Ísafold - 18.04.1879, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.04.1879, Blaðsíða 4
44 ÁÆTLUN um gufuskipsferðir milli Kaupmannahafnar, Leith, íslands og kring um strendur þess. 1880-81. Fyrsta ferð, í mai. Önnur ferð, í júní. Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Kaupmannah. io. maí. Reykjavík . . 30. maí. Kaupmannah. .... Reykjavík . . 2g. júní. Leith 14. maí. Leith 1 i.júní. Seyðisfirði . . 18. maí. Reykjavík . . 16. júnf. •••••*••>• Vopnafirði . . ig. maí. Borðeyri . . . 1. júní. Stykkishólmi 17. júní. Akureyri. . . 21. maí. Bildudal . . . 17. júní. Sauðárkrók . 22. maí. 0 pingeyri . . . 18. júní. » • • * Skagaströnd . 22. maí. Akureyri . . 2. júní. u bo 3 0 ísafirði .... ig.júní. ísafirði .... 24. maí. .... u :0 rd Skagaströnd. 20. júní. Flateyri . . . 24. maf. Vopnafirði . . 3. júnf. Sauðárkrók . 21. júní. pingeyri . . . 25. maí. Akureyri . . 22. júní. Vatnseyri . . 26. maí. Seyðisfirði . . 4. júnf. Húsavík ... 23-júnf. Stykkishólmi 27. maí. Berufirði . . . 5. júnf. Vopnafirði . . Seyðisfirði . . 24. júní. 24. júní. Berufirði . . . 25-júnf. Kemur til Kemur til Kemur til Kemur til Reykjavíkur. 28. maí. Leith g. júní. Reykjavíkur. 27. júní. Leith 4. júlí. jpriðja fe rð, í júlí. Fjórða fer ð, í ágúst. Fer frá Fer frá Fer frá Fer frá Kaupmannah. .... Reykjavik . . 22. júlí. Kaupmannah. .... Reykjavík . . 27. ág. Leith 6. júli. Stykkishólmi 23. júlí. Leith . 7- ág- Stykkishólmi 28. ág. Eskifirði . . . 10. júlí. fingeyri . . . 24. júlí. Berufirði . . . 11. ág. Vatnseyri . . 28. ág. Seyðisfirði . . 11. júlí. ísafirði .... 25. júlí. ■M 'U Eskifirði . . . 11. ág- Flateyri . . . 29- ág. Vopnafirði . . 11. júlí. Skagaströnd . 26. júlí. böS J D ^1-5 Seyðisfirði . . 13- ág. ísafirði .... 30. ág. Húsavík . . . 12. jÚlí. Sauðárkrók . 27, júlí. JIL (1) •-3 Akureyri . . 16. ág. Skagaströnd. 3i- ág. Akureyri. . . 13. júlí. Akureyri. . . 2g. júlí. ciS . bo_ . Sauðárkrók . 17. ág. Sauðárkrók . 3i- ág. Sauðárkrók . 14. júlf. Húsavík . . . 30. júlf. bo 0 TJ o .j* Skagaströnd . 18. ág. Akureyri . . 1. sept. Borðeyri . . . 15. júlf. Seyðisfirði . . 31- júlí. u'0 3 5 C g Borðeyri ... ig. ág. Vopnafirði . . 2. sept. ísafirði .... 16. júlí. Eskifirði . . . 31. júlí. U °3 17-j :P (f) c ísafirði .... 20. ág. Seyðisfirði . . 3. sept. fingeyri . . . 16. júlí. Flateyri . . . 20. ág. Berufirði . . . 3. sept. Stykkishólmi 17. júlí. 3£*g Bíldudal . . . 21. ág. Reykjavík . . 6. sept. p' bo 0 h 0 fi Stykkishólmi 22. ág. Kemur til Kemur til Kemur til Kemur til Reykjavíkur . 18. júlí. Leith 4. ág. Reykjavíkur. 2 3- ág. Leith 11. sept. Fimmta ferð. Fer frá Kaupmannah. . , . Fer frá Borðeyri . . . 20. sept. Leith * i3.sept. Akureyri. . . Seyðisfirði . . 22. sept. 23. sept. Kemur til Borðeyrar . . 18. sept. Kemur til Leith 27. sept. Sjötta ferð. Fer frá Kaupmannah. .... Fer frá Seyðisfirði . . 4. okt. Leith 28.sept. Kemur til Seyðisfjarðar 2. okt. Kemur til Leith 8. okt. aS.tJ W-SL > cj S* >s aj i •r *Q A! M—. 03 oj 0,2*! . 3 >-> 2 nj <D .£ c/)\£j <D C r: Cj 735 6k> cn c 'M Í3 • 1—1 c J-l aj *0 3 C *o V-4 C/) 3 &Sg p1 ns bo Þh p. o <u r=! Jeg get ekki betur sjeð, en að fyrsta og önnur ferðin sjeu hentugar. Frá Reykjavík vilja þeir fara 30. mai norður um land hjá Borðeyri og Akur- eyri til að taka vesturfara, ef nokkrir eru. Að þriðju ferðinni er það, að þá leggur skipið of seint úr Reykjavik fyrir kaupafólk, nema ef svo er, að túnasláttur byrji ekki fyrir norðan að öll- um jafnaði, fyr en í 13. viku sumars; en aptur má telja þessari ferð, eins og hjer er stungið upp á að hún sje, það til gildis, að menn gætu farið með henni að austan, norðan og vestan til Reykjavíkur og heim aptur, áður en langt væri liðið á heyskap, og er noklcuð i því. Jeg staklc upp á, að þeir breyttu þessari ferð svo, að þeir færi fyrst til Reykjavíkur i stað Eskifjarðar, og svo norður um land til Eskifjarðar, og svo vestur um aptur til Reykja- vikur. J>eir sögðust gjarnan skyldu fara fyrst til Reykjavikur og svo norður um landið, en þá yrðu þeir að fara frá Eskifirði til Leith, og sleppa ferðinni vestur um landið til Reykjavíkur, því að þeir yrðu að taka hesta á Akureyri í júlímánuði; á öðrum tíma gætu þeir það ekki, og þeir gætu ekki siglt með þá vestur fyrir landið til Reykjavikur aptur. Fjórða ferðin er erfiðari við að eiga, því að hún kemur allt of snemma til Reykjavíkur þ. e. tí. sept., og jeg er hræddur um, að maður fái þá alls ekki til að breyta henni, þvi að þeir vilja fá skipið laust svo fljótt, að þeir geti tekið fjárfarm frá Borðeyri 18. sept. Fimmta og sjötta ferðin er stjórn íslands óviðkomandi. Nú er spurningin, hvort þessi ferðaáætlun er það betri en Diönuferðirnar, að tilvinnandi sje fyrir ísland að borga þeim Slimoni 18,000 kr. um árið fyrir ferðirnar, og fría hann fyrir lestagjaldi að auki þær ferðirnar, sem hann fer í íslands þarfir; eða ef elcki fæst uppgjöf á lestagjaldinu, að landið leggi þá til fram yfir 18,000 kr. það, sem því nemur. — J>ví þetta er það sem Slimon heimtar. Ekki er jeg úrkula vonar um, að ekki mætti herða svo á þeim Slimoni, að hann breytti nokkru með ferðirnar, eða jafnvel lækkaði tillagið, heldur en að ekki gengi saman með honum og stjórn íslands. Ritstjóri; Grimur Thomsen, doctor phil. — Prentsmiðja ísafoldar. Jóhannes Vigfússon.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.