Ísafold - 23.12.1876, Qupperneq 2
118
nokkurn tíma reynum aptur þcssa verzl-
un, og það höfðum við ætlað okkur,
eptir fortölum yðar, verða mennirnir
að læra að fara með okkur með meiri
mannúð cg skynsemi, en hjer kom
fram».—
þannig segíst þeim Bridges og Tait
frá ferð sinni til Austurlauds í þetta
sinn. Jeg gjöri ráð fyrir, að hún sje
sönn í öllum aðalatriðum, og ræð jeg
það helzt afþví, að þeir sáu sig neydda
til að hætt við að kaupa annan skipsfarm til,
enda vantaði 550 fjár upp á þenna eina.
Jeg ætla, að engum manni þurfi að
blandast hugur um það, að þetta hafi
tekizt óhappalega yfir höfuð, og Hjer-
aðsmönnum til lítils sóma. Og með
þvi jeg átti frá öndverðu löluverðan
þátt í að eggja þessa menn fararinnar,
vil jeg leyfa mjer að fara fáeinum orð-
um um málið, og skýra mönnum, hvað
mjer gengur til að reyna að fá þessari
fjárverzlun á komið milli Austurlands og
Bretlands, og hvaða grundvallarreglum
jeg mundi einkum viija fylgja, ef jeg
væri fjáreigandi meðal fjáreiganda þar.
það vita allir, að aðal-auður hins
víða hjeraðs, er liggur inn af Hjeraðs-
fióa, er sauðfje. Á hverju ári hafa
fjáreigendur þar töluvert fjár aflögu til
verzlunar umfram heimilisþarfir sínar.
Með öðrum orðum: þeir hafa rekið
töluverða verzlun í fje á hverju ári.
þetta ætla jeg að enginn fái rengt.
því að á hverju ári reka Hjeraðsmenn
svo og svo mikið fje til slátrunar á
kaupstaði á AustQörðum — skurðarfje
er aðalverzlunarvara þeirra að hausti.
Þegar nú svo ber undir, eins og
bar í haust, að Bretar koma til að
kaupa lifanda fje, þá liggur það ( aug-
nm opið, að fjáreigendur verðaað leggja
niður fyrir sjer þetta þrennt sjer f lagi:
t. Hvort það verð, er Bretar bjóða,
og borgunarmáti þeirra, standizt sam-
Finnakyn.
Dálítil frásaga,
eptir
Joncts Lie.
(Framh.) Fyrir hundrað árum hafði
biskupinn lagt það ráð, að senda eina
vofuna upp í Rauðeyjarkirkju. En hvert
sinn, sem orðið var nefnt, sem mest
reið á, gleymdi vofan að setja það á
sig. Stúlkan sagði, að Ólafur konungur
helgi hefði fest upp kirkjuklukku af
skíru guili ( fjallið Iíunnan, og hjeldi
klerkur sá, er fyrstur hefði komið á
llálogaland, vörð yfir klukkunni, í hvítu
rykkilíni. «Fyrsta skiptið, sem hann
hringir klukkunni, verður fjallið að
steinkirkju geysimikillt, og þangað á
allt Háiogaland og Finnmörk að eiga
kirkjusókn, bæði ofan sjávar og neð-
an. En það stendur lengi á því, og
því spyr biskupinn alla, sem hingað
koma ofan, hvort þeir geti sagt hon-
nm nafniðo.
Erlendi varð einhvernveginn kyn-
lega við sögu þessa, og þó mest, er
hann fór að liugsa sig um og varð
anburð viðþað verð, er kaupmenn bjóða,
og við borgunarmála þeirra.
2. Hvort sú verzlunaraðferð, er
Bretar hafa, sje fjáreigendum holl yfir
höfuð.
3. Hvort likur sje til að fje hækki
í verði, ef verzlun Breta er studd og
menn gjöra sjer far um að hæna þá að
sjer.
þegar menn leggja þetta niður fyrir
sjer, verða menn fyrst og fremst að
hafa almannahag fyrir augum, því hag-
ur hins einstaka blómgast því að eins,
að almennings hagur blómgizt.
Þegar menn nú vilja átta sig á fyrsta
atriðinu, þá kemur það einkum til skoð-
unar, sem í því alriði er aðaiefnið: að
Bretar borga það verð, sem um semst,
út í hönd, f gjaidgengum peningum.
En fyrir það fje, er rekið er í kaup-
staðinn, koma mestmegnis vörur, stund-
um feikn af krami, optast iitið eitt í
peningum, og þeir sem «standa sig vel»,
verða að eiga svo og svo mikið «til góða»
hjá kaupmanninum rentulamt, frá ári
til árs. þegar þess er gætt, hversu
miklu ábatasamara er að verzla í kaup-
stöðum með peninga en með vörur, og
í öðru lagi þess, að þeir sem ekki þurfa
að eyða öllum sínum peningum til vöru-
kaupa, hafa ótal vegi, ef þeir vilja nota
þá, til þess, að koma þeim á vöxtu, er
þeir hafa þá í hendinni, en geta alls
ekki komið þeim á vöxtu, með neinu
móti, er þeir standa «til góða» í bók
kaup manna, og í þriðja lagi þess, að kram-
vara, borguð með kaupvöru, kostar þetta
25—50 af hundraði meira en hún ætti
að kosta gegn peningum út í hönd, þá
ætla jeg, að fáum muni blandast hug-
ur um það, hvor skuli sitja fyrir fjár-
kanpum með jöfnu verði, Bretinn eða
kaupmaðurinn. Jeg, fyrir mitt leyti, Ijeti
Bretann sitja fyrir kaupunum, þó hann
þess þá var, að hann var iíka búinn
að gteyma uafninu.
Stúlkan horfði framan í hann sem
á glóðurn meðan hann var að hugsa
sig um, og náfölnaði síðan upp.
Nú komu þau að hibýlum sæ-álfs-
ins, föður stúlkunnar. f>au voru gjör
af bátflekum og hafskipareköldum, og
greru allskonar sæjurtir á þakinu og
grænt mararslím. Dyrustatirnir vorn
grænir stóipar, ákaflega miklir, alþaktir
skeljum og kuðungum, og hurðin úr
gaddrekinni hafskipasúð. Fyrir hurð-
arhring var hafður firrnamikill festar-
hringur, gaur-riðgaðar, og hjekk hálf-
fúinn kaðalspotti við, digur mjög.
Þegar þau komu að dyrunum, kom út
handleggur, svartur og Ijótur, og æði-
mikill fyrirferðar, og kippti hurð-
inni frá.
þau komu inn í skála allmikinn,
með hvolfþaki yfir, og var smáum
skeljasandi stráð á góltið. í hverju
horni var fullt af kaöiahrúgum, neta-
flækjum og ýmsum skipaútbúnaði, og
tunnur og allskonar hylki innan um.
Yfir eina netahrúguna var breiddur
seglgarmur, rauðlitaður og þar sat
byði mjer nokkuð lægra verð en kaup-
maðurinn, og það einmitt fyrir þá
verzlunaraðferð, er Bretar
hafa: þeir koma heim til rnanna, taka
fjeð í hlaðinu svo að kalla, og bera
allan kostnað af þvi, úr þvf kaup eru
gjörð. Skoðum nú nú hina vcrzlunar-
aðferðina. Fjáreigendur verða að fara
með sína eigin rekstra í kanpstaðfnn,
bóndi með tvo vinnumenn vanalegast
með hverjum, ef hann nemur nokkru
að mnn, og eru í þessu fjárrekstra vosi
og hrakningum svo og svo lengi, sem
allt er misjafnt, eptir mislangri kaup-
staðarleið. JVleginhluta þessa kostnað-
ar — að ótaldri rýrnun á fje ( hrak-
viðrum, sem opt nemur öllum fjarska,
borgun fyrir geymslu, haga, næturgreiða
o.s. frv. — sparar verzlunaraðferð Breta
fjáreigendum. Munar þessi kostnaður
engu? Svarið liggur að miklu leyti
beint við í daglaunum þeim, er Bretar
urðu að borga sauðrekum eystra ( ár.
þar eru daglaun á haustdegi auðsjáan-
lega orðin þ r ( r dalir fyrir meðalmann!
það urðu Brelar að borga nauðugir vil-
jugir. — því ekki get jeg fengið af
mjer að ætla, að heiðvirðir bændur hafi
sig til þess, að r æ n a útlendinga,
er ekki koma til þeirra í verri erind-
um, en að verzla við þá, sem um allan
menntaðan heim er talin athöfn friðar
og vináttutryggingar þjóða í milli. Leggi
nú Hjeraðsmenn niður þennan kostnað
á við haustverzlun sína við kaupmenn, og
svari sjer síðan sjálfir, hvor verzlunar-
aðferðin er ábatasamari og hagfelldari,
Breta, eða hin. (Niðurlag).
(Eiríhr Magnússon).
Skattamálið.
(Niðurlag). Loks hefir nefndin samið
frumvarp um
4. laun sýslumanna og bœjarfógeta.
Frá þeim degi er lög þessi komast
húsráðandi. Uann var hár vexti og
gildur að því skapi, herðabreiður mjög,
dökkrauður á hár og skegg og strý-
hærður, smáeygður og gereygður, sem
hákarl, munnstór, oggranstæðið ákaf-
lega vitt. Ilann var með blankhalt á
höfði og hreykti honum upp í hárs-
rætur, og glotti um tönn. Höfuðlagið
var ekki ósvipað og á hafsel þeim, er
kallaður er miðafjandi; hálsinn sömu-
ieiðis grár og ioðinn, og sundfit í
hverri neip. Hann var í stórum rosa-
bullum, niðurflettum, og í þykkvum
ullarsokkum gráum, sem náðu upp á
milt læri. Að öðru leyti var hann á
ólituðum vaðmálsfötum, og glerhnappar
í vestinu. Hann var í víðum skinn-
feldi stuttum yztum klæða, óhnepptum
að sjer, og með rauðan ullartrefil
stóran um hálsinn.
þegar Erlendur kom, stóð hann
upp til hálfs og tók þýðlega kveðju
haiis: «Komdu sæll, Erlendur», mælti
hann; «þú komst i hann krappan í
gær. Settu þig nú niður og fáðu þjer
dálítinn bita að borða; þú ert víst
farinn að verða matlystugur», og spýtti
við tönn stórri tóbaksbunu, eins og