Ísafold - 29.05.1876, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.05.1876, Blaðsíða 3
47 hjá sjer og með því móti að vissa fáist fyrir, að haldið verði áfram að útrýma kláðanum af öllu kláðasvæðinu, og að skaðabæturnar verði lagðar á allt landið að tiltölu rjettri. f»á kaus fundurinn menn til þing- vallafundar úr Mýrasýslu, 2 aðalfulltrúa og 2 til vara. Ennfremur var samþykkt, að gjöra skyldi 2 menn á fund Barðstrendinga og ísfirðinga, er vinna skyldu þá til að taka frekari þált í útrýmingu kláðans, en að undanförnu og slanda straurn af kostnaðinum til þess á borð við aðrar svslur í vesturamtinu. Einnig var ráðgjört, að þingvallafundarmenn úr vesturumtinu ættu sjerstakan fund með sjer á þingvelh til að ræða um þau alriði klaðamálsins, sem sjerstak- lega snerta vesturamtið. Óhyggilegt og ísjárvert taldi fund- nrinn að hafa lækningabaðanir á fje Borgfirðinga í vor, eins og nú stæði; það yrði ekki til annars en kostnaðar og til vafa um heilbrigðisástand fjárins um óákveðinn tima. Hinir lyrirhugnðu varðmenn, 20 úr norðuramtinu, 10 úr vesturamtinn, skyldu sendir oddvita sýslunefndarinn- ar (sem ekki var á fundinum) 6 vikur af sumri, ef unnt væri. — (— þetta er ágrip úr skýrslu, er einn fundarmanna hefir sent oss, og fylgdu henni noklcrar athugasemdir, er vjer setjum hjer, með því að þær hafa að geyma nokkrar þarflegar bendingar, þótt sumt virðist miður vandlega hugsað, t. a. m. þar sem höf. telur það einkaráð til upprætingar sýkinni ahliafa skipti á kláðakindunum og frálagsfje í heil- brigðu sveitunum; eins það sem hann segir um baðanir o. íi.): ■■Eins og sjá má af skýrslu þeirri, er hjer fer á undan, hefur það fyrst og fremst vakað fyrir furidarmönnum, að krefjast þess, að fjeð á kláðasvæð- inn yrði liaft í geymslu og það varið samgöngum, og verður því ekki neitað, að krafa þessi er byggð á lögtim og rjetti, nefnilega á tilskipun 5. janúar 1866, og á þeirri rjetlarmeðvitund allra siðaðra manna, að hver maður sje skyldur til að ábyrgjast eign sína, að hún ekki orsaki öðrum tjón; en verði þessu ekki neitað, þá verður hinu heldur ekki neitað, að allur sá óreikn- Sti'irieittimi frn Snlamnncn. Eptir 'VVashington Irwing. (Framli.) Hann var borinn inn i herbergi gullgjörðarmannsins, er nú launaði honum hjúkrunina og nákvæmni þá, er stúdentinn hafði látið honum I tje áður. Karlinn var viða heima og þar á meðal bar hann nokkurt skvn- bragð á lækningar ; það var nú meira virði en allur hans efnafróðleikur. Sár- ið reyndist ekki eins voðalegt og út leit fyrir fyrst. {>ó var Anlonio' hættulega haldinn af því um hrið. Hinn gamli maður stundaði hann eins og bezti faðir. llonum fannst hann eiga binum unga manni svo mikið upp að inna, þar sem hann hafði orðið þeim báðum feðg- inum holl bjargvæltnr; auk þess þótti honum vænt um hann vegna iðni hans og ástundunar við námsstörfin; hann fann, að Antonio var efni í mikinn gullgjörðarfræðing, og taldi því heimin- um mikinn skaða, ef hans missti svo skjótt við. Antonio var hraustbyggður og græddist þv( fljótt sára sinna; og það var obalsam» í augnaráði og orðum In- anlegi kostnaður, allnr sá tímaspillir, öll sú fyrirhöfn og allir þeir erfiðleik- ar, sem lagzt hafa á menn fyrir utan kláðasvæðið um næstl. 20 ár, sje um fram lög og rjett, og einungis af ó- hlýðni eigenda hins kláðasjúka oggrun- aða fjár, og eptirgangsleysi yfirvaldanna, sem eiga að sjá um að lögum og rjelti sje hlýtt; því þótt tilsk. 4. marz 1871 heimili fjárverði á opinberan (þ. e. anu- ara) kosinað, þá ber að álíta það sem undantekningu og neyðarúrræði, sem einungis má við hafa »þegar svo sjer- staklega stendur á, að ekki verður öðru viö komið», en alls ekki sem undan- þágu frá hinni almennu skyldu. f>að lælur því að iíkindum, að menn fari úr þessu að þrevtast undir þessari byrði, sem þannig er á lögð, ef sliku skal lengur fram fara. Kláðastjórnin í suð- uramtinu þyrfii því sannarlega að sýna nú — þó seint sje, og áður en menn gefast upp undir byrðinni, — meiri rögg af sjer hjer eptir en hingað til í því að láta gæta fjárins á kláðasvæðinu, og verja því samgöngur, því þetta er hið fyrsta skilyrðið fyrir þvi að kláðan- um verði nokkurn tima út rýmt, með öðru móti en gjörsamlegri lógun fjár- ins á ölln hinu grunaða svæði, á ein- um og sama tíma. J»að er ekki sýni- legt, að þeim sje alvara að út rýma kláðanum, sem ekki vilja vinna til að vakta kindur sínar eitt ár, og varna þeim samgöngum við annara fje, til að losast við kláðann, og ekki er það trú- legt, að menn vilji heldur skera niður mörg þúsund fjár heilbrigt að óþörfu, heldur en hirða kindur sínar, og frelsa með því frá kláðanum og niðurskurð- inum það, sem heilbrigt er og hægt að verja, á meðan verið er að uppræta hitt, sem sjúkt er eða grunað; en sú uppræting þarf eigi að hafa annan kostnað eða fyrirhöfn ( för með sjer, en að skipla nokkrum þeim kindum, sem heilbrigðar eru ætlaðar til frálags til heimilisþarfa, fyrir hinar, sem eru kláðaveikar eða grunaðár, og sem aldrei hafa verið svo margar, á nokkru af þessum 20 kláða-árum, að eigi hafi tleira fje heilbrigt árlega verið frá lagt til heimilisþarfa, í næstu sveitum og sýslum. Hjer er náttúrlega átt við haustskurð einungis, því fjárskurður á öðriim tíma árs er rangur, heimsku- legtir og skaðlegur, og þegar slíkur ezar, sem græddi enn meiri sár, þau er hann bar ( hjarta sjer. Henni virt- ist vera mjög annt um að honum batn- aði; hún kallaði hann hjálpvætt sína og verndara. Hún sýndi honum Ijúfleg- ustu þakklátsemi, og var auðsjeð á öll- um atlotum hennar, að henni var um- hugað um að bæla honum það upp, að hún hafði verið svo þurrleg og fá- lát við hann áður. En það sem studdi mest bata stúdentsins, var frásaga henn- ar um, hvernig stæði á háttalagi ridd- arans. Hann hafði sjeð hana við kirkju eigi alls fyrir löngu, og síðan hafði hún aldrei frið fyrir honum. Hann hafði setið um hana, er hún var á gangi úti, unz hún neyddist til að láta fyrirber- ast inni, nema faðir hennar væri með lienni. Hann hafði ásólt hana með brjeftim, mansöngvnm og hvers konar veiðibrellum. f>að sem Antonio sá í lundinum um kvöldið hafði komið eins flatt upp á hana og hann. Flagarinn hafði heyrt söng hennar og læðzt á hljóðið. Hann hafði komið að henni ó- vörum, haldið henni nauðugri og þulið í eyru henni hið auðvírðilega ástahjal sitt; þá bar stúdentinn að, svo hann skurður hefur verið við hafður, þá hef- ir það orsakazt af sviksamlegri geymslu kláðafjárins, eins og allt annað illt i kláðamálinu. |>að blasir nú beint við, að annað- hvort verði að vera, að skorið sje nið- ur alit Ije á svæðinu milli llvitár og Brúarár í Árnessýslu, og Hvítár í Borg- arfirði, á næslkomanda hausti, eða vjer siljum uppi með kláðann í suðuraml- inu enn þá um óákveðinn tíma, effjeð er ekki dyegilega geymt, og varið sam- göngum ( sumar; en væri þetta gjört dyggilega, svo engar samgöngur ættu sjer stað milli bæja eða ákveðinna fjár- flokka, þá er fullkomin vissa fyrir því, að ekki þyrfti að skera allt fje á þessu svæði til að losast við kláðann. Tök- um til dæmis Borgarfjarðarsýslu. Þar hefir nú um tíma ekki sjezt kláði, og er nú farin að lifna hjá rnörgum von um að þar sje nú lítið uppkveikjuefni eptir, eða ef til vill ekkert, siðan skor- ið var á kláðbæjnnum i vetur — því nú var gjörskorið á þeim, en ekki skilið eptir eins og í fyrra. — Væri nú höfð dyggileg geymsla á fjenu I Borgarfjarð- arsýslu, ýmist í heimahögtim, á hverj- um bæ sjer, eða í flokkmn annarstað- ar, eptir kringumstæðum og með reglu, og öðru fje varið inn í liana frá suð- ursýsltinum, með dyggilegri heima- gæzlu þar, eða með tryggum verði, á kostnað þeirra, sem ekki vilja vakta fje sitt, þá kemtir ekki til mála, að nokkur þörf væri á, að lóga öllu fje í llorgar- fjarðarsýsln til að uppræta kláðann þar; mikltt meiri líkur eru til, að sýslan gæti álilist grunlans á næsta hausti eða vetri, með þessu móti, og þó þar kæmi kláði upp á einhverjum bæ, eða ( einhverjum fjárhóp, þyrfti ekki að lóga fleiru en þeim eina hóp, ef vissa væri fyrir, að samgöngur hefðu ekki átt sjer stað; sama er að segja um fjeð á Grund í Skorradal, sem hefir verið nndir lækningum í vetur, og má því álíiast grunsamara en annað fje í sýslunni; sje það dyggilega passað og varið öllum samgöngum I suínar, þyrfti ekki að eyða fleiru fje þess vegna; en sjálfsagt ætti að skera allt Grundarfjeð ( haust, og það sirax um rjettir. l’að er og sjálfsagt áríðandi, að ekki sje haft neitt lækningakák við fjeð í Borg- arfjarðarsýslu í sumar, hvorki böð nje áburður, svo slíkt ekki villi sjónir manna hætti, og Inez gat forðað sjer. Hún hafði ekki viljað segja föður sínum frá þessu neinu, til þess að gjöra honum enga hugraun eða áhyggju, og einsett sjer, að halda sig betur inni; en sú varð raunin á, að henni var ekki óhætt þar heldur. Antonio spurði Inez, hvort hún vissi nafn þessa ósvifna biðils. Hún svaraði, að hann hefði logið til nafns síns, er hann hefði ávarpað sig; en að hún hefði einusinni heyrt haun kallað- ann Don Ambrosio de Loxa. Anlonio kannaðist við nafnið og vissi af afspnrn, að þetta var einhver versti og hættnlegasti ílagari í allri Granada. Hann var bæði lipur og slæg- ur, Ijet ekkert fyrir brjósti brenna og hinn mesli ofslopi, er því var að skipta, grimmur og hefnigjarn. [>ótti Antonio hin mesta mildi, að Inez skyldi hafa sloppið úr klóm honum. Ueyndar bjóst hann við, að ekki mundi öll uótt úti enn; en af því að blóðferil hafði mátt rekja frá húsinu daginn eptir viðureign þeirra, þóttist hann vita, að hann hefði fengið allmikið sár og mundi því engin hætta af honum búin í bráð. (Frb. síð.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.