ekki latið í Ijósi þakklæli sitt öðru- vfsi en með misnmini, enda ætlaðist Antonio ekki til neinna þakka; hjarta haos veitti honum nægllega umbun, og var ekki fjarri, að honum þætti vænt um slys það, er hafði orðið orsök þess, falt á við það, og enn fremur rnlssir borgaralegra rjettinda þeirra, er áður voru nefnd; svo má og valdsmaður loka veitingastofu þess, sem brotlegur verð- ur, og jafnvel banna honum með öllu að selja áfenga drykki. Sá, sem lætur óftiilveðja ungling (yngri en 16 ára) drekka sig ölvaðan, má láta úti 10— 200 kr. og sæta 6 daga til mánaðar fangelsi. Yfirvöldin mega festa upp dóm sinn hvar sem þati vilja.og óskemmt exemplar af lögum þessum skal hanga á vegg f hverju veitingahúsi og á öðr- um siiktim stöðum. — í umræðunum um frumvarpið til laga þessara var þess getið, að árin 1849 til 1869 helði tala þeirra, er Ijetust afofdrykkju á Frakk- landi, aukist úr 331 upp í 587 um ár- ið; árið 1849 voru þar framin 240 sjálfsmorð af ofdrykkju, en I8G9 664. Að sama skapi hafði íjölgað glæptim, er ofdrykkja var undirrót að; í suintim hjeruðtim landsins hafði lala þeirra, er misstu vitið af ofdrykkjti, fimmfaldast áðnrnefnd 20 ár, og hðfðu 25—40 af hundraði allra villirringa í landinu misst vitið af oídrykkju. Shk lög setja Frakkar sjer nú — segir blaðið — er áður hórðu frjáls- ræði til að drekka sig ölvaða eptir vild sinni og höfðu sölu áfengra drykkja mjög óbundna. þetta hefur reynslan kennt þeim. Norður-Ameríka. Öldungaráðið í Illinois heíir tekið það f lög, með 20 atkvæðum gegn 5, að hver sá sem sæt- ir meiðslnm, fjárljóni eða hreppir ein- hvern bjargræðishnekki fyrir ofdrykkju eiginmanns sins eða eiginkonu, for- eldra eða barna, hjúa eða verkamanna, eða þeirra, er hann hefir ráð eða fjár- hald fyrir, skuli eiga rjelt á að krefj- ast skaðabóta hjá þeim, er hafa selt þeim áfenga drykki. Enginn fœr leyfi lil að selja áfenga diykki, utan hann leggi fram vörzltilje, ekki minna en 18000 kr., að veði fyrir þvf, að hann greiði allar sektir, er hann kynni að verða dæmdur í. Ófnllveðja mönnum má eigi selja áfenga drykki utan með skriflegu leyfi fjárhaldsmanna þeirra, og alkunntim ofdrykkjumönnum alls ekki, hvortlveggja að við lögðum 70— 340 kr. sektum og 10—30 daga fangelsi. Suður-Ameríka. I þjóðvaldsnkinu Ecuador er það sett f iög, að hvern þann, er sjest ölvaður á veilingahús- að hann komst inn i þennan httldubú- slað. Gullgjörðarmaðiirinn var svo van- mátia, að hann þurfli mikillar hjálpar við, og var Antonio þvi hjá bonum mestallan daginn. IJann kom aptttr dag- inn eptir, og daginn þar á epiir. Virt- ist honum sem hinum sjúka manni þætli æ vænna og vænna um komur sínar, og hinsvegar varð hann æ elsk- ari að karlinum. Má og vera, að dólt- irinn hali ált lalsverðan þátt i þvi. ílann áiti opt langar viðræðnr við gullgjoiðannanninn Virtist hoinim hann undarlegt sarnbhmd af eldlegnm áhuga og l'urðulegri einfeldni, s\o sem titt er uin .-lika menn ; hann var furðu viðles- inn o;í margfróflur um ýmislegt, sem enjiin not eru að, en gaf jafnframt hversdagslegum hliitum engan gaum, og \ar Kjórsamlega ókunnugur heimin- um. Hiinn var vel að sjer í kynja- miklnm og dularfulliim fræðnm, og mjög hneigður fyrir dranmóralegar igrundan- ir. Ltindarfar Antonios var ekki laust við skáldlegan dtilarblæ, og hann hafði sjálfur eilt skipli verið að rýnast i hulin fræði; fyrir því tók hann s\o vel og á- hyggjusamlega undir það, sem gull- um eða annarstaðar á almannafæri, skal keyra í varðhald og láta hann silja þar 3—8 daga eða þá sæta 100 kr. seklum. Sje brot þetta ítrekað, liggur tvöföld hegning við, og verði nokkur sekur í 3. sinn í sama broti, skal hann hjeraðsrækur. Veitingamenn mega lála úti 60—80 kr. fyrir hvern mann, er sjest ölvaður t veitingastofu þeirra; ítreki þeir brot þetta, má lögreglustjórnin loka veitiugastofnnni. — Lögreglan i Reykjavík. (Að- sent). það er engin nýlunda, þótt mis- sagnir finnist í þjóðólfi, enda virðist svo sem þær fari eigi minnkandi; en þá má enginn furða sig á því, þótt rit- stjórinn i skáldaórunum gleymi á stund- um að leita sjer fræðingar um sann- leikann, nema að hann ætlist til, að Pjóðólfur sje tómur skáldskapur. En lesendtinum þykja missagnir þessar leiðinlegar. líin af missðgnum þessum er í greininni í 8. blaði 28. ársins um «lög- ' regluna í lleykjavik», að svo miklu greinin öll er eigi ein missögn. I'ar er sagt, að einn af lögregluþjónum Reykjavíkur hafi fenaið laun sin (150 rd.) iir bæjarsjóði. Petla er með öllu ranghermt; 2 af lögregluþjónunum hafa I'rá upphafi fengið laun sín úr n'kis- sjóði eða nú hin síðustu árin úr lands- sjóði, og sá þriðji úr jafnaðarsjóði suð- uramtsins, en enginn þeirra neinn skild- ing í lann úr bæjarsjóði. Ritsljórinn hefir annars farið mjðg hyggilega að, að fara eigi djúpt í þetta mái, eins og hann segir sjálfur; en hyggilegast hefði þó verið fyrir hana að nelna það aldrei á nafn, þar sem hann er svo skilningslitill, að hanu skilur það eigi, að bæjarstjórnin skyldi eigi vilja iþyngja bæjarbúum með því, að hlaupa eigi þegar undir bagga með landssjóðnum, og fara að launa Iðg- regluþjónunum úr bæjarsjóði; því að úr því lögregluþjónarnir hafa ávallt fengið og fá enn laun sín úr landssjóði, ligg- ur beinlínis sú skylda á sjóðnum, að greiða þeim hæfilegt kaup, eins og öðrum embættismönnum, sem fá laun sín þaðan. |>að er vissulega vafasamt, eptir því sem alvik eru til, hvortAlexí- us Arnason hafði rjett til að hætla þjónustu sinni með öllu fyrirvaralaust, eins og hann gjörði, ef bæjarstjórnin gjörðarmaðurinn var að tala um, að karlinn var allur á lopti. Umtalsefnið yar optast stjrirnuspár, spásagnarlist og li'ytidardomurinn mikli. Pá gleymdi hinn gamli maður sárnm sínum og þjáningum, reis upp í rúminu eins og vofa og varð svo mælskur, að hann rjeð sjer ekki. Væri hann þá minnt- ur með ha'gð á, hvernig á stæði fyrir honum, varð það ekki til annars en að hann beindi hnganum með engu minni áhuga að öðru atriði. 'Æ, sonur minn», var hann þá vanur að segja: «er ekki einmitt þessi \eikla og þessar þjáningar önnur sönn- un l'yrir því, bver.-u mikið kveður að leyndardómum þeim, ei vjer erum um hörfnir al' á alla vegu? Uvað kemur til, að veikindin leggja oss í rúmið, að ellin sviptir oss öllu fjóri, að and- inn eins og slokknar í oss? af hverjti kemnr það öðru en því, að vjer höfum glatað leyndardómum fjörs og æsku, sem forfeður vorir þekktu á undan fa.ll- inu? Að finna aptur þcssa leyndar- dóma hafa spekingarnir siðan ávallt verið að berjast við ; þegar rjeit er að því komið, að þeir handsami hnossið,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.