Ísafold - 29.05.1878, Síða 1

Ísafold - 29.05.1878, Síða 1
í S A F 0 L 0. V 13. Reykjavík, miðvikudaginn 29. maímán. 1878. Uppástungur snertandi prestastj'ettina og kirkjnrnar. (Aðsent). Við niðurskipan prestakalla og sókna sje þess jafnan gætt, hvort ekki sje til önnur skipun, erbetur fari, en sú sem nú er. Umboðsstjórninni sje falið á upphæð tekjum þessum að álnatali, ept- ir hinni síðustu brauðamatsgjörð, sem nú er verið að gjöra; lausu tekjurnar sjeu reiknaðar út til álna, eptir 5 sið- 1. Prestaskólinn sje umbættur. Kennslutíminn sje ákveðinn 3 ár. He- breska sje kennd á honum hinn fyrsta vetur og tekið próf í henni með for- spjallsvísindum. í biflíuþýðing sje farið yíir nokkra helztu kafla gamla testa- mentisins og allt nýja testamentið, nolck- uð af því homiletiskt, einnig sje lesin þar biflíuguðfræði eða þá inngangur til allra bóka gamla testamentisins, eins og nýja testamentisins. Kennslan fari fram eptir prentuðum bókum, en fyrirlestrar sje af numdir. 2. Prestaköllunum sje skipað nið- ur og steypt saman sem haganlegast að verða má, svo að þau verði sem fæst; en þó sje þess jafnan gætt, að ekki verði of örðugt fyrir sæmilega röskvan prest að þjóna nokkru þeirra svo vel sje, eða fyrir sóknamenn að vitja prests síns. Hverju prestakalli fylgi hentug bújörð handa prestinum, sem næst miðju prestakallinu; eigi lands- sjóðurinn ekki slíka jörð, sje hún ann- aðhvort keypt eða fengin í skiptum fyrir fje hans. Á sama hátt sje sókn- unum skipað niður sem haganlegast og bæjum skipt á milli þeirra, en kirkjur sje settar á sem hentugustum stað í hverri sókn, og fluttar þaðan sem þær eru nú, ef annar staður þykir hentugri. jhendur að koma á hinni nýju skipun svo fljótt sem auðið er, eptir hendinni. 3. Prestar taki laun sín fyrst um sinn í afgjöldum jarða, bæði þeirra, sem nú fylgja prestaköllunum, og eins ann- ara þjóðjarða, sem tillagðar sje hverju prestakalli; en ávallt sje þess gætt, að jarðir þessar sje sem næst prestakallinu, sem verða má, og helzt innan presta- kallsins. En þar sem ekki fást nærri nógar þjóðjarðir til að leggja undir prestakallið, svo að presturinn hafi nægileg laun af afgjöldum þeirra ásamt tekjunum af útkirkjunum, sje þeim gold- ið það sem vantar á laun þeirra með peningum úr landssjóði, eptir meðal- verði verðlagsskrárinnar ár hvert. All- ar aðrar tekjur, sem prestar hafa haft hingað til, fafli burt, og allt það sje selt, sem prestaköllunum og stöðunum fylgir nú í of miklum kúgildaþunga, geldum peningi, dauðum munum og einnig í ítökum og hlynnindum, sem presturinn getur ekki notað sjálfur, eða þarf með til uppbótar við bújörð sína, en verð þess renni í landssjóðinn. 4. Hinar svo nefndu tekjur af sóknunum bæði fastar og lausar, sem eru tíundir, lambsfóður, dagsverk, offur og borgun fyrir aukaverk o. s. frv., sje afnumdar, en í þeirra stað sje lagt á söfnuðina prestsgjald, sem samsvari að ustu ára meðalverði verðlagsskrárinnar. Gjald þetta renni í landssjóð og lands- höfðingi jafni því niður á alla hreppa landsins 10. hvert ár, eptir þeirrifólks- tölu, sem þá er tekin, en sýslumenn og bæjarfógetar leggi gjaldið á hvern greið- anda, sem gjört er útsvar til sveitar, eptir sama hlutfalli og sveitarútsvarið, og heimti það inn á manntalsþingum, eins og önnur gjöld til landssjóðsins. Tekjur þær, sem prestar nú hafa af spítölum og klaustrum, renni einnig í landssjóð, en það sem hingað tilhefir verið lagt til uppbótar prestaköllum úr landssjóði, falli burt. 5. Allar þjóðjarðir, bæði þær sem prestar taka nú laun sin af og eins aðr- ar þjóðeignir, að undanskildum þeim jörðum, sem fengnar eru prestum eða öðrum embættismönnum til ábúðar eða afnota, sjeu gefnar falar ábúendum þeirra til kaups, fyrir það verð, er sam- svarar höfuðstóli þeim, sem afgjaldið af þeim er, eptir síðustu 5 ára meðalverði verðlagsskrárinnar, áður en þær eru seldar, lagarenta af; meðalverðið sje tekið af þeim aurum, sem afgjaldið á að greiðast í. Hver ábúandi fái afsals- brjef fyrir ábýli sínu, er hann hefir greitt þriðjung kaupverðsins, en öll jörðin sje forgangsveð fyrir þvi, sem ólokið er af jarðarverðinu, ásamt rentum. þ>ó má Frá Norvegi. 1. Andlegar hreifingar með þjóðinni. Áður en jeg segi frá ferðum mín- um um vesturhluta Norvegs, vii jeg drepa dálítið á hinar andlegu hreifing- ar, sem á ári þessu (1877) gjörðu vart við sig í landinu og sem jeg sjálfur sá og heyrði. Hin norska þjóð hefir fengið frelsi, andlegar og verklegar framfarir hennar eru í blómgvan, fólksfjöldinn eykst og skipastóll Norvegs er þriðji mestur í heimi. Fimmtiu milna járnbraut er lögð á milli þrándheims og Kristjaníu, og Norðmenn ólmast að grafa vegi gegnum björgin og brúa allar ár. Gufu- skip sín láta þeir sigla upp yfir hina geigvænlegu fossa; (það hefijeg sjálfur sjeð, og segir síðar frá því). Eptirþessu eru andlegar framfarir þeirra. Fátæk- ur kotungssonur frá Gausdal, Lárus Skrefsrud, sem fyrst var settur í betr- unarhús fyrir þjófnað, sneri sjer til Guðs og er nú orðinn heimsfrægur kristni- boði á Indíalandi, og hin norrænu blöð eru stundum full af frásögum um hans miklu afrek. Vonir og eptirlanganir þjóðarinnar eru sterkar og glæsilegar; öll öfl vakna og fjölbreyttar skoðanir örfa og lifga alla, sem nokkuð fjör er í. þ>að á því að vera ánægja fyrir oss íslendinga, að sjá framfarir vorra norsku bræðra, þó að vjer sjeum langt á eptir, þá ætti dæmi þeirra að gagna oss. Björnstjerne Björnsson hefirnú ort og út gefið sjónarleik, sem nefnist „Kongen“ [Kóngurinn]. Ber rit þetta vott um hið mesta áræði og einurð, sem nokkurt skáld hefir sýnt. Höfuð- efni þess er þetta: Konungur nokkur miðaldra er orðinn leiður á öllu sæl- lífinu og smjaðrinu kringum sig. Hann hefir verið óreglumaður og vill nú bæta sig, en getur það ekki, því hið illa upp- eldi, sem hann hefir fengið, hefir haft of slæm áhrif. Hann álítur konungdóm heimskulega og óþarfa stofnun, sem auki smjaður og eyðslusemi, metnaðar- fýsn og þar af leiðandi kostnaðarsama og spillta herþjónustu og styrjaldir. Hann segir hann auka hroka höfðingj- anna og gjöra of mikinn mun á háum og lágum. Hann kvartar yfir því, að samkvæmt stjórnarlögunum mætti eng- inn eða þyrði að segja sjer til synd- anna. Nú vilja prestar og höfðingjar sefa konung, en geta ekkert við ráðið. Hann óskar, að trúarlífið gæti blómgv- ast og bjargað konungdómnum úr hásk- anum. En þá svara höfðingjarnir þann- ig: „Nei, svo mikið má ekki heimtaaf kristindóminum: hann hefir nóg með hinn „innra mann“, þó að hann fári eigi að skipta sjer af stjórnarmálum“. Eptir það verður konungur nærri óður og hverfur að lokum eða týnir sjálfum sjer. Hvað mundu nú landar segja um ritþetta? Jegvilekki dæma um það.— J>etta sem jeg hefi nú drepið á er dauft og lítið hjá öllum þeim beisku, áköfu og öflugu hirtingarræðum, sem skáldið lætur konunginn halda yfir sínu eigin embætti. Jeg hefheyrt Bjömson sjálf- an halda margar ræður á mótikonungs- stjóm engu vægari en þetta. Og þó hefir hann kveðið svo fagurt um hina fornu Norvegskonunga og við andlát Friðriks sjöunda 1863, og Björnsson hefir

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.