Ísafold - 20.09.1878, Qupperneq 3
ÍSAFOLD.
91
laga. Af þessari ástæðu virðist það
ekki vera síður hyggilegt að á sýslu-
nefndina í Borgaríjarðarsýslu væri
skorað, að taka þátt í samþykktinni
svo sem Akumesinga vegna, þar
eð nauðsynlegt væri að hún næði
yfir allar veiðistöður í sunnanverðum
Faxafióa, svo málið gæti haft alvar-
lega þýðingu, enda sýnist það eigi á
móti anda laganna, að hún megi vera
fyrir 2 sýslur, eins og „nokkurn hluta
hennar;‘. Enn fremur getur oss ekki
skilizt, áð Gullbringusýslu búar einir
geti gjört gildandi samþykkt um ísu-
lóða lagnir í öllum Faxafióa.
Um leið og vjer í bróðerni og
bezta tilgangi höfum minnzt á þetta
atriði, kemur oss til hugar, hvort ekki
væri reynandi að bæta við þetta frum-
varp ákvörðun um, aÖ skera niður liáf-
inn, sem væri jafnt skuldbindandi fyrir
allar þessar veiðistaðir, ef hún næði
atkvæðum og samþykkt.................
— þ>ó að vjer höfum enga vissa reynslu
fyrir því, að háfsgengd spilli öðrum
fiskigöngum, þá vitum vjer það fyrir
víst, að allur éskur er óstöðugri, þegar
háfur er með; og þó að svo kynni að
verða, að við niðurskurð á honum kynni
hann að hverfa um sinn •— líkt og
reynsla er með hákarl — þá er mjög
óvíst, að annar afli fengist jafngóður;
því um háfsafla má þó segja, þegar
hann er til muna, að hann sje góður
fengur, óg ekki mikið lakari en ísa að
tali til. Eigi að síður vitum vjer marg-
an kveða illa að háfnum, kenna honum
um margt íllt og vilja helzt aldrei fislca
hann. Hvort að þetta er af fásinnu
mælt, sannfæring eða reynslu, kunnum
vjer ekki að dæma um. En með því
að bera þetta undir almennings álit,
ætti að leiðast í ljós alvarlegur vilji
þeirra er hlut eiga að máli.
1 og 2.
Álit tveggja meðal hinna merkustu manna
þessa lands á þorskanetja brúkun.
1 ritgjörð sinni um sjávarafla (Lær-
dóms-lista-fjelagsrit 7. B. bls. 20—22)
segir Olafur stiptamtmaður Stepháfis-
son svo :
„Um þorskanetja brúkun hjer á landi
Hefir hann auðsjáanlega viljað gjöra
hana leiða á dvölinni á Bessastöðum og
á gjaforðinu, og er honum nolckur vor-
kunn þó hann vildi ekki eiga konu
eptir hæstarjettardómi og konungsboði.
Sjálfur var hann í höndunum á vondum
konum tveim og ætlaði þeim að líkind-
um ekki eins illt, eins og maklegt var;
hefir og varla verið þeirra ráðagjörðir
viðriðinn. Má með rjettu átelja hann
fyrir lausung og gunguskap, að minnsta
kosti í þessum málum. En ekki var
allt heldur göfugt, hvorki hjá dómend-
um, nje vitnunum. Síra þorleifur Ara-
son er auðsjáanlega með amtmanni og
mæðgunum, sinnir fúslega öllum laga-
krókum, sem dregið geta málið, bælir
vitnin og er bæði meðdómara sínum og
sækjanda málsins andvígur, allt eptir
því, sem Fuhrmann og verjandi máls-
ins, Jón klausturhaldari þorsteinsson,
leggja fyrir. Af vitnunum bera sum,
sjer í lagi Cornelíus landfógeti Wulf, laust
og fast, orðasveim og skeggræður, og
það sem verst er, hefir þetta vitni frá
fyrstu að Appollonía kom hingað inn,
skrifað allt upp smámsaman, sem hann
frjett hefir af ■viðureign liennar við amt-
vil eg vera sem fáorðastur; því leng-
ur þau eru tíðkuð, því skaðlegri leyf-
ar óttastjeg þau eptirskilji. Hafnar-
fjörður, hvar þorskanet voru fyrst lögð
1753, er þessavottur; úr honum fæst
nú(i787) svolítillsem enginn netfisk-
ur; í KLeflavík og Njarðvíkum fer net-
afli og æ minnkandi; fiskurinn, sem
kemur í þessar veiðistöður, staðnæm-
ist eigi langstundum, þá hann ár ept-
ir ár mætir mörgum röðum netja, er
fyrir hann verða lagðar. A Sunn-
mæri í Norvegi, hvar þorskanetja-
brúkun var byrjuð 1685, skal fiskiafii
mikið hafa frálagzt vegna þorska-
netjabrúkunar. Biskup Friis skrifar
og, að netjabrúkun gjöri stærsta skaða
á Hálogalandi, fiskurinn hafi yfirgef-
ið fiskiverin. og fátækt fólk hafi þess
vegna dáið í harðrjetti. í Storfosens
fógetadæmi fái nú prestarnir 1 lj2 vog
(vogin = 3 fjórð. og 6 pundum) móti
nokkrum hundruðum vogum fiska fyrr-
um, þá öngull var brúkaður, en net
engin; hann segir einnig, að fiskur-
inn, vegna netjabrúkunar hindristfrá
að gjóta hrognum, og lamstur hinna
veiddu hræði fjölda fiska á burt, nokkr-
ir sleppi úr netunum, er sjáist á neta-
förunum. |>etta mega menn hjer á
landi játa satt að vera, pvi hægt er
aðsanna,að pá porskanet hafaífyrsta
sinni logð verið i Kefiavík eða Njarð-
víkmn, hafa tveim dögum síðar dreg-
izt fiskar á Akranesi með nýjum neta-
förum, er þó liggur 6 vikum sjávar
norðar en Keflavík og Njarðvíkur;
undireins hefir þá og fiskilaust orðið
á þessum stöðum. Uggvænt þykir
mjer, að fiskur leggist pví meir frá
landi, sem net verða lengur lögð á
gotpláss hans. Fdir vinna nú icpp
pann kostnað, er til netjaskipa útgjörð-
ar gengur; miklu vissari, varlegri og
í allan máta þjenanlegri er bæði öng-
ul- og lóða-afli; því beitan egnir fisk
að landinu, vil því miklu framar fyr-
ir þeim veiðarfærum mæla, par reynsl-
an hefir kennt bæði hjer og í Nor-
vegi, að netjabrúkun skaði meir en
gagni, pá til lengdar leikur.
í Eptirmælum 18. aldar bls. 526—
528 kemst Magnús konferenzráð Stephen-
sen svo að orði:
mann og mæðgurnar Holm, eins og til
að brúka pað siðarmeir, án þess að hafa
einurð á, að gjöra amtmanni viðvart,
eða skerast karlmannlega í leikinn.
Hann horfir svo að segja á, að lífið, eptir
hans eigin vottorði, er kvalið úr stúlk-
unni; hann huggarhana með ritningar-
greinum og sálmalestri, ræður henni
einu sinni eða tvisvar til að fara frá
Bessastöðum, hendir gaman af skattyrð-
unum milii hennar og mæðgnanna, en
þorir hvorki að taka hana í sitt eigið
hús á Bessastöðum, nje til að vera skorin-
orður við Fuhrmann í tíma. þ>ar á móti
þorir hann, þegar í óefni er komið fyrir
amtmanni, að lesa upp í rjettinum alla
roiluna, kasta á Fuhrmann þungum
skugga, og á sjálfan sig litlu ljettari.
Vitnin amtmanns megin neita öllu og
muna ekkert. Dómarar þrátta um það,
hvers spyrja megi og hvern spyrja
megi, og málið dettur niður óskýrt og
óljóst, nema hvað allir hlutaðeigendur
eru verri eptir en áður, nema Hákon
sýslumaður Hannesson og Sigurður
eldri Sigurðsson einir. Er rekstur
þessamáls gott sýnishorn rjettarástands-
ins hjer á landi á dögum Odds Sigurðs-
„Nokkru áður (fyrir 1771) varð eg
(Island) svo óheppin, að einn fóstur-
sona minna (Skúli landfógeti Magnús-
son árið 1752) leiddi hingað til min
þorskanetja brúkun frá Norvegi, sem
nú fyrir nokkru síðan hafa, eptir öll-
um likindum, þegar burtu fælt ríku-
lega blessun af sjó, frá mínum beztu
veiðistöðum, hvar þau voru viðhöfð,
eins og í Norvegi. I mínum Hafnar-
firði var einhver hin fiskisælasta veiði-
staða; þorskanetja brúkun og van-
brúkun, og mátalaus mergð tók þar
yfirhönd, þaðan flúði og í mörg ár
éskur. í mínum Njarðvíkum, Leiru,
Keflavík þótti lengst af þæg og arð-
söm vertíð, sama netjamergð, söm ó-
regla og margt illt athæfi við netja-
brúkun, rán og pjófnaður tók par að
tíðkast, og fiskiafli rýrnar þar svo ár
frá ári, að til sama horfir um skammt.
Flversu ólíkt fyrri tímum, þegar
núlifandi fósturbörn mín fengu mörg
í Njarðvík á öngul 8, 10 allt að 13
hundraða hlutum bezt, rjett við lands-
steina, og svo sem góðu fjörumáli frá
landi sambýður að vegalengd! Hvert
er mín ríkulega gullkista undan
Vogastapa horfin, úr hverri börn
min ár eptir ár áttu vissa svo dýr-
mæta blessun, þúsundum saman allt
að fám árum, svo að segja við flæð-
armál, að hún víst hefir samgilt
mörgum gullkistum fyrir þau! Minn
konungur hafði föðurlega vemdað
með lögum þetta mjer guilvæga
pláss fyrir stórbokka yfirgangi með
netúm, en í góðu fiskiári 1794 urðu
samt margir frekir um of til að brjóta
þau lög, fylltu þessa gullkistu mina
undir Vogastapa upp með þorska-
netum, og strax flúði á miðri vertíð
öll blessun þaðan, en kom ei þangað
síðan; netastappan fyrir utan hana
óx, og allur þorri fóstursona minna
fór Ijetthlaðinn heim og opt fátækari
úr verinu enn í það. þessi pláss
voru þó lengst af orðin helzta athvarf
sona minna úr mínum þrem landsálf-
um; nú er hin bezta bjargræðisvon
í nokkur ár horfin þeim þaðan, þeg-
ar nóg blessan hefir annarsstaðar
umhverfis mig boðist um tíma.
Ogæfusama atorka með net; betur
að aldrei hefði eg pekkt pig, en að
pú fengir svo illt fyrir alla eptir pig
leift, sem er pó ekk'i einungis eptir
fjöldans sannfæringu svo, og fyrir
löngu pekkt hjer, heldur af líkri
reynslu langri í Norvegi sannað, og
porskanet nú af konungi mínum par
sumstaðar bönnuð um tíma, svo sem
skaðvœn almenningi. Og pó nokkrir,
sem netumnn unna, af hverri orsök
sem er, enn pá halda kynni pau mið-
ur skaðvæn pessum tilnefndu veiði-
stöðum, og enn síður, eptir margra
ágizkun, játi pví, að pau bœgt hafi.
fiskigöngum frá inn-nesjum nú
um nokkur ár, er samt óneitanlegt
tvennslags skaðrœði peirra, hiðfyrra:
að peirra kostnaðarsama útgjörð hefir
steypt fjölda fóstursona minna í botn-
lausar skuldir og gjört margan vel-
megandi að öreiga, pví lítið hefir í
sonar, Páls Vídalíns, Jóns meistara Vída-
líns og þeim samtíða manna.