Ísafold - 17.03.1876, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.03.1876, Blaðsíða 3
19 hefði viljað ganga fastað; en það munu þó allirtelja eðlilegt og sjálfsagt, nema ritstjóri Þjóðólfs, að fleirum en einum sje gefinn kostur á að sækja um lög- regluþjónustuna, og að enginn var ráð- inn til þessarar þjónustu fyrir fullt og fast sama daginn og Alexíus fór frá fyrirvaralaust. Þar sem ritstjórinn er að dylgja yfir þvf, að lögreglan f bænum haíl verið linari á seinni tið en áður, þá virðist hann vilja drótta því að hinum núver- anda bæiarfógeta, að hann hafi verið heldur linur í löfjreglustjórn sinni, ef eigi vanrækt skyldu sina i því efni; en hyað sem «l»jóðólfur» segir, þá má þó víst fullyrða, að hinn núverandi bæjar- fógeti hefir allan vilja á að sporna við allri óreglu í bænum, engu siður en fyrirrennarar hans, og hefir sýnt það f verkinu, enda þóit sjúkleikur hans árið sem leið væri honum lil mikils hnekkis ( því efni; eoa hví kemur «Þjóðólfur» eigi með það, í hverju þessi linleikur sje meiri en áður? eða hver sú óregla sje, sem hann er að dylgta yfir? - n. — Fjárliláðinn. Eptir tilmæl- um þeirra, er kláðafundinn sóttu að Hraungerði 26. f. m , sem getið erum í síðasta bl., setjum vjer hjer fnndar- skýrslu þeirra orðrjetta: »Ar 1876, hinn 26. febr., var al- mennur sýslufnndur fyrir Árnessýslu haldinn að Hraungerði í Flóa, eptir fyr- irlagi lögreglusijórans í fjárkláðamalinu. Til fundarstjóra var kosinn lögreglu- stjórinn, skrifari sjera Valdimar Briem i Hrepphólum, en sjera Slefani Step- hensen á Ólafsvöllum var falið á hend- ur að semja, með fundarstjóra og skrif- ara, skýrslu uin fundinn. Fundarsljóri skýrði fyrst frá áslandi fjárkláðans ( umdæmi sínu, og tók frarn, að skoðanir og baðanir hefðu farið fram alstaðar í þessu umdæmi, víða með góð- um árangri; þó hefði kláði komið fram eptir böðin á nokkrum hæjum í Sel- tjaroarness, Kjalamess, Kjósar, Þing- valla, Grímsness og Grafningshreppum og á einum bæ í Olfushreppi. þa gat hann nm dagsetningu kláðans í yms- um sveitum. Hefði hún í Ölvesi ver- ið skilyrðislaus, en annarstaðar með því skilyrði, að aðrar sveitir gjörðu hið sama. f>vi næst skýrði hann frá, að er lífið horfið; þeir deyja, og öll speki þeirra og reynsla deyr rneð þeim. Það er eins og Van Nuysment segir, að ekk«rt, ekkert vantar til þess að mað- urinn geti orðið fullkominn, annað en lengra líf, og að þetta lif sje ekki eins hlaðið áhyggjum og þjáningum, til þess að maður geti öðlast nákvæma og full- komna þekkingu á náttúriniii*. Loks nrðu þeir Antonio og hinn gamli maðnr þeir alúðarvinir, að hann sagði Antonio ágrip af æfi sinni. Hann kvanst heila Feliade Vasqnes og vera kynjaður úr Kastiliu, kominn af gömlum og góðum ættum. Hann hafði nngur gengið að eiga friða stúlku, er komin var af serkneskum a>ttum. Föður hans likaði ekki kvonfangið ; kall- aði hið hreina spænska blóð mengað, er annað kyn blandaðist inu ( það J>ó átti hún kyn sitt að rekja lil eins af Abencerrögum, sem voru hraustastir allra serkneskra riddara, og höfðu tek- ið kristna trú, eplir að þeir voru flæmd- ir burt frá Granada. Samt sem áður þólli fóðiirgullgiörðarmannsins veg sín- um bvo misboðið með þessu, að engu tauti varð við hann komið. Hann sá ef kláðinn í Árnessýslu yrði eigi upp- rættur um marzmánaðarbyrjnn, væri í ráði að baða tvis\ar, eptir að fje væri farið úr ullu, en í öllnm þeim sveitum, þar sem kláði eigi kæmi fram framar, væri í ráði að baða einusinni í vor. Kvaðst hann vona, að með þeim ráð- stöfunum mundi kláðínn npprætast á næstkomandi vori, og lýsti jafnframt yíir því, að hinar kláðagruniiðu sveitir ætl- uðu að hafa sterka heimagæzlu til far- daga. |>á skoraði hann á fundarmenn, að Sfgja álit siltum ráðstafanir þessar. Fleslir fundarmeun álitu þá, að þær mundu ekki duga, meðal annars af því, að fjártala sú, sem kæmi fram við skoð- anirnar, mundi ekki vera óyggjandi rjetl; sjer ( lagi þóltust margir íiuidar- menn geta sagt, að fjártala Grímsnes- inga, er lögreglustjóri skýrði frá, að væri samkvæmt skýrslnnum rúmar II000 fjár, væri vítanlega röng, og var sýslumaður Áine-inga, sveitungi Grimsnesinga, því samþykkur. Fundar- menn lýstu þá yfir því, að þeir van- treyslu framkvæmdum Grímsnesinga í hinum fyrirskipuðu skoðunum og böð- uniim og álitu ekki skýrslur þeirra að marka. J>á bar lögreglustjóri upp, hvorl þörf væri á að lengja rekslrarbann það, sem innifalið er í landshöfðingja-aug- lýsingunni frá 30. ágúst f. á., og tö'du þá fundarmenn í einu hljóði það alveg nauðsynlegt, að rekstrarbannið lægi á næsla sumar og framvegis meðan að kláðinn stæði yfir; en rekslrarbann þetla ætti að vera undantekningarlausl, hvort sem um skurðarlje eða annað fje væri að ræða. Sömuleiðis óskuðn fundarmenn, að vörður væri settur frá Soginu meðfram Hvítá og lírúará upp í jökul, og að lagt yrði fyrir Grímsnesmenn, að halda heimagæzlunni áfram allt næsta sumar og vakla geldíje sitt og lömb á Lyng- dulsheiði. J>ar að auki löldu fundar- menn það haganlegt, að 1 ulanhrepps- skoðun færi Irarn f Ölvesi, Selvogi og Grafningi og ( Álptaness, Stíltjarnarness og Mosfellshreppum, og að vörður væri settur meðfram Sogínii, Þingvallavalni og veslur í Kollafjörð, ef hinar nefndu sveitir þá reyndust kláðalausar, eins og von væri um. Þá leitaði fundarstjóri álits fund- armanna um það, hvort lögum þeim, aldrei son sinn eptir þetla; þegar hann' dó, skildi hann honum ekki eptirnema lílinn part af eigum sínum; allt hitt gaf hann til klausiragjörðar og til að syngja messur fyrir sálnm i hreinsun- areldinum. Don Felix hafðist siðao lengi við nála'gt Valladolid, og álti mjög erfilt uppdráttar. Lagði hann sig mjög í bókaleslur, með því að hann hafði kynnzt dálilið leynilegum fræðnm þegar hann var við háskólann í Salainanca, og hænzt að þeim. Hann var fullnr elju og áhnga; hann lauk við hvora fræði- greiuina á fæiur annari, og fór loks að glíma við að leila uppi «leyndardóminn mikla». Honum hafði npphafiega ekki geng- ið annað tíl þessarar vísindalegu rann- soknar, en að komast úr niðurlægingu sinui og bágindum, og öðlast þann veg og sóma, er hann átti ætierni til. En þaft fór eins fyrir honum og öðrum, að hann hngsaði að lokum um ekkert annað, en þessar rannsóknir. og varði til þess ölium slundtim. Úr þessari andlegu einsetu vaknaði hann loks við ólán, sem yfir hann dundi. j>að var skæð sótt, sem svipti burtu konu hans sem nú gilda nm fjárkláðann, þyrfii að breyta, og bar fram nokkrar athnga- semdir þar að lútandi, byggðar á frum- vörpum þeim til útrýmingar fjárkláðans, sem komu fram á síðasla alþingi, og voru liindarmenn á því, að bryn nanð- syn væri á að fá sem fyrst bráðabirgða- lög, er skerptu kláðalðg þau, sem m'i gilda, í þá stefnu, sem alþingisfrum- vörpin fórn. Þá birti fundarstjóri brjef amt- manns frá 26. f. m., um ntanhrepps- skoðanir, og brjef amtsdýralæknis Snorra Jónssonar frá 29. s. m„ um ferð hans upp í Kjós m. m. Loksins skoruðu fundannenn á lögreglustjóra, að boða til lundar fyrir Arness og Rangárvalla sýslur, að Her- ríðarhóli I Holtum (31. marz) til þess að ræða ítarlesar en hjer hefur verið gjört, um ráðstafmir þær, sem þá mundu liggja næst fyrir til að uppræta kláðann, þar sem hann er, og varna útbreiðsln hans lil hinna heilbrigða sveita. Fundarskýrslu þessa staðfesta í umboði fundarins: Jón Jónttson, Valdimar fíriem, fundarstjóri. fundarskrifari. á. Slcphensen. Þegar síðast frjeltist úr Borgarfirði, höfðu allir fjáreigendur ofan Skorra- dalsvatus og Andakýlsár bundizt fast- n ælum um niðurskurð á öllu geldfje á 2. vetri og eldra, og átli iiiðurskurðin- um að vera gjörsamlega lokið um s(ð- ustu helgi, 5. þ. m. Niðurskurður þessi er gjðrður í von um skaðabætur úr norður- og vesturamtinu, eptir loforði fundarins að Stóru-Borg II. f. m. Loforð þetta er bundið þeim skilyrðnm, a ð skaðabæturnar verði reiknaðar eptir reglunum í tilsk. 4. marz 1871; að enginn kláði finnist fyrir norðan Skorra- dalsvatn um næstkomandi sumarmál og ekki heldur á næsla hausti; a ð Mýra- sýsla, Hnappadals- og Snæfellsnessýsla, Dalasysla oa: suðurhluti Strandasýslu og Skagafjarðarsýsla taki þátt í skaða- bólunnm að jafnri tillölu við Húnveln- inga, en Barðaslrandar- og ísafjarðar- sýslnr, norðurhhili Strandasýslu, Eyja- fjarðars. og þingeyjarsýsla að eins til hálfs; að Húnvetningar megi greiða skaðabæturnar í sauðfje að hausti með sanngiörnu verði, og loks: a ð fnlltrygí'j- og öllum börnnnum, nema kornungri doltnr. Astvinamissir þessi dró allan dng og kjark úr honum um hrið. llon- um fannst sem hann ætli ekkert heiin- ili, og væri einmana og yfirgefinn. f>egar hann hresstist við aptur, ásetli hann sjcr að koma sjer burt þaðan, sem hann halði bæði orðið fyrir óvirð- ingu og óláni, og forða eina barninu, sem eptir var, burt úr peslarbælinu; og hvería ekki aptur til Kastilíu fyr eri hann vaeri kominn ( þann veg, ersam- boðinn væri þvf, sem hann álti ætt Hl. Hann hafði upp frá þessu verið á sífelldu tlnkki og hvergi átt slöðuga ból- festu. Stiindum dvaldi hann i lólks- mörgum borgum; aptur annað veifið hafðist hann við í einhverjum afkima, langt frá öllum mannabyggðum. Hanu hafði leilað innanum bókasöfn, rann- sakað letur á steinum, hvar sem hann náði til, sótt fund giillgjörðarmanna í ýmsum Iðndum, og verið að leitazt við að draga saman ( eitt alla þá Ijósgeisla, er meslu hugvilsmenn á ýmsum timum hölðu varpað á leyndardóma gullgjörð- arlislarinnar. (Framhald síðar).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.