Ísafold - 21.04.1876, Blaðsíða 3
31
fá styrkleikann prófaðan af hlutaðeig-
audi lögreglustjóra, er til íslands kem-
ur, og fá vottorð hans um styrkleik-
ann. (2. gr.).
Öllollurinn er nvr. Alþingi stakk
upp á honum 1871, og konungsfull-
trúi (landsh.) var honnm þá meðmælt-
ur, en stjórnin á móti, af því að «til
íslands flyttist eigi mikið af öli, og
mest af því væri án efa hvítt öl, sem
eigi yrði talið með áfengum drykkjum,
og væri gagnlegt að það flyttist til lands-
ins, þar eð reynslan hefði sýnt, að öl-
drykkja hefði dregið úr og hamlað of-
nautn brennivínsins» (Stjórn.tíð. III 299).
t’essi vilji stjórnarinnar 1872 var næg-
ur til þess, að landshöfðingi var nú,
1875, eindreginn á móti öllum öltolli,
og fullyrti jafnvel, að hann mundi verða
frumvarpi þingsins að banaþúfu, þegar
til Kaupmannahafnar kæmi. Fengu for-
tölur landshöfðingja svo mjög á efri deild
þingsins, að hún átti eigi annað undir en
gjöra vesalings öltollinn útlægan úr
frumvarpinu, þegar það kom frá neðri
deildinni, þótt hún væri honum að öðru
leyti mjög meðmælt, og sumum deild-
armönnum þætti jafnvel verulega vænt
um hann. En neðri deildin ljet ekki
hræðast, og keyrði hann inn aptur.
l’annig fjekk hann að komast út fyrir
pollinn, í brennivínsfrumvarpinu; en
nærri má geta, hvernig landshöfðing-
inn hafi beðið fyrir honum. Það mun
jafnvel meira en grunur einn, að hann,
eða rjettara sagt hin nýjn brennivms-
lög með öltollinum (, mundi aldrei hafa
átt apturkvæmt hingað til lands, ef
landshöfðingi hefði mátt ráða. En
«landshöfðingi spáir, en ráðgjafinn ræð-
ur». |>að hefir orðið öltollinum til lífs,
og, ef til vill, fleirum hinna nýju laga
en brennivínslögunum.
þingið gjörði ráð fyrir 10,000 kr.
tekju-auka af hækkuninni á brennivíns-
tollinum um allt fjárlagatímabilið, þ. e.
bæði árin 1876 og 1877. það er ber-
sýnilega langt um of lágt til tekið. En
þingið hefir að líkindum búizt við sama
\okknr atriði nr gnð-
spjöllnnum
I. 0 r ð J e s ú K r i s t s u m a u ð-
m a n n i n n.
Nálaraugað gengur gegnum
greitt með klyfjum úlfaldinn,
fyrr en auði meður megnum
maður kemst í himininn.
II. Jesús talar um Faríse-
ana og grætur yfir
Jerúsalem.
þjer ormakyn og eiturnöðrur,
ó, hve megið þjer komast hjá
helvítisdómi? Enn með öðru
yður jeg sendi, lítið á,
vitringa, spaka spjallfræðinga,
spámenn — en, æ, þjer myrðið þá,
hýðið þá burt úr húsum þinga,
leiknum og þegar hin eldri tilskipun
var lögleidd. f>á fylltu kaupmenn eins
og kunnugt er, öll sín pakkhús hjer
með «sprit»-ámum nm vorið áður en
tilskipunin var þinglesin, svo að brenni-
vínstollurinn varð það ár (1872) ein
2500 rd., en 2700 rd. var hann árið
1874, og er þó eigi að sjá, að stórum
mun minna hafi verið selt af brenni-
víni á íslandi árið 1872 en 1874. Sama
er þeim innanhandar að gjöra nú, og
það munu þeir, sem vorkunn er, varla
spara, þótt ekki sje eins miklu fyrir að
gangast eins og um árið, þegar tilskip-
unin kom út, þar sem nú er þó nokk-
ur tollur undir á öllum drykkjarföngum,
nema ölinu. þetla er þeim því auð-
veldara, sem margir sýslumenn hafa
þann sið, að þinga eigi fyr en undir
mitt sumar, þegaröll sigling er komin.
Ef þeir tækju sig nú til og þinguðu svo
snemma sem þeir mega (þ.e. ímiðjum
maí) alstaðar, þar sem kauptún er í
þinghánni, er sízt fyrir að synja, nema
þeir kynnu að ávinna landssjóðnum með
því mörg hundruð krónnr.
T ó b a k s t o 11 u r er lögleiddur
sama dag og hið nýja brennivínsgjald,
eða II. febr. þ. á. Hann er 10 aurar
af hverju pundi, hvort heldur það er
reyktóbak, munntóbak (rulla) eða nef-
tóbak (rjól), en 25 aurar af hverjum
100 vindlum. — 12—13000 kr. um
árið gjörði þingið ráð fyrir að fást
mundi upp úr tolli þessum, og er sú
áætlun miðuð við það, sem mönnum
er kunnugt að flutzt hefir til landsins
af tóbaki undanfarin ár. En áætlun
þessi er þreifanlega of há, að minnsta
kosti þetta ár, ekki af þvf að landar
vorir muni bregða við nú þegar og
hætta að taka upp 1 sig eða í nefið
fyrir þessa 10 aura hækkun á pund-
inu — þeir eru alvanir álíka hækkun
bæði á þeirri og annari ónauðsynja-
vöru, þótt enginn tollur hafi verið öðr-
um þræði — heldur af því, að hver
kaupmaður verðurbúinn að komahing-
að eins miklu tóbaki og hann ætlar
hengið og neglið krossinn á,
eða rekið þá borg úr borg
bannið þeim allra lýða torg I
f’ví mun og koma yfir alla
yður, hið margfallt runna blóð,
er saklaust vann á foldu falla,
fellur það svo á eina þjóð:
frá Abeis blóði allt hins góða
og til Zachariah, drottins manns,
þess erþjer deydduð dauðamóða
drottinshúss milli og blótstallans,
sannlega það eg segi, gjöld
slík munu koma þeirri öldl
Jerúsalem, ó, Jerúsalem,
jörð sem að litar blóði manns,
þess sem af drottni þjer var valinn,
þverskallast, myrðir spámenn hans I
Hve mörgum sinnum sonum þinum
safna jeg reyndi á þenna stað
allt eins og hænan ungum sínum!
en þjer hafið ei viljað það.
sjer löngu áður en lögin verða þing-
lesin, og það jafnvel þótt sýslumenn
taki sig til og gjöri það svo snemma
sem verða má, sem vonandi er að þeir
gjöri. Annars er auðvitað, að svipuð-
um forlðgum verða hver tolllög háð hjá
oss, meðan haldið er tryggð við þá
hræðilegu óhentugu birtingaraðferð á
lögunum, sem hjer hefir tíðkast, þenna
manntalsþinglestur, og virðist sem það
eitt, þó ekki væri annað, ætti að vera
nóg hvöt til þess að tekinn væri sem
fljótast upp annar birtingarhattur, er
betur samsvaraði þörfum og háttum
vorra tíma.
Auk þeirrar rýrnunar í tollinum,
sem eiga má víst að þessi fráleiti birt-
ingarháttur á lögunum muni valda, ótt-
ast margir, að hann muni þar á ofan
skerðast drjúgum af hóflausum undan-
brögðum kaupmanna, eða nokkurskonar
tíundarsvikum. Söknm þess að hjer á
landi er engin tollgæzla eða tollstjórn,
verður að byggja tóllinn á framtali
kaupmanna, eða þeirra sem tollinn eiga
að greiða. En bæði er það, að þessi
ótti virðist vera um skör fram, þar sem
hver tollgreiðandi á eptir lögunum að
segja til «upp á æru og samvizku, hvort
og hve mikið af tóbaki eða vindlum
hann með hverri ferð frá útlöndum
hefir meðtekið», en engin ástæða er
til að ímynda sjer, að hin heiðvirða
kaupmannastjett vor meti ekki æru sína
meira en nokkra aura, og á hinn bóg-
inn virðist ráð það til að koma upp
tollsvikum, sem höfundar laganna komu
upp með, svo heppilegt, að mjög lítil
líkindi eru til að þau muni við gang-
ast. Sektirnar fyrir tollsvikin eru 200
—2000 krónur, og fœr sá, sem kemur
peim upp, helming af pessum sektum,
eða 100—1000 kr. (5. grein). í um-
ræðunum á þinginu kom fram sú mót-
bára gegn þessu ráði, að það mundi
leiða til siðferðisspillingar, kala og ó-
samlyndis milli húsbænda og þjóna;
uppljóstunarmennirnir mundu sem sje
að líkindum optast verða þjónar kaup-
hess vegna skal og eyddur yðar
allur hinn forni bústaður,
allt eins og bolur ónýts viðar
upphöggvinn verður rotnaðurl
En mig, sannlega eg segi,
sjá skuluð eigi þjer
fyrr en á drottins degi
drottins þjer heilsið megi,
guðs sem að boðskap ber.
III. Jesús og María Magða-
lena, páskamorgun.
«Mirjam», kvað hinn mæri
mildur, er hugga vildi,
snerist hún við honum
hrædd, svo angri mædda;
brúður kenndi þá beiði
blíðan, og fegin síðan
svinn með sælum munni
sagði hún: «Rabbúní»!
Gísli Brynjúlfsson.