Ísafold - 16.06.1877, Blaðsíða 2

Ísafold - 16.06.1877, Blaðsíða 2
lent hafi í vjelarkatlinum. [Jað pir bryn- dreki geysimikill, með níu fallbyssum, og 150 manns, er allir týndust utan einn, er Rússar björguðu af sundi. Onnur hervirki þar við Dóná eru eigi i frá- sögur færð, utan nokkrar skotakveðjur frá beggja hálfu yfir um ána fram og aptur að öðruhvoru, en eigi svo, að mikið tjón hafi að orðið. Getið var þess, að Tyrkir gjörðu sjer einkanlega far um að skjóta á óvarða bæi í Rú- meniu og vopnlaust fólk, að fomum vanda. Hinn 20 f. m. lýsti Rúmenía sig al- gjörlega úr lögum við Tyrki og sagði þeim hemað á hendur i fjelagi við Rússa. þeir hafa á annað hundrað þúsundir vigra manna og er það allgóður styrkur. Af vopnaviðskiptunum i Asiu er það helzt að segja, að 14. f. m. unnu Tyrk- ir með herskipum sínum frá Rússum hafnarkastalaborg þá við Svartahaf aust- anvert, er Suchumkale heitir, en 3 dög- um siðar, 17. f. m., unnu Rússar aptur frá Tyrkjum kastalánn Ardahan i Ar- meníu, og þótti það góður sigur. Apt- ur hafði Tyrkjum tekizt að spana til uppreistar gegn Rússakeisara i Kauka- sus, að baki hernum, og getur það orð- ið Rússum ónotagrikkur. Er mælt, að uppreistinni stýri sonur Schamyls (Ske- mils), kappans fræga, sem lengst varð- ist Rússum um árið. f>egar sigurTyrkja við Suchumkale spurðist til Miklagarðs, tók soldán sjer viðurnefni og kallast „hinn sigursæli“. Flotastjórn Tyrkja sendi siðan nokkur skip austur i Ká- kasus með landgöngulið til aðstoðar upp- reistarmönnum þar, og stóð mikið til, Tyrkir þykja láta mikið yfirsjer. þeir eigna sjer sigur af hverjum fundi. En það er greinilegur vottur um skrök þeirra, að Rússar þokast óðum vestur á bóginn, inn i lönd þeirra i Asíu. Frakkland. þaðan segir frjettaritari vor á Englandi þau ótíðindi, að „undir- róður klerka hefir steypt Jules-Simon ur kominn út i rúmsjó á sjöunda degi“. „Jeg skil hvað þú fer, lagsmaður“ mælti skipstjóri, og tók i hönd Crockston. „þú lætur ekki allt fyrir brjósti brenna, og jeg hirði hvorki um himin nje jörð og læt glaður sprengja mig í lopt upp fyrir hana Jenny, hvað sem Vincent bróður líður, karlskepnunni, eða farminum á Höfrungi“.— „Og ekki ríður peittáað vera að þvi, skipstjóri góður“ mælti Crockston; „það hefur enginn gagn af því nema þorskurinn i sjónum. það sem nú þarf helzt að hugsa um, er að ná Hallibourt úr dýflissunni“. — Skipstjóri kvað ekki hlaupið að því; svo væri rammlega um búið. Ekki ljet Crock- ston sjer það vaxa mjög í augum ; hann kvað hveijum bandingja jafnan meira um hugað að komast burt en dýflissu- verðinum að gæta hans. Jeg trúi ekki öðru en Hallibourt takist það, með okk- ar aðstoð“. — „Betur þú yrðir sannspár um það“ mælti skipstjóri. — „Jeg trúi ekki öðru en það verði“ kvað Crock- ston. — „En hvernig eigum við að fara að því ?“ mælti skipstjóri;—„við verð- um að beita ráðum til þess og búa sem vandlegast um“. — „Jeg mun hugsa ráð- ráðaneytinu á æði óstjómarskipunarleg- an hátt. Rikisforseti Mac Mahon hefir tekizt það voðalega stórræði á hendur að þykkjast við Jules Simon fyrir það, að hann hjeldi ekki full dyggum vörn- um upp fyrirklerka, hefir skrifað hon- um ókurteist bijef, er ráðaneytisforset- inn gat svarað að eins með þvi að segja af sjer. Enn er ráðaneytið sá það, sagði það af sjer allt í einu. Fyrirþessu til- tæki Mac Mahons mælist fjarskalega illa, bæði innanlands og utan. þingið í Versailles lýsti yfir því með 355 at- kvæðum móti 154, að það mundi engu ráðaneyti hlíta, nema þvf er stjórnaði samkvæmt grundvallarlögum lýðveldis- ins og væri frjálst athafna sinna. En þetta er hið sama og að segja, að her- togi de Broglie, er stýrir hinu nýja ráðaneyti oger sami maðurinn ogfyrir því gekkst að steypa Thiers frá völd- um vorið 1873, eigi engrar lfknar nje aðstoðar von frá þinginu, nema þeir fylgi þeim stjórnarreglum, er þingið á- lftur samkvæmar lögum lýðveldisins og áliti þjóðarinnar. þjóðverjar tóku al- varlega undir þessar aðfarir Mac Ma- hons, er þeir eigna æsingaseggjum páfa- legs einveldis (Ultramontanistum), og sfzt fyrir að sjá hvað úr þessu spinnst milli þeirra ogFrakka, nú, er þjóðverj- ar búast til að auka liðsafnað sinn í löndunum fyrir vestan Rín og gefa það til ástæðu, að Frakkar haldi megin-lið- safnaði sfnum norður við landamæri keisaradæmisins. Cialdini hershöfðingi, sendiherra ítalfukonungs í Paris, hefir í umþoði stjórnar sinnar boðað Mac Ma- hon, að hún leggi þunga þykkju á at- ferli hans, er hún þurfi í engar graf- götur um það að ganga, að sjer standi beinastur voði af þessari klerkavjel, er talið hafi rfkisforseta svo snöggt hug- hvarf. Frakkar eru miklir lánsmenn, ef þetta tilræði forseta þeirra verður þeim ekki að óláni“. Danmörk. Blöð Danaeru fullafholl- ið“ kvað Crockston. þeim kom ásamt um, að hollast mundi að leyna Jenny, hvað í efni væri um föður hennar. Crock- ston frjetti eptir, hvar hann værl hald- inn. „í virkiskastalanum“ kvað skip- stjóri. Skildu þeir síðan talið. Áttundi kapítuli. Flóttinn. Jenny sat f litlu káetunni uppi á þil- farinu á „Höfrungi11 ogbeið all-óþolin- móð tfðindanna úr landi, en gat þó loks- ins engu orði upp komið, er skipstjóri kom, Hann vissi, hvað henni bjó i skapi, og sagði henni ófregið hvers hann hefði orðið vísari um ófrelsi föður hennar. Hann bætti þvf við, að sjer hefði eigi heyrzt gott hljóðið í Beauregard, þeg- ar hann minntist á bandingjana. Mjer leist því hollast að láta ekki uppi er- indið að svo stöddu, heldur sæta betra færi. Jeg veit raunar, að ekki er hlaup- ið að því, að koma Hallibourt undan, úr þvf að hann er ekki óhepptur, en jeg er þó góðrar vonar um að það tak- ist. Jeg meira að segja strengi þess ustukveðjum frá fjölda hægri-manna vfðs vegar um land, til konungs og ráða- neytishans, fyrir bráðabirgðarfjárlögin, en vinstri-menn telja kveðjur þessar misjafnlega undir komnar og því að litlu marki hafandi. Annar helzti oddviti vinstri manna, J. A. Hansen, hefir lengi staðið fyrir brunabótasjóð miklum, er bændur á Sjálandi áttu. pað komst upp um hann f vor, að hann hafði gjört sig sekan í óheimildartöku á stórfje úr sjóðnum, 190,000 kr. Verður þeim sveit- ungum það ljótur díli og bagalegur. Sviþjóð. J>ar andaðizt 6. f. m. hið mikla þjóðskáld Finna, Johan Ludvig Runeberg, fæddur 1804. Hann þykir verið hafa mestur snillingur skálda á sænska tungu á þessari öld, annar en Tegner. Vikuraskan í Múlasýslum. Jegvareinn af þeim mönnum, sem hugsaði, að þau efni væri í vikuröskunni, sem jyki gróð- ur jarðar hjá okkur, þegar askan bland- aðist saman við hin ófrjóvu jarðarefni, sjer f lagi hinn rauða járnleir, semhjer er alls staðar í blásnum flögum, aurhlaup- um og hvervetna annarstaðar í móum og holtum, undir örþunnri skán af svartri gróðrarmold. Eg hefi svo víða tekið eptir þvf í leirflögum, sem aldrei hafði áður sjezt strá upp úr, að þegar regn- vatn blandaði þar öskunni saman við leirinn, þá fóru að koma þar upp úr nokkur strá af fræl, sem fauk f flögin. Svo hafa mjer og sýnzt kálgarðar, þar sem vikurösku var blandað við moldina, vaxa furðu vel, þó enginn áburður væri hafður með það sinn. Hitt, að gras varð kjambetra, sem komst upp úr öskunni, þar sem hún lá yfir grasbelt, gat jfeg heldur skilið að kæmi af því hún skýldi rótinni. Nú sje jeg í ísafold III 28.15.des. 76, þar sem talin em efni vikurinnar, að það er talinn hjegómi, að nokkur telj- andi frjóvgunarefni sjeu til f vikurösk- heit, að „Höfrungur11 skal ekki halda svo útaf höfninnihjerna, að Hallibourt verði eigi innanborðs“. Jenny þakkaði skipstjóra heitstreng- ingunasem bezt hún kunni. Skipstjóra vöknaði um augu við ummæli hennar og ætlaði ekki að geta stillt sig um að kveða upp með það, sem honum bjó niðri fyrir. Crockston sá það og flýtti sjer að grfpa fram f. „Misvirðið eigi við mig, kapteinn góður“, mælti hann, „þótt jeg gjöri mig svo djarfan að láta f ljósi það álit mitt, að þetta sje miður valinn staður og stund til að tárast. Mikið er eptir ógjört enn“. — „Hefir þjer hugs- azt ráð, Crockston?“ mælti Jenny. „Svo er vfst“, kvað Crockston, „ráðin mun mig seint bresta; það er nú mín list“. — „En hvert þau eru öll góð, er eptir að vita“ mælti skipstjóri. — „í þetta sinn er ráð mitt afbragð11 mælti Crockston, „og það svo snjallt, að betra ráð gætu ekki ráðgjafarnir f Washington [stjórnarsetr- inu Bandamanna] hugsað upp, þó að þeir legðu allir saman. [>að er svo ó- yggjandi, að jeg kalla við sjeum raun- ar búin að ná Hallibourt hingað út á „Höfrung“ núna á þessari stundu“.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.