Ísafold - 09.07.1884, Side 4

Ísafold - 09.07.1884, Side 4
112 verið ófullkomnar mjög vegna ofbirtu umhverfis tunglið og þar af leiðandi geislabrots. Eptir mörg liundruð tilraunir tókst Blendmann loks að gera þá breytingu á sjónauka sfnum og búa svo um, að of- birtan spillti eigi framar fyrir. Xók síðan ljós- mynd af tunglinu, sem af greindum rökum varð miklu hreinni og skýrari en fengizt hafði nokkurn tima áður, og brá þessari mynd undir ákaflega sterkan sólarsjónauka, sem svo er nefndur. Með þvi m&ti varð myndin af tunglinu fram undir 60 þuml. að þvermáli, og gatzt þar heldur en eigi á að lita. Flatneskjurnar, er menn höfðu fyrrum lengi haldið að væru höf, reyndust vera fijóvsöm graslendi, en það sem menn hugðu vera fjall-lendi eru öræfi eða höf. þar að auki mátti sjá greini- lega borgir og bæi og margs konar mannvirki önnur. Einn á bát yfir Atlantshaf.—Ameríkskur mað- ur, kapt. Traynor, ætlaði i sumar að fara einn á bát, róðrarbát, yfir Atlanzhaf, frá Newyork til ír- lands. Báturinn er 13 fet á lengd og fimm á breidd. Hann ætlaði að hafa með sjer vistir til 4 mánaða. — Listina þá að auglýsa kunna Ameríkmenn manna bezt. Hjer er eitt sýnishom, er stóð í Budstikken í Minneapolis í vetur, frá norskum kaupmanni þar: ..Ríkisrjetturimi hefir dæmt Selmer yfirráðgjafa frá embætti og í 20,000 kr. útlát í málskostnað. þessum tíðindum mun fagnað harla mjög af öllum Norðmönnum í Ameríku; en jafn- framt skyldi enginn láta sjer úr minni líða, að John 0ftie, 112 Hennepin Avenue, selur fatnað, hatta, húfur og allt sem til klæðnaðar heyrir við miklu lægra verði en nokkur annar kaupmaður í Minneopolis*. AUGLÝSINGAR í samfelðu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.) hvert ort 15 stafa frekasl m. ððru lelri eía setoiaj 1 ir. fjrir jramlimj dálks-lenjdar. Borjun út i hönd. 1 verziun B. H. Bjarnason3 eru keypt: selskinn (kópaskinn) fyrir hœsta verð. 200 selskinn hefi jeg nauðsynlega brúk fyrir áður næsta póstskip fer. f. á. fjóftvinatjelagshækur: And- vari, Almanak og Um uppcldi harna og unglinga, sem kosta B kr. 50 a., eptir hóklilöftuverfti, fást á afgrciftslu- stofu ísafoldar fyrir árstillagið til fjelagsins, 2 kr. / sölubúð Símonar Johnsens verða móti horgun í pcningum efta góðum íslenzkum vörum í lausakaupum seld- ar meft niftursettu verfti alls konar manúfaktúr-, koloníal-, járn- og kram- vörur. Gjafir og álieiti til Strandarkirkju grcidd á skrifstofu biskupsins frá 1. janúar til 30. júní 1884. ¥ 22 ~T' h ¥■ 9 ¥ ¥• ¥• ¥• T* 8 T' ¥■ ¥■ ¥• ¥• ¥• 26 ~s~' ¥• Prá ónefndum í Stokkseyrarhreppi 3,00 i«— ónefndri í sama hreppi..... 1,00 Gamalt áheit á ferð til Strandar kirkju.......................... 2,00 Aheiti frá Eyrbekking........... 2,50 —»«—ónefndum i Reykjavík... 3,00 —*«— kvennmanniíHrunahrepp 2,00 —»«—Vilmundi Völusyni og konu hans ............. 14,00 —»«— ónefndummanniaðnorðan 1,00 —»«— ón. pilti í Hafnarfirði... 2,00 —»«— stúlku ofan af Mýrum...... 1,00 —»«— stúlku í Mosfellssveit.... 1,00 —»«—ón. smiði í Borgarfirði... 1,00 —»«— kvennm. í Rangárvallas. 1,00 —»«— ón. yngism. úr Vestm.eyj. 1,00 —»«— ónafngreindum úr Skagaf. 10,00 —»«— ón.stúlku í Rosmhvalanhr. 2,00 —»«—ónefndri konuí Reykjavík 5,00 —»«— ónefndum Siglfirðingi..... 10,00 —»«— ón. kvm. í Bergsstaðasókn 2,00 Aheiti frá L.................... 2,00 —»«— ón. konuí Húnavatssýslu 2,00 Gjöf frá ónefndum á Seltjarnarnesi 20,00 Áheiti frá ón. konu í Helgafellssókn 2,00 —»«— hjónum á Isafirði......... 14,00 —»«— ón. í Grunnavíkurhrepp 2,00 —»«— ónefndum .................. 4,00 —»«— x+yístormi................ 10,00 —»«— manni í Búrfells sókn ... 4,00 Gjöf frá bónda í Skagafirði.... 5,00 Áheiti frá ón. úr Njarðvíkunum... 1,00 —»«— ón. í Seiluhrepp....... 2,00 —»«— ón. í Reykjavlk........ 4,00 —»«— ón. úr Siglufirði ..... 10,00 —»«— ón. konu úr Reykjavík 1,00 —»«— ón. á Álptanesi ........ 5,00 —»«— ón. í Miðfirði ......... 4,00 —»«— ekkju S. B.............. 2,00 Gjöf frá Vestfirðing ......... 20,00 Áheit frá þráni Sigfússyni ..... 3,00 —»«— S. A................... 10,00 Samt. 189,50 Reykjavík 30. júní 1884. P. Pjetursson. Undirskrifaðan vantar hest, alrauðan að lit, með miklum siðutökum. Mark á honum man jeg ekki; en a framhófunum var hann brennimerktur með „Hákon“ á öðrum fæti, en „Stafnes“ á hinum; hann er óafrakaður og öjárnaður. Hver sá, er hitta kynni hest þennan, er beðinn að gjöra mjer sem fyrst vfsbending um það. Stafnesi, 30. júni 1884. Hákon Eyjólfsson. Undirskrifaður, sem hefir Austurvöll á leigu, biður hjer með bæjarmenn og aðra, sem fara um Austurvöll, fyrir, að ganga ekki út á grasið, held- ur halda sjer á stigunum. Foreldra bið jeg fyrir að banna börnum sinum að kasta steinum inn á völlinn eða róta heyinu um koll. Rvik 4. júlí 1884. G. Emil Unbehagen. Fjármark Jónasar prests Jónassonar á Stðruvöll- um: Miðhlutað í stúf gagnbitað hægra, sýlt 1 hamar vinstra.. TIXj SÖLU á afgreiðslustofu ísafoldar : Gröndals Dýrafræði...................2,25 Gröndals Steinafræði.................1,80 íslandssaga porkels Bjamasonar . . 1,00 Ljóðmæli Gríms Thomsens .... 1,00 Um sauðfjenað, eptir Guðm. Einarss. 0,90 ' Undirstöðuatriði búfjárræktarinnar, eptir sama........................0,50 I Erslevs landafræði, önnur útgáfa . . 1,25 j Dönsk lesbók handa byrjöndum (S. H.) 1,00 I Páls Melsteðs mannkynssögu-ágrip, 2. útg............................2,50 Bænakver-og sálma eptir síra Ölaf Indriðason á Kolfreyjustað, 2. útgáfa, nýprentuð, fæst á afgreiðslustofu Isafoldar innb. á 25 a. Landamerkjalögi n (17. marz 1882), prentuð sjer í lagi, fástá afgreiðslustofu ísafoldar og hjá bóksölum viðsvegar um land, (send nú með strandferða- skipinu) heft fyrir 12 aura, en 10 expl. í einu fyrir 1 krónu. Eiiiar Jónsson bóndi á Skaröi, ý 1. maí 1884. 1. Góð var sú gjöfin blíð, guð nær mjer sendi þig; áður í æsku tíð æ til að 3tyrkja mig. 2. þung var sú þrauta fregn, þegar barst heim til mín. Hjartað þitt hremdi gegn, hel-örnin broddi sín. 3. f>ú varst í þinni stjett, þrautgóður, blíður, trúr. Dagsverkið ræktir rjett, raun margri bættir úr. 4. Drottinn þig þreyttan sá, þjer heim til hvíldar bauð; lífenda landið á, lífsins frá þungri nauð. 5. Gleðin mín eina er ; alvalds að heyra raust : »Hingað af harma veg heim komdu tafarlaust«. 6. Okkar þá endur-reist; inndæla sambúð grær. Andleg, frá eymdum leyst, eilífri tíð sem nær. 7. Veri þín værðin blíð vökvi þitt leiði tár. Glóandi grösin fríð, grói þar sjerhvert ár. Ekkjan. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.