Ísafold - 05.04.1882, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.04.1882, Blaðsíða 4
menn mundu verja eða gætu varið sama kostnaði til, en þetta verður vissulega eigi sagt um girðingar á landamerkjum almennt; þær eru að vísu eigi gagnslausar og dæmi kunna að vera til, að svo standi á, að til- vinnandi sje að gjöra þær, en yfir höfuð mundi það borga sig miklu betur og vera því landinu til miklu meiri framfara, að bændur verðu þeim kostnaði, er til girðing- anna mundi ganga, til að auka og bæta bústofn sinn, til túnræktar, framræzlu og vatnsveitinga, til að byggja nátthaga og girða slægjulönd, þar sem það liggur eigi illa við, o. s. frv. (Framh. siðar). (Aðsent). + 8. febr. 1882 andaðist á Breiðabólstað í Yesturhópi Kristín porsteinsdóttir á 82. aldursári. Hún var fædd að Reykjahlíð 1800. Foreldrar hennar voru þorsteinn Jónsson stúdent og Guðný Ólafsdóttir, seinni kona hans. Kristín sál. giptist 1820 Sigurði Jónssyni frá Breiðumýri, og bjuggu þau hjón á Grlmsstöðum við Mývatn til 1850. þau hjón áttu 3 börn: son, er dó á ungum aldri og 2 dætur, Guðnýu konu Jóns prests Kristjánssonar á Breiðabólstað og Amfríði fyrri konu Benedikts prófasts Kristjánssonar í Múla. 1860 varð hún ekkja, en hafði þegar 1850 hætt búskap og farið til húsfreyju Guðnýar dóttur sinnar og manns hennar og dvaldi hún hjá þeim til dauðadags. Kristín sál. var kona veglynd og vel mennt, guðrækin, siðgóð og starfsöm. Auglýsingar. — Undirskrifaður kaupir með sanngjörnu verði til 1. maí næstkomandi: gamalt silfur, svo sem belti, pör, hnappa, krossa, spenn- ur, millur og fl. af þesskonar hlutum. Reykjavík 5. apríl 1882. Jón 0. V. Jónsson. — þar eð afráðið er að rífa Laugarnes- stofu, geta menn nú á þessu vori fengið keypt við sanngjörnu verði bæði múrstein, hellu, hurðir, þiljur, trjá- og borðvið úr húsi þessu. Rvík 16. marz 1882- Sameigendur Laugamess og Klepps. Óskilakindur seldar í Miðdalahreppi haustið 1881. 1. Ær, mark : sýlt og gagnbitað hægra, sýlt vinstra, brennimark : ÆGISIÐA. Lamb með sama marki. 2. Sauður, m.: stýft h., bragð fr. v. 3. Sauður veturg., m.: miðhlutað biti fr. h., blaðstýft a. biti fr. v. 4. Ær, m.: biti fram. h., tvístigað apt. og gat v. 5. Sauður, m.: sýlt í hálftaf fr. h., stýft hangfj. fr. v. 6. Sauður veturg., m.: sneitt fr. h., stýft og gagnb. v.; hornam.: sneitt fr. h. 7. Sauður, m.: stúfrifað h., geirstúfrifað v.; brm.: K. S. 8. Sauður, m.: tvístýft a. h., sneitt fram. J hangfj. apt. v. 9. Ær, m.: hvatrifað h., hvatt v.; hornam. sneitt a. bæði, biti fr. h.; brm.: S. G. jQ. Lamb, m.; sýlt fjööur a. h., gagnb. v. 11. Lamb, m.: stýft h., fjöður og biti a. v. 12. Lamb, m.: stýft biti a. h., sýlt ogbiti a. v. 13. Lamb, m.: sneiðrifað a. h., stúfrifað biti fr. v. 14. Lamb, m.: hálftaf apt. fjöður fr. h., geirstýft fjöður fr. v. 15. Lamb, m.: sýlt fjöður fr. h., stig fr. v. 16. Lamb, m.: sýltfjöð. fr. h., stig fr. v. 17. Lamb, m.: sneitt og fjöður a. h., fjöður fr. biti a. v. 18. Lamb, m.: tvíst. a. h., hálftaf a. biti fr. v. 19. Veturg., m.: sneitt fram. h., stýft og gagnbitað v.; homam.: fjöður apt. h., tvírifað í sneitt a. v.; brm.: F. O. Andvirði kinda þessara má vitja til hrepp- stjórans í Miðdalahreppi fyrir næst- komandi veturnætur, ella rennur það í sveitarsjóð. Fellsenda 18. febrúar 1882. Asmundur porsteinsson. Í0& Kjóll, vesti, buxur (úr klæði) og sumar-yfirfrakki, er til sölu við vægu verði.— Menn snúi sjer til herra bókbindara Gemynthe, sem hefir tekið fötin til sölu. Samskot til iniimisvarðans á lciði Jóns Sigurðssonar. (Niðurl.). Kr. 17. Ur Skagafjarðarsýslu: áður auglýst.......................31,63 c. — Holtshreppi (síra Tómás og Árni á Yztamó s.) . . 9,65 d. Hofshreppur (Konráð Jónsson Miðh. s.)................11,05 e. Hólahreppur (Árni Ásgrímsson Kálfstöðum s.) ... 20,40 f. Viðvíkursókn (Bessi í Kílholti s.)...................8,51 g. Hofstaðasókn (Pjetur í Hofdölum s.)..................13,5 2 h. Ur Staðarhreppi (enginn gjafalisti)..................20,00 i. Skefilstaðahreppur (Friðbjörn Bjarnason s.) .... 7,90 Alls úr Skagafjarðarsýslu............................. 122,66 18. Ur Húnavatnsýslu : áður auglýst .........................41,21 c. þingeyrasókn (Jón Olafsson Sveinst. s.)..............40,00 d. Undirfellssókn, 8 bæjum (síra Hjörleifur Einarsson s.) . 35,74 e. Kornsá (sýslum. L. Blöndal s.).......................20,10 f. Blönduós (Johanni G. Möller og húsfólki hans) . . . 16,01 g. Hjaltabakkasókn og Reykjum í þingeyrasókn (síra þorv. Ásgeirsson s.)..................................30,00 h. Auðkúlusókn (síra J. þórðarson s.)...................30,00 i. Bergstaðasókn (síra Stefán Eiríksson s.).............3,00 k. Staðarbakkasókn (síra Sv. Skúlason s.)...............20,00 l. Frá Páli í Dæli......................................10,00 Auk þessa sent til Tryggva Gunnarssonar; m. frá E. Briem á Höskuldstöðum.............................50,00 n. — Sigurði í Kirkjuhvammi.................................8,75 o. — Holtastaðasókn..........................................7,27 Alls úr Húnavatnssýslu ............................... 312,08 19. Frá Kaupmannahöfn: a. frá Oddgeiri Stephensen...................................20,00 b. — Vilhjálmi Finsen......................................20,00 Alls frá Kaupmannahöfn................................ 40,00 20. Úr Eyjafjarðarsýslu: a. Skriðuhreppi (Stefán Jónsson Steinstöðum s.) . . . . 21,00 b. Hrafnagilshreppi (Ari Jónsson Víðirgerði s.) .... 19,10 c. Arnarneshreppi (Jón Antonsson Arnarnesi og Jóhann Magnússon Stærraárskógi s.)............................8,20 d. Öngulstaðahreppi (Jón Ólafsson Laugalandi s.) . . . 36,40 e. Akureyrarkaupstað (Eggert Laxdal s.).................28,20 f. Frá þorsteini á Hámundarst. 2 kr. og Baldvin á Svalb. ikr. 3,00 g. Knappstaðasókn (Jón Sigurðsson Knappst. s.) ... 5,00 h. Siglufjarðarverzlun (Snorri Pálsson s.) .............8,35 ^ Innskrifað í verzlun Gránufjelags: i. Hrafnagilshreppi (síra Jóhann L. Sveinbjarnarson s.) . 19,15 k. Oddeyri og síra Daníel (Havsteen verzlunarstjóri s. 30 a.) 29,40 l. Möðruvallaklaust. prestak. (próf. D. Guðmundsson) . . 65,08 m. Saurbæjarprestakall (próf. D. Guðmundsson s.) ... 25,00 (Frb. Steinsson s.)................9,50' Alls úr Eyjafjarðarsýslu.............................. 277,38^ 434i,53 Nefndin. 1) Hér af kr. 2,20 hjá E. Laxdal. 2) Auk þessa hetir síra Hjörleifur Guttormsson á Völlum skýrt frá að von sé á JO kr., sem sókn- arbörn sín hafi lofað til minnisvarðans. Útgefandi: Björn Jónsson, cand. phil. Ritstjóri: Eirikur Briem. Prentuð í Drentsmiðiu Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.