Ísafold - 16.11.1878, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.11.1878, Blaðsíða 4
112 8. Arni Finsen, sonur Hilmars Finsens landshöfðingja. 9. Olafur Einarsson, bónda Hálfdánar- sonar á Hvítanesi í Ogursveit í Isafjarðarsýslu (Y2). 10. Páll Bjarnarson, heitins umboðsm. Skúlasonar á Eyjólfsstöðum í Suður- Múlasýslu (x/2). 11. Arnór f’orláksson, heitins prests Stefánssonar að Undirfelli í Húna- vatnssýslu (x/2). 12. Bjarni J>órarinsson, heitins jarð- yrkjumanns Árnasonar að Stóra- hrauni í Árnessýslu (Y2). 13. Jón Jónsson, heitins bónda Sigfús- sonar í Reykjavík (72)- 14. Jón Thorsteinsen, sonur Jónasar heitins Thorsteinsens sýslumanns í Suður-Múlasýslu (Y2)- 15. Ólafur Guðmundsson, prófasts Ein- arssonar að Breiðabólstað á Skógar- strönd. 16. Lárus Jóhannesson, heitins Guð- mundssonar sýslumanns í Mýra- sýslu (Yí)- 3. b e k k u r : 1. Hafsteinn Pjetursson, bónda Jóns- sonar á Grund í Svínadal í Húna- vatnssýslu (1). 2. Jakob Sigurðarson, heitins Bene- diktssonar á Botnastöðum í Húna- vatnss. (Y2), umsjónarm. í 1. svefnl. 3. Gísli Guðmundsson, bónda Gísla- sonar á Bollastöðum í Húnavatns- sýslu (Y2), umsjónarm. í bekknum. 4. Kristinn Daníelsson,* prófasts Hall- dórssonar á Hrafnagili í Eyjafirði (Y2). 5. Ólafur Davíðsson, próf. Guðmund- arsonar á Reistará í Eyjaíirði (72). 6. Jón Stefánsson, bónda Daníelssonar á Grundaríirði í Snæfellsnessýslu(Y2). 7. Jón Sveinsson, bónda J>orleifssonar á Ytri-Löngumýri í Húnav.s. (Y2). 8. Ólafur Ólafsson, verzlunarm. Jóns- sonar í Hafnarfirði (Y2). 9. Sigurður Thoroddsen, * bróðir 2 í 5. bekk (Y2). 10. Niels Finsen, * amtmanns H. Fin- sens á Færeyjum. 11. Hannes L. J>orsteinsson, bónda Jóna- tanssonar á Hermundarfelli í J>istil- firði (Y*)- 12. Sveinbjörn Sveinbjarnarson, * heit- ins prests Hallgrímssonar í Rvík (Y2). 13. Brynjúlfur E. Kuld, * próf. Ólafs- sonar Kuld í Stykkishólmi í Snæ- fellsnessýslu, (nýsveinn). 14. Pjetur J>orsteinsson Maack, kaupm. Guðmundarsonar á Akranesi (72). 15. Friðrik Jónsson, * háyfirdómara Pjeturssonar í Rvík. 16. Bogi Th. Jónsson Melsteð, heitins prófasts Pálssonar í Klausturhólum í Árnessýslu (Y2). 17. Jón J>orkelsson, prests Eyjólfssonar á Staðastað í Snæfellsnessýslu (Y2). 18. Halldór Bjarnarson, heitins umboðs- manns Skúlasonar á Eyjólfsstöðum í .Suður-Múlasýslu (Y2). 19. Hannes Árnason Thorsteinsson, * ÍSAFOLD landfógeta Thorsteinsonar í Reykja- vík. 20. Stefán Jónsson, bónda Stefánsson- ar frá Hvammi í Norðurárdal (Y2). 2. bekkur: 1. Oddur Jónsson, vinnumanns Jóns- sonar frá Steinnesi (s/4). 2. Guðmundur Magnússon, bónda Pjet- urssonar á Holti á Ásum í Húna- vatnssýslu (3/4). 3. Árni Jónsson,* bónda Jónssonar á Skútustöðum við Mývatn í J>ing- eyjarsýslu (nýsveinn; Y2) 4. Klemens Jónsson, * Borgfirðings löggæzlumanns í Rvík (Y2). 5. Stefán Gíslason, bónda Gunnars- sonar á Heimalandi í Árnessýslu (1). 6. Sigurður Jón Hjörleifsson, prests Einarssonar á Undirfelli í Húna- vatnssýslu (Y2). 7. Sigurður Eggertsson Briem,* sýslu- manns á Reynistað í Skagafjarðar- sýslu (Yg). 8. Bjarni J>orsteinsson, bónda Helga- sonar á Mel á Mýrum í Mýrasýslu(3/4). 9. Valtýr Guðmundsson, * sýsluskrif- ara Einarssonar frá Hjaltabakka í Húnavatnssýslu (Y*). 10. J>orsteinn Erlingsson, bónda Páls- sonar á Hlíðarendakoti í Rangár- vallasýslu (72). 11. Guðmundur Scheving Bjarnason, heitins sýslumanns Magnússonar í Húnavatnssýslu. 12. Pálmi J>óroddsson, bónda Magnús- sonar á Hvassahraunskoti á Vatns- leysuströnd (Y2). 13. Gísli Brynjólfsson, prests Jónssonar á Vestmannaeyjum (Y2). 14. Sveinbjörn Ásgeir Egilsson,* sonur J>orsteins S. Egilssonar cand. theol. í Hafnarfirði (Y2). 15. Matthias Eggertsson,* Jochumsson- ar barnak. í ísafjarðarkaupst. (72). 16. Olafur Magnússon Stephensen,* sjálfseignarbónda í Viðey. 1. bekkur: 1. Sigurður Jónasson, bónda Guð- mundss. á Eyjólfsstöðum í Vatns- dal (nýsveinn). 2. Björn Jónsson,* bónda Magnússonar á Broddanesi í Strandasýslu (ný- sveinn). 3. TómasHelgason,* prestaskólakenn- ara Hálfdánarsonar í Reykjavík. 4. Björn Ólafsson, umboðsmanns Sig- urðarsonar í Ási i Hegranesi (nýsv.). 5. Lárus Árnason, meðhjálpara Einars- sonar í Vestmanneyjum. 6. Sigurður Árnason, bónda Sigurðar- sonar í Höfnum í Húnavatnssýslu (nýsveinn). 7. Skúii Skúlason,* prests Gíslasonar á Breiðabólstað í Fljótshlíð (nýsv.). 8. Bjarni Pálsson, bónda Ólafssonar á Akri í Húnavatnssýslu (nýsveinn). 9. Hans Kristján Riis, * sonur verzl- unarfulltrúa M. P. Riis í Isafjarð- arkaupstað. 10' Rícharð Torfason,* verzlunarmanns Magnússonar í Reykjavík. 11. Stefán Jóh. Stefánsson, bróðir J\p. 4 í 5. bekk (nýsveinn). 12. Jón Finnsson, prests J>orsteinss. á Klippstað í Loðmundarfirði (nýsv.). 13. J>orleifur Jón Hákonarson, heitins kaupmanns Bjarnasonar á Bíldudal (nýsveinn). 14. Arnór Árnason, bróðir Jfö 6. (um- sjónarmaður i bekknum, nýsveinn). 15. Ólafur Magnússon,* trjesmiðs Árna- sonar í Reykjavík (nýsveinn). 16. Magnús Ásgeirsson, heitins bónda Magnússonar á Kleyfum í Isafj.s. 17. Sigurður Sigurðarson, bónda Hall- dórss. á Pálshúsum á Álptan. (nýsv.). 18. Halldór Torfason, verzlunarfulltrúa Halldórssonar á Flateyri. 19. Páll Stefánsson,* prófasts Stephen- sens á Holti í Önundarfirði. 20. Eggert Benediktsson, heitins prests Eggertssonar á Vatnsfirði í ísafj.s. 21. Moritz Vilhelm Finsen,* póstmeist- ara O. Finsens í Rvík (nýsveinn). 22. jþórður Jensson, * heitins rektors Sigurðarsonar í Reykjavík. 23. jporsteinn Bergss., prófasts Jónss. á Vallanesií Suðurmúlasýslu (nýsv.). Athgr. Stjarnan fyrir aptan nafnið þýðir, að sá piltur lesi og sofi í bænum, en talan í svigunum ölmusuna. — Af Kjalarnesi er oss skrifað, að mikil brögð hafi verið þar að bráðafári á sumum bæjum í haust, helzt í lömb- um. J>ótt ekki þorum vjer að fullyrða neitt um slíkt, þá óttumst vjer, að mennvíða dragi oflengi að háralömb- um á haustin, sem öðru fje fremur bregður við fyrstu haustnæðinga, en aptur þola útigang vel seinni part vetrar. —• J>ann 8. og 9. þ. m. var sýslunefnd- arfundur Gullbringu- og Kjósarsýslu haldinn, og meðal annars ræddar uppá- stungur til samþykktar um fiskiveiðar á opnum bátum; var ýmsu breytt í uppástungunum, sem því aptur eiga að ræðast á hjeraðsfundi, þá aptur af sýslu- nefndinni, og loks leggjast fyrir amt- mánn, ef þær ekki sæta nýjum breyt- ingum á þessari lífsleið sinni. — J>að gleður oss, að heyra, að próf- asturinn í Kjalarnessþingi er nýbúinn að vísitjera dómkirkjuna í Reykjavík. Vjer hjeldum eptir orðum prófastsins á alþingi 1877 (alþ. tíð. 1877 I, bls. 121), að slíkt væri elcki að nefna um „sókn- arkirkju biskupsins“, en því er betur að dómkirkjan er nú aptur komin inn- undir lögin, hafi hún áður verið fyrir utan þau. — Fyrverandi próf. síra Símon Bech á J>ingvöllum er nýdáinn úr lungnabólgu. Að hættulegt geti orðið, að eitra fyrir völskur sjest af því, sem við hefir borið í einu húsi í Reykja- vík. J>ar var sá ódaunn og svo banvænt lopt af völskum, er undir gólfum lágu dauðar og rotnaðar, að fólkið í húsinu veiktist fyrst og varð þvi næst að flytja úr húsinu. Ritstjóri: Grímur Thomsen, doctor phil. Prentsmiðja „ísafoldar11. — Sigm. Guðmundsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.