Ísafold - 02.05.1878, Síða 1

Ísafold - 02.05.1878, Síða 1
9 1 S A F 0 L D. Y 10. Útlendar frjettir. Kmh. 14. apríl 1878. Austræna málið. Hafi Rússar ætlað öll kurl komin til grafar, þegar Tyrkir gengu loks að friðarkostunum í San Stefanó (3. f. m.), þá hafa þeir látið glepjast af sigurgenginu, — og að þessu hafi ekki farið svo fjarri, vottar berlega sáttmálinn sjálfur. það var auðvitað, að þeir mundu vilja berjast til þrautar við Tyrki, ogþað láir þeim enginn; en í hinu hafa þeir gerzt heldur offara við fleiri en þá eina, er þeir hafa skapað þeim þá kosti, sem svipta þá öllu for- ræði á Balkansskaga, en koma þar upp nýju ríki stórmiklu, sem mun hlýða og lúta Rússlandi í öllu, þó það eigi að gjalda soldáni einhverja skattnefnu. Samkvæmt sáttmálanum verður Bolgara- land aukið að rúmum fjórðíi parti, er takmörkin fyrir sunnan Balkanfjöll verða færð út á alla þrjá vegu. I.andið á að ná suður undir þessaloniku (Salonichi) og eignast þaðan strönd og hafnir með fram (xrikklandshafi. Mönnum þykja nú ráð Rússa koma fram, er þeir stilltu svo til og rjeðu því mest, að Grikkir urðu ekki víðlendari en á var kveðið í Lundúna-samningnum 1830. þ>eir hafa fyrir þá sök ekki viljað, að Grkkir drægj- ust of mjög fram, að þeir hugðu að koma hinu slafneska þjóðerni í öndvegisstöð á Balkansskaga, og að þessu lýtur sátt- málagerðin í San Stefanó, þar sem tyrk- Hólmgangan. Eptir Alexander Púschkín. (Niðurl.). í húsagarðinum var vagn, sem jeg þekkti eigi, og var mjer nú sagt, að ókunnugur maður biði mín inni í skrifstofu minni; hann segðist eiga er- indi við mig, en vildi eigi segja til nafns síns. Jeg fór inn, og sá mann sitja við ofninn, allan rykugan og mjög síð- skeggjaðan. Jeg gekk að honum og fór að reyna að glöggva mig á, hver þetta gæti verið. „þ>ekkið þjer mig eigi, herra greifi?“ mælti hann, hálf-skjálfraddaður. „Silvíó!11 hrópaði jeg upp yfir mig, °g það játa jeg, að þá risu hárin á höfði mjer. Reykjavík, fimmtudaginn 2. maímán. nesk, albönsk og fjölbyggð grísk hjer- uð eiga að lykjast innan endimerkja Bolgaralands. Auk þessa heimta Rúss- ar sjer sjálfum beint til handa þann hluta af Bessarabíu, sem þeir urðu að láta til Rúmeníu 1856, en taka Do- brúdsja af Bolgaralandi og fá Rúmen- um í staðinn. í Asíutaka þeir allmik- ið land af Tyrkjum, og með því bæði kastala- og hafnarborgina Batum við Svartahafið. í stuttu máli: þeir vildu gera þar eystra allt svo skorið og skap- að, sem þeir einir ættu þar að frjálsu að ganga, og enginn þyrði nú að minna þá á ummæli Alexanders keisara, áður ófriðurinn byrjaði, að hjer skyldi sízt farið til að vinna lönd undan Tyrkjum, og hernum skyldi skjótt aptur vikið frá Bolgaralandi, þegar erindunum væri lokið, en þau væru, að neyða Tyrki til að bæta svo hag og rjett hinna kristnu, sem erindrekar stórveldanna heimtuðu á fundinum í Miklagarði 1876. Nú eru erindin svo aukin, að 50,000 af her Rússa eiga að sitja á Bolgaralandi í tvö ár, meðan þeir koma þar öllu í lag og skipa til um landstjórn, eða rjettara ríkisstjórn, sem þeim þykir bezt til fall- ið. þessu fylgir, að þeir heimta sjer af Rúmenum heimila herleið um þeirra land meðan hersetan stendur á Bolgara- landi, hvort sem þeir láta sjer það falla ljúft eða leitt. Enn grálegar fara þó Rússar að við bandamenn sína, er þeir ætla að taka af þeim nauðugum Dun- árspilduna af Bessarabíu. þegar þetta „Svo heiti jeg“ kvað hann. „J’jer vitið, að þjer eigið^skot hjá mjer, og er jeg nú kominn til þess að greiða yður skuldina. Eruð þjer við látinn?11 Jeg sá á skammbyssuskepti út úr vasa hans. Jeg haslaði okkur völl og hafði 12 skref á milli, nam þar staðar beint á móti honum, og bað hann að flýta sjer bara að skjóta, áður en kon- an mín kæmi. Hann fór sjer hægt og bað um ljós. þjónninn kom með ljósið. Jeg bannaði að láta nokkurn mann koma inn, og staðnæmdist aptur á samastað. Silvíó hlóð skammbyssu og miðaði. Jeg taldi sekúndurnar og hugsaði til kon- unnar minnar, sem jeg unni hugástum. Jeg gleymi aldrei þeirri stund. Silvíó ljet handlegginn síga niður aptur. „Mjer þykir slæmt, að byssan er eigi hlaðin með kirsiberjum11 mælti hann; „kúlan er of þung; mjer finnst semjegsje hjerstaddur eigi til aðljúka við hólmgöngu, heldur til að fremja 1878. kom upp úr kafinu, brá mönnum held- ur enn ekki 1 brún í Búkarest, og á þinginu urðu allir samkvæða, að taka þvert fyrir og láta að eins undan of- beldinu, efþví yrðibeitt. f>egar erind- reki Rúmena kom að máli við Gortsja- koff um þessar kröfur, og hve þær færu í gegn sambandssáttmálanum, sem gerð- ur var með hvorumtveggju í fyrra vor, og hjet Rúmenum, að þeir skyldu öllu sínu heilu halda, þá fjekk hann ekki annað en harðar ávítur og reiðisvör af kanselleranum. Hann kallaði Rúmena manna óþakklátasta, er þeir vildu ekki láta svo mikið koma á móti fyrirhöfn keisarans fyrir frelsi þeirra og landsfor- ræði. þ>eir yrðu þó að sjá, að sæmd hans lægi við, að fá það allt afmáð, sem Rússlandi var gert til hneysu í Paris 1856. „Bessarabía væri það blóm, sem keisarinn yrði að leggja á leiði föður síns, áður en hann dæi“. f>að tjáði ekki, að erindreki Rúmena taldi fram, hvað þeir hefðu lagt í sölurnar, eða að hveiju liði her þeirra hefði orð- ið við Plevna og víðar. — Gortsjakoff ljet hann vita, að landið yrði harðri hendi tekið, ef því ætti að skipta, en tækju Rúmenar til hervama, þá mundu vopnin af þeim tekin og allt landið sett í hervörzlu. pegar seinast fijettist, voru Rússar farnir að skipa herdeildum á verði í Rúmeníu, en jarlinn hafði sent Bratiano, utanríkisráðherra sinn, bæði til Vfnar og Berlínar, að vita, hvers formælis og ásjár Rúmenar mættu það- morðvíg; jeg get eigi miðað á vopn- lausan mann. Við skulum byrja hólm- gönguna frá upphafi aptur; látum hlut- kesti ráða, hver á að skjóta á undan“. Mig sundlaði; en jegheld samt, að jeg hafi aftekið það. Samt sem áður hlóðum við aðra byssu, og bjuggumtil tvo hluti, er Silvíó varp í húfuna sína, þá með gatinu eptirskotið mittforðum. Enn kom minn hlutur upp. Mjer var svo órótt niðri fyrir, að jeg vissi að kalla hvorki í þennan heim nje annan. Jeg man það, að jeg vildi með engu móti fallast á þessa aðferð, en honum tókstþó að talasvo umfyrir mjer, að jeg skaut á undan, og kúlan kom í myndina þarna11. Greifinn benti á myndina, sem mjer hafði orðið svo starsýnt á. Hann var blóðrauður í framan, en greifafrúin ná- hvít, og jeg gat eigi að mjer gjört, að það fór hryllingur um mig allan. — „Jeg skaut11, mælti greifinn, og hjelt áfram sögunni; „og hamingjunni sje lof,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.