Ísafold - 30.04.1884, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.04.1884, Blaðsíða 4
72 Milj. r. Milj. kr. Peabody ... 15 Williston ... 4 Hopkins ... 14 Sick H Parker .... 14 Cooper 3* Girard ... 8 Lenox og Vasser 2 W. Corcoran ... 7 Bræðurnir Astor 3 I. Rach ... 6 °g Vanderbilt (gamli) ðf Cornell 24 --J>ÚSUNDÁEA-AFMÆLI ISLANDS er ekki gengið um garð, þó það væri haldið fyrir 10 árum, heldur stendur til nú um aldamótin næstu. Um þetta fræðir dr. Guðbr. Vigfús- son oss í hinni nýjustu bók sinni. Bók þessi heitir «Corpus poeticum boreale», eða safn norrænna kvæða, og ér mikið safn í 2 stórum bindum. I athugasemdum aptan við kvæðin er kafli um tímatal Ara fróða, og segir Guðbrandur, að þar skakki auð- sjáanlega um 30 ár, eða því sem næst. Hann segir að það láti nærri, að Haraldur hárfagri verði einvaldskonungur yfir Noregi um 900 og landið sje fundið og byggt um sama leyti. Auk annars sem hann nefnir máli sínu til stuðnings, vill hann byggjaþetta á enskum og írskum annálum. Hann styðst og við ættartölur og segir, að sonarsynir landnámsmanna hefðu vart getað lifað um 1000, hefðu landnámsmenn, sem voru full- tíða menn, sem margir komu með konur og börn, setzt hjer að rjett eptir 870. Sam- fara þessu setur hann komu Gönguhrólfs til Norðmanndí 10 árum seinna en vanalegt er, eða uin 921. Rafmagnspóstur.—Enskur hugvitsmaður hefir stungið upp á að senda brjef milli hinna meiri borga í smávögnum, er renni fyrir rafmagn um pípur meðfram járnbraut- um, með feykilegum hraða, míluna á 2£ mínútu, —milli Manchester og Lundúna t. a. m., sem eru 40 mílur danskar eða 8 þing- mannaleiðir, á 100 mínútum, og milli Edin- borgar og Lundúna, sem eru 16 þingmanna- leiðir eða miklu lengra en Island af enda og á, á klukkustund. AUGLÝSNGAR i samleldn máli m. smáletri kosla 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hverl orJ 15 slala Irekas m. áíra lelri eáa setoing 1 kr. [jrá þnnlnnj dálks-lengdar. Borp út i hönd Uppboðsauglýsing Á fimmtudaginn 1. maí kl. 1 e. m. og eptir- fylgjandi daga verður, eptir beiðni herra Tiemeys frá Leith, i norðurendanum á Glas- gow hjer í bœnum, selt við opinbert uppboð mikið af alls konar fatnaði og fataefni t. d. drengja- og karlmannaklceðnaður af ýmsri stœrð, yfirfrakkar, olínfatnaður, regnkápur og regnhlífar, hattar og húfur, lífstykki, hand- klœði, sjöl og alls konar skófatnaður, o. fl. Gjaldfrest fá áreiðanlegir kaupendur til 1. júlí þ. á. Skrifst. bœjarfógetans í Bvík 29. apr. 1884. E. Th. Jónassen. f framhaldi af auglýsingu minni dags. 20. þ.m. gerist bœjarbuum það kunnugt, að bann- að er af ba;jarstjórninni að taka upp mó í Sauðagerðis - mýrinni. Bœjarfógetinn l Bvík hinn 27. apríl 1884 . E. Th. Jónassen. Jeg lcyfi mjer enn þá vinsamlega, að ítreka við þá skiptavini mína, sem vanalega borga mjer í peningum, að borga mjer skuldir sín- ar núna um mánaðamótin, þar mjer liggur á peningum, og jeg fer með póstskípinu, ef guð lofar nœstkomandi 6. maí. Beykjavík 28. apríl 1884. þorlákur O. Johnson. Grísku vínin! pví kaupa menn þau ? Af því þau eru ekta—þau eru Ijújfeng— ekki mjög áfeng—eru holl fyrir magann og blóðið, og í sumum tilfellum ágœt til lœkn- inga. pegar þú kaupir vín—kauptu það gott— það er miklu betra að kaupa flöskunni fœrra. Er það ekki skemmtilegt fyrir bóndann, þar sem presturinn gistir, að geta veitt hon- um omenguð vin ? ellegar í vcizlum, að veita það vín, sem gjörir gestina glaða, en ekki drukktia ? Allir sem þekkja góð vín muna eptir því, að gott portvín er opt hollt fyrir magann— Sherry tœrt og hreint ágœtt með mat, og hvitt vin Ijújfengt hvenœr sem vera skal. Nú eru grísku vinin einungis að fá i Bvík hjá kaupmanni f>orl. O. Johnson. Achaier (Sherry) 3 kr. flaskan Kalliste (Portvín) 2,55 do. Bombola (hvitt vin) 2,50 do. enn fremur ekta Edinborgar-Whisky fl. 2 kr. pessi vín munu bezt mœla með sjer sjálf. Beykjavik 29. april 1884. þorlákur Ó. Johnson. Komið nú með póstskipinu til verzlunar Jóels Sigurðssonar: alls konar tóbak, þar á meðal vindlar og cigaretterf alls konar hanzkar, kvennslípsi, vin o. fl. Enn fremur hefir verzlunin nú eins og áð- ur allsnœgtir af karlmannsfatnaði, smáu og storu. A síðasta bókmentalélagsfundi gaf ég Reykja- víkrdeild félagsins kost á að ka pa I expl. af Lækningabók minni, sem nú er verið að prenta, handa hverjum félagsmanni. Að vísu var þessu vel tekið á fundinum og samþykt að taka tilboði mínu. Enafþví þessi fundarsamþykt var þó bundin því skilyrði, sem ég ekki get gengið að, hefi ég tekið altr tilboð mitt, og geta því bókmentafé- lagsmenn ekki gjört sér neina von um, að fá þessa bók frá bókm.félaginu. Af þ ’i að mjög margir hafa spurzt fyrir um það hjá mér, hvenœr bókin mundi koma út, auglýsist hérmeð fyrir almenningi, að hún að öllu forfalla- lausu mun verða send út með póstunum til bók- sölumanna seint á þessu sumri, og mun kosta hér um bil 3 kr. Rvík 25/4—84. J. Jónassen. Árbók fornleifafjelagsins fyrir 1883 er komin út og kostar 3 kr. fyrir þá sem eigi eru fjelagnr en árbókin fyrir 1880- 1881 5 k'r. Og fy ir 1882 2 kr. Gnngi menn i f elagið með árs'ill g: eiga þeir kost á að fá árbækurnar 1880-83 fyrir 6 kr. , f>areð árbókin 1883 verður send með strand- siglingaskipinu og öðrum milliferðum eru þeir fje- lagsmenn sem óska að fá hana fyr beðnir að vitja hennír hjá formanni fjelagsins Árna landfógeta Thorsteinsson. f>eir sem hjer eptir vilja fá gisting, svo sem mat eða kaífi, hjá undirskrifuðum, geta ekfci fengið það nema fyrir borgun. Elliðakoti 28. apríl 1884. Guðmundur Magnússon. Brugte frimœrker. Brugte islandske Frimærker kjöbes til höi Pris elle r tages i Bytte mcd udenlandske frimærker. Frankerede Breve og Pakker modtages. Carl Hyllested (O. 3151.) 3 Forhaabningsholms Allé. Kjöbenhavn V. Gott og vel vandað hús hjer i bænum getur fengizt til kaups Og íbúðar á næsta hausti Og kostar 3 til i|álft fjórða þúsund kr. Ritstjóri ávísar. •JHHHKHHHHKUHBBtt Importeure erhalten auf Verlangen franco und gratis Probe, Nummern der in Berlin S.W. 61 erscheinenden i „UNI0N“ Zeitschrift zur Unterstútzung desdeutschen Ausfuhr-und Einfuhrhandels. Monatlich sechs Ausgaben. • Q&lltscfv, iscft, ■ftCl1t£Ö$Í3-fl', *J>Cttti$ft, tltsfiöcft- japan e-si^cft. Abonnement jahrlich pro Ausgabe =. 7 M. 50 = 9 frcs. 50 = 7V2 sh.= doll. = 4 Rbl. Einzigesmitdem liöelisten Preise prö- iniirtes internationales Handelsorgan. jnfctf—ag——fc—— plóðólfur XXXVI 10, 15. marz: Banka- málið, eptir Eirik Magnússon M. A,—Meðferð á landsfje. Samsöngur. Erjettir. Augl. pjóðólfur XXXVI 11,22. marz: Bankamálið (frh). Sildveiði Norðmanna við ísland 1883. Hæstarjettardómur i Eíliðaárkistubrotsmálinu. Vöru- skýrsla. Ný alþingismannskosning. Innl.frjettir Auglýsingar þjóðólfur XXXVI 12, 29. marz: Banka- málið (niðurlag). Ný aðferð að verka hey. -J- Ól- afur Bjarnason (lcvæði eptir Stgr. Th.). lnnl.frjettir Verðlagskrár. Áskorun. Auglýs. þ'óðólfur XXXVI 13, 7. apríl: Stökur (eptir Hannes Hafstein). Kveðja til útskálafeðga. Iðjuleysi og slæpíngsskapur. Innl. frjettir. Útl. frjettir. Kosningarsaga úr Stokkseyrarhreppi. Bókmenntir. Meira um Allan-línuna. Norðurljós (áskorun). Auglýsingar. þjóðólfr XXXVI 14, 12. apríl: Bókmentafé- lagsforsetinn. Fiskikanp Englendinga. Innlendar frjettir. Bókmenntir. Fjárráðasvipting. Brjefa- skrfna. Auglýsingar. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.