Ísafold - 18.03.1878, Blaðsíða 2

Ísafold - 18.03.1878, Blaðsíða 2
18 ÍSAFOLD. ið til póstskipsferðanna, er vera mun eitthvað nálægt 40,000 kr. * Vjer skul- um þá um þetta atriði fyrst geta þess, að hvort heldur sem póstferðirnar væru látnar ganga milli Skotlands ogíslands eða milli Norvegs og íslands, þá er leiðin, eins og áður er getið, hjer um bil helmingi skemmri heldur en milli ís- lands og Kaupmannahafriar; skipið gæti því verið helmingi skemmri tíma á leið- inni en nú, eða að eins 5—6 daga, í stað 12—14 daga, eða öllu heldur í stað xó—18 daga, eins og nú vill verða, og mundi þannig sparast eigi all-lítið fje; þá þyrfti og skipið eigi að vera nærri því svo stórt, sem þau, er hingað til hafa verið notuð, væri þess að eins gætt, að það væri sterkt til allrar áreynslu, vandað að útbúnaði í smáu og stóru, sjóskip gott og þar hjá hentuglega lag- að fyrir farþegja. Enn fremur munu menn koma með þámótbáru, semjafn- vel mun verða kölluð að'alástœð'a gegn því, að þessi tilhögun gæti komizt á, og hún er sú, að þá gæti póstskipið eng- ar vörur flutt til eða frá Reykjavík, sem teljandi væri, en þegar svo færi, þá mundi skipið verða nálega tómt í hverri ferð og kostnaðurinn þannig ó- kljúfandi fyrir ríkissjóðinn ! Envjerfá- um eigi sjeð að þessi mótbára eigi við gild rök að styðjast; því fyrst og fremst er það auðvitað, að þess minna sem skipið væri, þess minni yrði leigan ept- ir það, og þar næst ber þess að gæta, að því skemmri leið, sem það ætti að fara, þess minni yrði kostnaðurinn til hverrar ferðar. Vjer ætlum því, -— og það einkum eptir sögn kunnugrá manna, sem skyn á bera, — að þar sem nú munu í fjárlögum Dana árlega veittar úr ríkissjóðnum nálægt 40,000 kr. til *) Vjer tölum hjer eigi um það fje, er ríkissjóð- urinn veitir til strand-siglinganna, sem vjer munum siðar drepa á; það kemur eigi þessu máli við. ast við mig. En jeg tók honum mjög þurrlega, og hirti hann þá eigi um mig framar. Jegfann, aðmjertók að verða síður en eigi vel í þokka til hans. Hann var hvers manns hugljúfi, karla og kvenna; kvennfólkið sá eigi sólina fyrir honum. Jeg varð öldungis hamslaus við þetta. Jeg fór að reyna að striða honum og henda spott að honum; en jeg kom þar eigi að tómum kofunum; hann borgaði fyrir sig prettalaust. Hann hló, og mjer sveið æ því meir. Eitt kvöld vorum við staddir saman í dans- veizlu hjá pólskum höfðingja. þar leizt öllu kvennfólkinu svo vel á hann, að svo var sem það gjörði hvorki að heyra nje sjá neinn annan allra gestanna. Og þennan flokk fyllti jafnvel húsfreyjan sjálf; en áður hafði hún haft talsverðar mætur á mjer. Jeg gekk til hans og hvíslaði að honum nokkrum hrakyrð- um. Hann vatt sjer við og rak mjer roknalöðrung. Við brugðum sverðum, kvennfólkið leið í ómegin, ogvið 1 ögð- þeirra 7 ferðanna, sem nú eru farnar milli íslands og Kaupmannahafnar, þá mundi með hinni sömu fjárupphæð mega fá gufuskip, er væri talsvert minna en gufuskipið Valdemar, er notað var ár- ið sem leið, en þó vandað að öllu og fullstórt, til að fara að minnsta kosti hálfu fleiri ferðir milli íslands og Skot- lands, en þær, sem nú eru farnar ár- lega milli íslands og Kaupmannahafn- ar; vjer höfum jafnvel heyrt greinda menn segja, að slíkt skip mundi hæg- lega geta farið 16—x8ferðir milli Skot- lands og íslands um árið; og, að því er vöruflutningana snertir, þá vita það allir, að hjeðan eru árlega sendir marg- ir farmar af ull til Englands, að vjer ekki nefnum ýmsar aðrar vörur, sem þó nema talsverðu farmrúmi. Frá Eng- landi eru aptur á móti árlega fluttir hingað margir farmar bæði af kolum og salti, auk alls annars, og mundi því naumast þurfa að óttast fyrir því, að ekki fengizt allajafna nægur eða þó nokkur farmur á póstskip, sem að eins væri látið ganga milli Skotlands og ís- lands. Sama er að segja um það, ef það þætti hentugra einhverra hluta vegna, að skipið væri látið fara tilNor- egs heldur en til Skotlands. Kaupmenn á suðurlandi hafa nú á seinni árum, að sögn, sent fisk sinn til Noregs, í stað þess að senda hann beina leið til Spán- ar, og þar að auki hafa verzlunarvið- skipti manna hjer á landi við Norveg á seinni árum talsvert aukizt. J>á mundi það og eigi ógjörningur fyrir Reykja- víkur- eða Hafnarfjarðarkaupmenn, sem búsettir eru í Kaupmannahöfn, að senda nokkrar vörur með gufuskipsferðum, sem nægar eru þaðan á öllum tímum árs, til Skotlands eða Norvegs, og láta síðan hið íslenzka póstgufuskip taka þar við vörum þessum til að flytja þær út hingað, og á sama hátt mundi mega koma vörum, er fluttar væru með póst- um með okkur hólmstefnu að veizlunni lokinni. Jeg kom á hólminn í dögun með þrjá hólmgönguvotta og beið óþolin- móður fjandmanns míns. Sólin rann upp, og gerðist all-heitt. Loks kom hann. Hann var á skyrtunni, og hafði eigi með sjer nema einn hólmgöngu- vott. J>egar hann færðist nær, sáum við að hann var aðjeta kirsiber úr húf- unni sinni á ganginum. Hólmgöngu- vottarnir hösluðu okkur völl, og skyldu 12 skref á milli. Jeg átti að skjóta á undan, en var svo æstur á geðsmunun- um, að jeg treystimjer eigi til aðmiða fyrir titringi. Jeg vissi að rjúka mundi af mjer undir eins og dálítið liði frá, og stakk því upp á, að hinn skyldi slcjóta á undan. Hann aftók það. Loks urð- um við þó að það sáttir, að láta hlut- kesti ráða, hvor fyr skyldi skjóta, og kom hans hlutur upp; það elti hann jafnan lánið og heppnin í smáu og stóru. skipinu frá íslandi, til Skotlands eða Norvegs, suður til Kaupmannahafnar.— Enn munu menn og segja, að Reykja- víkur- og Hafnarfjarðarkaupmenn mundu missa hlynnindi þau, er þeir nú hafa með því móti, að geta á ákveðnum tíma sent vörur sínar með gufuskipi til Kaup- mannahafnar og fengið vörur þaðan aptur; en hjer ber þessfyrst ogfremst að gæta, að hlynnindi þessi engan veg- inn hverfa að öllu fyrir það, þótt póst- skipið væri látið fara milli Skotlands og íslands (eða Norvegs og íslands), en eigi alla leið suður til Kaupmannahafn- ar, eins og hingað til, og í annan stað verða menn að gæta þess, að einn eða tveir kaupstaðir á landinu, eða þeirra gagn, má eigi vera því til fyrirstöðu, að landið' allt geti haft tilætluð not af ferðum þessum. J>á eru í þriðja lagi póstskipsferðirnar milli íslands og Dan- merkur engan veginn ætlaðar eingöngu út af fyrir sig til vörufLutninga, heldur er aðaltilgangur þeirra sá, að við halda á öllum tímum árs stöðugu sambandi milli íslands og Danmerkur; þær eru byggðar á þeirri nauðsyn, sem í sjálfu sjer er óumflýjanlega jafnsterk á öllum tímum, vetur, sumar, vor og haust, þeirrt sem sje, að stjórn landsins geti bæði haft þaðan áreiðanlegar fregnir um hversu til hagar í öllum greinum, og að íbúum þess yfir höfuð, en einkum verzlunarstjettinni, geti gefizt kostur á að halda áfram stöðugu sambandi við viðskiptamenn sína bæði í Danmörku og erlendis; vörufiutningar eru i eðli sínu að eins auka-atvinna fyrir póst- stjórnina, til að fá nokkuð goldið upp í kostnað sinn, en hitt aptur á móti að- alskylda hennar, að greiða svo fyrir um samgöngur á öllum tímum árs, að brjefa- viðskiptum megi við koma; það er sú hjálp, sem hver landstjórn er skyld að láta þegnum sínum í tje, til að viðhalda og efla atvinnuvegu og almennt gagn Hann miðaði og kúlan fór í gegnum húfuna mína. Nú kom til minna kasta. Líf hans var núámínu valdi, ogláþví eigimjög illa á mjer. Jeg blíndi framan í hann og hugði sem vandlegast að, hvert eigi mætti sjá honum bregða. En því var fjarri. Hann stóð allt af í sömu spor- um, ofur spaklegur, vinsaði úr skárstu berin og skirpti kjarnanum fyrir fæt- urna á mjer. Jeg stóðst þetta eigi. Jeg sagði við sjálfan mig: Hvaða ánægja er þjer að svipta hann lífinu, úr því hann hirðir eigi meira um það en þetta. Mjer flaug allt í einu djöfullegt ráð í hug. Jeg ljet skammbyssuna síga xlr skotmarki og mælti: ,,þ>að er svo að sjá, sem þjersjeuð eigi við látinn að deyja í þetta sinn; yður langar meira til að taka yður ár- bita, og ætla jeg ekki að ónáða yður“. (Framhald).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.