Ísafold - 10.07.1877, Blaðsíða 2

Ísafold - 10.07.1877, Blaðsíða 2
G2 ast í nýlendum með þeim hætti, að þeir hlaða saman trjám (bjálkum): leggja hvorn bjálkann ofan á annan og skeyta þá saman í hornunum. f>essa aðferð höfðu og landar í fyrra, og þjettu á milli bjálkanna með eins konar leir (clay); þak höfðu þeir úr strám og viðargreinum. Eins og auðvitað er, A'oru þessi hús bágborin hjá mörgum sakir tímaleysis í fyrra haust og kunn- áttuleysis, og það var meðal annars orsök til veikindanna. Undir miðjan aprílmán. tók ísinn að leysa af vatninu (Winnipegvatni); þá gátu landar farið að stunda fiskiveiðar betur en áður. Mest aflaðist fram undan lækjarósum, og fjarska-afii var mjer skrifað að væri í Islendingafljóti hinn 25. apríl. í vetur lifðu Islendingar, sem heimanað komu í fyrra, nær eingöngu af láni frá stjórn- inni, og urðu það um 40,000 dollara. Nú í vor lánaði stjórnin af nýju 25000 doll. til að kaupa fyrir lifandi pening (kýr og uxa), útsæði, akuryrkjutól o. fl. f>annig er löndum vorum búið í hönd- urnar til að geta komizt áfram. Meira verður eigi vænzt að stjórnin láni, og nú kemur upp á íslendinga sjálfa að leggja fram dug og dáð til að bjarg- ast, og það ekki einungis svo, að þeir hafi nægilegt fyrir sig, heldur og til að geta borgað stjórnarlánið. þ»að er orðið um 70 000 dollara, og það hafa íslendingar rentulaust í 4 ár (3 ár hjer eptir), og síðan á það að borgast á 6 árum; vera alborgað eptir 10 ár. Á leiðinni heim hitti jeg innanríkisráðgjaf- ann í Kanada í borginni Kingston við Lawrence-fljót. Honum þótti miklu hafa þurft að kosta til nýlendunnar, en sagði stjórnin hefði hlotið að sjá fólkinuborgið, úr því það var komið. Samtals hefði verið kostað til 100,000 doll., þar sem sóttvörn varð að halda uppi, og setja lækna í nýlenduna, auk lánsins. Lánið sagði hann að ætlazt væri til að íslend- ingar borguðu eptirþví sem þeirgætu; verja, sem bættu þetta ritmál, voru: Ennius skáld, (f. 236 og d. 169 f. Kr.), Marcus Terentius Varro söguritari, (f. n 6 og dó 16 f. Kr.), Marcus Tullius Cicero, hinn nafnfrægi mælskumaður (f. 106 og myrtur 43 f. Kr.). J>að er víst, að Cicero hafði í brjefum til sumra kunningja sinna sjerstök bókstafamerki, í fyrstu fyrir leyndarmál, en síðarmeir til ritflýtis. þ>að flýtur af sjálfu sjer, að þessir kunningjar hans oghafa kunnað þetta ritmál. Marcus Tullius Tiro hjet leysingi Ciceros; við hann eru kendar hinar tironsku nótur (notae tironianaé). Hann segja kirkjufeðurnir Hjeronymus og Evsebius að fyrstur hafi fundið upp hraðritunarmerkm“ *. Enda segir og fóstri hans Cicero um þennan leysingja sinn, í brjefi til Attikusar (1. XIII, ep. 25): ,,að hann hafi lesið Tiro fyrir, sem vanur sje að ná öllu“. Gajus Julius Cæsar alræðismaður (f. 98 og myrtur *) M. Tullius Tiro, Ciceronis libertus, primus notas commentus est. harðara verður ekki gengið eptir greiðslu þess. Hætt er við að ýmsum verði það erfitt, því þótt landið sje frjó- samt, þá skortir marga krapt og kunn- áttu til að hagnýta kosti þess, en á hinn bóginn eru margir dugandi menn í nýlendununni, sem þegar hafa dvalið nokkur ár í Ameríku, lært akuryrkju og kynnzt landsháttum, og þeir örfa hina áfram og kenna út frá sjer. p>að er vonandi að nýlendan komist upp með tímanum, og að landar sjái sjer fært að endurborga lánsstyrkinn, að svo miklu leyti sem þeim aukast efni til. það hefir verið mikið áhugamál i nýlendunni, einkum nú seinast, að koma á kirkjufjelagi og fá góðan prest í ný- lenduna. Eptir beiðni landa sömdum við Jón Bjarnason, ritstjóri blaðsins „Budstikken“ í Minneapolis, frumvarp til kirkjulaga, og sendum til nýlend- unnar, en þegar jeg fór af stað var ekki fullnaðar-ályktun orðin í því máli. Komið hefir til orða að landi vor, sira Páll þorláksson, gjörðist prestur þeirra, en óvíst er hvort af því verður. Hins vegar hafa landar óskað mjög eptir Jóni Bjarnasyni, og mun hann líklega gjörast prestur þeirra, þótt mikið vanti á að þeir geti boðið honum slík kjör, sem hann hefir nú. Hann gjörði ráð fyrir að fara þangað snöggva ferð í sumar, að skoða sig um og sjá hvað liði; þá verður ráðið út um þetta. Jeg vil engum ráða til að flytja til Nýja-íslands að sinni. Menn mega sjá, hvílíkum erfiðleikum það er bundið, að taka sig upp hjeðan og flytja búferlum í annað land. Eins og jeg hef áður frá skýrt, hefir landið mikla kosti og gæði til að bera. Korn, og einkum hveiti, vex þar afbragðsvel; þar að auk er landið vel lagað fyrir nauta- og svína-rækt (kúm þarf að gefa inni þrjá til fjóra mánuði), síður þar á mót fyrir sauðijárrækt; í vatninu eru fiskiveiðar miklar, einkum haust og vor, 44 f. Kr), Augustus keisari(f. 63 f. Kr. og d. 14 e. Kr.), og Titus Vespasianus keisari (f. 9 og dó 79 e. Kr.) voru allir ágætir hraðritarar. Um Titus keisara segir Svetonius, að hann hafi ritað jafn- fljótt manni sem las. Lucius Annæus Seneca (f. 13 og d. 65 e. Kr.) gaf sig og mjög við hraðritun, Horatius skáld (f. 63 d. 7 f. Ivr.) kemst þannig að orði, við hraðritara einn: ,,þú ritar þannig, að þú þarft eigi nýtt skinnblaðÍ4 ár“. þannig var blóma-öld hraðritunarinnar hjá Rómverjum, sem í öðrum listum og vísindum; hún varð og fyrir sömu af- drifum og þau. Á 6. öld e. Kr. var hún gleymd, en þó var hún eigi al- veg undir lok liðin hjá klerkadómnum, en mjög af sjer gengin. þannig er enn til með eins konar hraðritun 54 einkarjettinda-brjef á Frakklandi, útgef- in af Hlöðve góða (f. 778, dó 840) Karla- magnúsarsyni.—Frá þessum tíma fór hraðrituninni mjög hnignandi, og eigi leið á löngu, áður hraðritun var haldin og í skógunum skortír ekki timbur til húsagjörðar og eldiviðar. En eins og auðvitað er, kemur þetta ekki upp í höndur manna af sjálfu sjer; nýlendu- menn þurfa að leggja hart á sig, og við margt erfitt að stríða, ekki sízt framan af. það er vitaskuld, að til m i k i 1 s er að vinna, en það þarf líka mikið að vinna. Til þess að getalifað í vetur urðu landar að fá þetta mikla lán frá stjórninni, ennú er ekki slíkan styrk að fá framar, að minnsta kostí ekki fyrst um sinn. Hið ráðlegasta fyrir þá, sem á annað borð vilja fljrtja til nýlendunnar, er, að bíða fyrst um sinn, og sjá hvernig nýlendan lánast. Eitt, sem er skilyrði fyrir viðgangi ný- lendunnar, er, að landar geti selt það af vöru sinni, sem þeir hafa afgangs, og þannig keypt sjer ýmsar nauðsynj- ar, svo sem verkfæri og allskonar á- höld, föt o. s. frv. Nú er það í ráði, að verzlunarfj elagið Hudsonsbay -Company, sem hefir aðalstöð sína í Winnípeg, og verzlar á Rauðá og Winnipegvatni, muni stofna verzlun og reisa búðir við minnið á íslendingafljóti, og þannig fá landar markað fyrir vörur sínar tveim dagleiðum nær en hingað til. Eins og jeg gat um að framan, átti blaðið „Framfari11 að fara að hefja útkomu sína í nýlendunni. J>að er stofnað í því skyni, að vernda þjóðerni Islendinga í Ameríku, efla einingu og fjelagsskap meðal þeirra, fræða menn um landshætti, atvinnuvegi, uppgötv- anir, sem og framfarir yfir höfuð að tala, einkum í verklegum efnum, auk al- mennra frjetta um það sem við ber. Fyrir blaðinu stendur fyrst um sinn Sigtryggur Jónasson, sem er áhuga- mikill framfaramaður, vel að sjer í enskri tungu, og að reynd hinn vænsti dreng- ur og áreiðanlegasti maður. Meðal annars má vænta þar fróðlegra og kjarn- mikilla ritgjörða eptir Jón Bjarnason. Með þessu móti er þannig tæki- versti galdur og kukl. Friðriki 3. |>jóð- verjakeisara (f. 1415, dó 1493) var flest illa gefið; hann trúði því, að hraðritun- in væri fjandans verk, og ljet því brenna upp hin merkilegu rit Triþemiusar á- bóta (d. 1518), er vóru hraðritin. Á 15. og 16. öld. lagðist hraðritun algjör- lega niður. í lok 16. aldar tók þó Englendingur einn, Ratcliff að nafni, uppá því, að rita hljóðstafalaust, sem í hebresku; hann notaði og bönd upp á síðkastið. þótt aðferð þessi væri mjög lítilfjörleg, varð hún þó til þess, að hrað- ritunin fór smámsaman að rakna úr dái, Á miðri 17. öld fann frakkneskur maður, Cossard, upp miklu auðveldari hraðrit- unar-aðferð, en þangað til var höfð. Enn sá maður, er talinn er almennt uppgötvari oghöfundur hraðritunarinn- ar, er Franz Xavier Gabelsberger (f. 9V2. 1789; dó 47i- 1849) frá Munchen á Bæaralandi. Hann hafði um langan tíma verið ritari hjá innanríkisráðgjaf- anum í Munchen. f>að var árið 1817,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.