Ísafold - 18.10.1876, Page 2

Ísafold - 18.10.1876, Page 2
98 nema hann fengi að vera með, bjá hvað miklum stórhöfðingjum sem var. Hún er nú gipt og á frakkneskan mann, er Rouzeaud (rúsó) heitir. Hinn 8. f. m. (ágúst) var hátíðlega afbjúpuð líkneskja af Tyge eða Tycho Brabe, eptir Bissen, öðru megia við innganginn að stjörnuhúsinn nýja á borgarveggnum- cBetraseint en aldrei». Þá voru sem sje liðnar rjettar þrjár aldir síðan þessi mikli stjörnumeistari lagði hyrningarsteininn undir hina nafn- kenndu tiraníuborg á Hveðn og kom stjörnufræðinni þar upp roeiru og merki- legra haeli en hún átti nm vfða veröid í þá daga. Nú sjer að eins móta þar fyrir tóptunum af þeirri fögru höll, og er eyjan nú höfð mest fyrir beitiland. Mjer dettur í hug það, sem Jónas Hallgr. sagði einhvern tíma um lögberg: «Ærnar prestzins bæla sigþar í lynginu». — Mikill maðnr var Tyge Brahe, enda gat hann ekki haldist við með Dönum. Hann andaðisi i hálf- gerðri útlegð, suður á Þýzkalandi J60I. Da.nir keyptu verkfæri hans og áhöld fyrir 20.000 rd., en borguðu það fje ajdrei, og ekkja hans dó í örbirgð 3 árum á eptir honum. Hann var ekki eldri en 14 ára, er hann tók að gefa sig við stjörnufræði. J>að atvikaðist svq, að hann sá sólmyrkva,, og fannst svo mikið um. þá sýn, að honum hjeldu engin bönd frá að stunda stjörnuspeki. Það þótti þá hin mesta óvirðing fyrir aðalsmann — Tyge Brahe var aðals- maður — að vera að leggja sig niður við þá fræðigrein, og bannaði faðir hans honum það stranglega, Hann sendi hann sextán vetra suður f Leipzig að nema lög, og setti kennara han.s til að gæta þess, að hann snerti ekki við hinu forboðna trje. Hann las þá lögin sín allan daginn, en stjömufræði á nótt- asta afskræmi, og dregnir á púkar og eldur brennandi. Enu fýllti flokk þenna. fjöldi messusveina, munka og tiginna embættismanna, og loks sjálGr «trúar- feðurnir», fetandj hægt og stillilega, með mjög hátíðlegum og sigri-bróðugum al- vörusvip, sem sómdi höfuðköppum í liði þvi, er unnið hafði jafnágætan sigur. þegar hið helga merki rannsókn- arrjettarins færðist nær, fjell allur mann- söfnuðurinn á knje, laut höfðj fast að jörð niðnr, er það fór fram hjá, og reis síðan upp hægt og sígandi, eins og feiknamikil sævaralda. þegar sást til bandingjalestarinnar varð ákaflegur mél- kliður og troðnipgur, ailar hendur voru á lopti að benda á þann og þann, er ætti að hljóta þá og þá hegningu, ept- ir þvi sem búningurinn vísaði til. En erþeirkomu, er búnir voru hinum voðalegu bálfararkuflum, sló þögn á lýð- inn; það var næstum eins og allur mannsöfnnðurinn hjeldi niðri f sjer andanum, gagntekinn af huldnfullura ótlahrolli, og varla sjálfum sjer sinn- andi. Slíkt mun verða hverjum manni, er horflr á, er maunlegar verur ganga út í píslir og líflát. unni, er kennarinn svaf. J>að var Vedel sagnameistari. Dom Pedro II. Brasillukeisari var hjer á ferð í sumar. Hann var við staddur, er sýningin mikla I Philadel- phíu var vfgð I vor, og fór vfða um Bandafylkin, en hjelt síðan austur um Allantsbaf, og er nú að kanna vora álfu, eða þó einkum norðurlönd; um suður- lönd heör hann ferðazt áður. Hann ferðast ekki með neinni viðhöfn eða yflrlæti, heldur eins og hver annar ó- tiginn fræðimaðnr, sem langar til að skoða sig um sem vfðast og kynnasjer háltu útlendra þjóða. t*að er lagiegur maður f sjón, roskinlegur, og býður af sjer bezta þokka*. Ur briell frá Níoregl. — Björgvin, 23, sept. 1876. — Guðmundur Hjaltason (Borgflrðingur), FjóludaJs-skáldið, sem Jón ritari og fleiri góðir menn í Reykjavík og þar í grenud styrktu til ntanferðar bingað í fyrra, er nú orðinn frægur maður um endilangan Noreg og sjálfsagt miklu víðar. Uann var í vetur á bændaskóla í Gausdal og gekk þar vel. Þegar leið á vetor, tók hann sjg til og fór að rita um ísland f blað, sem þar kem- ur út (Oplandenes Avis), Sfðan var hann á keunarafundi þar (í Gausdal) í sumar, sem sóttur var af bænda- skólakennurum af öllum norðurlöndnm og ýmsum bændamenntunarvinum öðr- um, alls 70 manns, og hjelt þar fyrir- lestra um ísland, jeg trúi 4, (einn þeirra var um skáldin Jón ólafsson Alaskafara og Kristján Jónsson, hinir um þjóðlfflð, þjóðhátíðina og þjóðlegar bókmenntir). Eptir það ferðaðist hann norður í Niðarós og boðaði þar með aðstoð nokkurra íslandsvina fyrirlestra um Island. |>að gekk vel allt saman. Hann talaði f 4 kvöld og var alltaf Það er hálf ægileg sjón, að horfa á mikinn mannsöfnuð steinhljóðau og þögulan. J>að var eins og við það brigði enn svipmeiri, voðahlæ á hið. skuggalega bálfararlið, er þokaðist hægt og hægt áfram að aftökustaðoum. Fyr- ir þögnina og kyrðina mátti heyra glöggt og skýrt til klerkanna, er þeir þuldu bænarollur sinar og áminningarklausur, og eins bin ámátlegu andsvör band- ingjanna, og við og við álengdar tlða- söng messusveinanna. Bandingjarnir voru fölir ásýndum og bleikir sem vofur, og yfirbragðið hræöilega dapurt. Jafnvel þeir, er hlotið höfðu uppgjöf saka sinna, og báru iðranarkyrtla yzta klæða, voru með ýmsum menjum kvala þeirra, er yfir þá höfðu dunið. Suroir voru skin- horaðir og roáttvana eptir langvinna dý- flissuvist, og riðuðu á fótunum; aðrir stórmeiddir og bæklaðir eptir ýmiskon- ar pyndingar; á. hverju andliti inátti sjá í skuggsjá leyndarmál kvalaranna. Peir sem dæmdir voru til lífláts, voru ygldir á svip og sem hájftrylltir að sjá, eins og þeir fyqdu fyrirfram til kvala þeirra og bins voðalega helstríðs, er húsfyllir, svo að heldur en ekki hefir honum þótt segjast vel. «Throndhjems Stiftsavis», höfuðblaðið í Niðarósi, fer meðal annars þessum orðum um þessa fyrirlestra: «Bann talaði af mikilli föðurlandsásl og í fjörugu og skáldlegu máli um, hve iand sitt væri mikilfeng- legt að eðii til, en dró hins vegar engan dul á, hversu atvinnuvegir landsins væru aumlega staddir; kenndi hann það einkum þessu þrennu: Is, eldi og verzlunarófrelsi því, er hin danska stjórn hefði haldið ísiandi I tit skamms tíma». Blaðið segir, að hann hafl lýst furðu vel og liðlega þjóðlífi á íslandi og þjóðsiðum, og talið ofdrykkju eina (!) þjóðlöst ( landinu um vora daga, en hann lika voðalegan;, bafi bann nefnt nokkur dæroi þess, hve hraparlega sá löstur hafi farið með beztu gáfur og framúrskarandi mann- skap. «j>að sem hann sagði um bók- visi íslendinga og um þúsundárahátíð- ina, bar vott uro furðulegan fróðleik I íslenzkum ritum. Hver mundi trúa því, að þetta væri fátækur sveitapiltur, rúmlega tvítugur, smalasveinn úr ís- lands óbyggðum». Að lokum flutli hann kvæði «til Noregs», er hann hafði ort, á ný-norsku, og prentað er í blaðinu, en einn af tílbeyrendunum, 0. J. Höyem skólakennari, stóð upp og ávarpaði hann fáeinum þakkarorð- um og bað hann flytja íslendingum beztu bróðurkveðju. Að skilnaði flutti Höyem þessi drápu mikla um ísland, «Þjóðhátíðarkveðju til fslendinga frá titþrændum*, orkta og prentaða 1874, Guðmundur kvað ætla að verða f Gausdal næsta vetur, og ganga síðan á bændabáskólann í Askov f Danmörku. — Skólarnir. Á prestaskólan- um eru nú 8 stúdentar: I. Magnns Andrjesson, 2. Einar Vigfússon, 3. þeir áttu fyrir höndum. Sumir gutu við og við óheiralegum augum umhverf- is sig, á mannsöfouðinn, sem var að frýnast að þeim, og alla hina Ijómandi viðböfn umhverfis aftökustaðinn. Þó var einn meðal lífleysingja þessara, er allt öðruvísi var farið en öllum hinum. Það var aldraður maður, nokkuð lotinn, með björtu og hreinu yfirbragði, og stillilegu og bh'ðlegu augnaráði, dálítið niðurlútur. J>að var efnafræðingurinn. Svo var að sjá, sem ekki væri örgrannt um að lýðurinn kenndi i brjósti um hann, og bar það þó sjaldan við, er um glæpamenn var að tefla, er rannsóknarrjetturinn hafði sakfellt; en er það spurðist, að hann væri sannur að sök um fjölkynngi, hop- aði mannQöldinn aptur á bak; svo miklum ótta og óhug sló við það yfir lýðinn. Hersingin var komin inn á torgið mikla. J>að sem fremst fór var komið j upp á setpallana, og bandingjarnir áttu skammt eptir að aftökustaðuum. Mann- þyrpingin ruddist nú svo fast að, að varðliðið V8rð að þoka fólkinu frá með valdi. í þvi bili er bandingjarnir komu

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.