Ísafold - 19.12.1876, Blaðsíða 2

Ísafold - 19.12.1876, Blaðsíða 2
114 skal skatt greiða, jafnt karlar sem kon- ur, ungir og gamlir, hverrar stjettar sem eru. Hlutafjelög, verzlunarQelög og önnur slík fjelög og stofnanir eru og skattskyldir gjaldenduraf þeim hluta ágóðans, er eigi rennur til einstakra manna, sem heimilisfastir eru hjer á landi. f>ó er landssjóður undau- þeginn tekjuskatti, og þeir sjóðir er fjárlögin ná til, svo og kirkjusjóðir, sveitarsjóðir, sparisjóðir og þeir sjóðir aðrir, er stofnaðir eru til almeonra þarfa. Sje sá ekki heimilisfastur hjer á landi, er tekjur heílr hjer af jarðeign, veðskuld eða atvinnu, skal umboðsmað- ur hans inna skattinn af hans hendi. En ef maður, sem ekki er beimilfastur hjer á landi, hefir embættislaun hjeðan, eptirlaun, biðlaun, lífeyri eða aðrar slíkar tekjur, annast Islandsráð- ráðgjafinn, að tekjuskattur hans verði greiddur í landssjóð. Skattanefndir skulu skipaðar í hreppi hverjum og kaupstað til að semja skrá um tekjur þeirra, er skatt eiga að greiða. Skulu 3 menn í nefnd hverri, formaður bæjarfulltrúanna í kaupstöð- um og hreppstjóri í sveitum, og eru þeir formenn nefndanna. þar sem fieiri eru hreppstjórar en einn, nefnir sýslumað- ur til þann, er í nefndinni skal sitja. Hina nefndarmennina tvo kjósa bæjar- fulltrúar eða hreppsnefndarmenn 'úr sinum flokki, svo og einn varamann fyrir nefnd hverja, utan nefndar, ef hreppsnefndarraenu eru eigi fleiri en þrír. í forföllum formanns kýs skatta- nefndin sjálf formann í hans stað. Skyidur er hver embættismaður og hver sá annar, er á hendi hefir þjónustu nokkura af hálfu landstjórnar- innar, svo og stjórnendur stofnana og fjelaga, að láta nefndinni f tje skýrslur allar og skírteini, er hún beiðist og þarfnast, svo sem skýrslur um embætt- islaun, um skuldabrjef og hlutabrjef með nafngreindum eiganda að, um þinglýstar veðskuldir og annað því um líkt. Tregðist einhver við að láta upp skýrslur þær, er um er beðið, skal landshöfðingi úrskurð á leggja, hvort hann er þess skyldur eða eigi ; má landshöfðingi leggja við daglegar sektir, ef sá óhlýðnast úrskurði bans. Á hreppastefnum á hausti og á bæjarfundum í októberm. skulu nefnd- irnar safna skýrslum um tekjur þeirra, Finnakyn. Dálítil frásaga, eptir Jonas Lie. (Framh ). Hann var svo mikill vexti að skipið ætlaði að sökkva í þann end- ann, er hann sat. Síðan hvarf hann allt i einu, og þótti Erlendi nú sem rofaði tilíþokunni; sjóinnkyrrði svo, að ekki var eptir nema dálítil ylgja, og sjer hann framundan sjer sker eitt lít- ið, lágt og gráleitt, og rak bátinn hægt og hægt að skerinu. Skerið var vott, eins og nýfallið væri út af því, og á þvi miðju sat stúlka. Hún var föl í andliti, en augun undra-fögur. Hún var i grænu klæð- ispilsi, og hafði silfurbelti um sig miðja og markaðar á myndir ýmiss konar, að finnskum sið. Upphluturinn var úr þarabrúnu skinni, reimarnar úr græn- um sæjurtum, og sá þar í mjallhvita skyrtuna, eins og bringu á sjófugli. Pegar bátinn bar að skerinu, gekk stúlkan ofan í móti Erlendi, ávarpaði hannkunnuglega og mælti: nÞarkemurðu er tekjuskatt eiga að Iúka. Þyki skatta- nefnd skýrslur manna eða frásögn tor- tryggileg, getur hún krafizt sannana þeirra og skírteina, er henni þurfa þykir, og kveður síðan á um tekjur hans. Gefi maðnr enga skýrslu, kveð- ur nefndin á tekjur hans, svo sem hún veit sannast og rjettast. Siðan semur nefndin skrá um alla þá, er tekjuskatt eiga að lúka, með fullu nafni og heimili hvers gjaldanda; þar skal og tilgreint, hvað mikið hann hefir í tekjur í hverri tekjugrein um sig, tilkostnaður sá, er frá skal draga samkvæmt lögum þessum, svo og, hvort gjaldandi hafi sagt sjátfur til um tekjur sínar eða eigi. Tekjuskrárnar skulu lagðar fram almenningi til sýnis á kirkjustöðum I hreppum og i þingstofum í kaupstöð- um eigi síðar en 15. nóvemberm., og liggja þar mánuðinn út. Nú unir maður eigi ákvörðun skattauefndar um tekjuskatt, og skal hann bera upp kæru sina við formann- inn fyrir 1. desember; kveður þá for- maður á nefndartund og boðar kæranda þangað. Síðan leggur nefndin úrskurð á mál hans fyrir 15. desember. Skjóta má kærandi máli sínu til yfirskatlanefndar og skal hann það gjört hafa fyrir nýár, brjetlega og með rök- um, ella verður þvi enginn gaumur gefinn. En yfirskattanefnd skal skipuð í sýslu hverri eður kaupstað; í kaup- túnum er það bæjarstjórnin, en i sýsl- um sýslumaður, og er hann formaður, og tveir rnenn aðrir, er sýslunefndin til þess kýs úr sínum flokki. Kjósa skal og á sama liátt einn varamann. Eigi má sami maður sitja í skattanefnd og yfirskattanefnd. Yfirskattanefndin sker úr á öllum málum þeim, er til henuar er skotið frá skattanefndum í hennar umdæmi. Urskurður hennar er fullnaðarúrskurð- ur, og skal hann uppkveðinn fyrir lok janúarm. Síðan skýrir nefndin skatta- nefndinni og kæranda tafarlaust frá málalokum. Sje kærandi sjálfur í skattanefnd eða yfirskattanefnd þeirri, er skilja á um mál hans, skal varamaður ganga i nefndina í hans stað í því máli. Skattanefndirnar skulu sent hafa loksins, Erlendur, — jeghefi beðið lengi eptir þjer!» Erlendi fannst eins og ískaldur hrollur færi um sig allan, þegar stúlk- an rjetti honum hendina til að styðja hann upp frá bátnum; en það var ekki nema í svip, og gleymdi hann því óð- ara. Á miðju skerinu komu þau að litl- um hellismunna, með eirslegnu riði ofan að ganga, svipað því sem er í vönduðumká-etum. Hann staldraðidá- lítið við og hugsaði sig um, hvort hann ætti að leggja niður riðið. Pá sjer hann tvo hákarla geysimikla synda þar rjett hjá ; þeir voru 12—14 álnir á lengd í minnsta lagi. Þau gengu nú bæði ofan riðið, en hákarlarnir urðu samferða, sinn hvors vegar, rjett eins og skerið væri ekki annað en sjór. Stúlkan varð vör við að Erlendur var hálf-smeykur við þetta og sagði hún honum þá, að þetta væri bara tveir piltarnir úr lífverðinum hans föður síns; og skömmu siðar hurfu þeir báðir. Kvaðst hún nú ætla með hann á fund föður síns; og biði hann þeirra; hún bætti þvi við, að hann mætti ekki sýslumanni eða bæjarfógeta talnaskrár sínar um gjaldskyldar tekjur manna í hreppnum eða kaupstaðnum, leiðrjett- ar samkvæmt álögðum úrskurðum, eigi síðar en í lok febrúarm. Semur þá sýslumaður eða bæjarfógeti úr þeim eina aðalskrá um tekjuskatt gjaldenda ( hans mndæmi það ár. Skattiun skal greíða á manntals- þingum, og í peningum. Hver sá, er skýrir nefnd vísvitandi rangt frá tekjum sínum, skal greiða í landssjóð fimmfalda sekt við gjald það, er undan var dregið. En ef hann er dáinn áður brot hans verður uppvíst, skal gjalda að eins tvöfalda sekt af búi hans. Landshöfðingi semur reglugjörð handa skattanefndum og yfirskatta- nefndum, svo og forsnið að talnaskrám skattanefnda. Fyrir öllum sköttunum má gjöra fjárnám hjá gjaldendum, samkvæmt opnu brjefi 2. april 1841. Skattkrafan hefir og þann forgangsrjett fyrir öðr- um kröfum, sem um er rætt í dönsku- lögum 5 b. 14 k. 37. gr. og opnum brjefum 23.júlí 1819 og II. des. 1869. Fáist eigi jarðarskattur i lausafje gjald- anda, má gjöra fjárnám í jörð þeirri, er skattinn skal af greiða. Tekjuskatt- ur af fasteign og húsaskattur ganga fyrir öllum veðkröfum í jörðinni eða húsinu. Skattana skal alla greiða í fyrsta sinn á manntalsþingum 1879. (Framh. síðar). — \s<Virjöf’nun eptir efn- u m o g á s t a n d i t il b œ j a r- s j ó ð s Reykjavíltur 1 8 7 7. Gjald þetta er eptir áætluninni 10297 kr. 5 a. (í fyrra 10405 kr. 12 a.), en að viðbættum 7% fyrir vanhöldum llOISkr., sem er jafnað niður á 431 gjaldanda. Þess>r hafa mest útsvar: Fischers verxlun 470 kr. (f fyrra 430), Iínudtzons verzlun og Siemsens verzl- un 380 hvor (í f. 350), Uilmar Finsen landsh. og Pjetur biskup 340 hvor (í f. 315), Havst. verzl. 320(295), Smiths verzl. 270 (245), Thomsens verzl. 220 láta sjer bilt við verða, þótt honum sýndist karlinn ekki ýkja-fríður sýnum, og ekki láta sjer of mjög finnast um það sem fyrir augun bæri. Hann þóttist vita, að hann væri niðri f sjónum, en fann þó ekki til neinnar vætu. Mararbolninn var sand- breiða mikil, full af skeljum, allavega litum: mjallhvítum, rauðum, bláum og silfurbjörtum. Sumstaðar voru loðin sælilju-engi, og holt og ásar skógi vaxnir, en skógurinn var þang og þari; utan í holtunum var krökt af fiski, eins og fugli í bjargi. Hún sagði honum deili á ýmsu, er fyrir augun bar, meðan þau voru á leiðinni saman. Hann sá meðal ann- ars langt uppiyfirþeim dimmt ský með hvítum jöðrum, og neðan undirþvf var einhver skepna á ferð fram og aptur, og virtist honum ekki ólík öðrum há- karlinum. «Það sem þú sjer þarna, er skip» mælti hún; «það er háskaveður núna ofansjávar, og það er sá sami og sat á kjölnum hjá þjer í nótt, sem er á ferðinni undir skipinu. Ef skipið ferst eigum við það, og þá nærðu vfst ekki

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.