Ísafold


Ísafold - 23.04.1883, Qupperneq 4

Ísafold - 23.04.1883, Qupperneq 4
32 + fórarinn Benidiktsson, fæddur 2S/1J 52 ; kvæntur 2/10 80; dáinn 28/„ 81. 'unar mjer at eyrum öldu hljómur, þat er straumfall lífs strangt hinum mædda. Berst ek fyrir bárum, brotnar alda, næðir nákuldi frá norðurátt. Komit er at kvöldi, kýs ek værð blíða, þar sem heilög ró holdit faðmar. Lít ek yfir skeiðvöll þann er skundat hefi er þar vissust von veðra allra. Skein mjer álfröðull á æsku vori, þá var hýr himinn, hlóu við rósir; þyngt hefur í lopti þotit hafa byljir, strítt hef ek í ströngu en mik styrkti guð. Hvat er um von þá, er við þik tengdist mögur inn mannvæni mjer í brjósti ? Er hún tál tryggðlaust sem tjáðu nokkrir ? Er hún sigursæl at sögn himna ? Horfi ek í hafblámann, hygg ek þik at líta, þat er ómak eitt, andi þinn sveif hærra. Fyllir þú nú flokk þann, er frelsi lofar, lifs fegurð laginn í ljóssins höll. Gráta þik einnig, þær er guði treysta, móðir ok ekkja mæddar i huga. Geymdan eigum dýrgrip, því at glatar engum foringinn frelsis, finnum vær it týnda Birtir fyrir augum, brosa við geislar, eilíft undurljós alheims sólar. Sje ek sigur kranz sællrar vonar, Dunar mjer at eyrum öldu hljómur, bijóst er bensollit, blæðir mjer hjarta, báru mjer bylgjur banafregn sonar; þat er hljóðfall hæst er ek hlustum nam. Grimmur er Ægir at mik grættan hefir aldinn örmæddan ok auði firrtan. Hugði ek til hjálpar, hugði ek til yndis, arfi minn ástljúfi, hjá einum þjer. Stóðstu at stjórn vel, stýrðir þú knerri, sóttir auð Ægis ok afrek sýndir; brostir þú af gleði þá er Gýmis nornir stigu í stórfetum sinn sterka dans. Harma þik vinir, þú hinn vinsælasti, hölda hugljúfi, hógvær i anda. Hið fagra þú virtir ok frelsi unnir, tamdir þjer trúrækni, treystir drottni. heilir munum hittast á himni guðs. B. Bjarnarson. Auglýsingar. Frá útgefanda þjóðólfs. „J»JÓÐÓLFR“ ið forna pjóðblað íslendinga, er nú kominn á 35. árið og er nú sameinaðr „Skuld“ og orðinn vikublað, og kemr út á hverjum laugardegi, ýmist 1 eða */2 örk, í nokkuð stærra broti en hin Reykjavíkr-blöðin. Frá 1. jan. til 31. marz þ. á. eru út komin 15 blöð (11 arkir). Útlendar fréttir fyllri og fleiri en í öðrum ísl. blöðum, og innl fréttir að sama skapi. — Árgangrinn verðr þ. á. 36 til 40 arkir, og kostar innan- lands 3 kr. 20 au., erlendis 4 kr. 50 au. pjóðólfr“ er lang-útbreiddasta blað landsins og eftir stœrðinni ið ódýrasta. Hann hefir nú hátt á 15. hundrað kaup- endr og er það í fyrsta sinn að nokk- urt blað hér á landi hefir náð slíkri út- breiðslu. Neðanmáls flytr blaðið af og til „Einföld ráð við almennum sjúk- dómum“ eftir landlækni Schierbeck. — Ritstjóri blaðsins er alþingismaðr Jón Ólaísson. — Sighvatr ritari Bjarnason sendir blaðið út og tekr við borgun fyrir það. Til hans geta nýir kaup- endr snúið sér. Frá 31. marz til árs- loka (þ. e. JW. 15. til 52.) kostar blaðið 2 kr. 40 au. SELDAE ÓSKILAKINDUE í Bólstaðarhlíðarhrepp í Húnavatnssýslu j haustið 1882. 1. Hv. sauðr vgl.: stýft hálftaf a. v. 2. Sv. — — geirstýft h., sýlt í ham- ar v.; brm. H. 8. 3. Hv. gimb — tvíst. a. h., stýft hálft a. biti fr. v. 4. Hv. ær: miðhl. fj. fr. hangfj. a. h., tvíst. fr. biti a. v. 5. — — stýft hálft fr. biti a. gat h., miðhl. fj. a. gat v. 6. — — tvístýft fr. bit a. h., tvírifað í stúf V. 7. — lamb: hvatt biti a. h., tvístýft fr. biti a. v. 8. — — hvatt gat h., sn. fr. v. 9. — — sn. a. bit fr. h., sýlt fj. a. v. 10. — — sneiðr. fr. bit a. h., sn. fr. bit a. v. 11. — — sneiðr. fr. fj. a, h., tvíst. fr. fj. a. v. 12. — — tvíst. a. gat h., hvatr. v. 13. — — sýlt fj. 2 fr. v. 14. — — hvatt h., sýlt í hálft a. v. 15. — — sn. fr. hófur a. h., sn. a, biti fr. v. 16. — — stýft fj. a. vaglsk. fr. h., hálftaf fr. fj. a. v. 17. — — tvír. í stúf gagnb- h., sýlt gagnb. v. 18. — — sn. a. h., sneiðr. og bit eða br. fr. v. 19. Sv. — br. fr. h., heilr. br. fr. v. 20. Hv. — tvíst. fr. h., bit fr. fj. a. v. 21. — — stúfr. fj. fr. h., stýft (ógl. ben fr.) v. 22. — — geirst. h., hvatr. bit a. v. 23. — — sneiðr. og bit a. h., sn. a. fj. fr. v. 24. — — sama mark. 25. — — sn. fr. fj. a. h., sýlt gat v. 26. — — _ stúfr. h., sn. a. fj. fr. v. 27. — — stýft hálft fr. bit a. h., mið- hlutað fj. a. v. Verð kinda þessara afhendast hlutaðeig- andi hreppsnefnd í lok septemberm. þ. á. ef eigendur hafa ekki vitjað þeirra fyrri til hreppst. í ofangreindum hrepp. Hvammi 1. marz 1883. B G. Blöndal. M.L. Möller & Meyer Grotliersgade J):l 8 i Kjöbenliavn anbefaler alle Husholdnings- og Deli- katesse-Varer; Farvevarer, Spirituosa, som Rom, Cognac og Banco; — Apo- thekervarer. Andre Varer besörges uden Avance. Priskurant tilsendes franco. (M. 7401). Útgefandi: Björn Jónsson, cand. phil. Ritstjóri: Eiríkur Briem. Prentuð i ísafoldar prentsmiðju.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.