Ísafold - 12.12.1878, Blaðsíða 3

Ísafold - 12.12.1878, Blaðsíða 3
í SAFOLD. 123 Eignarslc. Tekjusk. 18. Bjarni frá Esjubergi . 24 19. Fischers verzlun . . i75 20. H. Sveinsson prestur . 45 21. Havsteins verzlun . . 45 22. Docent H. Árnason . 4 21 23. Dr. Hjaltalín .... 80 24. Jónas læknir .... 13 27 25. Jón Steffenssen faktor 8 IÓ 26. Lyfsali Kriiger . . . 10 27. Jón Jónsson landritari IO 28. Magnús Stephenssen . 76 29. Ingileif Benediktssen . 39 30. Möller gestgjafi . . . 10 31. Siemsen consúl . . . 25 32. Smith consúl .... 100 33. Thomsens verzlun . . 45 34. Steingr. Thorsteinsson 10 35. Frú f>. Thorsteinsson . 12 36. Ekkja Guðrún Grímsd. 12 37. Bú mad. Tærgesen 14 Frjettirnar að norðan með pósti eru, eins og- við var að búast, hinar verstu, sjer í lagi að því er fjármissi snertir úr fingeyjar- og Norðurmúla- sýslum. þ>að heíir ekki lent við fjár- missinn einn, allt að 200 fjár hjá sum- um (t. d. Kerúlfi lækni og síra por- valdi Ásgeirssyni á Hofteigi að oss er skrifað), heldur hafa sumir einnig misst kýr sínar, (umboðsmaður Páll Olafsson á Hallfreðarstöðum fjórar, og aðrir minna). Máafþessu ráða, hversuveðr- ið hefir borið bráðan að. Líklega verða Norðurmúlasýslubúar nú þegar að taka til öskufallssjóðsins, og er heppilegt að nokkuð er til að taka. En •— hvort jþingeyingar geta átt þar þátt í, vitum vjer ekki. Sje svo, að þeir sjeu frá þeirri björg útiluktir, þá ættu þeir skil- ið, að þeir væru styrktir með samskot- um, því þeir hafa allajafna verið fyrst- ir manna til að styðja aðra t. d. oss Sunnlendinga nú sfðast. Göngum vjer að því vísu, að allir, sem nokkuð mega, gjöri góðan róm að því, og vonum svo góðs af höfðingjum vorum, að þeir sjeu þar fremstir í flokki öðrum til ept- irdæmis og upphvatningar. -— (Úr brjefi sunnan af Reykjanesi). „ Vitinn er nú búinn að kalla, að minnsta kosti er búið að kveykja á honum og taka hann út. Búið trúi jeg sje að fága hann utan með steinlími, og varð úr, að hafa það óblandað kalki, enda mun norðan- bálið um daginn, því miður fyrir eig- andann, hafa verið búið að nálgast kalk- ið. það sýnir sig síðar, hvort ekki hefir á stundum verið múrað í frosti, þó heitt vatn hafi verið látið í kalkið; höfum vjer heyrt hjer, þótt ófróðir sje- um, að ekki sje gott að múra í frosti. pað er sjálfsagt, að áliðið var, og nokk- ur vorkunn, þó menn vildu koma verk- inu af, en vonandi er að úttektarmenn hafi haft þann fyrirvara, að traust sje múrað, því ef kalk og steinlím allt hrynur úr vitaturninum í vetur, þá er ekki vel riðið húsbóndi. þ>á er jeg hræddur um, að hurðin á honum sje ekki nógu rammbyggileg ; um daginn brotnaði hún þegar um var gengið í hvassviðri; veitir víst ekki af járnhurð eða járnsleginni eikarhurð upp á Vala- hnjúknum. Einnig vantar enn þá riðið, sem við töluðum um eða stauragarð milli vitans og bæjarins, svo komizt verði hættulaust á milli þeirra í þeim veðrum, sem stundum gjörir á Reykja- nesi á vetrardag. Heyrt höfum við hjerna, þó ekki geti jeg ættfært söguna, að annarvold- ugri sje búinn að kveykja á vita í nánd við Vestmanneyjar, eða þó heldur milli lands og eyja. þ>að heyrist síðar, hvað satt er í þessu---- * ' * * Vjer höfum heyrt, að það sem helzt er fundið að vitabyggingunni á Reykjanesi sje, að kalk hafi verið brúk- að í vitann innanverðan í staðinn fyrir steinlím, að bær umsjónarmannsins sje illa byggður, og að vegagjörð sje miklu minni og ver af hendi leyst en til stóð. Vjer vitum, að upp á síðkastið var verkinu flýtt í meira lagi, og mun stundum hafaverið múrað í frosti. •—í haust var cand. phil. Björn Jóns- son kosinn til alþingismanns í Stranda- sýslu í stað Torfa sál. Einarssonar. •— 22. nóvember veitti landshöfðinginn cand.theol. Olafi Olafssyni Brjánslækjar- prestakall í Barðastrandarsýslu. Áætlun um ferðir póstgufuskipsins ,.Phonixar“ milli Danmerkur, Skotlands, Færeyja og íslands árið 1879. Frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur. Fer frá Ferífyrsta lagi frá: Áaðkoma Khöfn. Granton. f>órshofn. til Rvíkur. i. marz. 5. marz. 7. marz. 15. marz. 17. apríl. 21. apr. 23.apr. 29. apríl. 27. maí. 3i.raaí. 2. júní. 8. júní. 7. júlí. 11. júlí. !3-júlí. 18. júlí. i7.ágúst. 21. ág. 23- ág. 28. ágúst. 26. sept. 3o.sept. 2. okt. 11. oktbr. 8. nóvbr. I2.nóv. i^.nóv. 22. nóvbr. Frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. Fer frá Fer í fyrsta lagi frá: Áaðkoma Reykjavík f>órshöfn. Granton. til Khatnar 23. marz. 26. marz. 29. marz. 6. apríl. 6. maí. 9. maí. 12. maí. 19. maí. 17. júní. 21. júní. 24. júní. 29. júní. 27. júlí. 31. júlí. 3. ágúst. 8. ágúst. 5. septbr. 9. sept. 12. sept. 17. septbr. 18. októbr. 21. okt. 24. okt. 31. októbr. 29. nóvbr. 2. des. 5. desbr. 13. desbr. FE RÐAAÆTLU N STRANDS!GL!NGASKIPSINS DlÖNU 1878. W <x> Oi CD £, in 0> £, CD £, & O CD h4 p’ l-h p- b- O* p K 0 p 3 a p 2 ci a ^ K & 9,3 »3 P >-K Kj H+S p, p p, ffS p> Á- p C- p> »> ÚS p> 0<3, 4 1 P> P> W -1 >-l ls> . — O CO ^ Cn 0 • N> • hcj P c-t CD p. ■ «! g' S 0 t-i w í> <1 > *-t C/3 . h-. l-t ** p* W a c;- h W ‘S ~o § W n* 5 s» - p* g*C/c 2: p p- tl '—>• g-uq Ox g- 3 frf> 3 r *“t N> .> P Oi ^ H ^ | l_i P H ; ^ WCD O (S) **£ s “ Erg’T O, ^ N> W ^ 3 œ ^ K u> ® " C 00 r, g p> - 2 Ox 57 o 3 P> ffq g*3 p»w g - °x<i2 3 CP CD O a P P. 3 p ^ ^ P r+ P _ h*OXh h £> o.P' - - CD T O H ízi v; - Qrq 2 >7* & > p- w pro h « c § H if 3 5; u> 3 “ 33 P> Ifit n> Ú2 dí ^ P ^ P - 'Ái p • p 3 v_. OX C. g srlg h O- ?r t/> t> ffi í> W o & p íyo w* p crq P> vO w y CD -P <Ln p D T p>' a p p. p" 0: w p w • t-h 3 p "d 00 HH * O Q P, * Ce- 3 c/> p fH- p. 3 hH K> H O ~ 3 p. 99 ®3 3 5* P tn •í • crq_ t-H l\> •“« N> h 0- P, *3 3 S' R 3* 0: 3* Ch . • K> . Oo M PT • 3 . P O* d NJ rr Oj Oi n> 'C p. o>« «3 3 |' SL có 3> H °>t * N> < hrj . Ov CD T5 3 • 3 P 31 *-t • P^ Ox t—», t-t • o> . K P, • oq . P' c/> • P? co H-t N> Ot > p ?r p. 3 Crq 3 C' g tn 3. n> H-» p crq * K> CD W t-». * crq • 3 . p^ 0: 3 •-t p. P' hH N> ^4 xO H-t- p>- °3 3 5 SL P & *-t Ox cf- • * K> . O M P • 3 n> . P i-h Oj O p. crq 3 C' g n> '< f-t- • • Oj * P w s: • 3 3 0. • s. p 00 H-l ?r p', p. crq ct ifí 3- 0- ch • p. N> CD P O K O 3 íp ■ M •< S. % rH • K p .1,5 c t—» w í>- í> W H g > !z5 S! > HH C> w C feí ffi < w w w C/3 I—I- c/> hH > ö H H—i H W W * >—1 > < h4* a Ö V

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.