Ísafold - 19.12.1876, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.12.1876, Blaðsíða 3
115 (200), Sig. Melsteð lector 190 (172), B. Thorberg amtm. 166 (152), f». Jón- assen háyfird. 160 (154), Bergens sam- lag 160 (145), Bernhöft bakari 155 (145), Randrup lyfs. 135(128), M. Ste- phensen yflrd. 130 (90), Á. Thorstein- son landfóg. 130 (116), J. Hjaltal. landl. 125 (116), landsprentsm. 120 (112), Jón Pjeturss. yfird. og Jón Þor- kelsson skólameistari 115 (105), Chr. Möller veitíngam. 110(90), Magnús Jónsson dbrm. frá Bráðræði 105 í95), Geir Zoéga dbrm. 100 (96), Hannes Árnas. prestask.kenn. og Jón Stefen- sen factor 90 (82), Hallgr. Sveinss. dómk.pr. 85 (77), Jónas Jónassen læknir 85 (72), konsul E. Siemsen 85 (85), 0. Finsen póstmeistari 80 (80), Sí- mon Johnsen kaupm. 80 (78), Jör- gensens ekkja 70 (80), Bjarni frá Esju- bergi 70 (65), Gísii Magn. skólakennari 70 (65), 0. P. Möller kaupm. 70 (65), Jón þórðarson í Hlíðarh. 70 (60), L. Sveinbjörnsson bæjarfóg. 70 (60), Ein- ar Jónsson snikkari 70 (70), Halldór Guðm. skólak. 70(40), Magnúsar Jóns- sonar verzlunarfjel. 65 (60), EinarÞórð- ars. yfirprentari 65 (58), H. Kr, F.rið- riksson yörkennari 65 (44), Jón ritari 62 (56), Guðm. Jóhannesson smiður 60 (60), Helgi Hálfdánarson prestask.k. 60 (52), Herdís Benediktss. ekkjufrú 58 (56), Jón Árnason skólavörður 58 (55), Chr. Zimsen faktor 56(56), Jensen bakari 55 (50), M. Jóhannessen faktor 52 (52), Jón Ólafsson í Hlíðarh. 50 (55), Guðm. Erlendsson 50 (52), H. E.Helge- sen skólastjóri 50 (45), N. Zimsen faktor 48 (46), Jakob Sveinsson snikkari 40 (40), H. St. Jónsson kaupm., Jón O.V. Jónsson faktor og Tómas Hallgríms- son læknaskólakennari 40 hver. Með því að aðalatvinnuvegur þeirra, sem stunda fiskiveiðar, hefir brugðizt svo stórkostlega þetta ár, hefir niður- fundi föður míns í dag». Erlendi sýnd- isl bregða fyrir eins og eldur brynni úr augum hennar, er hún sagði þelta; en það hvarf að vörmu spori. Annars var ekki svo hægt að átta sig á augunum i henni. Þau voru að jafnaði kolsvört og undarlega djúp, og því líkast sem brygði fyrir öldubliki á nóttu, með maurildi I ; en stundum, er hún hló, brá á þau ljósgrænni slikju, eins og þegar sólin skín langt niður í sjóinn. f>au gengu við og við fram hjá sandorpnuin skipskrokkum, og syntu fiskar út og inn um glugga og káetu- dyr. Kring um reköld þessi reikuðu mannslíki, og virtust honum ekki ann- að en blá gufa. Stúlkan sagði hon- um, að þetta væri sálir drukknaðra manna, er hefðu ekki hlotið legstað í kristinna manna reit; — það mætti vara sig á þeim, því vofur væru mein- úðugar. Þær fyndu jafnan á sjer, er einhver af þeirra kyni væri sjófeigur, og Ijetu þá til sín heyra ámátlegt feigð- argól á vetrarnóttunum. Loks komu þau að djúpum dal og dimmum, og lá leiðin um hann þveran. jöfnunarnefndin hækkað að mun útsvar hinna efnabetri meðal hinna. Niðurjöfnunarskráin liggur til sýnis á hæjarþingstofunni til nýárs. Kvart- anir undan útsvari sínu eiga menn að senda niðurjöfnunarnefndinni fyrir 14. janúar. — Á Ifclönriuósi, hinurn ný- löggilta verzlnnarstuð Húnvetninga, lit- ur út fyrir að fljótt ætti að takast föst verzlun. Hafa að sögn 3 kaupmenn látið mæla sjer þar út húsastæði, og er einn þeirra nú búinn að koma sjer þar upp húsi. f>að er Th. J. Thom- sen, sem eitt sinn var verzlunarstjóri á flólanesi og siðan á Borðeyri. Hann kom þar i sumar til lausakaupa og apt- ur í haust til að hafa þar sláturtöku- verzlun, og flutti þá með sjer húsið til búið, frá Noregi. f>að var reist á rúmri viku, og siðan tekið til að verzla. • Eptir tólf daga var Thomsen búinn að fá hátt á 4. hundrað tunnur af kjöti*, segir í brjefi að norðan — «og mikið af skinnum, tólg og ull». Verðlag var 15— 20 a. kjötpundið, mör 28 a., ull 50 a., skinn (gæra) 2—3 kr., og er það betra en víðast annarstaðar hjer nyrðra. Fyrir þá sök, og það annað, að alþýða mannavildisem mest styðja aðþví, að föst verzlun kæmizt sem fyrst á á Blöndu- ós, varð aðsóknin ákafiega mikil á eigi lengri tíma, enda málti heita, að hver dagurinn væri öðrum blíðari og betri. Thomsen sigldi aptur 5. nóv. til Björg- vinar; þar hafði hafði hann fengið lán til þessa fyrirtækis. Ilöfnin áBlöndu- ós þykir nokkuð brimasöm og uppskip- un óhæg vestaumeginn óssins, þar sem Thomsen hefir byggt, en legubotn hinn bezti, og hefi jeg því heyrt, að skip- stjórum þætti þar betri höfn en á Skaga- strönd, enda eru hin miklu austanveð- ur ólikt vægari á ósnum. Fram til dalsins voru að sjá hamra- belti á báðar hendur, og sýndist hon- um dyr á, margari röð, meðhvítum hurð- um fyrir ferhyrndum, og fjelli þaðan norðurljósabjarmi niður f diminuna. Dai þennan kvað hún ná austur um endilanga Finnmörk neðanjarðar, og fyrir inuan hvilu dyrnar byggju Finn- konungarnir gömlu, sem hefðu orð- ið sjódauðir. Hún fór og lauk upp næstu hurðinni. f>ar sat síðasti kon- ungurinn f Sálpti. Hann hafði koll- siglt sig í gjörningaveðri, er hann hafði sjálfur vakið, en mátti slðan eigi lægja nje við ráða. Þegar inn kom, sat þar á steinklöpp gamall Finnur, heiðgulur í andliti, hrukkóttur mjög og voteygð- ur, með dökkrauða gullkórónu skyggða á höfði. Höfuðið var ákafiega mikið, en hálsinn örmjór og visinn, og var hausinn á iði fram og aptur, eins og hann bærðist af straumnum í sjónum. Hjá honum sat kerling, lítil vexti, en hrukkóttari í andliti og gulari; bún hafði og kórónu á höfði og klæðin al- sett steinum, alla vega litum. Hún hrærði í potti með dálitlu priki. <Hefði hún bara haft eld undir», sagði stúlk- — Pjetur á Borðeyri sendl 600 tunn- ur kjöts út með sínu haustskipi». — Fj'allveffabætur. Sam- kvæmt hinum nýju vegalögum (15. okt. 1875) á landshöfðingi að ákveða sam- kvæmt tillögum hlutaðeigandi amtsráðs eða amtsráða, hverjir vegir skuli vera fjallvegir. Þetta hefir hann nú gjört með augiýsingu í Stjórnartíð. 9. f. m. Eptir henni heita nú fjallvegir um þessar heiðar og fjallgarða: I. Gríms- tungnaheiði og Iíaldadal, 2. Siórasand, 3. Kjalhraun og Vatnahjalla, l.Sprengi- sand, 5. Mývalnsöræfi og Dimmafjall- garð, 6. Hallgilsstaðaheiði, 7. Vestdals- heiði, 8. Lónsheiði, 9. Melifellssand, 10. Grindaskörð, II. Lágaskarð, 12. Hellisheiði, 13. Mosfellsheiði. 14. Fyrir Ok, 15. Iloltavörðuheiði, 16. Bröttu- brekku, 17. Rauðamelsheiði, 18. Hauka- dalsskarð, 19. Laxárdalsheiði, 20. Snart- artunguheiði, 21. Steingríinstjarðarheiði, 22. Þorskafjarðarheiði, 23. Vatnsskarð, 24. Gönguskarð, 25. Öxnadalsheiði, 26. Heljardalsheiði, 27. Siglufjarðarskarð. Allur kostnaður til vegabóta á fjali- vegum greiðist úr landssjóði, og veitti alþingi síðast 15,000 kr. til þeirra um tvö árin 1876 og 1877. t sumar hefir verið byrjað á vegabótum á Holtavörðu- heiði og Hellisheiði lítið eitt. Á sumri komanda á að taka til Grímstungna- heiðar og Kaldadalsvegar, er kvað mjög þarfuast bráðra bóta. — SLæknir settur. Lands- höfðingi hefir 4.þ. m. setli praktiserandi Iækni Tegner, sem áður var á Aust- fjörðum, til að gegna hjeraðslæknis- störfum í Árnessýslu frá 1. jan. 1877, í stað Sigurðar Ólafssouar, sem upp frá því á að eins að hafa undir Rang- árvallasýslu, auk Vestur - Skaptafells- læknishjeraðs, sem hann hefir veitingu fyrir. an, «mundi ekki hafa staðið lengi á, að þau hjónin kæmust aptur að rfki sínu í Sálpti; því það er seiður, sem hún er að hræraí»,kvað hún. Skömma síðar komu þau á sljetla völlu. þar stóðu nokkur hús saman, eins og dálítið þorp, og skammt þaðan kirkja, og vissi það niður, sem upp álti að vera; turninn var langur og mjór, og stóð á höfði, eins og hann speglaði sig í sjónum, en krossinu vantaði á hann. Húsin sagði stúlkan að faðir sinn ætti, og kirkjan væri ein af sjö í ríki hans, en það næði yfir allt Há- logaland og Finnmörk. Ekki væri raunar messað í þeiin enn, en það mundi verða farið til þess bráðum, þeg- ar sjódauða biskupinum, sem sæti þarna við kirkjudyrnar og væri að hugsa sig um, tækist að rifja upp fyrir sjer nafn drottins þess, er þjóna skyldi; þá ættu allar vofurnar að fá kirkjuþvott. Hann væri nú búinn að sitja þarna og bugsa sig um nafnið í átta hundruð ár, og hlyti hann nú að fara að finna það úr þessu. (Framhald).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.