Ísafold - 05.09.1883, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.09.1883, Blaðsíða 4
88 Um gufuskipsferðir umhverfis ‘ strendur landsins, frá báðum deildum, þess efnis, að alþingi skorar á landsstjórnina að hún hlut- ist til um, að fá framgengt ferðaáætlun þeirri, er þingið samþykkir, að landsstjórn- in áskilji hentugt skip til ferðanna, og nægi- legt og gott rúm sje fyrir farþegja á fyrsta, öðru og þriðja plássi, og að fæði farþegja á skipunum sje selt samkvæmt þingsálykt- uninni 1881 (4 kr. á fyrsta plássi og 2 á öðru milli landa, en kringum landið þurfi enginn að borga aðra fæðu en þá sem hann biður um, og á 3. plássi geti hver farþegi haft fæði með sjer ef hann vill). Inn í ferðaáætlunina bættD j úpav., Hornafj arðarós, Yestmannaeyjum, þorlákshöfn, Reykjarfirði og Borðeyri; ekki aðrar breytingar til muna. Um tilhögun á landsreikningunum, frá báðum deildum. Tvær samhljóða ályktanir, sin úr hvorri deild, um harðœrismdlið: áskorun til ráð- gjafans um »að verja þegar í haust 100,000 kr. af innritunarskírteinum viðlagasjóðsins í peninga, og veita landshöfðingja heimild til að lána þá út með venjulegum kjörum og nægum tryggingum. Lánin veitist eink- um þeim sveitabúendum, sem þurfa að auka bústofii sinn«. Hinir liðirnir í þessari á- lyktun, sbr. Isaf. X 19, voru felldir í efri deild. Um að ráðgjafinn »hlutist til um, að mæld verði uppsigling d Hvammsfjörð, svo og hafnarstæði þau, er þar kynni að þykja hentust, einkum við Vestliðaeyri og Búðar- dal sjerstaklega fyrir gufuskip«. Sömuleiðis frá báðum deildum. Um að leigja eptirleiðis sjerstaklega Arnarhólslóð, og eigi um lengri tíma en 5 ár í senn. Frá neðri deild eingöngu. Um að skora á landshöfðingja, að hann þakki hæstarjettarassessor, geheime-etaz- ráði A. Fr. Krieger, fyrir þær miklu bóka- gjafir, er hannhefir gefið landsbókasafninu«. Frá neðri deild. Um lántil meistara Eiríks Magnússonar, svohljóðandi: nNeðrþdeild alþingis ályktar að skora á ráðgjafa Islands og leggur þar til beztu meðmæli sín, að hann veiti meist- ara Eiríki Magnússyni 5400 kr. lán af við- lagasjóði landsins gegn veði í lífsábyrgðar- skírteini, er lántakandi skuldbindur sig til að halda í gildi, eða öðru viðunanlegn veði«. Samþykkt í neðri deild en ekki komin lengra, ályktun um að undirbúa gagnfræða- kennslu við latínuskólann. Felld var þingsályktunaruppástunga út af veiðiaðferðinni í Elliðaármálinu, og önn- ur um að taka niður merkin á alþingishús- inu. Enn fremur felld dagskrá út af fyrir- spurn frá Jóni Ólafssyni viðvíkjandi verzl- unarsamningi við Spán. Sama þingmanni loks synjað leyfis til að bera upp þrjár fyrir- spurnir : um eptirlaun Benedicts Gröndals, um reglur fyrir veitingu eptirlauna, og út af eptirlaunamáli uppgjafaprests Fr. Eggerz. Auglýsingar. '3&T' SSAFOLD kemur \út einu sinni í viku í sumar fram til veturnótta, á miðvikudögum að forfallalausu. KENSLA í ENSKU fæst hjá mjer enn sem fyrri, og skal jeg taka fram, að meðalgreindur lærisveinn getur með minni kensluaðferð á 30 til 40 klukku- stundum orðið fær um, að framhalda enskunámi kennaralaust af eigin rammleik, og þá kunnað allar meginreglur fyrir rjett- um en shum framburði. Vona jeg að öllnm reynist sú kensla ódýrust, sem nem- andi lærir mest á sem styztum tíma. Jón Ólafsson, alþm., útg. „þjóðólfs11. Enskunámslbók mín kostar í \ bandi að eins i kr. 50 au. Gagnfræðakennsla. Undirskrifaðir hafa í huga, að reyna að koma á fót gagnfræðakennslu hjer í Reykja- vík í vetur, ef nógu margir vilja nota hana. Við ætlumst til, að tilsögn verði veitt í þessum námsgreinum: ensku, dönsku, þýzku, íslenzkri rjettritun, reikningi, nátt- úrufræði, mannkynssögu og landafræði. Kennslan mun vonum við fara fram í barnaskólahúsinu, líklega helzt á kvöldum eða þá eptir samkomulagi. Við biðjum þá, sem þessu boði vilja sæta, að snúa sjer sem fyrst til annarshvors okk- ar, þar eð ætlazt er til, að kennslan byrji 1. október. Reykjavík 31. ágúst 1883. W. G. Spence Paterson (I húsi kaupmanns G. Zoega). þórhallur Bjarnarson cand. theol. (í húsi Dr. Jónassens). Kennsla undir skóla. Undirskrifaður tekur að sjer að kenna piltum undir skóla í vetur hjer í bænum. Reykjavík, 31. ágúst 1883. þórhallur Bjarnarson. Enska. Undirskrifaður tekur að sjer að veita tilsögn í ensku hjer í hænum í vetur. Reykjavík, 31. ágúst 1883. W. G. Spence Paterson. þjÓÐ VINA FJELA GSBÆ KUB 1883 til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar: Almanak þv.fjelagsins um árið 1884 (með myndum) ....................... 0:50 Andvari IX ár (með mynd) ...... 1:50 íslenzk garðyrkjubók (með myndum) 1:25 Fjelagsmenn fá bækurnar allar fyrir árs- tillagið, 2 kr. Af Alþingistíðindunum 1883 er nú út komið : af deildinni A 27 arkir (verður alls fram undir 40); B 15 arkir (verður alls fram undir 100); C-deildin öll, skjalaparturinn (15-(-42 ark.) ^ UPPBOÐSAUGLÝSING. Laugardaginn hinn 8. þ. m. kl. 10 f. m. verður byrjað að selja á þriðja hundr- að sekki af Overheads-mjöli, er hefir vöknað lítið eitt á skipinu „Camoens“. Uppboðið verður haldið hjá húsi ekkju Sigþrúðar Steffensen hjer i bænum; söluskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, h. 4. sept. 1883. E. Th. Jónassen. Orðasafn íslenzkt-enskt og enskt - ís- lenzkt með lestraræfingum og málfræði, eptir Jón A. Hjaltahn, innhept 4, 50 a. íslenzka - enska orðasafnið eitt sjer, inn- hept 1, 50 a. Fæst hjá flestum bókasölu- mönnum á landinu. I því skyni að gjöra mitt til þess, að efla íslenzkar hannyrðir einkan- lega, og ef til vill fleiri iðnir, og sjer í lagi að gjöra íslenzkan verknað útgengilegan á Englandi, svo að vinn- endum yrði sem mestur hagur að, þá hefl jeg áformað og gjört talsverðan undirbúning til þess, að sýning geti oi'ðið haldin á slíkum munum í Lund únaborg að ári komanda, mánuðina maí, júní og júlí. Jeg hefi þegar fengið nokkrar enskar heldri konur, þar á meðal Mrs. Morris, til að ganga í nefnd með mjer til þess, að koma upp sjóði, svo fyrirtækinu megi þar með framgengt veröa og munirnir fluttir til Englands, sýnendunum að kostnað- arlausu. Jeg tek ábyrgð á munurn þeim, er sendir verða til hinnar fyrir- huguðu sýningar, úr þvi þeir eru komnir til Reykjavíkur til herra kaup- manns G. Zoega, sem hefur lofað áð veita þeim viðtöku, og annast útsend- ingu þeirra. Stödd í Reykjavík 28. ágúst 1883. S í Stvz (Sinacoclótti't frá Cambridge. * * * Eptirfylgjandi muni vil jeg einkum biðja menn að senda, og til greina verð á hverjum hlut: Vaðmp,l (ekki tvist). Vetlinga, bæði belg- og fingravetlinga. Húfur. Sokka. Abreiður með ýmsum vefnaði. Skó, bæði barna og fullorðinna, þvengjaða og brydda. Útsaum, einkurn blómstursaum og bald- ýringu, t. d. baldýruð nálhús, tóbaks- poka og buddur, smábakkar; — allt á þetta, eins og annað, sem sent er á þessa sýningu, að vera með íslenzku lagi og uppdrætti. Útskorin horn, af ýmsri stærð, og spæni. Knipplinga. Flos. Smíðisgripi úr silfri, t. d. hálsfestar, pör af ýmsri stærð, hálsmen og krossa. Smíðisgripi úr trje, t. d. aska, kistla, smástokka, öskjur, prjónastokka, lára, knippliskrín o. fl. Allt þetta ætti að vera út skorið og með gömlu lagi. Enn fremur rokka, bæði barnarokka og fullorðins; snældustóla. ______________ _ UPPBOÐSAUGLYSING. Föstudaginn 14. þm. verður opinbert uppboð haldið í Hafnarfirði, og verða þá seld hæstbjóðendum 12 hross og ýmsir munir, svo sem klifsöðlar, reiðar, gjarðir, laus smiðja, hamrar, járnhögg, skóflur, pokar, þakfelt, sement o. fl., tilheyrandi hinu islenzka brennisteins- og koparfjelagi. Skilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Uppboðið verður haldið hjá húsi fjelagsins í Hafnarfirði, og á að byrja kl. 10 f. m. SkrifstofÝKjósar og Gullbringusýslu, 3. sept 1883. Kristján Jónsson. Ritstjóri: Björn Jónsson, cand. phil. Prentuð í ísafoldar prentsmiðju.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.