Ísafold - 14.01.1880, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.01.1880, Blaðsíða 3
3 ingi um sama leyti hjá kaupmönnum vorum hjer Sunnan- lands. „Sent yður eptir tilmælum, fyrir yðar reikning og á yðar hættu með Phönix, kr, 7 sekkir mjöls á 200 pund, auk umbúða 1400 pund, 6 kr. 50 a. fyrir hver 100 pund. . . . 7 pokar á 80 a. hver . . . 2 sekkir rúgs á 20opund, auk um- búða, 400 pund, á 6 kr. hvor 100 pund..................... 2 pokar á 1 kr. 20 a. hver . 3 sekkir bankabyggs á 224 pund, auk umbúða, 672 pund, á 10 kr. 50 a. hver 100 pund . . 3 pokar á 1 kr. 20 a. hver . 1 sekknr af ertum á 224 pund . 1 poki ...................... 4 sekkir af kajfi (bezta Brasilíu-) 480 pund, fyrir utan umbúðir, á 54 a. pundið . kr. 259.20 Crengur frá i°/o uppbót1 2.59 4 utanyfirpokar á 50 a. hver 10 kassar af steinsykri auk um- búða, 484 pund, á 28 a. pundið, alls:............kr. 135.52 Ganga frá 2% uppbót1 2.71 1 tnnna af Export (möluðu) kajfi auk umbúða 212 pund, h 27 a.. pundið....................... 1 tunna 8° brennivíns, 119 pottar, á 18 aura potturinn .... tunnan ...................... Samtals Hjer á ofan : kr. a. Aklaun, erfiðispeningar, o. s. frv..................10.60 Brakúnsgjald (Mægler- Courtage 5/12°/0 og J stimpill 15 aurar . . I •' Milligöngulaun 2°/0 . . • 13.81 Tryggingargjald 1 % af 800 kr., stimpill 1 kr. 9.00 Samtals Burðareyrir á öllum þessum vör- um með Phönix nam . . . Varningurinn hljóp á land"-- ~ “ kominn með öllum kostnaði 9i 5 24 2 70 3 16 256 2 132 57 21 6 6go 36 726 49 a. 60 61 Verðlag hjá ísl. kaupmönn- um sunnan- lands. ) á 20 kr. ] með sekk. ) á 18 kr. | með sekk. 1 á 29 kr. ] með sekk. 1 á 22 kr. ] með sekk. á 80 aura pd. með 4 sekkj. )á42 aura ] pundið 1 á 33 aura ] pundið. 1 á 70 aura Jpotturinn kr. 140 36 87 22 388 203 69 83 6 28 96 30 I776 |40 11035154 fessi reikningur ber það með sjer, að á þann varn- ing, sem hjer ræðir um, pantaðan frá Danmörku, lögðust UPP °S °fan 12—J3 hundraði, en hver maður sjer, að hefði dýr ljetta vara, svo sem dúkar, tegras, sjokolade og önnur kramvara, sem borgar lítinn burðareyri að tiltölu við verðið, verið samferða, þá hefði ofanálagið hækkað eptir hætti, og mun það reynast sönnu næst, að það á öllum aðfluttum varningi upp og ofan verði 6%. Tökum eptir reikningnum kaffi og sykur. Innkaupsverðið á 4 sekkjum af kaffi, með pokum og uppbótarlaust, kr. a nam:.........................................261 20 Ofanálagið var : kr. a. 1, burðareyrir........................720 2, meðalgöngulaun (Provision) 2% • • 5 >8 3, trygging 1%........................2 61 4, brakúnsgjald 5/12°/0...............1 „„ 5, aklaun o. s. frv...................„ 33 Samtals 16 32 Gengur frá í kaupbætur i°/0.............2 61 Ofanálagið allt svo alls:..........13 71 eða liðuglega 5% af innkaupsverðinu. ’) Uppbót var gefin bæði á kaffi ogsykri, á hinn síðarnefnda jafnmikil og meðalgöngulaunin (Provision), sem sje 2°/0. Taki maður sykurinn, þá var, eptir reikningnum, innkaupsverðið á io kössum er, auk umbúða, vógu 484 pund, uppbótarlaust . . 135 52 Ofanálagið var: kr. a. 1, burðareyrir........................726 2, meðalgöngulaun 2%.................2 71 3, trygging 1%........................1 36 4, brakúnsgjald 5/12°/0...............„51 5, aklaun o. s. frv...................»33 Samtals 12 17 Ganga frá í kaupbætur 2%..................2 70 Ofanálagið eptir því alls...........9 47 eða hjer um bil 7% af innkaupsverðinu. Af hvítum sykri, sem er ljettari að tiltölu við verðið, er ofanálagið aptur á mót um 5%. Beri maður nú verðlagið hjá kaupmönnum vorum saman við þetta, þá sjer maður, að þeir selja oss varn- ing, sem ekki þarf að kosta, með öllum aukagjöldum (að undan skildum brennivínstollinum) nema 776 kr. 40 a. fyrir 1035 kr. 54 a. eða 259 kr. 14 a. dýrra, en vjer fáum samkynja en optast betri og betur út látinn varning í smákaupum frá Danmörku. Ofan á þá 12 —13%, sem á ofangreind- an varning lögðust, hingað fluttan með „Phönix“, leggja þeir því í viðbót 34% upp og ofan, eður alls á þær í reikningnum umræddu vörur 46—47°/0 eina með annari. Svo þó ekkert tillit sje haft til þess, að þeir, sem kaupa mikið vörumegn í einu, eins og kaupmenn vorir, sæta betri kaupum og meiri kaupbótum, en sá sem lítið kaupir, að burðareyririnn fyrir þá í þeirra eigin seglskipum er svo miklu vægari, en með gufuskipunum, þá verður það ekki varið, að þessi verzlun er ærið þungbær landsbúum. (Aðs.) Nýlega hefir einhver Njarðvíkingur fundið sig knúðan til að fræða ísafold um samtakaleysi og samnings- rof Strandarmanna, en það lítur svo út að sá, sem grein- ina hefir ritað, hafi ekki ekki verið viðstaddur á þeim Hólmabúðarfundi, er hann minnnist á, því ef svo hefði verið, þá hefði hann sjálfsagt hermt rjett frá öllu því, sem þar gjörðist, en nú hafa þó nokkrar missagnir átt sjer stað hjá Njarðvíkingnum, sem þó er sjaldgæft þar í byggðarlaginu. A Hólmabúðarfundinum munu hafa verið 16 menn samankomnir, eins og hann segir, en af þeim 16 lofuðu einungis n að leggja niður ýsulóðanotkun þá þegar, til vors, samt með því skilyrði, að enginn brúkaði ísulóð hjer í sunnanverðum Faxaflóa á tjeðu tímabili. Hinir 5, sem fundinn sóttu, voru ófáanlegir til að undirskrifa þessi sam- tök, en lofuðu einungis munnlega að leggja niður ýsulóða- brúkun með næstu jólum eða nýári. Hjer af leiddi, að fundurinn endaði án þess að nokkur samtök kæmust á, og enginn hinna 11, sem undirskrifuðu, þóttist lengur bundinn við undirskript sína. Hjer er því um engin samningsrof að ræða nje fjelagsleysi eptir fundinn, það kom fram á fundinum, svo það mátti öllum vera ljóst, sem þar voru viðstaddir. Hvort nú hin fyrirhuguðu samtök um að leggja lóðanotkun niður með jólum eða nýári mæta betri undirtektum hjá almenningi, er að miklu leyti komið undir því, hvernig Njarðvíkingar og aðrir fyrir utan Stapa snúa sjer í því máli; en óskandi væri ef að því kæmi, að þeir ljetu meiri fjelags- og samheldnis- anda ráða yfir sjer nú í ár, en lýsti sjer hjá þeim í fyrra vetur við þess háttar tækifæri. jpó það ef til vill væri heppilegast að aftaka lóðina með veturnóttum, þá segir þó máltækið „betra er seint en aldrei“, og þó margir á- líti hana skaðlega framan af hausti, þá mun hún þó aldrei vera skaðlegri en þegar farið er að leggja hana í Garð- sjóinn, sem venjulegast er eptir nýárið; þar spillir hún óneitanlega fiskigöngum, þar missist hún opt á einum degi svo þúsundum skiptir, og þar gefur hún tilefni til ráns og gripdeildar, en á engu þessu ber, meðan hún er

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.