Ísafold


Ísafold - 10.05.1876, Qupperneq 1

Ísafold - 10.05.1876, Qupperneq 1
I§90 á « n f o l b. III 11. Miðvikudaginn 10. maímánaðar. fsing'vallaírinduriiin. í ísafold III 6. og fleirom blöðum boðum við sira þórarinn í Görðum, fund að fdngvöllum við Öxará, 27. júnf næstkomandi, til þess, meðal annars, að ræða um útrýmingu fjárkláðans. þetta gjörðum við eptir brjeflegum og inunnlegum áskorunum ýmsra merkra manna í norðurlandi. En nú heflr rit- stjóri Norðlings, í umboði fundar að Akureyri l. marz þ. á., ákveðið þing- vallafundinn 6 dögum síðar, eða 2. júlí næstk. (sbr. 23. bl. Norðlings þ. á.), og er auðsætt að tveir slíkir fnndir eru óþarfir, og geta naumast átt sjer stað. Nú með því að Norðlingar eru aðalhvatamenn fundarins, og eiga lengst aðdráttar að sækja hann, er ekkert á móti því, að þeir fái að ráða, hvenær hann er haldinn. f>ess vegna leyfl jeg mjer að apturkalla fundarhaldið 27.júní; en vænti þess, að þeir sem þann fund hafa ætlað að sækja, snúi sjer að fundinum 2. j ú I i. þeir, sem ef til vill ætla sjer að bera einhver málefni upp á fundinum, vildu þvi snúa sjer til ritstjóra Norðl- ings, en ekki til okkar sira l'órarins í Görðum. p. t. Ileykjavík 8. maí 1876. Jón Sigurðsson, frá Gautlöndum. — PÓHtskÍpið (Arcturus) kom lijer 3. þ. m., eptir 12 daga ferð frá Iíhöfn. f>að fór aptur í morgun, eða að eins 3 dögum síðar en ráð var fyrir gjört í áætluninni. í næstu ferð á það að bregða sjer til Stykkishólms og sömuleiðis Í2 ferðunum þar á eptir. f>að loforð er ítrekað í nýrri áætlun, sem gufuskipafjelagsstjóruin, er gjörir Arc- turus út, hefir gefið út í marzm. þ. á. — Frá útlömlnin færði þetta póstskip eigi miklar frjettir um fram það, sem áður hefir borizt og sagt er frá í síðasta bl. Danir voru sem ólm- ast að búast til fóiksþingiskosniDganna, er póstskipið fór. En öllum varhulið, hvernig þær mundu fara. Fjárlögin höfðu komizt fram á þinginu 29. marz, en fólksþingið neitaði varnarlagafrum- varpi stjórnarinnar, og vildi eigi veita fje til að útvega fallbyssur með nýju lagi. Fyrir þær sakir hleypti stjórnin þinginu upp. Af stjórnarbyltingunni í Mexico bárust engar nýjar sögur að marki. Orsök ófriðarins er sú, að Tejada, for- setinn, sem nú er, siðan 1872, að Juarez fjell frá, hefir þótt of afskipta- samur um stjórn einstakra ríkja í sam- bandinu — Mexico er bandaríki, mörg o| smá — og viljað láta allsherjar- valdsins gæta of mikið. Porfirio Diaz hershöfðingi, sá er fyrir uppreistinni ræður, er gamall byltingaseggur og illa ræmdur. Miklar og ófagrar sögur fara af óráðvendni stjórnarmannaí Bandaríkjun- um í Norðurameríku. »Þeir ætla að sökkva landinu» — er oss skrifað það- an. Til dæmis er hershöfðingi eiDn, er Belknap heitir, og lengi hefir verið leyndarskrifari Grants forseta og hans önnur hönd, talinn sannur að sök um stórkostlegan innbrotsþjófnað. fað fylgir stjórnarháttum Bandamanna, að embættismenn allsherjarstjórnarinnar eru mjög valtir í sessi. Þessir em- bættismenn eru nær 60,000 að tölu, og verður mest allur sá hópur að fara frá í hvert sldpti sem forsetaskipti verða, en það er 4. eða 8. hvert ár. Hinn nýi forseti skipar embættin sínum vin- um og liðsmönnum, er stutt hafahann til valda, og gengur svo koll af kolli. Embættismenn þessir hafa lítil laun, og engin eptirlaun. Afþessu má skilja, að þeim verði á að seilast frekt til fjárins, meðan valdsins nýtur, en mun- aðarlífafskaplegt í Vesturheimi ogskraut- girni, einkum í borgunum hinum meiri og mest í höfuðstaðnum (Washington). En «víða er í löndum pottur brot- inn». Blöðin færa nú einnig þá sögu af Grikkjum, að hæztirjettur í Aþenu- borg hefir dæmt 2 ráðgjafa, er slepptu völdum í vetur, fyrir að hafa selt em- bætti hæstbjóðanda, annan í 10 mán- aða fangelsi, hinn í 1 árs fangelsi, 33,000 kr. sekt og þriggja ára æru- leysi. fað voru 3 biskupar, er em- bættinu höfðu keypt, og urðu þeir að láta úti tvöfallt á við múturnar. Við Kínastrendur hefir lengi þótt reymt af víkingum, og kanpför hjeðan úr álfu orðið að sæta af þeim þung- um búsifjum. Ilefir það optverið kært fyrir stjórninni í Peking, en keisari eigi fengið að gjört eða eigi hirt um að refsa ódáðamönnum sem skyldi. Nú hafa nokkur höfuðríki álfu vorrar tek- ið sig saman um að taka til sinna ráða og búa leiðangur á hendur víkingun- um. Hafa þjóðverjar gjörst forgöngu- menn að því, með því að víkingar myrtu fyrir þeim heila skipshöfn eigi alls fyrir löngu. Carl F. Sáve, ágætur málfræðing- ur sænskur, andaðist 27. marz þ. á., 63 ára gamall. Eptir hann liggja ýms ritverk í norrænni fornfræði, vönduð og merkileg, og þótti hann í marga staði ágætur maður. Frakkar hafa misst einn meðal hinna þjóðkunnu byltingagarpa sinna, Blanqui gamla. — 3\Tý lög'. ílinn 7. f. m. hefir konungur vor ritað undir lögumping- 41 sköp tianda alþingi íslendinga. [>á eru laxalögin ein eptir óstaðfest, auk kláðalaganna sællar minningar, sem neitað var um konungsstaðfestingu í haust. — Penlngabreytinffin. Hinn 17. f. m. hefir konungur gefið út tilskipun þess efnis, að hinar eldri spesíumyntlr, sera getið er f tilsk. 31. júlí 1818 6. gr., 2/3, \ og Vs úr spesíu (áttmörk, hálfar spesfur, og íjög- ur mörk), aðrar en hinar sljesvíkhol- steinsku, er voru úr gildi felldar í fyrra, skuli úr gildi gengnar 1. okt. 1876, hvort heldur er í gjöldum til ríkissjóðs (landssjóðs) eða manna á milli; sömu- leiðis allar spesíur, spesíudalir, ríkis- bankadalir, tveggjaríkisdalapeningar, rík- isdalir og hálfir ríkisdalir, sem slegn- ir eru samkvæmt seinni auglýsingum. «Á íslandi og Færeyjum skulu samt peningar þessir vera gjaldgengir þang- að lil 6 mánuðir eru liðnir frá þeim degi, að tilskipun þessi erbirt aimenn- ingi á venjulegan hátt». — Díana, strandsiglingaskipið, sem á að verða í sumer, kvað nú eigi muni verða ferðbúin frá Iíhöfn fyr en seint í júnímánuði, og mun þess því naumast hingað von fyr en einhvern tíma um eða eptir miðjan júlímánuð, og fer þá fráleitt nema 2 ferðir fram og aptur. Áreiðanleg vissa um, hvar hún á að koma við, er eigi komin hingað enn, og er það óþægilegt; munu ferðir hennar fyrir þá sök vafa- laust miður notaðar en ella í þetta sinn. Landshöfðingi hefir þó að undirlagi innanrikisstjórnarinnar auglýst í stjórn- artíðindunum (B 6), að «rjettast þyki að láta Díönu koma í hverri ferð við á Seyðisfirði, Raufarhöfn, Akureyri, ísa- firði og í Stykkishólmi, og á Skaga- strönd í 1. og 2. ferðinni frá Khöfn, og á 1. ferðinni aptur í leið frá Reykja- vík». — Austflrðing'asaniskot- unum í Danmörku er nú lokið, og liafa þau orðið alls rúmar 27,000 kr. — Vestnrlieimsferðir. Fregn sú, um ófarirlanda vorra i «Nýja íslandi» í vetur, sem hjer gekk staf- aust eptir komu póstskipsins fyrstu ferðina, og höfð var úr brjefum bæði frá Englandi og Kaupmannahöfn, og eptir farþegjum á póstskipinu, er nú borin til baka, og virðist, sem betur fer, tilhæfulaus. Enda mun nú óðum fjölga vesturförunum víðsvegarum land, og höfum vjer sannfrjelt, að nær 9 hundruðum fullorðinna manna sje nú komnir á skrárnar hjá útflutningastjór-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.