Ísafold - 25.04.1876, Blaðsíða 2

Ísafold - 25.04.1876, Blaðsíða 2
34 leiðia verði breytingarnar á þenna bált miklu vinsælli hjá alþýðu. Menn óUast, ef til vill, að breytingarnar, sem stungið verður upp á, mæti viðast hvar mótapyrnu og verði niður rifnar. En vjer treystum þvi, að þegar þannig er að farið, eins og hjer er stungið upp á, þá muni i þessar nefndir ekki veljast aðrir en skynsömustu mennirnir úr 8Óknunum, og þeir muni ekki láta vanafestu, hleypidóma eða hindurvitni leiða sig í áliti sinu, heldur, þegar um almennt velferða-mál eins og þetta er að ræða, og þeir sjá, að breytingarnar miða til að útvega hinum fátækustu útkjálkabrauðum presta og Ijetta útgjöld á landsjóðnum, ekki leggja annað til málanna, en það, sem þeir eptir kunn- ugleik sínum og greind álíla heillavæn- legast fyrir þjóðkirkjuna í heild sinni, og byggja álit sitt á skynsamlegum á- stæðum; en, þó að álit sóknanna verði ekki samhljóða áiiti synodusnefndar- innar eða móthverft þvi, þá vinnst þó ávallt það við þetta, að málið verður skoðað og úllistað á fleiri hliðar, svo alþingi á hægra með að vega ástæð- urnar með og mót. — Það er mjög ó- viðurkvæmilegt og má með engu móti eiga sjer stað lengur, að lagt sje á prestaköllin að annast uppgjafapresta sína og prestaekkjur. Hvað er óviður- kvæmilegra, en að prestur, sem búinn er að slíta sjer út með trúrri og dyggri prestsþjónustu í 40 til 50 ár í fátækum og örðugum prestaköllum, og verður að hrekjast burt frá bújörð sinni, sem bann, ef til viil, heflr byggt upp á bæði liús og kirkju og endurbætt, en flytjast á eitthvert niðurnítt hreysi, fái ekki nema l/s til 3/s hluta af embættistekj- um sinum, þar sem aðrir embættis- menn fá í eptirlaun % hluta launa sinna, þótt hann auk þess fái, ef hann er sárfátækur og fjelaus, dálítinn reyt- ing af uppgjafaprestapeningum og ár- gjaldi prestakallanna? Hvað er óviður- kvæmiiegra, en að prestsekkja, sem allt í einu er svipt ástvin sínum, verndara og forsorgara fjölda barna og verð- ur að hrekjast frá búi sínu, sem opt er ekki annað en skuldafje, með allan hóp sinn, fái ekki önnur eptirlaun, en þennan reyting frá stjórninni og syno- dus, sem vegna fjölda hinna þurfandi er opt sáralítifl og óviss, eða þá, ef hún er við nokkur efni, alls ekkert, heldur en hún hefði aldrei verið em- bættismannskona. Hvað er óeðlilegra og ósanngjarnara, en að hrúga saman á eitt brauð fleirum uppgjafaprestum og prestaekkjum, sem allt verður á- samt sóknarprestinum að lifa þar á eins brauði, svo að eins dauði sjebók- staflega annars líf og þessar persónur sje beinlínis leiddar i freistni með að óska hver annari til heljar? Auk þessa leiðir þetta til hins mesta ójafnaðar í brauðaveitingum, svo að jafnvel brauð I í | f I. og 2. flokki ganga stnndum ekki út betur en fyrirheitisbrauð, en sá sem sækir, gjörir það f þeirri von, að gam- almennin muni ekki eiga langt eptir ólifað, en stendst ekki mátið, ef það dregst um of og sækir burt, óánægður og þreyttnr af biðinni. Landstjórnin getur -sízt af öllu komist hjá að veita prestum og presta ekkjum eptirlaun eptir sama mælikvarða og öðrum embæltismönnum og ekkjum þeirra. Með því að prestarnir eru embættismenn þjóðkirkjunnar, sem landssljórnin heflr tekið að sjer að annast, hlýtur þessi byrði eptir eðli hlutarins ómótmælanlega að leggjast á landssjóðinn. Auk þessa ætti hjer á landi sem allrafyrst að stofnast lífeyris- sjóður, og prestar eins og aðrir em- bættismenn að sjá konum sínum og börnum fyrir lifeyri og uppeldi eptir sinn dag, með þvl að leggja í þennan sjóð. Það eru að sönnu einkum hin betri brauð, sem sn byrði leggst þyngst á, að forsorga uppgjafaprest og presta- ekkjur; en bæði hefir þetta optar komið fyrir og getur komið fyrir á minni og fátækari brauðunum, og svo er það, sem er til hags fyrir prestaköllin yflr höfuð, einnig til að gjöra hin fátækustu brauð- j in aðgengilegri. Með engu verðaprestaköllinbættmeð jafnlitlum efnum eins og með þvl að bæta jarðir þær, sem þeir hafa sjer til framfæris, og prestssetrio eða ábúðarjarðir prest- anna; en til þessa þarf nokkurt fje. j Þegar búið er að Ijetta prestaekkjunum og uppgjaíaprestunum af prestaköllun- um, mælti verja árgjaldinu, sem hingað til heflr gengið til þeirra, til þess að bæta bújarðir hinna fátækustu brauða, og þó þetta fje sje lítið til þess, mætti, ef til vill, hækka árgjaldið á beztu brauðunum. Væri stofnaður kirkna- sjóður, annaðhvort einn fyrir allt land, | eða fyrir hvert prófastsdæmi, mælti j verja nokkru af rentunum afþeim sjóði til hins sama augnamiðs. En það er auðvitað, að, ef þessar jarðabætur ættu að koma að tilælluðum notum, yrðu þær að gjörast af búfróðum mönnum, eða að minnsta kosti undir þeirra um- sjón, og það er vonandi, að þess verði ekki iangt að bíða, að fá megi nóga menn, sem færir eru um að gjöra þetta, og 8ömuleiðis að gefa skýrslu um, hvaða jarðabætur eru arðmestar með minnst- um kostnaði á hverjum stað, og gjöra áætlun um, hvað mikið hver jarðabót muni kosta. Auk þess ætti landstjórn- in að útvega nokkurt fje til þess að verja til verðlauna handa þeim prest- um og leiguliðum á prestajörðum, sem sköruðú fram úr öðrum með að bæta bújarðir sínar, eihs og yfir höfuð að nokkru fje ætti að verja af landsjóði til verðlauna handa öllum þeim, sem búa á þjóðjörðum. Loksins ætti að hjálpa prestunum til að bæta bújarðir ! sínar, og jafnvel til að láta gjöra arð- I samar jarðabætur á öðrum prestajðrð- | um, þegar tekjur prestakallsins gætu aukist við það, á þann hátt, að lána þeim af kirkjusjóðnum eða öðrnm sjóð- um fje til þessara jarðabóta, móti þvi að þeir borgi lánið með rentum á hæfi- j lega löngum tíma af tekjum presta- kallsins. Á þennan hátt mundu eignir : þjóðkirkjunnar, sem prestunum eru j lagðar til nppeldis, smámsaman taka þeim umbótum, að hagur prestastjett- 1 arinnar yrði viðunaudi, og þó að hin fátækustu útkjálkabrauð, sem ekki yrðu j sameinuð við önnur eða gætu fengið nægilegan styrk frá hinum niðurlögðu j eða samsteyptu prestaköllum, og lands- sjóðurinn þyrfti að leggja þeim talsvert fje til tippbótar fyrst í bráð, þá mundu þau, þegar búið væri að umbæta prests- setrin með litlum eða engurn styrk, geta orðið boðleg fyrirheitisbrauð; við ! samsteypuna og nmbót á bújörðnm prestanna yrðu hin betri brauðin svo miklum mun fleiri en fyrirheitisbrauð- in, að fyrirheitið gæti haft nokkra þýð- ingu, þarsem það nú erekki nema nafnið tómt, eins og Ijóslega er sýnt fram á ; (13. ári Norðanfara bls. 53 og 54. það mundi einnig verða til mikils hags fyrir prestastjettina, og einkum losa hana við ástæðulausa tortryggni og ámæli fyrir ásælni og ágirnd, að samin væri nákvæm reglugjörð eða lög um tekjur presta, fastar og lausar, og víst mundi megarlfka þær nokkuð framyflr það sem nú er, án þess að greiðendum yrði tilflnnanlegt. Þannig álítum vjer að dagsverk og offtir að minnsta kosti ætti að af nemast, en í stað þess að leggjast á jafnt hækkandi prestsgjald, eptir því sem efnin væru tið; prest- um ætti að ákveða sanngjarna þóknun fyrir ferðir að skíra börn heima, þeg- ar þess væri óskað, og hrepparnir að borga prestum fyrir þurfamenn sína, að svo miklu leyti, sem þeir ekki gela það sjálflr. — Þessar línur, sem vjer vonum, að ritstjóri Isafoldar vilji svo vei gjöra, að Ijá rúm ( blaði sínu, höfum vjer ritað í því skyni, að menn gefl meiri gaum að þessu mikilsvarðandi nattðsynja máli 'vortt, en menn virðast hingað lil hafa gjört, og vjer viljnm óska, að fleiri vildu verða til að rita um það I blöð- unum, svo að það verði sem bezt nndir búið tindir næsta alþingi. n—4. Bráðapestin. (Úr brjefum frá Gnðmundi prófasti Einara- syni, í jan. og febr.). ^Bráðasóltin heflr víða orðið skæð og valdið stórtjóni, og er sorglegt til þess að vita, hvern skaða menn láta ltana gjöra sjer, þvf varna má stór- slköðum öllum af pestinni, sje gjört að því í tfma. Til þess að varna stórsköðunum verða menn að hafa nokkuð aðra meðferð á fjenu strax

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.