Ísafold - 12.06.1878, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.06.1878, Blaðsíða 4
60 /S:4FO£D. aði í grandleysi: „ það lyæddi svartur niaður haua móður mina, þegar hún gekk með mjghann hljóp, á eptir henni“. „Ætli hann hati eigi náð henni“, svaraði Ame- rikumaðurinn, og. gekk burt. — J>að er enn siður viða í Suður-Ameríku, að ef vinur sækir vin heim til gistingar og hefir kunn- ingja með sjer, er húsráðandi ekki þekkir, þá kem- ur hann kunningjanum í kynni við húsbónda með þessum orðum : „f>etta er N. i\. vinur minn, og þú átt aðganginn að mjer fyrir allt, sem hann kann að stela frá þjer“. — Einu sinni fjekk maður sjer vagn milu vegar rjetta; þegar á enda var komið, stje maðurinn út og tók úr vasa sínum hina löglegu míluborgun, sem var hálf króna, og fjekk vagnmanni. Hann ygldist við, og segir: „Hvað kallið þjqr þetta?“ Hinn: „Hvað kallar þú rjett ökulaun þín?“ Vagnma^ir: „75 aura, náttúrlega“. „jpákalla eg þetta 75 aura“, var svarið. Auglýsingar. Hjer með eru íbúar kaupstaðarins, sveitamenn og aðrir, erfara um götur bæjarins, áminntir um að gæta þar góðrar reglu og siðsexni. Sjer í lagi skal brýnt fyrir mönnum það, er nú segir; 1. Eigi mega áfleg, háreysti eða annað ofsafullt athæfi eiga sjer stað á almannafæri, og er hver sá sekur t lög- reglubroti sem raskar almennum friði, eða ræðst með, ofbeldi og meiðyrðum á þá, er leið eiga um götur bæjarims eða annarstaðar á almannafæri. 2. Láti nokkur maður sjásig ölvað- an á götum bæjarius eða annarstaðar k almannafæri, má sá hinn sami búast við að verða tekinn fastur og látinn sæta lagaábyrgð fyrir óreglu þá, sem leiðir af ofdrykkju hans. 3. Að svo miklu leyti, sem því verð- ur við komið, eiga kaupmenn að út- vega lestamönnum, er við þá skipta, umgirt svæði eða annað hentugt pláss til að taka ofan af hestunum og láta upp, eða spretta af og leggja á, svo að slíkt verði eigi að farartálma á göt- um bæjarins, Sje. slíkt svæði ekki til, mega hestarnir ekki standa á götunni iengri tíma en nauðsynlegur er til þess að taka ofan af þeim eða láta upp. 4. Enginn má ríða hgjt á götum. þæjr arins. Eptir stjettunum má enginn ríða., þegar lestir eða riðandi menn mætast, á hvor um sig að víkja úr vegi tilhægri handar. Slægir hestar eða gjamir á að bíta, skulu auðkenndir með heyyendli bak við annað eyrað. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 11. júní, 187,8* Jón Jónsson, settur. Hjer með. eru allir kaupmenn bæj- arins minntir á, að samkvæmt tilsk. 13. júní 1787, 2. kap. 2> grein, er þeim, ó- leyfilegt að hafa veitingar á brennivíni eða öðrum áfengum drykkjum, og að selja slíka drykki öðruvísi en í flösk- um eða öðrum lokuðum ílátum. 12U 78 Ilver sá kaupmaður, er- uppvís verð- ur að því, að seldir hafi verjð eða veitt- ir í búð hans áfengir drykkir, og drukkn- ir þar, eða að þar hafi að öðru leyti verið brotið gegn fyrirmælum nefndrar lagagreinar, er sekur 10—20 krónum í fyrsta sinni, en meiru sje brotið ítrek- að, og fær uppljóstarmaður 2/s af sekt- arfjenu. Bæjarfógetinn i Reykjavik lt. júni 1878. Jón Jónsson, settur. Hjer með eru allir yeitingamenn bæjarins áminntir um að loka veitinga- húsum sínum eigi siðar en kl. 11 x/2 á hverju kvöldi. Eptir þann tima er þeim bannað að lofa öðrum gestum inn í hús sín, en ferðamönnum, sem þar eiga náttstað eða beiðast næturgistingar, og eins að selja eða veita þeim gestum, sem þá eru fyrir, nokkuð upp frá því; en kl,. 12 (miðnætti) skulu þeir láta alla gesti sem eigi hafa þar næturgistingu, fara, og mega þeir ekki hafa neina gesti í veit- ingastofum sínum frá kl. 12,—6 á nótt- unni. Bæjarfóg^tmn, t geykjavík, 11. jfiní 1878., Jón. Jónsson, settur. fessar bækur frá prentsmiðju ísafoldar fásot nú hjá flestum bóka- söhjmönnum á landinu; DÝRAFRÆÐI Gröndals, (í kápu 2,,25, bundin 2-55). STEINAFR. og JARÐARFR. eptirsama höf; (íkápu 1.80, bund. 2.10). LANDAFRÆÐI Erslevs, (f kápu 1.25, bundin 1.50). UNÐIRSTÖÐUATRIÐI BÚFJÁR- RÆK/TARINNA R eptir G. E. (í kápu 50 aura). pjóðhátíðarskuldar-samskot. — Úr Hjalta- staðaprestakalli safn. af síra Bjrni porlákssyni 10 kr. 75 aurar. — Safnað af fyrrum alþingism. Stef- áni Jónssyni á Steinsstöðum 4 kr. (gaf sjálfur 2 kr.). — Safnað af dbrmanni Guðm. Brynjólfssyni á Mýr- um við Dýrafjörð 8 kr. 90: ar, — Af Snæfjalla- strönd, sent nefndinni af hjeraðsiækni p. Jónssyni áísafirði, 5 kr. 20 a. — Holger Gliapsen kaup- maður 50 kr. — Úr Kolbeinstaðahreppi 14 kr. — Úr Staðarsveit í Snæfellsnessýslu, 10 kr. 84 a. — Frá ýmsum safn. af alþm. J>. pórðarsynj á Rauð- kollsst. 2 kr. 50 a. — Safn. af porsteini prófast,i pórarinssyni á Berufirði 7 kr. (gaf sjálfur 2 kr.). — Safn. af alþingism. Einari Gíslasyni á Hösk- uldsstöðum 21 kr. 50 a. Ný úr og stundaklukkur til sölu hjá Ey- úlfi jporkelssyni úr-smið í Reykjavík. Einnig fást góðar viðgjörðir á úrum hjá sama. íslenzkt guJI- og silfursmíði; fæst, keypt hjá undirskrifuðummeðvœgu verffi. Einnig útlent gullsmíði, svo sem, hrjpstnálar, kvennmanns og karl- mfinns■ kapsel, eyrnahringir og alls kon- ar fingurhnngir, krossar og smá-hjörtu, allt úr gulli. Einnig geta þeir er vilja pantað hjá mjer,. sgifði, og verður það afgreitt svo fijótt, sem hcegter, ef eg hefi það eigitil þegar í stað, sem,um er beðið. Eg vil einnig geta þess, að þegar keypt er fyrir 20 kr. fœst 6°0 afsláttur. Reykjavík, 8. júní 1878* Páll |>orkelsson. Karlmannsfata-verzlun Reykjavíkur (i Glasgow) býðmr almenningi: Alklæðnað handa fullorðnum og — handa piltum. Yfirfrakka Stuttfrakka og síðtreyjur Buxur frá 6—22 kr. g- Erliðisinannahuxur á 9 kr. ■>' Yesti frá 3.50—9 kr. U Ullarskyrtur af ýmsri tegund g. Skyrtur úr bómullarlini á 3.50 — - hör og fínna bómullar- fL lini frá 2.35—2.50 t. — röndóttar 2.50—3.00 Strigabuxur vandaðar 3.50 Oliuföt ýjnisleg S Regnkápur úr guttapercha 19—20 kr. fíatta frá 4—10 kr. v Húfur og kaskeiti ýmisleg Hansjett-Bkyrtur finar, hvítar og % mislitar | Kraga, fiábba og mansjettur Slips og humbúg ýmisleg Vasaklúta, hvita og mislita Hálsklúta, trefla og smokka ýmisl. Allt er þetta góður varningur og með, vægu verðf hjá F. A. Löve. í sölubúð O, P, Möllers sál. kaup- manns verður fyrst um smn seldurým- islegur varningur, (sumt nýkomið núna með póstskipinu), fyrir peninga út í hönd m e& ni ður se ttu verði. Reykjavik, 11. júni 1878. Fyrir hönd dánarbúsins, Qtorg Thordal. Fyrsta bók frá prentsmiðju landa vorraíNýja- íslandi verður skýrsla sú um trú- arm,ála-fundinn á Gimli 25.—26. marz þ. á., er getið er um í frjettun- þaðan í þessu blaði. það er gjört ráð fýrir hún verði um 6 arkir, og kosti pák 60 a. Ritstjóri þessa blaðs pantar kver þetta handa þeim, er það vilja eignast hjerálandi, og óskast vísbend- ingar þeirra um það sem fyrst. MISPRENTANIR í „Svanhvít“. í kvæðinu „Fjórir veiðimenn“, bls. 50, 1. erindi stendur: „sá í anda-loptið víða“, en átti og á að vera: „sá í anda lopt- ið viða“. Á sömu bls. í neðstu línu (6. v.) stendur: „og á boga hjeltíhendi“, en á að vera: „og á metum hjelt í hendi“. Enn fremur er misprentað í neðstu línu á bls, 42: „Böðvars klýfur hjálm og haus“, því það á að vera: „Böðvar klýfur hjálm og haus“. (Aug- lýst eptir beiðni útgefandanna). jj/tT* Nærsvejtamenn eru beðnir að vitja ISA- FÓLDAR í ApótQkinu, þegar þeir eiga leið um. Ritstjóri: Bjöm Jónsson, eand. philos. Prents^iiðja „ísafoldar“*;— Sigm. Guðmundsson^

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.