Ísafold - 31.01.1878, Page 2

Ísafold - 31.01.1878, Page 2
6 ÍSAFOLD. það er: að með vandalausu og mjög kostnaðarlitlu viðhaldi mun steinhús endast ef til vill jafnmörg hundruð ára og timburhúsin tugi, eða fram und- ir það. Og þó láta menn sjer eigi segjast. „Hvað hugsarðu, maður, að vera að kaupa þjer svona dýran fatnað ?“ — „Jeg hefi eigi efni á að kaupa mjer hann ódýrari“. þetta svarvirðist mesta sjer- vizka, fljóttáað líta; en hver sem íhugar það, skilur undir eins, að það er sprottið af sannri hagsýni; — hjer er auðvitað gjört ráð fyrir, að verðið fari eptir gæð- um, svo sem sjálfsagt er. þótt vjer eignum tregðu manna til að taka upp steinhúsagjörð vanafestu, er oss þó eigi grunlaust um, að fyrir mörgum muni vaka einhver hugarburður um, að stein- húsagerðinni fylgi ókleyfur kostnaður, að steinhús sjeu margfalt dýrari en timburhús. Og gjörum nú ráð fyrir að svo sje, að það sje miklu kostnaðar- meira að koma þeim upp; en ætliþeir hinir sömu hafi þá hugfost þau sann- indi, sem svar það, er nú nefndum vjer, á við að styðjast? Ætliþeir hafi íhug- að það, að þótt tvöfalt, þrefalt, ferfalt eða jafnvel fimmfalt kostnaðarmeira væri að koma upp steinhúsi en timb- urhúsi jafnstóru, yrði steinhúsið þó ó- dýrara í raun og veru, — sakir end- ingarinnar. Að vísu kynni einhver að svara, að oss, sem nú erum uppi, sje eigi skylt að vera að hugsa ókomnum kynslóðum fyrir hýbýlum, eða að það sje jafnvel eigi ætlandi til frekara en að sjá sjálfum sjer borgið um sína daga, hafa á sönnu að standa. Enda fór svo, að það sannaðist, og það greinilega. Hann sýndi Vísindafjelaginu reikn- ing sinn í janúarmánuði 1846; 21. á- gúst s. á. sýndi hann því ýtarlegri skýrslu um hina nýju stjörnu, er enn var ósjen. Fræðimenn og spekingar urðu forviða og frá sjer numdir; hálf- menntaðir menn og heimskingjar hjeldu þetta væri tóm vitleysa og hæddust að Leverrier. Rúmum mánuði síðar, 23. septbr., fær Galle, er þá var aðstoðarmaður við stjörnuhúsið í Berlín, og var nafnkennd- ur orðinn fyrir ýmsar uppgötvanir, brjef frá Leverrier, þar sem hann biður hann að sitja um hina nýju jarðstjörnu, á þeim stað, er hann til tók og vísaði honum á. í þá daga voru sem sje hvergi til eins góðir sjónaukar og í stjörnuhúsunum í Berlín, Königsberg og Dorpat; en Berlín var bezt fallin til stjörnuskoðana af því, að hún er syðst þessara borga. sem óvíst sje að verði svo margir. En slíkt er skrælingja hugsunarháttur. Eptir því væri hyggilegast að byggja sjer ekki nema snjóhús, með því að enginn á víst að lifa lengur en það endist. Vjer segjum, að þótt kostnaðurinn til að koma upp steinhúsi væri tvöfald- ur, þrefaldur, eða meir, á við það sem timburhúsið kostar, yrði steinhúsið samt ódýrara. En væri nú svo, sem vjer höfum byggingafróðra manna sögusögn um, að gott og vandað steinhús þurfi alls eigi að kosta meira upp komið en timburhús jafnstórt, heldur jafnvel minna, hvemig ætli mönnum mundi þá getast áaðlíta? Vjer höfum nú einmitt fyrir oss nákvæman samanburð á kostnaðin- um til hvorrartveggja húsagerðarinnar, frá manni, sem hjer er talinn kunna bezt til steinhúsasmíðis. þar segir, að „timburhús úr norskum við, sem eigi fæst nema mjög ljelegur, og enda þótt hann sje sænskur, geti eigi kostað minna en 7 kr. hver □ aliníþví, sje það þak- ið borðum utan og tvímálað, og þiljað a.llt innan upp undir glugga, en tjaldað striga og veggjapappír úr því, og með múrsteini í „bindingnum11, en ekki holtagrjóti, sem allt feygi út frá sjer“. En aptur „geti hver □ alin í stein- húsi eigi kostað nema 6 kr., eptir því sem hjer er háttað með grjótfiutning, Og sje húsið sljettað innan með kalki og fyllt upp milli steina að utan með sementi, er endist 15—20 ár að minnsta lcosti, og töluvert lengur, sje það vand- lega gjört;. en á jafnlöngum tíma þurfi að mála timburhús 3—4 sinnum“. — Samakvöld fór Galle til ogbeindi stjörnukíkir sínum á blettinn, sem Le- verrier hafði vísað honum á, og fann þar stjörnuna, rjett að kalla á sama stað og Leverrier hafði sagt. En hvernig stendur nú á því, að Leverrier gat reiknað þetta út, að hann gat gjört þessa miklu uppgötvun með tómum reikningi? Hann fór ekki að út í bláinn. Hann neytti náttúrúlögmáls, er löngu var fundið fyrir hans daga og kunnugt orðið hverjum fróðum manni. þetta náttúrulögmál er undirstaða undir öll- um stjörnufróðleik mannanna. þ>að er lögmálið um aðdráttarafl himinhnatt- anna. Sá hjet Newton [njúton], er það fann, enskur spekingur, einhver hinn mesti, er uppi hefir verið. Síðan eru nú hjer um bil tvær aldir. 1 öllum himinhnöttum, öllum him- inlíkömum, hverju nafni sem nefnast, býr aðdráttarafl. þ>eir draga allir hver 3 V, 78 Oss er kunnugt, að þessi maður hefir margboðizt til að taka að sjer að koma upp steinhúsi með eigi meiri kostnaði, en hjer segir, fyrir umsamið verð (upp á akkorð); það sýnir, að hann talar ekki út í bláinn eða fer eigi með hjegóma að gamni sínu. Sumir, sem annars kannast við kosti steinhúsa umfram timburhúsa, finnaþeim þó til nokkra smágalla ; þar á meðal það, að þau sjeu rakameiri. „En úr því er hægt að bæta“, segir tjeður stein- húsasmiður. „þ>að er allur vandinn, að hafa veggina sem þynnsta, og er nóg að þeir sjeu um 20 þuml. á þykkt, þó að húsið sje tvíloptað ; en hingað til hafa menn keppzt við að hafa þá sem þykkvasta, sem að minni ætlun er mesta heimska; ráðlegast væri, að láta húsið standa ó-sementerað svo sem tveggja ára tíma, því að ef húsið nær eigi að þorna nokkurn veginn, þá innibyrgist sagginn í veggjunum og þrengir að kalkhúðinni innan á þeim, en kalkið lætur f}7r undan en sementið. Með góðum ofnhita þorna og veggirnir fljótt“. Annar annmarki er talinn sá, að mönn- um sje hætt við að sýkjast í nýjum stein- húsum, og að slík hætta sje eigi úti fyr en veggirnir sjeu gagnþurrir orðnir. Vjer skulum hvorki segja af eða á um það, hvað til muni vera í þessu; en það mun oss óhætt að fullyrða, að í öðrum löndum láta menn slíkt eigi aptra sjer frá að búa í nýjum steinhúsum, og mundi það jafnvel eigi leyftþar, efþví fylgdi sjerleg hætta fyrir líf eða heilsu manna. þ>að er hvorttveggja, að vel snemmt annan að sjer, eins og segull járn. þ>ví er það, að væri himinhnettirnir, t. d jarðstjörnurnar, eigi á hraðri ferð, hlytu þær að þokast æ nær hver annari; og með því að sólin hefir langmest aðdrátt- araflið, og það fjarskalegt, mundu þær sendast að henni allar saman og smell- ast utan í hana, svo að allt yrði að ein- um hnetti, sólin og jarðstjörnurnar allar og tungl þeirra. En það vill þeim til, að þær eru jafnframt á annari hreifingu, stjórnast af öðru afli, er togast á við aðdráttarafiið. þ>að veldur því, að að- dráttaraflið gétur eigi gjört meira að en að breyta stefnu stjarnanna, getur að eins sveigt þær út af hinni beinu braut, er þær mundu renna ella, og verður það úr, að jarðstjarnan rennur í hring (lítið eitt aflangan), hringinn í kring um sólina. þ>etta er hægt að gjöra skiljanlegt. Gjörum ráð fyrir, að vjer hefðum handa á milli stóran segulstein og dálitla járnkúlu. Látum vjer nú seg- ulsteininn liggja á miðju borði og leggj-

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.