Ísafold - 30.04.1884, Blaðsíða 1

Ísafold - 30.04.1884, Blaðsíða 1
Keniur úl i miðvikudagsmorgiia. Verí árgangsins (5Ö arka) 4 kr.; erlendis 5kr. Borgist fjrir r Uppsögn (skrifl.) kndin við áraraóló-. jild nema komin sje til útg. fjrir 1. ottl Algreióslustoía i Isafoldarprenlsm. i. sa. XI 18. Reykjavik, miðvikudaginn 30. aprilmán. 1884. 69. Innlendar frjettir. Útlendar frjettir. 71. Fiskiverzlunin á Spáni. Kvennaskólinn í Reykjavík. 72. Hitt og þetta. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—5 Póstar f'ara frá Rvík 7. og 8. maí. Póstskip fer frá Rvík 6. maí. Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. April ánóttu um hád. fm. em. fm. em. M. 23. + 1 + 3 2Q,6 29.7 0 b V h d F. 24. 0 + 5 29,6 S h b 0 b F. 25. • 2 + 5 29,8 29,7 (1 b 0 b L. 26. 0 + 8 29.7 30 A h b 0 b S. 27. + 1 + 8 30 29,8 Sa h b Sv h^d M. 28. + 3 + 5 29.3 29.3 Sv h b S hd Þ. 29. 0 0 28,9 28,9 A h d 0 h d Athgr. Alla vikuna hefir verið sama veður- blíðan. Nokkur ofanhríð fyrri partinn í dag 29., og talsvert snjóað í fjöllin. Reykjavík, 30. april. 1884. Póstskipið, Laura, kom i fyrra dag. Jpessir voru með því, meðal annara: Böðvar þorvaldsson kaupmaður af Akranesi; Cog- hill kaupmaður, sem ætlar í hrossakaup þegar kemur fram á vorið, eins og vant er, og á von á skipi í júnímánuði; Eyþór Fel- ixson kaupmaður; Hansen verzlunarmaður í Rvík; Jón Guðmundsson kaupmaður frá Elatey ; Ólafur Ólafsson búfræðingur; Pet- ersen verzlunarm. í Rvík ; Sigurður Magn- ússon kaupm. í Rvík með konu og börnum ; Sveinn Sveinsson búfræðingur (alfarinn); Thorgrimsen kaupmaður frá Eyrarbakka. Lanclsliöi'ðingjaeinbættið. það var altalað í Kaupmannahöfn áður póstskip fór, að embætti þetta mundi verða veitt innan skamms hinum setta landshöfðingja Bergi amtmanni Thorberg; veitingin væri að eins óundirskrifuð. Hún kom þó ekki með þess- ari ferð. Ný ensk verzlun í Keykjavík. pað mun mega fullherma, að þeir J. E. Veidner og fjelagar hans í Newcastle, ar voru hjer á ferðinni í haust, hafi nú afráðið að byrja hjer fasta verzlun ísumar, og hafa alþingis- mann Gunnlaug E. Briem fyrir verzlunar- stjóra. Verzlunarfyrirtæki Eggerts (xunn- arssonar m. m. J>ar um vitum vjer éigi með fullum rökum að segja frekara en eptirfarandi greinarkorn frá honum með sjer ber, ásamt þar til heyrandi brjefi frá áminnztum Weidner: »Af því jeg veit að mörgum er hugléikið að fá að vita, hvað oss hefir orðið ágengt hjer erlendis, og hvers að vænta má frá vorri hálfu, þá bið jeg yður, herra ritstjóri ísafoldar, að takaíblaðið meðfylgjandi brjef til mín frá herra Weidner í Newcastle og fjelögum hans, dags. í dag. Hvað snertir fiskiskipakaup nú og fjelags- skap til fiskiveiða við erlenda menn þá virð- ist að nú sje hentugur tími til slíks fyrir- tækis, þar eð skip yfir höfuð eru í lægra verði en þau hafa verið lengi og jafnframt kostur á að fá ágæta menn í fjelagsskap með oss íslendingum svo framarlega að vjer leggjum kostnað ailan fram eptir rjettum hlutföllum, og sýnist því æskilegt að þ eir sem að geta, og þ eir sem sjóðum ráða á íslandi vildu leggjast á eitt, að nota nú tækifærið til þess, að kaupa hentug skip til fiskiveiða, áður en þau hækka aptur í verði. — Newcastle (Alóxandra Hotel) iþ 84. Eggert Gunnarsson. Brjefið frá Weidner er svo hljóðandi: •Newcastle upon Tyne 19. apríl 1884. Herra Eggert Gunnarsson frá Beykjavík. Kæri herra! Eptir því sem um hefir verið samið við yður af hálfu fjelagsins ætlum vjer að senda vörur til Stykkishólms með gufu- skipi, annaðhvort hinu danska póstgufuskipi eða öðru. Vjer höfum og í áformi að senda vörur á Skarðstöðina (?) Ólafsvík og Straumfjörð og vonum að gera þar góða verzlun í sumar (í júní og júlí). Yðar einl. I. F. Weidner i sjálfs síns umboði og fjelaga sinna. Verzlunarfrjettir frá Khöfn svipaðar því, sem var með fyrri ferðinni. Meðal annars gert ráð fyrir 45 kr. eða í hæsta lagi 50 kr. verði á Spánarfiski f sumar. Tveimur lögum enn synjað stað- festingar: lögum um stofnun lands- skóla og lögum um kosningu presta. En engin staðfest af hinum, sem eptir voru. Aflaleysi hið sama og áður hjer við Faxaflóa, einkum hjer á Inn-nesjum ; syðra þykir og gott, ef ménn ná skiptum í róðri, og eru menn nú hópum saman að hverfa heim úr veri þar, með þetta kring um \ hundrað til hlutar af þorski eptir vertíðina að meðaltali. Utlendar frjettir. Khöfn, 16. april 1884. Danmörk. — Nú mun skammt til þing- loka, en verið getur, að sjöundi mánuður- inn líði, áður þingmessan er úti. Fjárhags- lögin urðu loks kljáð á enda síðasta dag út- gjaldaársins, 31. marz, eptir það að lands- þingið hafði hrist höfuðið yfir þeim í nokkra daga, en kömið sjer svo saman um, að láta allt óhaggað standa, úr því Estrúp lýsti yfir því, að við framlögur mætti sæma, þó óríf- leg væru. Til vonar og vara hafði haun lagt til umræðu millibilsfjárlög fyrir apríl þ. á. og voru þau komin frá hinni deildinni upp í landsþingið. þetta hefir orðið tízka hjá Dönum á seinni árum, er svo seint gekk að aka fjármálahlassinu til hlöðu. |>að var á þessu meinlausa frumvarpi að deildin steytti skapi sínu. •Óskemmtileg æfin mun vera ekkert sjer til frægðar að gera«. Matzen prófessor tutlaði það flest í sund- ur, sem brugðið er í heimild fyrir slíkum millibilslögum, og svo var þeim meinleys- ingja fylgt til grafar. Góður vetur, vænlegt vor, allt á vonar vegi nema »pólitíkin«. »Fn sumarið kemur fagurt og frítt« og svo ganga Danir á kjör- þing og skipa nýjan afla til atgöngu að Estrúp. »Vituð ér enn, eða hvat ?« það sem þingið á eptir og verður af að lúka fyrir þinglok, er verzlunarsamningurinn við Spánverja. Spánverjar eða blöð þeirra, liælast heldur af, að sjer hafi tekizt loksins þó seigt gerjgi, að snúa nokkuð á Dani, hvað tollana snertir, og jafnvel fulltingismenn Estrúps á þinginu verða að játa, að eigi htil jmrrður verði í ríkishirzlunni við niðurhleyp- iugu tollannaá spánskum varningi. »Nefnd stórkaupmanna« hefir sent þinginu sitt álita- brjef, og tekið fram sumar misfellur, en ætl- ar þó að samningurinn sje verzluninni betri og hagfeldari en enginn, og ræður til að samþykkja hann. þær munu og lyktirnar á verða. því skyldi ekki gleymt, að Spánverjar slaka til, hvað tollgjald snertir af saltfiski. Látinn er 27. marz Sophus Heegaard, pró- féssor í heimspeki við háskólann. Meuut- uðu fólki á Islandi mun nokkuð kunnugt um rit þessa manns, t. d. bók hans »Um uppeldi og menntun« (»Om Opdragelse«), og skal þess að eins getið, að hann hafði al-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.