Ísafold - 03.09.1879, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.09.1879, Blaðsíða 4
76 a Ae-s3 tc rio § Pá . vO rs m ^ H rt' Cs| »0 !•§ 33 $ fr* ^ ••—» •<—i ••—> "03 jj c/3 w <M ^ M O M HM K, <0 MM 00 M M HH I g ^ c í/j — £ ^ •r—, • r—» bc sept. '§> c a CTl *’ > •’ > CU . 44 . 44 O 0 3,0° & >. M M M M P Cc .t-1 bc H-» >. c Pm *o b U 4 •'—» j: S ^ 0 C/3 - «5 p . 55 E 0 vd cn w M M HM neyri maí 3 K •<—» bc u -a lg3 cJ lÓ > M fÓ M vd M ÍO ^ 00 o C/3 ’C H bc c s i* £ t£ 5 <§ Ö Oh M tó M a. . 0 c° >• a. 0 c/3 Om 0) <0 Ph <1) (/) 'O I 5 o cn bc o T3 S * a p Ifí -p •p 3P S 3T I * CO f-H .S1 1 4 Sm "(1) §o ’ . -n! hJ H ‘<1 <1 ffl W c . cð C s a rt* 4- M M R í: K R í: ■■—i <Ó bo "OJ d, <D »0 lO M rn bo •a Cl <D c/l bo 03 -rt Ö a '£ 4-» ti £ 3 b o® rt <-£ 44 C/5 »-i 44 <D ‘O J2 S I .& 3 • • c/) (7} c R *»-» oJ C 6 £. M ^m’ M M J3 % c/5 *M U4 £ 3 44 5 s £ •'—i *Í3 c/) -3 bo E "03 M bc a - "Oj 0 Cfí bc bc £■< -« % Æ 4-» ’S bo o C/3 .£ *s T3 c oJ 44 rt p ^ h c -5 3? sá *“2 £ ••—»*r-» ^ O «5 £ ^ ss 5J ~ •r_1 Oh 0 C/3 K Ph o 0 0 (fí b£ æ • rH ‘0 C bo J2 .§ oS - ^ *cl <5 > oi ’r? >% 0 *oj Vh Wh oj Ifí & u £”§ - :2 Jjí 1 ® M tjj n H, ,* C/3 <o ^ 'p Ph 0 C/3 Ph 0 C/3 ’g C C3 S' -3 -3 *o ,r—»*•“* M O * • pq *o io »o C T3 < - —1 ..—. Ph 0 C/3 *f-H ti) — 4-» í: c R 5 U £ £ Ph - 0 P ÍC 6 Ó 5 C/3 M *“* •H *H*H bi a c 3 C hC £ •a R R 5 OJ r-» t£ - r. £ £ y; dv ó <-M HM 0C3 C & ~ ’cS c 3 bb 4-» Ph « 4-» Ph S rs,-- -a C/3 O O v- c ~ •* . se »o *Jv co Q\ O C/3 »—< »—i »—• 00 C bo "03 . o3 s e cð 0 ^ c« ° 1 6 |3 3 ^ bc . 'Oj C/3 <0 <o *5 "rH TM '■i S ■§ ^ bó bó H 4 .4, "•-> -oj -ctí •« K* . . . . £ 't 't lO H <0 Pm 0 R C/3 6 <o 3’g§g &> a h. K .4, -4, -oJ sS cd E 4) r Ph ö m* 0 ro M C/3 4- £> ó> Ritstjóri: Björn Jónsson, cand. phil. Prentað með hraðpressu ísafoldarprentsmiðju. Ávarp til konungs frá efri deild alþingis. Allramildasti Konungur! Efri deild alþingis fær eigi bundizt þess, að senda Yðar konunglegu Hátign allraþegnsamlegast ávarp, er hún nú á hinu þriðja löggjafarþingi er að leggjaniður það starfið, sem f>jer, Herra Konungur, og synir ís- lands hafa falið henni á hendur, með því að hinn fyrsti kosningartími til hins löggefandi alþingis er á enda. Nú eru þegar liðnar 5 aldir frá því að ættjörð vor sameinaðist Danaveldi og full 430 ár frá því að hinir hásælu feður Yðar Hátignar settust að stóli í Danmörku. f>essar aldir hafa fært þjóð vorri margar þungbærar reynslur að sjálfráðu og ósjálfráðu, en er vjer berum kjör vor á hinum fyrri öldum í stjórnlegu tilliti saman við kjör bræðra vorra í Danmörku, megum vjer þakk- látlega viðurkenna huglátlega umhyggju konunga vorra fyrir vorri afskekktu þjóð. Fegurstan vott þessarar föðurlegu umhyggju höfum vjer fengið frá Yðar kon- unglegu Hátign, og hafió f>jer með henni ritað minn- ingu Yðar í hjörtu íslands sona og sögu þess með ó- afmáanlegu letri. Oss er því, aliramildasti Konungur, bæði skylt og ljúft, að láta beiast til eyrna Yðar Há- tignar raddir hollustu og þakklætis, sem vjer og þjóð- bræður vorir geymum í hjörtum vorum fyrir föðurlega umönnun og konunglega mildi Yðar Hátignar oss til handa, og sjer í lagi fyrir hina dýrmætu þúsundára-af- mælisgjöf, stjórnarskrá vora, sem Yðar konungleg Há- tign færði oss, börnum vorrar ástkæru fósturjarðar, og vjer nú höfum reynt. J>ótt stjórnarfyrirkomulagið ekki fullnægi að öllu innilegustu óskum þjóðarinnar, og þótt íje landsins enn sem komið er hafi eigi að allmiklum hluta náð að á- vaxtast í landinu sjálfu til efiingar nytsamra fyrirtækja því til framfara og hagsældar, þá eru engu að síður hinir heillaríku ávextir þessarar dýru frelsisgjafar aug- ljósir, þegar litið er til eindrægni þeirrar, sem verið hefur í samvinnu löggjafarvaldsins fyrir meðalgöngu hinnar íslenzku ráðherrastjórnar, og veitt hefir þjóð vorri eigi allfá mikilsverð lög og rjettarbætur, og telj- um vjer þar á meðal umbætur þær, sem orðið hafa á póstgufuskipsferðunum milli íslands og Danmerkur og meðfram ströndum íslands. Allramildasti konungur! Endurminning þessa um- liðna 5 ára tíma hefir þvi gróðursett djúpt í hjörtum vorum það örugga traust, að |>jer, Herra Konungur, fáið á komanda tíma ráðið bót á þeim misfellum, sem á kunna að vera, þegar þjóð og þing álítur hinn hag- kvæma tíma til þess kominn vera. Með von og trausti lítum vjer til þess kosningar- tíma, sem í hönd fer, er nýir fulltrúar taka við af oss og halda áfram því starfinu með endurnýjuðum kröpt- um, sem vjer nú hverfum frá; vjer treystum því, að þ>jer, Herra Konungur, fáið, þar sem þeir eru, holla ávakra og hyggna verkamenn, sem fyrir Yðar konung- lega fulltingi efli framför, hagsældir, menntun og sið- gæði meðal barna ættjarðar vorrar með viturlegum og rjettlátum lögum. Með von lítum vjer til þess komandi tíma, og með því örugga trausti, að þjer, Herra Konungur, fáið þá hjartfólgnu ósk Yðar uppfyllta, að bera hamingju til, fyrir aðstoð ráðherra íslands, að skipa hjer eptir sem hingað til embætti lands vors árvökrum og samvizku- sömum mönnum, sem auðsýni hollustu Yðar konung- legu Hátign, virði lögin og gæti rjettarins, og í öllum greinum kosti kapps um, að þjóð vor megi eflast að andlegum og likamlegum þroska. Allramildasti Konungur ! Almáttug hönd hins Algóða varðveiti og blessi Yðar konungdóm og ríkisstjórn, niðja Yðar og alla hina konunglegu ætt, lönd Yðar ríkis og þegna.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.