Ísafold - 25.03.1882, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.03.1882, Blaðsíða 4
20 næstliðið haust, en spítalagjald af hon- um þurfti eigi að missast, eptir því sem landshöfðinginn hefir 7. f. m. tekið fram útaf fyrirspurn sýslumannsins í Eyja- fjarðarsýslu: að það hafi verið skylda hans samkv. 3. gr. tilsk. 12. febr. 1872 að heimta spítalagjald af sjerhverjum utanhreppsmanni, er síldveiði hefir rek- ið við strendur sýslunnar, áður en slík- ur maður fór burt úr hreppnum, og að hann eigi að gjöra landssjóðnum full skil á gjaldi þessu. Verðlag í Kaupmannahöfn hafði um næstliðin mánaðarmót verið á þessa leið: Ull hvít sunnlenzk vorull 75 a. pundið, mislit 55 a., haustull óþvegin 60 a. Saltfiskur. hnakkakýldur vestfirzkur 68 kr. fyrir 1 skpd., sunnlenzkur 65. kr., óhnakkakýldur 60 kr.; fsa 40— 42 kr., smáfiskur 50—52 kr. Hákarlslýsi. ljóst 50 kr. tunnan, dökkt 40 kr. Kjöt 45 — 50 kr. tunna með 14 lspd.; mikið óselt. Tólg. 37 a. Sundmagar, boðnir fyrir 90 a. pundið. Kornvara hefir lækkað í verði: rúgur i5kr.— i5,6ofyrir 200 pd.; rúgmjöl 1 krónm meir; bankabygg 17 kr. og þar yfir 200 pundin. Kaffi hefir og lækkað í verði að mun; það var 39—45 aur. pundið, kandís 31—33 a., melis 28 a. Emlbætti veitt: Hof i Vopnafirði síra Jóni próf. Jónssyni á Mosfelli. 3. Hvít gimbur, veturg., blaðstýft og biti apt. h., sneitt fr., biti apt. vinsta; hornam.: blaðstýft fr., biti apt. h., sneitt fr. v. 4. Ær hvíthornótt, sýlt h., gagnfjaðrað, stýft v., biti fr.; brm.: Jón Oddsson. 5. Svartbíldótt ær, tvístýft fr., biti apt. h., hálftaf apt., lögg fr. v. 6. Hvítur hrútur, þrévetur, mark : fjöð. apt. eður sneiðrifað aptan h., hamrað vinstra eður tvístýft apt. og illa gert, tvístigað fr., með gat í hægri stallinn á eyranu og sást til brennimarksinsS; ekkert var úr gert og að nokkru leyti afsagað. Eigendur þessara kinda geta fengið verð þeirra ef þeir sanna eignarrjett sinn á þeim fyrir ágústmánaðarlok 1882 að frádregnum kostnaði. Galtarholti, 31. desember. 1881. J. Jónsson. Verðlagsskrár : 1882- -1883 • sauður með- ær, veturg., hv. ull, smjor, tólg, saltf., har ðf., dagsv., lambsf., alalin I Bangárvallasýslu 6,78 a. 5,35 a. 69 a. 59 a. 31 a. 13,07. 17,47. 2,15 a. 2,92 a. 48 a. - Árnessýslu 9,43 - 7,72 - 68 - 66 - 35 - 13,87. 18,73. 2,42 - 3,68- 56 - - Gullbr.- og Kjós- arsýslu og Bvlk 12,52 - 8,97 - 72 - 71 - 40 - 14,85. 19,47. 2,85 - 4,03 - 58 - - Borgarfjarðars. 11,93 - 9,54 - 72 - 68- 37 - 12,75. 14,97. 2,51 - 3,91 - 57 - - Mýrasýslu 11,84 - 9,67 - 73 - 65 - 35 - 13,66. 16,97. 2,81 - 4,25 - 58 - Snæfellsness og Hnappad.sýslu 12,21 - 9,11 - 72 - 59 - 33 - 12,72. 18,35. 2,78 - 4,81 - 57 - - Dalasýslu 13,38 - 10,02 - 75 - 62 - 35 - 10,16. 13,85. 2,60 - 4,65 - 56 - - Barðastr.sýslu.. 13,05 - 10,29 - 47 - 65 - 47 - 13,69. 13,98. 2,29 - 4,36 - 56 - - Isafjarðars 13,92 - 9,69 - 75 - 71 - 48 - 13,05. 12,25. 2,45 - 5,17 - 56 - - Strandasýslu... 13,67 - 10,98 - 76 - 66 - 36- 12,36. 12,00. 2,31 - 5,63 - 61 - Seldar óskilakiiulur í Biskupstungnahreppi í desbrmán. 1881. 1. Svartflekkótt ær, þrevetur, mark: hvatt h., tvö stig fr. v. 2. Hvítt gimbrarlamb, mark : blaðstýft, biti fr. h., standfj. apt., biti fr. v. 3. Hvítt gimbrarlamb, mark: hvatt (fljetta) h., hamarskorið v. 4. Hvítt gimbrarlamb, mark : hálftaf aptan, biti fr. vinstra. Eigendur framanskrifaðra kinda geta feng- ið verð þeirra að frádregnum kostnaði hjá undirskrifuðum ef þeir gefa sig fram fyrir næstkomandi fardaga. Biskupstungnahreppi, 2. febr. 1882. T. Guðbrandsson, E. Kjartansson. Um vegabætur. (Eptir Björn Björnsson búfræðing). Vjer íslendingar erum á eptir tím- anum. þ>etta er setning sem vjer nú erum farnir að venjast við að heyra. Vjer vitum það þvi, og ættum að finna til þess, að það er hryggilegt ástand. þ>essi tilfinning ætti aptur að uppörva oss til að leitast við, að breyta þessu ástandi til batnaðar. Jegvil eigisegja, að engin viðleitni sje til þess, en mikið vantar á, að hún sje nægileg eða ávallt i rjetta stefnu. Jeg vil hjer taka veg- ina til umtalsefnis, af því það er eitt hið fyrsta og helzta skilyrði fyrir fram- förum hverrar þjóðar, að samgöngurn- ar sjeu greiðar; en hve mjög landi voru er bótavant i því efni, er kunnugra en um þurfi að ræða. Margt er það sem veldur hinum ó- greiða samgöngum hjá oss. Á landi eru það fjöll, vatnsföll, fen og foræði, á sjó eru það boðar og brim, sem hindra umferðina og gjöra hana erfiða og alla flutninga mjög kostnaðarsama. þ>að hlýtur að kosta meiri fyrirhöfn ogvera meira torveldi undirorpið að greiða samgöngumar hjer á landi, en víða annarsstaðar; en þó mun það geta lát- ið sig gjöra að bæta þær, og það verð- ur að gjörast, ef land vort á nokkura framtíð fyrir höndum. Eptir ásigkomu- lagi landsins verður það hyggilegast, að nota sjóinn að svo miklu leyti sem það er mögulegt; er þvi nauðsyn á, að laga samgöngurnar á sjó fyrst, þannig, að til allra flutninga sje sjóvegurinn notaður inn í innstu firði, víkur og ár- ósa sem komizt verður á skipum. Til þess ætti að hafa gufuferjur þar sem því verður við komið. En til þess að hafa vissar og tryggvar stöðvar (Statio- ner) fyrir þessar ferjur, þarf að velja vel staðina, og jafnvel laga eða búa um þá, ef þarf og verður. Frá þess- um ferjustöðum eða hafnarstöðum, sem undir eins yrðu verzlunarstaðir, ætti svo að leggja landvegina út um sveit- irnar. (Niðurlag síðar). Auglýsingar. pegar kona min lá næstliðið sumar mjög þjáð af innvortis veiki, var frú Kriiger sú eina hjer í bænum, sem með framúrskarandi velvild hjúkraði henni og barni okkar bæði með gjöfum og stöðugri umönnun. petta vil jeg ekki undan fella að opin- bera, greindri heiðurs frú og manni hennar til lofs- verðs heiðurs og öðrum til góðs eptirdæmis, um leið og jeg bið góðan guð að launa þeim þetta góðverk af ríkdómi sinnar náðar. Hlið, 2. marz 1882. Jón Arnljótsson. Lýsing á seldunx óskilakindum í Borgarhreppi, haustið 1881. 1. Grábíldótt lamb, sýlt og gagnbitað hægra, heilrifað vinstra og biti fr. 2. Hvítt gimbrarlamb, tvístýft fr., gagnbitað h., sneiðrifað fr. v. Steingrár foli á þriðja vetur óafrakaður með mark: tvístýft fr. h. (illagjört), biti fr. v. er í óskilum hjer í hreppi og verður seldur innan skamms; rjettur eigandi getur gefið sig fram og sannað eignarrjett sinn á nefnd- um fola, og fengið af verðinu það, sem af- gangs verður kostnaði hjá undirskrifuðum ef þess verður vitjað fyrir næstu fardaga. Andakýlshreppi, Bæ 28. febr. 1882. Björn porsteinsson.* A næstliðnu hausti var í Andakýlshreppi seldur hvítur sauður veturgamall með mark: sneitt biti fr. h., sýlt v.; getur því rjettur eigandi gefið sig fram og vitjað verðsins, sem af gengur kostnaði til undirskrifaðs fyrir næstu fardaga. Bæ, í janúar 1882. Björn porsteinsson. * RÚMGÓÐ STOFA (í húsi við hlíðarhúsa- stíg) með góðum og nógum húsgögnum er til leigu handa einhleypum karlmanni, frá 14. maí næsta. Jeg undirskrifaður hefi til sölu með góðu verði, einmastrað skip, 30 tons að stærð, sem brúkað hefir verið til hákarlaveiða, á- samt öllum áhöldum í góðu standi. þeir sem kynnu að vilja kaupa þetta, bið jeg að snúi sjer til min hið fyrsta. Teigarhorni við Berufjörð 24. jan. 1882. N. F. E. Weywadt. Útgefandi: Björn Jónsson, cand. phil. Ritstjóri: Eiríkur Briem. Prentuð í prentsmiðju Isafoldar. /

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.