Ísafold - 30.08.1879, Blaðsíða 2

Ísafold - 30.08.1879, Blaðsíða 2
66 t 95. Prestsbakki: Prestsbakka og Ospakseyrar sókn- ir. Húnavatnsprófastsdæmi. 96. Staður í Hrútafirði: Staðarsókn og Núpssókn. fessu brauði leggjast 200 kr. Prestssetur í þessu brauði skal vera að Húki, er leggst til þessa prestakalls. 97. Melstaður: Melstaðar og Kirkjuhvamms sóknir og hin núverandi Staðarbakka sókn, sem samein- ast við Melstaðar sókn. Kirkjujarðir, ítök, hlunn- indi og innstæða Staðarbakka prestakalls, nema jörðin Húkur, leggst til þessa brauðs. Frá brauð- inu greiðast 1000 kr. 98. Tjörn á Vatnsnesi: Tjarnar sókn og Vesturhóps- hóla sókn. jpessu brauði leggjast 300 kr. 99. Breiðabólsstaður í Vesturhópi: Breiðabólsstaðar og Víðidalstungusóknir. 100. pingeyrar: pingeyrasókn og Uudirfellssókn, með hinni núverandi Grímstungusókn. Frá þessu brauði greiðast 500 kr. 101. Hjaltabakki: Hjaltabakkasókn og Holtastaðasókn. 102. Auðkúla: Auðkúlu og Svinavatnssóknir. 103. Bergstaðir: Bergstaða og Bólstaðahlíðarsóknir. Hin núverandi Blöndudalshólasókn skal samein- ast við Bergstaðasókn. Jarðir Blöndudalshóla- prestakalls leggjast til Bergstaða. 104. Höskuldstaðir: Höskuldstaðasókn. 105. Hof: Hofs og Spákonufellssóknir. pessu brauði leggjast 300 kr. Skagafjarðarprófastsdæmi. 106. Hvammur: Hvamms og Ketusóknir. pessubrauði leggjast 400 kr. 107. Ríp: Rípursókn. þessu brauði leggjast 300 kr. 108. Glaumbær: Glaumbæjar og Víðimýrarsijknir. 109. Reynistaður: Reynistaðar, Fagraness og Sjávar- borgarsóknir. Frá þessu brauði leggjast 300 kr. 110. Mælifell: Mælifells og Reykjasóknir. in. Goðdalir: Goðdala og Ábæjarsóknir. Brauði þessu leggjast 100 kr. 112. Miklibær í Blönduhlíð: Miklabæjar, Silfrastaða og Flugumýrarsóknir. 113. Viðvik: Viðvíkur, Hóla og Hofstaðasóknir. 114. Hof og Miklibær f Oslandshlíð: Hofs og Mikla- bæjarsóknir. Tillag það, er Knappstaðabrauð hefir haft af Eiríksens kollektu, leggst til þessa brauðs. 115. Fell: Fells og Höfðasóknir. þessu brauði leggj- ast 400 kr. 116. Barð: Barðs og Holtssóknir og Knappstaðasókn í Stíflu. Frá brauði þessu leggjast 100 kr. Eyjafjarðarprófastsdæmi. 117. Miðgarðar í Grímsey. þessu brauði leggjast 200 kr. 118. Hvanneyri: Hvanneyrarsókn. þessu brauði leggj- ast 300 kr. 119. Kvíabekkur. þessu brauði leggjast 200 kr. 120. Tjörn í Svarfaðardal: Tjarnar, Upsa og Urðasóknir. 121. Vellir: Vallasókn og Stærraárskógssókn. Frá þessu brauði greiðast 200 kr. 122. Möðruvellir: Möðruvalla og Glæsibæjarsóknir, með fasteignum þeirra brauða, og ytrihluti Lög- mannshlíðarsóknar. Frá brauði þessu greiðast 200 kr. 123. Bægisá: Bægisár, Bakka og Myrkársóknir. 124. Akureyri: Akureyrar og Kaupangssóknir, og fremri hluti Lögmannshlíðarsóknar. 125. Grundarþing: Grundar, Munkaþverár og Mikla- garðssóknir. 126. Saurbær: Saurbæjar, Hóla og Möðruvallasóknir. Suðurþingeyjarprófastsdæmi. 127. Laufás: Laufássókn og Svalbarðssókn. Fráþessu brauði greiðast 400 kr. 128. Höfði: Höfða og Grýtubakkasóknir. þessubrauði leggjast 100 kr. 129. þönglabakki: þönglabakka og Flateyjarsóknir. þessu brauði leggjast 500 kr. 130. Háls: Háls, Illugastaða og Draflastaðasóknir. 131. þóroddsstaður: þóroddsstaðar og Ljósavatnssóknir. þessu brauði leggjast 200 kr. 132. I.undarbrekka: Lundarbrekkusókn. þessu brauði leggjast 300 kr. 133. Skútustaðir: Skútustaða og Reykjahlíðarsóknir. þessu brauði leggjast 200 kr. Svo gefist og brauðinu upp sú skuld, sem það er í við lands- sjóð. 134. Grenjaðarstaðir: Grenjaðarstaðasókn og Nessókn. Hin núverandi Múlasókn skal sameinast við Grenjaðarstaðasókn. Frá þessu brauði greiðast 1700 kr. 135. Helgastaðir: Einarstaðasókn og þverársókn. 136. Húsavík: Húsavíkursókn. þessu brauði leggjast 200 kr. Norður-þingeyjarprófastsdæmi. 137. Skinnastaðir: Skinnastaðasókn og Garðssókn í Kelduhverfi. þessu brauði leggjast 200 kr. 138. Fjallaþing: Víðirhóls og Möðrudalssóknir á Fjöll- um. þessu brauði leggjast 600 kr. 139. Presthólar: Presthóla og Ásmundarstaðasóknir. þessu brauði leggjast 300 kr. 140. Svalbarð: Svalbarðssókn. 141. Sauðanes: Sauðanessókn. Frá þessu brauði greið- ast 500 kr. 2. gr. Stjórnin hlutast til um, að þær breytingar, sem að ofan eru ákveðnar um brauðaskipun, komist á svo fljótt, sem því verður við komið, eptir því, sem brauðin losna. 3. gr. Gjaldþað, sem greiða skal frá einu presta- kalli til annars, skal sem mest greiða með fasteignum, eða afgjaldi fasteigna, og þar sem því verður eigi við komið, í peningum. 4. gr. Nú vilja söfnuðir breyta skipun sókna eða brauða, og hjeraðsfundur samþykkir, þá er rjett, að landshöfðingi með ráði biskups staðfesti breytinguna. Ef hjeraðsfundur samþykkir tillögu um breyting á tak- mörkum sókna eða brauða, svo og ef hann samþykk- ir, að kirkju megi niður leggja, færa úr stað eða upp taka, þá er landshöfðingja rjett með ráði biskups að veita leyfi til, að svo skuli vera. 5. gr. Gjald það, sem greiðast á frá einu brauði til annars, greiðist þá fyrst, er nýr prestur kemur í brauðið, eða annað brauð er sameinað við það. Á meðan hin nýja brauðaskipun er að komast á, og þangað til tillag það getur fengizt, sem ákveðið er að greiða skuli frá einstökum brauðum til annara, greið- ist tillag það úr landssjóði til brauða, sem nú eru laus, og til annara brauða, sem uppbót er ætluð, jafnótt og þau losna. Tillagið skal greiða með afgjöldum þjóð- jarða, eða með peningum. 6. gr. Árgjald það, sem eptir tilsk. 15. desember 1865, 7. gr., ber að greiða af brauðunum, skal vera af numið, og greiðist í þess stað 2000 kr. til uppgjafa- presta og prestaekkna úr landssjóði, þangað til upp- gjafaprestum og prestaekkjum er borgið á annanhátt. 7. gr. þegar ljenskirkja er lögð niður, til fellur portión hennar þeirri kirkju, eða þeim kirkjum, sem sóknin er lögð til. Svo er og um ornamenta og in- strumenta kirkjunnar og andvirði fyrir kirkjuna sjálfa. 8. gr. þar sem eigi er öðruvísi ákveðið í lögum þessum, hverfa kirkjujarðir og aðrar fasteignir, itök og hlunnindi þeirra prestakalla, sem lögð eru niður, til þeirra brauða, sem hin eru sameinuð við. 9- gr- þessi lög öðlast gildi í fardögum 1881.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.