Ísafold - 29.05.1876, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.05.1876, Blaðsíða 4
48 á hinu rjetta og eðlilega heilbrigðis- ástandi fjárins, og væri lögreglustjórn- inni miklu nær að beita valdi sinu gegn óhlýðni og trassaskap viðvíkjandi fjárgæzlanni, heldur en til að korna nafni á ónýtt og óþarft lækningakák. í’etta er ekki sagt í þeirri veru, að menn haldi það neina nýja speki, heldur er tilgangurinn sá, að brýna þennan einfalda sannleika fyrir almenn- ingi, og yfirstjórn kláðamálsins i suð- uramlinu; hún ætti að láta svo litið að þiggja nokkra menn frá norður og vest- uramtinu, sjer til aðstoðar við eptir- litið á fjárgæzlu Borgfirðinga i sumar, og ætti ekki að þurfa lil þess fleíri en 5—10 menn, ef nokkurt lag er á lögreglustjórn snðuramlsins, og hlýðni almennings við hana, og það því sið- ur, sem nú virðist sem nokkrir beztu menn meðal liorgfirðinga sjeu komnir til þeirrar sannleikans viðurkenningar, að bæði sje mögulegt, og líka gagn- legt til að losast við fjárkláðann, að passa kindur sínar». — Frá Vesfinaiinaeyjiim. i't’íTr eð hjeðan berast svo margar ó- sannar sögur til Iteykjavíkur, með því vjer ýmist allir, að fám hræðum und- anskildum, erum orðnir Mormónar, ýmist ailir dauðir af bjargarskorti, og loksins eiga engin bágindi að vera á ferðum eða hafa verið, en hjer verahið mesta mokfiski, — þá vil jeg hjer með gefa yður svo sannar fregnir um þetta, sem mjer er framast unnt. Svo sem jeg heii áður skýrt frá í leiðrjettingu minni til yðar, hefir hjer í vetnr verið mjög hart manna á milli, og það s\o, að sumir hafa eigi haft annað sjer og sínum til viðurværis en vatnsgraut einu sinni á dag, og lítið eitt af kaffi; hafa þeir átt ailra bágast, er ekkert láns- transt hafa haft, og eigi hafa viljað leita sveitarstyrks fyr en í allra siðustu lög; og þegar bjer fór fvrst að fást björg af sjó i t’orralokin, eptir að hjer hafði verið aflalaust allan veturinn, voru mjög margir orðnir fjarska-magrir af lang- varandi skorti, og því naumast færir að ganga i skiprúm. Flestir búendur hjer á eyju hafa fundið lil þess á hinum nú iiðna vetri, að hjer hefir verið búg- indi, skortur og eymd, svo þótt ein- hver af heimsku eða illgirni vildi segja annað, mundi mjög auðvelt að láta slíkan pilt jeta sögu sína ofan f sig aptur; það er t. d. auðsætt, að hrepps- nefndin eigi hefir getað látið þá eiga gott, er sveitarstyrks hafa leitað, heldur heíir orðið að við hafa hina ýtrustu sparsemi ti! þess að lánskornið gæti enzt sem lengst, því eigi var unnt að vita, hvenær sjórinn færi að bæta úr neyð manna. þess má geta, að þar sem hjer er talsverð kálgarðarækt, en þessi bjargarstofn misheppnaðist að mestu í týrra sumar hjá flestum, voru vetrar- birgðir mjög miklu rýrari en ella, og það evddi ennfremur mjög vistum manna, að hjer urðu 3 skipshafnir af landi, nál. 40 manns, veðurtepptar í II vikur. (INiðurlag síðar). — Shiptjóíi fyrir ámig1!- ingn. Hinn 10. f. m. sigldi frakk- neskt fiskiskip á þiiskipið »01ga» frá Vestmannaeyjum, þar sem hún lá fyrir akkeri við hákarl uudan Ingólfshölða í Öræfum, svo að hún brotnaði og sökk, en skipverjar fengu bjargað sjer npp í skip Frakka og þaðan i land ( Vest- mannaeyjum eptir nokkra daga á bát sínum, við illan leik. (Frá þessum at- burð mun betur sagt I næsta blaði). — Aílabrögð m. fl. Nú hefir um hrið verið allgóður afli á Sviði af þorski og ýsu á lóðir, frá 40—60 í hlut I róðri bjá mörgmn. fó mun út- sjeð um, að menn bíði verulegar bæt- ur fiskileysisin* á velrarvertiðinni, og kviða mennj, mjög bjargræðisvandræö- um eptirleiðis, og það því fremur, sem illa árar til sveita líka. Hafa skepnu- liöld orðið með lakasta móti í vor viða hjer um nærsýslurnar, einkum i Itang- árvalla- og Árnessýslum. Á sýslu- nefndarfundi Gullbringu- og Kjósar- manna 16. þ. m. var borið upp að leiia láns úr lundssjóði til að forða hallæri hjer í sjávarsveitunum Vatns- leysustrandarhrepp og Álptaneshrepp (7000 og 10,000 kr ). — Prestvígxla. 5. sunnudag eptir páska, 21. þ. m., vígði biskup vor þá cand. theoi. Siefán Magnús Jónsson (Eiríkssonar) að líergstöðum í Húnavatnss. og cand. theol. Stcfán Jónsson (Irá Mælifelli) að l*óroddsstað í Köldukinn. — Sira Stefán Magnús stje í stóiinn, en prestaskólakennari sira Uelgi Ilálldánarson lýsli vigslunni. — Veitt branð. Hinn 15. þ. m. veitti land.-h. U n d i r f e 11 í Vatns- dal síra Hjörleifi Einarssyni í Goðdöl- um. — Auk hans sóttu: síra Magnús Thoriacius í líeynistaðarklaustri, síra Markús Gíslason í Blöndudalshólum, síra Jón þorláksson á Tjörn, sira Hann- es Stephensen í Fljótshlíðarþingum, síra Páll Ólafsson á Hesti og cand. theol. Sigurður Gunnarsson í Reykjavik. — Oveitt brauð. G o ð d a I i r í Skagafirði, inetið 647 kr. 60 a, aug- lýst 18. þ. man. — &Jii|>akoina. 13.þ m. St. Sauveur (130, Bancel) frá Sl. Martin með sait. — 17 Ferseverance (öl, Will- iains), skip Uilchie laxakaupmanns, frá Peterhead, og sigldi hanu því upp i Borgarfjörð daginn eplir. — 14. Eiler (80, J. C. Hansen) frá Halmstad, með húsavið til Thomsens kaupmanns. — S. d. De tre Venner (63, Olsen) frá Khöfn með ýmsar vörur til Sím. kaup- manns Johnsens. — S. d. Fanny (70, Copsoy) frá Portsmouth, eplir hrossum. — 22. Alaria (91, Lemoing) frá Dun- kerque, með vistir handa herskipunum frakknesku. — 23. Elisaöeth Williams (157, John Steel) enskt hrossakaupa- skip, kom frá ísafirði. Auglýsingar. Sem Austfirðingasamskot úr Barða- strandarsýslu hefir amtmaður afhent samskotanefndinni 210 kr. 57 a., er sýslumaður hefir sent honum, úr þess- um hreppum: * Flateyjarhrepp . . . 123 kr. 68 a. Barðastraudarhr. . . 44 — » — Rauðasandshr. . . . 35 — 79 — Múlahr............... 7 — 10 — 210 — 57 — Mestir gefendur: G. P. Blöndahl s.ýslumaðtir, á Auðshaugi, 5 kr.; sira Magn. Gíslason í Sauðiauksdal, síra {>órðnr Thorgrímsen á Brjámslæk, Ó- lafur Jónsson samast. og Ólafur Kristj- ánsson í I'latey 4 kr. hver; Signrður Bachmann kaupmaður á Vatneyri, Svein- björn Magnússon bóndi í Skáleyjum, og Jón Gislason bóndi í liergilsey 3 kr. hver; frú Sigríður Blöndahl á Auðs- hangi 2 kr. (frá því heimili alls 11 kr, 86 a ); Eggert Magnússon á Fossá, B. Pjetnrsson á Ulaðseyri, Gnðmundur Jónsson í Skápadal, Iiigimundor Guð- mundsson i Breiðuvik, Guðl. Ólafsson í Kolsvík, Jón Ólafsson í Króki, Jón Gíslason í Keflavik, Jón Ólafsson á Sjö- undá, Ólafur Ólafsson á Slökkum, Bergsveinn þorkellsson í Hergilsey, Sigþrúður Olafsdóttir í Hergilsey, Guð- rún í Miðbæ í Flatey, Jóhann Eyjúlfs- son í Flatey, Jón Pjetursson samast., Gisli Teitsson í Skáleyjum, Finnur Jóns- son i Bjarneyjum, Bergsveinn Ólafsson samast. og Bergsveinn Jónsson i Látr- tim 2 kr. bver; Hafliði Eyjólfsson dannebrogsmaðtir í Svefneyjum 2 kr. (frá þvi heimili alls 8 kr. 9 a); ónefnd hjón í Látrum 6 kr ; bjón í Hergilsey 4 kr. ÍTIyiiiiabóli barida börnuin, ný útgala I, á 50 a„ fæst hjá E. Jóns- syni i Ileykjavik, og fleirum bókasölu- mónnum unnarslaðar. HÚS TIL SÖLU. Sleinhús með limbttrþaki fæst til katips með mjög góðu verði hjá mjer undirskril'uðum. Lysthafendnr verða að snúa sjer til mín fyrir þann 14. næstkomandi júnímánaðar, til að semja um kaupin. Beykjavík, No- 1. við Bakarastiginn. 20. maí 1876. Jakob Jónsson. Agent. Et stort Hus i Bordeanx s ö g- er til Afsætning af deres fine Vine, Spirituosa og Likörer, en dygtig og respectabel Agent. Usæd\anlige Belingeí-er. Man hen- vende sig til llerr J. Dti prat, Rue de la Créche á B o r d e a n x. Hálf jörðin Suður-Reykir með Amsterdam fæst að líkindum til ábúð- ar hjá undirskrifuðum fardagaárið 1876 —77, ef þess er leitað fyrir 9. júní næstkomandi. Sama jörð kann og að fást til kaups og ábúðar tjeð ár, komi lysthafendur að Suður-Reykjum í þeim erindum hinn 10. næsta mánaðar. Staddirá Suður-Reykjum, 23. maf 1876. Porkell Bjarnason. G. Gíslason frá Reykjakoti. Sá sem kynni að hafa fund- ið stóra regnhlíf (paraplttie) með undnu skapti, er eigandinn heldttr sig hafa skilið eptir í einhverjn húsi hjer i bæn- um fyrir .nokkru síðan, er beðinn að halda henni til skila á skrifstofu fsa- fo.ldar, gegn sanngjörnum fundarlaunum. — Inn- og útborgun sparisjóðsins verður fyrst um sinn á skrifstofu land- fógetans á hverjum laugardegi, frá kl. 4—5 e. m. Nærsveitamenn geta vitjaö ísafold- arí apóteki n u. ísatold kemur út 2 — 3>ar a nmmti, 3'i bl. Ársverti?) greitist í kanptíb, eba þa háll't á sumarmálum, hálft a urn árib. Kostar 3 kr. árgangiirinn (er- j hanstlestnm Augiýsiugar eiu teknar í blabiíl (yrir 6 a. smáleMm- lendis 4 kr ), stök nr. 20 a. Si'lnlaun: 7. iíuan eba iafnmikib rúm, en 7 a. meb venjulegu megiuaiálsletr). — hvert expl, j Skrifstofa ísafoidar er í Doktorshúsinn (í Hlibarhúsnm). Kitstjúrii Björn Jónsson, cand. phii. Laridsprentsmibjan í ReykjavíU. Einar pórðarson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.